Þjóðviljinn - 06.01.1983, Side 16
DJOÐVIUINN
Fimmtudaf>ur 6. janúar 1983
Aðalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9 - 20 mánudag til föstudags. Ulan þcss tíma er hægt að ná í blaðamenn og aðra starfsmenn blaösins í þessum sínum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527. umbrot 81285. ljósmvndir 81257. Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663
Laugardaga kl. 9 - 12 er hægt að ná í afgreiöslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent hefur síma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt oll kvöld. 81333 81348
* ** ***** * .
' » ':* . «1
.. <> I^K
I>að skiptast á skin og skúrir hjá öndunum á Tjörninni í Reykjavík: Á
sumrin hrjóta svo marsir hrauðmolar af borðum mannanna að þcir rotna í
vatninu - nú hópa þær sig í rokinu og ekki er örðu að hafa. - (Ljósm. Atli).
Kaupmannahafnarfarþegar Flugleiða:
Fastir í Vogun-
um í gærkvöldi
Umferð á Stór-Reykjavíkursvæðinu gekk sæmilega
Lítil þota
rann út af
brautinni
Lítil tveggja hreyfla þota af
gerðinni Lear-Jet 55 rann út af
brautinni í lcndingu á Keflavíkur-
flugvelli í gærdag. Ekki urðu telj-
andi skemmdir á vélinni né meiðsl á
mönnum. Mjög blint var og mikill
hliðarvindur er vélinni var lent og
rann hún út af brautinni vcgna
þessara slæmu skilyrða. Að öðru
leyti hafði allt gengið vel á Kefla-
víkúrflugvelli er Þjóðviljinn hafði
samband þangað í gærkvöldi.
- ekh.
Mikið
særok í
Keflavík
Lögreglan lokaði
R eykjanesbraut:
Bolungavík:
Snjóflóð í
Óshlíðinni
Hjá lögreglunni á Bolungarvík
fengust þær upplýsingar að þar
væri leiðindaveður síðdegis í gær
en ekki ncin stórátök. Veður hefði
lægt eftir hádegið en útlit væri fyrir
ýfingar í nótt.
Snjóflóð féll á Óshlíðarveginn í
gær enda allmikil fannkoma verið
undanfarna daga. Engin slys hafa
orðið á mönnum að sögn lögregl-
unnar á Bolungarvík enda þótt
margir hefðu auðvitað lent í erfið-
leikum vegna fannfergisins. - v.
Vegir
tepptir á
Vesturlandi
„Veðrið hefur verið afar slæmt
hér framan af degi en er nú heldur
að lagast hvert svo sem framhaldið
verður", sagði Björn Þorbjörnsson
hjá lögreglunni í Borgarnesi um kl.
I8 í gær.
„Annir hafa verið miklar hjá
okkur í lögreglunni og aðalvandinn
verið fólginn í því að menn hafa
ekki séð úr augum vegna skafrenn-
ings og ofankomu. Þá hefur öllu
skólahaldi í Borgarnesi verið frest-
að í gær og talsvert var um aö menn
kæmust ekki úr vinnu", sagöi
Björn ennfremur.
í gærkvöldi voru nokkrar lang-
ferðabifreiðar fastar í snjónum á
Vesturlandi. Norðurleiðarrútan
sat föst viö Akranesvegamótin
lengi dags og þá voru nokkrar bif-
reiðar fastar í Skipanesflóanum.
„Þessir bílar eru allir með ýtur
meö sér en vegna bylsins sér ekki
úr augum þannig að menn geta sig
hvergi lireyft fyrr en lægir", sagði
Björn Þorbjörnsson hjá lögregl-
unni í Borgarnesi. - v.
„Við getum ekki stillt okkur um
að brosa svolítið að Reykvíkingum
hérna fyrir norðan“, sagði Jónas
Egilsson á Ilúsavík er blaðið halði
sanibnnd við liann í gær. „Ekki
vegna þess að við trúum því ekki að
það hatl dálítið snjóað hjá þcim síð-
ustu daga aldrci þessu vant. lleldur
kannski fremur af því að hér eruni
við tilbúin að taka á móti veðrum
og vindum'*.
„Annars þarf enginn að kenna í
brjóst um okkur. Hér hefur veriö
Farþegar með fiugvél frá Kaup-
mannahöfn lögðu af stað með rútu
til Rcykjavíkur kl. 9 í gærkvöld þó
góð tíð og lengst af verið alautt.
Um hálífjögurleytið í dag gekk
Itann upp með hríð og hvassvirði en
það er allt gengið yfir í bráð. Hér er_
engin ófærð og engin snjógöng á
götum eins og við erunt vanastir á
þessum árstíma. Annars er baró-
metið fallandi þessa stundina og
aldrei að vita hvað það boðar. En
fellur ekki allt unt þessar ntundir
eins og gengið?" spurði Jónas að
lokum og sendi santúðarkveðjur til
Reykvíkinga og Sunnlendinga.
- ekh.
ast þegar fréttist á 12. tímanum í
gær, stóð rútan föst í Vogunum og
var verið að reyna að ntoka henni
braut en talið var scnnilegt að reynt
yrði að snúa henni við. Von var á
annarri fiugvél frá Kanaríeyjum
kl. 3 í nótt. Þá fréttist af Ijölmörg-
um bílum sem sátu fastir á Vestur-
landsvegi og höfðu verið allan dag-
inn á ferðinni. Ekki væsti þó um
fólkið sem í þcini var nema þá helst
að það var matarlítið.
