Þjóðviljinn - 29.01.1983, Blaðsíða 23
Helgin 29. - 30. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23
Við austan-
menn höfum
launað minni
greiða en
i þann...
að eiga
formann
f stjórnar
Framkvæmda
stofnunar
Tilkynning til eigenda
Verðskrár húsa-
smiða
Verðskrá húsasmiða hefur verið gefin út að
nýju samkvæmt síðasta kjarasamningi.
Verðskráin hefur verið send í póstkröfu til
þeirra eigenda, sem leystu út útgáfu 1981.
Þeir handhafar verðskrár bóka, sem ekki fá
senda þessa útgáfu, eru beðnir að hafa
samband við afgreiðslu Verðskrár húsa-
smiða, hjá Trésmiðafélagi Reykavíkur,
Suðurlandsbraut 30 símar 86055 og 39122
til að fá nýju útgáfuna.
Við pöntun eða kaup á verðskrárblöðum,
verður að tilkynna númer bókarinnar, en það
er grópað innan á aftari kápusíðu.
Allar eldri útgáfur verðskrárinnar
féllu úr gildi 31. des. sl.
Verðskrá húsasmiða
Suðurlandsbraut 30.
íslenska járnblendifélagið hf.
óskar að ráða
Rafeindavirkja
til viðgerða og viðhalds á ýmsum rafeinda-
búnaði í verksmiðju félagsins á Grundar-
tanga, svo sem PLC kerfum, rafeindavogum,
tölvum o.fl. Nánari upplýsingar gefur Adolf
Ásgrímsson tæknifræðingur í síma 93-3944.
Umsóknarfrestur er til 31. janúar nk. Um-
sóknareyðublöð fást í Bókaverslun Andrésar
Níelssonar h/f, Akranesi og skrifstofum fél-
agsins í Reykjavík og á Grundartanga.
Grundartanga, 13. janúar 1983
IÐNSKÓLINN I REYKJAVÍK
Eftirmenntun iðnaðarmanna
TÖLVUNÁMSKEIÐ
iHaldin verða 2 námskeið um tölvur og notkun þéirrá.
1. GrundvallaratriSi tölvuvinnslu og forritunar.
2. Framhaldsnámskeið í forritun.
Hvort námskeið tekur eina helgi. Hver nemandi hefur tölvu
til afnota á námskeiðinu.
Fyrsta námskeiðið verður haldið 12.-13. febrúar.
Kennslugjald 300 kr. greiðist við innritun í skrifstofu skólans.
IÐNSKÓLINN í REYKJA VÍK
Endurskoðun og
skattframtöl
Hef opnað endurskoðunar- og ráðgjafa-
skrifstofu að Suðurlandsbraut 12, Rvík.
Sími: 33650. (Heima: 31963).
Starfsemi: Bókhald, endurskoðun og skatt-
framtöl.
Rekstrarráðgjöf.
Rúnar Bj. Jóhannsson, rekstrarhag-
fræðingur og löggiltur endurskoðandi.
Vegna útfarar
Kristvins Kristinssonar verka-
manns
mánudaginn 31. janúar 1983
verður skrifstofu félagsins
lokað frá kl. 13 þann dag.
Verkamannaféiagið Dags-
brún.