Þjóðviljinn - 29.01.1983, Síða 6

Þjóðviljinn - 29.01.1983, Síða 6
6 SÍÐA - ÞJÓÐVTLJÍNN Helgin 29. - 30. janúar 1^83 ritstjórnargrein úr aimanakínu Sönnunarbyrðin hvílir á 'Umsjónarmaður Sunnudagsblaðs: Guöjón Friöriksson. Auglýsingastjóri: Sigrfður H. Sigurbjðrnsdðttir Atgreiðslustjóri: Baldur Jónasson. Afgreiðsla: Bára Sigurðardóttir, Kristín Pótursdóttir. Blaðamenn: Auöur Styrkársdóttir, Álfheiður Ingadóttir, Helgi Ólafsson, Lúðvík Geirsson, Magnús H. Gísláson, Ólafur Gíslason, Óskar Guðmunds- son, Sigurdór Sigurdórsson, Valþór Hlöðversson. (þróttafréttaritari: Víðir Sigurðsson. Útlit og hönnun: Andrea Jónsdóttir, Guðjón Sveinbjörnsson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Atii Arason Handrita- og prófarkalestur: Elías Mar hv alv eiðimönnum • Enginn nauður rekur íslendinga til þess að mótmæla sam- þykkt alþjóðahvalveiðiráðsins um tímabundið bann við hvalveiðum á árunum 1986 til 1990. Við getum látið öðrum hvalveiðiþjóðum það eftir, enda eiga þær ekki eins mikið undir mannorði sínu í fiskveiðimálum á alþjóðavettvangi og við íslendingar. í Japan, Noregi og Sovétríkjunum eru fisk- veiðar „aukabúgrein“, en á íslandi lífshagsmunamál heillar þjóðar. • Hvalveiðar hafa verið verulegur þáttur í efnahagslífi ís- lendinga, og nemur útflutningsverðmæti afurða þeirra rúm- lega 1% af heildarútflutningi okkar. f»ær verður hinsvegar í efnahagslegu tilliti að vega á móti hótunum Bandaríkja- stjórnar um innflutningsbann verði hvalveiðum ekki hætt, og áskorun 2/3 hluta bandarískra öldungadeildarþingmanna til íslendinga um að mótmæla ekki banninu. Fiskmörkuðum okkar er teflt í tvísýnu með mótmælum og viðskiptaaðilar íslenskra fisksölufyrirtækja í Bandaríkjunum hafa látið í ljós áhyggjur sínar. Hvalveiðarnar gætu því reynst okkur dýr- keyptar á næstu árum sé ekki gætt ýtrustu varfærni. • Fiskveiðiþjóð getur varla haft aðra afstöðu en þá að hvalir séu nýtanleg auðlind svo lengi sem hvalastofnum er ekki stefnt í hættu með ofveiði. Þetta er sjónarmið Náttúruvernd- arráðs. En málstaður hvalveiða á íslandi er einfaldlega ekki nógu sterkur til þess að hægt sé að mótmæla tímabundnu hvalveiðibanni af krafti annfæringarinnar. Enda þótt rann- sóknir hafi verið auknar eru þær enn taldar ófullnægjandi, og svo uggandi eru menn um ýmsa hvalastofna, sem Islend- ingar nýta, að draga þarf úr hvalveiðum á næstu árum, hvort sem um bann er að ræða eða ekki. „Það eru engin gögn sem segja að við verðum að hætta, en það eru heldur engin gögn sem við getum afsakað veiðarnar með“, segir líffræðingur í viðtali við Þjóðviljann um hina vísindalegu stöðu málsins. • Hvalveiðimenn verða að sanna réttmæti hvalveiða fyrir hvalfriðunarmönnum með pottþéttum rökum. Þessvegna er það rétt sjónarmið hjá Náttúruverndarráði að banninu verði ekki mótmælt „en tíminn fram til 1986 notaður til þes að afla nánari vitneskju um stærð og eðli þessara nytjastofna en við nú höfum.