Færðin í Reykjavík, Kópavogi
og Hafnarfirði var sæmileg vel út-
búnum og stórum bílum eftir
kvöldmat í gærkvöld og var t.d.
haldið áætlun á leiðunt Strætis-
vagna en þó var ekki farið í Selás-
inn. Fólk sem átti leið í Arbæjar-
hverfið varð margt að skilja bíla
sína eftir viö Höfðabakka og var
síðan selflutt uppeftir nteð belta-
og keðjubílum.
Á Noröurlandi var komið aftak-
aveður í gærkvöld og t.d. á Blönd-
uósi var blindbylur. Svo mikið var
hvassviðrið þar að rúður brotnuðu
í gluggum. Á Sauðárkróki fékk
Þjóðviljinn þær upplýsingar unt
kk 11.30 í gærkvöld' að veður færi
versnandi þar og væri orðið frekar
slæmt. Þar var kontin hríð og skaf-
renningur. en þó talið enn fært
innan sveitar.
- GFr
„Það er bókstafiega kolvitlaust
veður hérna á Isafirði, hríðarbylur
og 9 - 12 vindstig“, sagði Kristján
Friðþjófsson hjá lögreglunni á Isa-
firði síðdegis í gær.
„Vegir út úr bænum eru að tepp-
ast vegna skafrennings og ofan-
kontu auk þess sem snjóskriður hafa
fallið, m.a. á veginn um Eyrarhlíð
og Súðavíkurhlíð", sagði Kristján
einnig.
Undanfarna daga hefur snjóað
„Þetta gekk alveg þolanlega hjá
okkur í dag. Mikil læti í veðrinu en
við voruni heppnir því hér hafa
cngin slys orðið á mönnum, aðeins
smáárekstrar“, sagði Pálmi Aðal-
bergsson lögreglumaður í Keflavík
í samtali í gærkvöldi.
Lítinn snjó festi á aðalgötum í
Keflavík og víðast á Suðurnesjum í
gær, þar sem rokið stóð af sjó. Því
fylgdi mikið saltrok sem batt niður
allan lausasnjó.
Um kl. 14.00 í gær lokaði Kefla-
víkurlögreglan Reykjanesbraut
vegna ófærðar. Síðdegis lagði
snjóplógur upp frá Reykjavík en
hann ætlaði að fylgja farþegunt
sem von var á til Keflavíkurflug-
vallar í gærkvöld, áleiðis suður og
ryðja brautina.
-lg-
allnokkuð á ísafirði og þungfært
verið um bæinn. „Við ísfirðingar
eram hins vegar vanir þessu og
varkárir þannig að allt hefur gengið
stóráfallalaust fyrir sig hér. Skólar
og vinnustaðir hafa almennt verið
opnir enda bregða ntenn bara
undir sig betri fætinum ef farar-
tækin teppast í fannferginu", sagði
Kristján Friðþjófsson hjá lög-
reglunni á Isafirði.
- v.
að vegunnn væri talinn ófær. Síð-
Jónas Egilsson á Húsavík:
Brosum svolítið
að Reykvíkingum
Isafjörður:
Koivitlaust veður
sagði Kristján Friðþjófsson
Þá verður þetta fullkomið
segir Guðjón Halldórsson starfsmaður Tilkynningarskyldunnar
„Öryggiskerfið verður orðið
fullkomið þegar prófessorinn
verður búin að fullgera þetta
kerfi. Eg hef stóra trú á því að af
þessu geti orðið, þótt ég sé orðinn
fullorðinn“, sagði Guðjón Hall-
dórson starfsmaður Tilkynning-
arskyldunnar í samtali í gær.
Guðjón sagði að eins og til-
kynningarskyldukerfið væri í
dag, þá væri það ekki nógu gott,
þótt margt hefði lagast þau 11 ár
sent hann hefur starfað aö þess-
um málum.
„Það eru allt of margir trassar,
því miður, sem tilkynna ekki tim
ferðir skipa sinna eins og fyrir er
lagt, en stærsti hluti flotans hefur
þessi mál í góðu lagi. Eins hafa
móttökuskilyrði víða verið slæm
t.d. við Breiðafjörð út af Snæfell-
snesi en þau mál horfa nú til betri
vegar."
Vakt er á tilkynningarskyld-
unni allan sólarhringinn en þar
starfa 4 menn á vöktuni. Skipum
er skylt að láta vita af ferðum sín-
unt tvisvar á sólarhring, frá kl. 10
- 13.30 og frá kl. 20 - 22.
„Okkar starf felst í því að taka
á móti tilkynningum, skrá niður
staðsetningu skipanna og síðast
en ekki síst að leita uppi þau skip
sent trassa að láta vita af sér. Það
er því miður allt of ntikið um
slíkt, og oft lendum við í erfiðri
aðstöðu þegar taka verður á-
kvörðun helst á stundinni unt
hvernig bregðast eigi við þegar
tilkynningar skila sér ekki".
Að sögn Guðjóns stendur til að
setja upp tölvubúnað hjá Til-
kynningarskyldunni á þessu ári,
en eins og er, eru allar upplýsing-
ar um ferðir skipa handritaðar í
spjaldskrá. „Þessi tölva ntun flýta
mjög fyrir verkunt þegar leita
þarf upp ákveðin skip, en þegar
útbúnaður Þorgeirs Pálssonar
liggur fyrir þá á þetta að vera orð-
ið alfullkomið", sagði Guðjón
Halldórsson. - lg.