Þjóðviljinn - 05.01.1983, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 5. janúar 1983
:t: ÞJOÐLEIKHÚSIfl
Dagleiöin langa inn í
nótt
8. sýning í kvöid kl. 19.30.
Brún aögangskort gilda.
Sunnudag kl. 19.30.
Ath. breyttan sýningartíma,
Jómfrú Ragnheiöur
6. sýning fimmtudag kl. 20.
7. sýning föstudag kl. 20.
Garöveisla,
laugardag kl. 20.
Litla sviðið:
Súkkulaöi handa Silju
í kvöld kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
Tvíleikur
sunnudag kl. 20.30.
Miöasala kl. 13.15 - 20,simi 11200.
Forsetaheimsóknin
eftir Luis Régo og Philippe Bruneau.
Þýöandi: Þórarinn Eldjárn
Lýsing: Daniel Williamson
Leikmynd: Ivar Török
Leikstjóri: Stefán Baldursson.
5. sýning föstudag. Uppselt. Gul kort
gilda.
Skilnaöur.
Miövikudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Jói.
Fimmtudag kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
Miöasala í lönó. Kl. 14-19 sími 16620
ÍSLENSKA ÓPERAN
Töfraflautan
föstudag 7. janúar kl. 20
laugardag 8. janúar kl. 20
sunnudag 9. janúar kl. 20
Miöasala opin daglega milli kl. 15-20
slmi 11475
„Meö allt á
hreinu“
Ný kosluleg og kalbrosleg íslensk
gaman- og sóngvamynd, sem fjallar á
raunsannan og nærgætmn hátt um mál
sem varðar okkur öll.
Myndin sem kvikmyndaeftírlitið nat ekki
barinaö.
Leikstjori: Á.G
Myndm er bæði i Dolby og Stereo.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9’
Jólamyndin 1982
„Villimaðurinn Conan“
Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci-
nema Scope um söguhetjuna „CON-
AN“ sem allir þekkja af teiknimynda-
síðum Morgunblaðsins. Gonan lendir í
hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum,
svallveislum og hættum í tilraun sinni til
aö HEFNA sín á Thulsa Doom.
Aöalhlutverk:
Arnold Schwarzenegger (Hr. Al-
heimur)
Sandahl Bergman - James Earl Jones
- Max von Sydow - Gerry Lopez.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
- E.T. -
Jólamynd 1982
Frumsýning
í Evrópu
Ný bandarísk mynd gerö af snillingnum
Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli
geimveru sem kemur tíl jarðar og er tekin
í umsjá unglinga og barna.
Með þessari veru og börnunum skapast
„Einlægt Traust", E.T.
Mynd þessi hefur slegiö öll aösóknarmet
í Bandaríkjunum fyrr og síöar.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Aöalhlutverk: Henry Thomas sem Elli-
ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm-
iist: John Williams.
Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY
STEREO
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Tónabió frumsýnir jólamyndina 1982
Geimskutlan
(Moonraker)
Bond 007, færasti njósnari bresku leyni-
þjónustunnar; Bond, í Rio de Janeiro;
Bond, i Feneyjum; Bond, í heimi framtíö-
arinnar; Bond í „Moonraker", trygging
fyrir góöri skemmtun!
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
Aöalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles,
Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael
Longdale.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i
4ra rása Starscope Stereo.
Ath. hækkaö verö.
QSími 19000
Sá brenndi
Afar spennandi og hrottaleg ný banda-
rísk litmynd, um heldur óhugnanlega at-
burði í sumarbúðum.