“ íslensk stjórnvöld geta áskilið sér rétt til þess að taka málið upp að nýju, eða grípa til einhliða aðgerða, ef fram koma á þessu tímabili sæmilega haldbær vísindaleg rök fyrir áframhaldi hvalveiða við ísland. Við börðumst hart fyrir rétti okkar til þess að nýta sjálfir auðlindir okkar í sjó og Islendingar njóta alþjóðlegrar viðurkenningar fyrir for- göngu sína á því sviði. Nú er það okkar að sýna og sanna að við getum nýtt og verndað þessar auðlindir. Þar berum við ekki aðeins ábyrgð frammi fyrir ókomnum íslenskum kyn- slóðum heldur stöndum við einnig ábyrgir gagnvart öllum heiminum. • „Tímabundin stöðvun hvalveiða hér við land er ekki líf- fræðileg nauðsyn, heldur ákvörðun sem byggir á stjórnmála- legum og menningarlegum viðhorfum“, segir Náttúruvernd- arráð. Og menn skyldu ekki vanmeta þann þunga alþjóðlega skoðanastraum sem berst fyrir því að mörgum glæsilegustu dýrastofnum jarðarinnar verði við haldið. Enginn getur mótmælt því, að þar hefur sigið á ógæfuhliðina og friðunar- menn hafa mörg ljót dæmi til þess að réttlæta harða baráttu sína. • Að endingu skal minnt á ályktun flokksráðs Alþýðu- bandalagsins þar sem varað er við því að hvalveiðibanninu verði mótmælt. Bent er á að ákvarðanir um veiði hvala megi ekki vera í höndum beinna hagsmunaaðila, heldur verði þær að byggjast á niðurstöðum ýtarlegra rannsókna. „Skamm- sýni í þessum efnum getur leitt til útrýmingar einstakra tegunda, auk þess sem hún skaðar markaðsaðstöðu og álit íslendinga meðal þjóða heimsins“. Undir þessi orð tekur Þjóðviljinn. - ekh. Auglysingar: Áslaug Jóhannesdóttir, Óiafur Þ. Jónsson Skrifstofa: Guðrún Guðvaröardóttir, Jóhannes Harðarson. Símavarsla: Sigríður Kristjánsdóttir, Sæunn Óiadóttir Húsmóðir: Bergljót Guðjónsdóttir. Bíistjóri: Sigrún Bárðardóttir. Innheímtumenn: Brynjólfur Vilhjálmsson, Gunnar Sigmundsson. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Útkeyrsla, afgreiðsla og auglysingar: Síöumúla 6 Reykjavík, sími 8 13 33 Umbrot og setning: Prent. Prentun: Blaðaprent h.f. Só merki atburður gerðist fostudaginn 7. janúar s.l. að rjóminn af skókmeisturum okk- ar íslendinga birtist ó skjónum og lýsir yfir stofnun skókskóla fyrsta sinnar tegundar ó Is- landi. I>eir segja þjóðinni að loksins sé kominn fram hópur manna, sem bseði hafi þrek og þor til þess að hrinda í framkvæmd vangaveltum og umræðum, sem staðið hafi í nær 30 ór. Nú ztla þeir að stíga skrefið ti! fulls. fórna æsku landsins tíma og hæfilcikum, íslensku skáklífi úl upp- Ivftingar og æskunni til aukins þroska. Gott er aö heyra og fagna ber góðum vcrkum. Góð verk, vel- unnin störf standa ætíð undir sjálf- um sér og ævinlega bestur mæli- kvarði á mannanna verk. Að Friðrik ólafsson skuli nuna stofna skák- skóla ásamt bestu mönnum í skák- lífi þjóðarinnar, er svo mikilvægt skrcf í uppbyggingu skákllfsins hér á landi, að þeir félagar hefðu, sér alveg að skaðlausu, getað minnst á storf annarra manna og látið þá njóta sannmælis. Það er ekki heilladrjúgt, að hefja starf fullir fyrirlitningar gagnvart því, sem áður hcfur verið unnið, eins og þeir félagar virðast xtla sér að gera. Að ofansögðu, langar mig til þess að scgja fólki dálítið frá Skák- skólanum á Kirkjubæjarklaustri, sem Friðrik Ólafsson og félagar sjá Svlpmynd úr skákskólanum á seml 1979. Kirkjubæjarklaustri sem hóf starf- Skákskóli Friðriks er ekki sá fyrsti hériendis Hver stofnaöi fyrstur skákskóla? Umsjón Helgi Eigi alls fyrir löngu skrifaði sá ágæti maður, Jón Hjartarson, skólastjóri