Þjóðviljinn - 06.01.1983, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 6. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
apótek'
Helgar- kvöld og næturþjónusta apótek-
anna í Reykjavík vikuna 31. desember
1982 til 6. janúar 1983, verður I Borgar
Apóteki og Reykjavíkur Apóteki.
Um áramótin er næturvarsla apótekanna
í höndum Borgarapóteks og Reykjavíkur-
apóteks. Þá er jafnframt fyrrnefnda apó
tekið með helgidagavörsluna.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á
sunnudögum.
Hatnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
Barnaspitali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeila: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Ettir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð ReykjavikurviðBar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardagaog sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl.
19.30-20.
Fæðingarheimilið við Eiríksgötu:
Daglega kl. 15.30- 16.30.
gengið
5. janúar
Kaup
Bandaríkjadollar..18.110
Sterlingspund.....26.429
Kanadadollar......,14.720
Dönskkróna........ 2.1836
Norskkróna........ 2.6050
Sænskkróna........ 2.4668
Finnsktmark....... 3.4548
Franskurfranki.... 2.7147
Belgiskurfranki... 0.3917
Svissn. franki.... 9.1801
Holl. gyllini..... 6.9600
Vesturþýskt mark.. 7.6982
(tölsklíra........ 0.01335
Austurr. sch...... 1.0959
Portug.escudo ,... 0.2032
Spánskurpeseti.... 0.1459
Japansktyen....... 0.07911
(rsktpund.........25.580
Ferðamannagjaldeyrir
Bandarikjadollar...............19.987
Sterlingspund..................32.478
Kanadadollar...................16.245
Dönskkróna..................... 2.409
Norskkróna..................... 2.874
Sænskkróna..................... 2.722
Finnsktmark.................... 3.812
Franskurfranki................. 2.995
Belgískurfranki................ 0.431
Svissn.franki................. 10.131
Holl.gyllini................... 7.681
Vesturþýsktmark................ 8.495
(tölsklíra..................... 0.014
Austurr. sch.................. 1.209
Portug. escudo................. 0.223
Spánskurpeseti................. 0.161
Japansktyen.................... 0.087
(rsktpund......................28.232
Vífilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild);
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans i
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opiö er á sama tíma og áður.
Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur..............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0%
4. Verð!ryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum......... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 3„,0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími mirinst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán..............5,0%
krossgátan
Lárétt: 1 úrræði 4 árna 8 góðkunnur
9 stein 11 klúryrði 12 blys 14 einkenn-
isstafi 15 lélegt 17 landabréf 19 beita
21 Ijósta 22 veiða 24 ramma 25
skjóla.
Lóðrétt: 1 slungin 2 fugl 3 príla 4
karlmannsnafn 5 ánægð 6 hestur 7
venjuleg 10 flaska 13 fiskur 16 mæla
17 tré 18 ullarílát 20 op 23 eins.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 torf4fauk8alþingi9leka 11
tagl 12 frakka 14 ap 15 kæna 17 bilar
19 mar 21 æði 22 treg 24 riða 25 snið.
Lóðrétt: 1 tólf 2 raka 3 flakka 4 fitan 5
ana 6 ugga 7 kilpur 10 erfiði 13 kært
16 amen 17 bær 18 lið 20 agi 23 rs.
Sala
18.170
29.526
14.769
2.1908
2.6136
2.4750
3.4662
2.7237
0.3929
9.2105
6.9831
7.7237
0.01339
1.0995
0.2039
0.1462
0.07937
25.665
kærleiksheimilið
„Það gæti alls ekki hafa verið ég, mamma. Enginn hefur
kennt mér að hnýta enn!“
læknar
lögreglan
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08
. og 16.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00. -
Upplýsingarum læknaog lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavik . sími 1 11 66
Kópavogur simi 4 12 00
Seltj nes .. stmi 1 11 66
Hafnarfj .. sími 5 11 66
Garðabær .. sími 5 11 66
Slókkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavik .. sími 1 11 00
Kópavogur .. sími 1 11 00
Seltj.nes .. sími 1 11 00
Hafnarfj .. simi 5 11 00
Garðabær .. sími 5 11 00
1 2 [3 • 4 5 . ■ 7 . 6 17' '
8
9 IÍÖT . . . □ 11
12 13 14
n n 15 16 •
17 18 □ 19 20
21 n 22 23 •
24 □ 25
folda
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
M^x/oíeu EKKl fiHKir-
IN se<^ E*5r \/p\/2 P)t> SfiL/tjflST
BFT/
tilkynningar
Frá Sjálfsbjörgu Reykjavik og nágrenni.