BRIAN METTHEWS - LEAH AYERS -
LOU DAVID
Leikstjóri: TONY M-YLAM
Islenskur texti - Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Dauöinn á skerminum
Afar spennandi og mjög sérstæö ný
Panavision litmynd, um furöulega lifs-
reynslu ungrar konu, með Romy
Schneider - Harvey Keitel - Max Von
Sydow
Leikstjóri. Bertand Tavenier
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
Kvennabærinn
Blaöaummæli:
„Loksins er hún komin, kvennamynd-
in hans Fellini, og svíkur engan"
Leikstjóri: FEDERICO FELLINI
Islenskur texti
Sýnd kl. 9.10
Hugdjarfar stallsystur
Bráðskemmtileg og spennandi banda-
risk litmynd, meö BURT LANCASTER -
JOHN SAVAGE - ROD STEIGER -
AMANDA PLUMMER
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10
HEIMSSÝNING:
Grasekkjumennirnir
Sprenghlægileg og fjörug ný gaman-
mynd í litum um tvo ólika grasekkjumenn
sem lenda í furðulegustu ævintýrum,
meö GÖSTA EKMAN - JANNE
CARLSSON
Leikstjóri: HANS IVEBERG
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15
A-Salur: Jólamyndin 1982
Snargeggjaö
(Stir Crazy)
(slenskur texti
Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í
litum, Gene Wilder og Richard Pryor fara
svo sannarlega á kostum i þessari stór-
kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn-
ubíós í ár. Hafiröu hlegiö aö „Blazing
Saddles", „Smoky and the Bandit", og
„The Odd Couple", hlæröu enn meira
nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri
Sidney Poitier.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15
Hækkaö verö.
B-salur:
Jólamyndin 1982
Nú er komiö aö mér
(It's my Turn)
Bráðskemmtileg ný bandarísk gaman-
mynd um nútíma konu og flókin ástamál
hennar. Mynd þessi hefur alls staðar
fengið mjög góöa dóma.
Leikstjóri Claudia Weill.
Aöalhlutverk. Jill Clayburgh, Michael
Douglas, Charles Grodin.
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11
Salur 1:
Jólamynd 1982
Frumsýnir stórmyndina
Sá sigrar sem þorir
(Who Dares Wins)
Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliðar
svífast einskis, og eru sérþjálfaðir.
Þftta er umsögn um hina frægu
SaS (Special Air Service) þyrlu-
björgunarsveit. Liöstyrkur þeirra var þaö
eina sem hægt var aö treysta á.
Aðalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis,
Richard Widmark, Robert Webber.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Hækkaö verð.
Salur 2
Konungur grínsins
Einir af mestu listamönnum kvikmynda í
dag þeir Robert Niro og Martin Scors-
ese standa á bak viö þessa mynd. Fram-
leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd-
in er bæöi fyndin, dramatísk og spenn-
andi, og það má meö sanni segja aö
bæöi De Niro og Jerry Lewis sýna allt
aörar hliðar á.sér en áöur. Robert De
Niro var stjaman i Deerhunter Taxi
Driver og Raging bull.
Aðalhlutverk:
Robert De Niro
Jerry Lewis
Sandra Bernhard
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15
Leikstjóri: rviartin scorsese.
Hækkað verð.
Salur 3
Ein af Jólamyndum 1982
Litli lávaröurinn
Stóri meistarinn (Alec Guinnes) hittir litla
meistarann (Ricky Schroder). Þetta er
hreint frábær jólamynd fyrir aila fjölskyld-
una. Myndin er byggö eftir sögu Frances
Burnett og hefur komiö út í íslenskri þýð-
ingu. Samband litla meistarans og stóra
meistarans er meö ólíkindum.
Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY
SCHRODER, ERIC PORTER.
Leikstjóri: JACK GOLD
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Snákurinn
Frábær spennumynd í Dolby og stereo.
Sýnd kl. 11
Salur 4
Jólamynd 1982
Salur 3
Bílaþjófurinn
Bráðskemmtileg og fjörug mynd meö
hinum vinsæla leikara úr American
Graffiti Ron Howard ásamt Nancy
Morgan.
. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11.
Salur 5
Being There
Sýnd kl. 9.