Heimavistarskólans á Kirkjubæjarklaustri, grein hér íblaðið þarsem hanngerirað umtalsefni stofnun Skákskóla FriðriksÓlafssonar. í grein Jónserað finnaall harðskeyttar athugasemdir um stofnun þessa. Undirritaður hefur ekki haft tækifæri til þess að svara þessum skrifum Jóns og verður gerð tilraun til þess hér:, Á blaðamannafundi sem hald- inn var á Naustinu þann 7. janúar síðastliðinn tók ég saman og dreifði nokkrum minnispunktum til blaðamanna og fréttamanna| ríkisfjölmiðlanna. í samþjöpp- uðu máli var skýrt tekið fram, að um langan aldur hefðu verið skipulögð námskeið, fjöltefli og kennsla af ýmsum toga. Ekki var farin sú leið að taka einn þátta þessarar starfsemi fram yfir ann- an, slíkt væri í hæsta máta ósann- gjarnt því að af mörgu er að taka. Eg get nefnt auk Skákskólans á Kirkjubæjarklaustri skákæfing- arbúðir Taflfélags Reykjavíkur sem störfuðu viku í senn, sumar eftir sumar, skákfræðslu í sjón- varpi má nefna, fræðslu í útvarpi, skákkennslu í skólum, námskeið sem sterkir skákmenn hafa hald- ið úti á landi, fjöltefli svo ótöluleg eru. Ég get fúslega játað að á blaða- fundi og í viðtölum sem birst hafa við einstaka stofnendur skólans krafti, en þó er hér um allt annars konar starfsemi að ræða. Jón talar um að við sem stönd- um að stofnun þessa skóla séu fullir fyrirlitningar í garð ann- arra, leitumst ekki eftir samstarfi við aðra o.s.frv. Því er til að svara að hingað til hefur mestur tími stofnenda farið í að skipuleggja innviði skólans, skrá nemendur, útvega borð og stóla, kennslu- gögn, blöð og bækur. Samstarfi verður að sjálfsögðu komið á við þá aðila sem unnið hafa skáklist- inni nokkurt gagn hér á landi. Jón Hjartarson hefur varpað fram spurningu: Hver var fyrstur til að stofna skákskóla? Var það hann eða Friðrik Ólafsson og þeir þokkapiltar sem unnið hafa með honum? Eða var það bandaríski sérvitringurinn Daníel W. Fiske, sem erfði miljón dali eftir konu sína forríka og sigldi til íslands? Sniðgekk suðurlandið og hélt til Grímseyjar þar sem hann dreifði ómetanlegu safni skákbóka. Þessari spurningu geta menn velt fyrir sér, en Skákskóli Friðriks Ólafssonar blívur. var þungamiðjan stofnun þessa tiltekna skóla, á hitt var minnst á breiðari grundvelli. Blaðamenn kunna hinsvegar þá iðju betur en flestir aðrir að greina aukaatriði frá aðaiatriðum; aðalatriði í þeirri kynningu sem staðið var fyrir á skákskóla Friðriks, var auðvitað þessi tiltekni skákskóli. Jón Hjartarson gerir það að út- gangspunkti í grein sinni að Skák- skóli Friðriks Ólafssonar sé ekki fyrsti skákskóli sem hér hefur verið settur á stofn. Það má til sanns vegar færa. Hinsvegar full- yrði ég að þetta sé fyrsti skákskóli á íslandi sem starfar með þeim hætti sem lagt hefur verið ráð á. Hann hefur verið með náskeið í allan vetur, fyrir alla aldurshópa. Skákskólinn á Kirkjubæjark- laustri starfar á hinn bóginn eina viku á ári, að sönnu af miklum DJÚÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis Utgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkvœmdastjóri: Guörún Guömundsdóttir. Rltstjórar: Árni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ólafsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.