Þjóðviljinn - 13.01.1983, Page 14

Þjóðviljinn - 13.01.1983, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 13. janúar 1983 ? MÓOLEIKHÚSIfl Garðveisla í kvöld kl. 20 Aðgöngumiðar dagsettir 4. jan og 8. jan gilda á þessa sýningu. sunnudag kl. 20 Dagleiðin langa inn í nótt föstudag kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma. Jómfrú Ragnheiður laugardag kl. 20 Litla sviðið: Tvíleikur í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Súkkulaði handa Silju þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. I.KIKFF.IAC a® RI'TYKIAVlKlJR Jói í kvöld UPPSELT sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Síðasta sinn. Forsetaheimsóknin 6. sýn. föstudag uppselt Græn kort gilda 7. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Hvít kort gilda Skilnaður laugardag UPPSELT Miðasala i lönó kl. 14-20.30 Simu 16620 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbiói kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21 sími 11384 I—rriiii ' ISLENSKA OPERAN I_Ijiiii Töfraflautan Laugardag kl. 20 Sunnudag kl. 20. Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20 alla daga, sími 11475. Ath. miðar er gilda áttu á sýningu laugar- daginn 8. janúar, gilda laugardaginn 15. janúar og miðar er gilda áttu sunnudag- inn 9. janúar gilda sunnudaginn 16. janúar. „Meö allt á hreinu“ Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varöar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannað. Leikstjori: Á.G. Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl, 20.30 Sími 1-15-44 Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- síðum Morgunblaðsins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum i tilraun sinni til að HEFNA sín á Thulsá Doom. Aöalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stúdenta leikhúsiö Háskóla islands: Vegna fjölda askorana verða aukasýningar á BENT í Tjarnarb/ói föstudg. 14. jan. kl. 21 Miðasala í Tjarnabíói sýningardag frá kl. 17-21,sími 27860. Nánari upplýsingar i s. 13757 AHSTURBÆJARRÍII Simi 11384 Arthur Ein hlægilegasta og besta gamanmynd seinni ára, bandarísk, í litum, varð önnur best sótta kvikmyndin i heiminum sl. ár. Aðalhlutverkið leikur Dudley Moore (úr „10“) sem er einn vinsælasti gaman- leikarinn um þessar mundir. Ennfremur Liza Minelli, og John Gielgud, en hann fékk „Oscarinn" fyrir leik sinn í myndinni. Lagið „Best That You Can Do“ fékk „Oscarinn", sem besta frumsamda lag í kvikmynd. (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. LAUGARÁS B I O Simsvari 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarísk mynd gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust", E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandarikjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Tónabió frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- þjónustunnar; Bond, í Rio de Janeiro; Bond, i Feneyjum; Bond, í heimi framtíð- arinnar; Bond í „Moonraker", trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. EySími 19000 Sá brenndi Afar spennandi og hrottaleg ný banda- rísk litmynd, um heldur óhugnanlega at- burði í sumarbúðum. BRIAN METTHEWS - LEAH AYERS - LOU DAVID Leikstjóri: TONY M-YLAM Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Dauðinn á skerminum Blaðaummæli: Óvonjuleg mynd sem heldur athygli áhorfandans. Með Romy Schneider, Harvey Keiteí, Max Von Sydow. Leikstjóri: Bertand Tavenier. íslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11.15 Njósnir í Beirut Hörkuspennandi litmynd um njósnir og átök í borginni sem nú er í rústum. Meö Richard Harrisson. (slenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svíkur engan“ Leikstjóri: FEDERICO FELLINI íslenskur texti Sýnd kl. 9.10 Hugdjarfar stallsystur Bráðskemmtileg og spennandi banda- risk litmynd, með BURT LANCASTER - JOHN SAVAGE - ROD STEIGER - AMANDA PLUMMER (slenskur texti Endursýnd kl. 5.10 og 7.10 Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd i litum um tvo ólika grasekkjumenn sem lenda í furðulegustu ævintýrum, með GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. A-salur: Jólamyndin 1982 Snargeggjað (Stir Crazy) íslenskur texti Heimsfræg ný amerisk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn- ubíós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit", og ■ „The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð. B-salur: „Varnirnar rofna“ Spennandi stríðsmynd með Richard Burton og Rod Steiger. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. 