(10. sýningarmánuöur)
tímarit
Hlynur - blað samvinnustarfsmanna
Blaðinu hefur borist 5. tbl.
Hlyns, blaðs samvinnustarfs-
manna. Hefst það á greininni
Hyggjum að, eftir Birgi Marínós-
son. Af öðru efni ritsins skal nefnt:
Sagt er frá ráðstefnu samvinnu-
manna um lífeyrismál og birtar á-
lyktanir hennar. Sigurborg Hannes-
dóttir skrifar 8. síðuna og fjallar
þar um aðstöðu konunnar á vinnu-
markaðinum. Kr. Páll Arnarson
segir frá keppnisferð knattspyrnu-
kappa samvinnumanna til Norð-
urlandanna. Sagt er frá stofnun Fé-
lags samvinnustarfsmanna í
Grundarfirði, nýrri stjórn í Starfs-
mannafél. Kf. Suðurnesja, fundi
Samvinnuskólakennara, nýjum
starfsmannafélögum á Borðeyri og
í Saurbænum og aðalfundi Nem-
endasambands Samvinnuskólans.
Þórður J. Magnússon ritar grein
um Starfslok. Þá er fjallað um
vinnuvernd, sagt frá kosningu ör-
yggistrúnaðarmanna hjá SIS og
námskeiði Sambandsstarfsmanna
um öryggismál. Ritstjórinn, Guð-
mundur R. Jóhannsson, segir frá
orlofsmálum í Sviss og á íslandi.
Hann ræðir einnig við Sigurð Jóns-
son, sem starfar að samvinnumál-
um í Kenýa og segir frá Bygging-
arsamvinnufélagi starfsmanna SÍS.
Bögur við bankahólf er samheiti
nokkurra ferskeytlna eftir Vil-
hjálm Hallgrímsson, en hann gætir
bankahólfanna í Samvinnubank-
anum. í greininni Bifröst í gróand-
anum er sagt frá störfum þar og í
nágrenni og loks er stutt rabb við
Jörund kaupfélagsstjóra á Vopna-
firði, sem segir verslunargróðann
ekki hafa íþyngt þeim þar eystra.
En „þú gerðir mér greiða ef þú
kíktir eftir honum við Laugaveg-
inn, þá vissi ég allavega hvar ég
hefði hann“.
í ritinu eru 46 myndir auk þeirra,
sem fylgja auglýsingum en slíkt
skraut er nú ekkert óvenjulegt hjá
þessu ágæta blaði samvinnustarfs-
manna. - mhg
Búnaðarblaðið Freyr
í síðasta tölublaði Freys er m.a. að finna eftirtalið efni:
Ritstjórnargrein þar sem bent er á hvað samstarf og samvinna er
mikilsverður þáttur í lífsbaráttu sveitafóiks og að úr þeim jarðvegi sé
samvinnuhreyfingin sprottin. Jón Bjarnason, skólastjóri á Hólum, segir
frá 100 ára afmælishátíð skólans í sumar og birt er ræða, sem hann flutti
við það tækifæri. Viðtal er við þau Agnar Guðnason, Magnús Óskarsson
og Oddnýju Björgvinsdóttur um ferðaþjónustu bænda. Bjarni Guð-
mundsson, kennari á Hvanneyri, segir frá því hvert sé vinnuframlag barna
við landbúnað, samkv. skýrslum Búreikningaskrifstofu ríkisins og fjallar
um uppeldisgildi vinnunnar fyrir börn í sveit. Árni Kristjánsson frá Holti í
Þistilfirði segir frá sauðfjárræktarfélaginu Þistli, sem nú hefur starfað í 40
ár. Ekki hafa alltaf verið ofgnóttir smjörs á íslandi. Sú var tfðin að bað var
skammtað. Ragnar heitinn Ásgeirsson ráðunautur kunni illa smjör-
leysinu, sendi ljóðabréf til mjólkursamlagsstjórans á Sauðárkróki, sem þá
var Sveinn Tryggvason og bað hann eins og guðsér til hjálpar að senda sér
nú smjörklípu fyrir jólin. Freyr birtir nú þetta því nær 40 ára gamla
ljóðabréf. Bændaöldungurinn, Jóhannes Davíðsson í Hjarðardal, 89 ára,
skrifar greinina Grásleppa til fóðurs. Sagt er frá ályktunum Tæknifélags
mjólkuriðnaðarins og Fjölritum Bændaskólans á Hvanneyri. Bréf eru til
blaðsins frá þeim Þorkeli Guðbrandssyni fulltrúa hjá Kaupfélagi Skag-
firðinga á Sauðárkróki og Hjálmari Finnssyni forstjóra Áburðarverk-
smiðju ríkisins. Loks er þess að geta að Rósberg G. Snædal skrjáfar í
skræðunum sem áður.