Litlu jólin verða haldin laugardaginn 8. jan-
úarkl. 15 í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12 1.
hæð. Félögum er bent á að hafa með sér
smá jólapakka.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið otbeidi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð
er opin alla virka daga kl. 15-17, sími
31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1.
Orðsending til kattavina
Kettir eru kulvís dýr sem ekki þola útigang,
gætið þess að allir kettir landsins hafi
húsaskjól og mat. - Kattavinafélag is-
lands.
' Styrktarfélag
vangefinna
Vinningsnúmer:
1. vinningur: Saab Turbo, bifreið, árgerð
1983. nr. 23225.
2. vinningur: Bifreið að eigin vali að upp-
hæð kr. 130.000,- nr. 86656.
3. -10. vinningur: Húsbúnaður aöeigin vali,
hver að upphæð kr. 30.000.- nr. 27742 -
38673 - 41197 - 60102 - 69420 - 82644 -
84001 og 88904.
Félagið flytur öllum hugheilar þakkir fyrir
veittan stuðning.
Styrktarfélag vangefinna.
Á Þorláksmessu var dregiö hjá Borgar-
fógeta í símnumerahappdrætti Styrktarfé-
lags lamaðra og fatlaðra. Eftirtalin númer
hlutu vinning:
Suzuki jeppi—
91-53110, 91-29931. 93-2253, 91-
72750,91-66790, 91-34961. 91-20499.
Sólarlandaferð til Benidorm-
97-7537, 93-2014. 92-7626, 91-17015,
93-2016, 96-21015, 91-72138, 93-2003,
91-25076, 91-71037.
Styrktarfélag lamaðra og latlaðra þakkar
öllum þátttakendum i happdrættinu velvilja
og veittan stuðning.
Vinningar i hausthappdrætti Krabba-
meinsfélagsins
Dregiö var á aöfangadag í hausthapp-
drætti Krabbameinsfélagsins. Vinningarn-
ir, sem voru tíu talsins, komu á eftirtalin
númer:
Opel Rekord Berlina, árgerð 1983: 52734
Toyota Tercel GL, árgerð 1983: 69036
Bifreið að eigin vali fyrir 150.000 krónur:
3170
Húsbúnaöur aö eigin vali fyrir 25.000 krón-
ur (hver vinningur): 3984, 72394, 77879,
91739, 121124, 131714 og 137512.
Krabbameinsfélagið þakkar þeim Ijölda-
mörgu velunnurum sínum sem tóku þátt I
happdrættinu og óskar öllum lands-
mönnum árs og Iriðar.
minningarkort
Minningarkort Sjálfsbjargar
iást á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík:
Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16.
Garðs Apótek, Sogavegi 108
Verslunin Búöargerði 10
Bókabúðin, Álfheimum 6.
Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaða-
veg.
Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10.
Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60
Innrömrriun og Hannyrðir, Leirubakka 12.
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Oliver Steins, Strandgötu 31.
Valtýr Guðmundsson, Öldugötu 9.
Kópavogur:
Pósthúsið.
dánartíðindi
Ingibjörg Kristín Sveinsdóttir, 74 ára,
Ásvaliagötu 35, Rvík lést 3. jan. Eftirlifandi
maður hennar er Jóhannes O. Guðmunds-
son gullsmiður.
Kristjana Guðmundsdóttir frá Hjöllum,
92 ára, lést 3. jan.
Laufey Helgadóttir, 68 ára, Laugar-
nesvegi 114, Rvik lést 14. jan. Eftirlifandi
maöur hennar er Sigurður Hermann
Magnússon.
Páll Ragnarsson, 30 ára, Smiðjustíg 11,
Rvík lést 1. jan. af slysförum.
Gunnar Öskarsson, 39 ára, Asparfelli 4,
Rvik lést af slysförum 1. jan.
Óskar Árni Blomsterberg, 28 ára, Hátúni
við Rauðavatn, lést 1. jan.
Þorvaldur Zófaniasson, 65 ára, bóndi að
Læk i Dýratirði var jarðsunginn nýlega.
Hann var sonur Zófaniassonar S. Jóns-
sonar frá Fjallaskaga í Dýrafirði og Friðriku
Guðmundsdóttur frá Kirkjubóli i Dýrafirði.
Eftirlifandi kona hans er Guðbjört Sig-
mundsdóttir frá Bildudal. Börn þeirra eru
Þórdís, gift Jóni I. Pálssyni á Akureyri, Zóf-
anías Friörik bóndi á Læk, Sæmundur
Kristján fiskiðnaðarmaður á Þingeyri, Mar-
grét Jensina, gift Kristjáni Þórissyni á Akur-
eyri og Lilja í Rvík.