5imi 7 89 00 y Salur 1: Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) I Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliðar svífast einskis, og eru sérþjálfaðir. Þgtta er umsögn um hina frægu Sas (Special Air Service) þyrlu- björgunarsveit. Liðstyrkur þeirra var það eina sem hægt var að treysta á. Aöalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Litli lávarðurinn Frábær fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. Salur 2 Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda i dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak viö þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæði fyndin, dramatisk og spenn- andi, og það má með sanni segja að bæöi De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliðar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan í Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Leíkstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntlero Stóri meistarinn (AleoGuinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint f rábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út í íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólikindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd. kl. 3, 5, 7 og 9. Snákurinn Frábær spennumynd i Dolby og stereo. Sýnd kl. 11 Salur 4 Jólamynd 1982 Salur 3 Bílaþjófurinn Braðskemmtileg og fjörug mynd með * hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancv Morgan. ’ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ___________Salur 5_____________ Being There Sýnd kl. 5 og 9 . (10. sýningarmánuður) Ibúð óskast til leigu Vil taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Upplýsingar í síma 76278. Húsbúnaður til sölu Til sölu ágætis húsgögn vegna flutnings. Borðstofuhúsgögn úr teak (5 stólar borð og skenkur). Stofuhúsgögn, 3ja sæta 2ja sæta sófar, húsbóndastóll og skammel og tvö borð. Eldhús- borð og 4 stólar. Upplýsingar í síma 34566 virka daga eftir kl. 18 og um helgar. Gömul húsgögn til sölu. Upplýsingar í síma 84827. Skíði til sölu 190 cm löng með bindingum. pUpplýsingar í síma 79487. Er einhver sem getur passað 5 mánaða gamla stúlku sem næst Austurbrún. Vinsam- legast hringið í Öddu í síma 39369. Myndlistarkona-vinnustofa Myndlistarkona óskar eftir vinn- ustofuplássi helst miðsvæðis. Allt kemur til greina. Má þarfn- ast lagfæringar. Upplýsingar í síma 23976. Nýlegt bambusrúm með dýnu til sölu. Upplýsingar í síma 41153. 30 ára karlmaður óskar eftir atvinnu. Margt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 32266 í dag og næstu daga. Gömul ryksuga óskast keypt á góðu verði. Haf- ið samband í síma 17966 eftir kl. 16 eða 79792 á kvöldin. Óskast keypt skrifborð, fataskápur, hár tré- stóll fyrir barn, skíði 170 cm og skór 38-39. Upplýsingar í síma 13092 eftir kl. 17. Til sölu Barnavagn, ný göngugrind, lítill grillofn og borðstofuborð. Upp- lýsingar í síma 13092 eftir kl. 17. Fæst gefins Tveir gamlir vaskar fást gefins. Upplýsingar í síma 13092 eftir kl. 17. Mig vantar gott rúm, má vera án dýnu. Ekki mjórra en 1 ’/z breidd og ekki ok- urdýrt. Upplýsingar í síma 37554. Atvinna óskast Ung kona óskar eftir atvinnu, fram til 1. júní. Er vön sjálfstæðri vinnu og ýmis konar félags- störfum. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 37554 eftir kl. 13. Svefnsófar Tveir notaðir svefnsófar fást fyrir lítið. Upplýsingar í síma 40281 næstu daga. Til sölu notuð Zanussi-þvottavél. Upp- lýsingar í síma 79935 eftir há- degi næstu daga. íbúð óskast Einstaklingsíbúð (1-2 her- bergi) óskast til leigu. Upplýs- ingar í símum 39593 á daginn og 81753 á kvöldin. Til sölu Tveir Quad-hátalarar, tvo út- varpstæki, annað FM og hitt með stuttbylgjum. Einnig út- varpsmagnari. Upplýsingar í síma 15438. Til sölu Bedford árg. 1970, lítill dvergur, þjónar sem sem sendibíll. Verð 500 kr. Upplýsingar í síma 40591 eftir kl. 5 á daginn. Myndavél til söiu Canon AE-1. Programm. Ný með flassi. Upplýsingar í síma 40591 eftir kl. 5 á daginn. Tauþurrkari til sölu English Elecric. Upplýsingar í síma 40591 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu sýningarvél EUMIGA 8 mm tónkvikmynda- sýningarvél í síma 14144. Búslóð til sölu Stofu og eldhússtólar, sófi, kommóða, rúm, barnahillur, barnahjól, þvottavél og fl. Leifsgata 13. 1. hæð kl. 5-7 í dag. Rafha eldavél fæst gefins Leifsgata 13. 1. hæð kl. 5-7 í dag. Af sérstökum ástæðum vil ég selja við vægu verði, nokkra girpi úr safni mínu, svo sem nokkrar gamlar spjaldahurðir, gipsrósetttur, q postulínsslökkvara, fjósaluktir, steypujárnslauf á hurðir og sitt- hvað fleira smálegt. Áhugafólk um heilsuspillandi húsnæði hafi samband við mig um helg- ina í síma: 24119, ég get kann- ske bætt úr sárri þörf. Geri við gamlar bækur, ódýrt. Halldór Þorsteinsson, Stóragerði 34, sími 33526. Ef það er einhver, sem á 8mm fiimu með teikni- myndum eða svipuðu efni við hæfi barna, sem falar eru á hagstæðu verði, má ef til vill finna kaupanda í síma 40862. Til sölu gömul mynt og seðlar. Halldór Þorsteinsson, Stóra- gerði 34, sími 33526. Takið eftir Prjóna nærföt og gammósíur á börn og fullorðna. Einnig lamb- húshettur, húfur, trefla og legg- hlífar. Sendi í póstkröfu. Upp- lýsingar í síma 32413.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.