- mhg
Hollusta og heilsurækt
Heilsuhringurinn nefnist félags-
skapur, sem draga má í efa að veitt
sé sú athygli, sem vert væri. „Stefna
hans er að vinna með náttúrunni
gegn sjúkdómum og efla heilbrigði
landsmanna".
Heilsuhringurinn gefur út tíma-
rit, sem nefnist Hollusta og heilsu-
rækt. I nýútkomnu hefti ritsins
nefnist viðamesta greinin Trefjar
eru ómissandi. Er hún þýdd af
Ævari Jóhannessyni og segist hon-
um svo frá um efni hennar: „Upp-
lýsingarnar, sem hér birtast, eru
fengnar úr fjölda tímaritsgreina og
verður reynt að draga efni þeirra
saman í örstuttu máli". Það niál er
þó að sjálfsögðu mikils til of langt
til þess aö rúmast í stuttri unisögn.
Hvað eru þá trefjar? Jú. þær eru
úr sömu frumefnum og sykur, þ.e.
kolefni, vetni og súrefni. Tíðast er
aðalefnið í þeim tréni eða frumu-
hýði. Þær er að finna í flestum ó-
meðhöndluðum matvælum úr
jurtaríkinu, sem ávöxtum, baunum,
grænmeti, fræjum, hnetum og
heilkorni. Til trefja teljast t.d.
iignin og pektin, en í eplum o.fl.
ávöxtum er pektin í ríkum mæli.
Yfirgripsmiklar rannsóknir þykja
hafa sýnt gagnsemi trefja til að
fyrirbyggja eða lækna ýmsa sjúk-
dóma. Má þar nefna meltingar-
truflanir, tregar hægðir, ristilpoka,
gyllinæð, æðahnúta, þindarslit,
gallsteina, hátt kólesteról í blóði
æðastíflur í fótum, sykursýki o.fl.
Þá er sagt frá tilraunum pólskra
vísindamanna um áhrif Pollitales
og Stark próteina. Grein er um
samband reykinga og lungna-
krabba og hjarta- og æðasjúkdóma.
Gefin eru 10 ráð við höfuðverk og
birtur stuttur þáttur, sem nefnist
Heilsuhornið. Elfa Björk Gunn-
arsdóttir segir frá Heilsuskóla Júlíu
Völdan á Fjóni og gefnar eru upp-
skriftir af nokkrum ávaxtadrykkj-
um.
„Það er margt bréfið" og það er
margur sjúkdómurinn. Fólki er
eindregið ráðlagt að kynna sér
Flollustu og heilsurækt. Hver veit
nema þar sé að finna það, sem
það leitar að? -mhu
Sjúkranuddstofa
Hilke Hubert
Hverfisgötu 39
Heitir leirbakstrar - hitalampi - partanudd -
heilnudd - sólarhiminn.
Stakir tímar eöa 10 tíma afsláttarkúrar.
Sími 1 36 80 kl. 14-18.