Þjóðviljinn - 29.01.1983, Qupperneq 26

Þjóðviljinn - 29.01.1983, Qupperneq 26
26 SÍÐA - ÞJÓDVILJINN Hfilgin 29. - 30. janúar ■ •iÞJOÐLEIKHUSIfl Lína langsokkur laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt Garöveisla laugardag kl. 20 næst síðasta sinn Jómfrú Ragnheiður sunnudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Danssmiðjan Islenski dansflokkurinn Frumsýning miðvikudag kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju sunnudag kl. 20. 30 uppselt miðvikudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Tvíleikur þriðjudag kl. 20.30 Fimm sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 Skilnaður í kvöld uppselt Forsetaheimsóknin 10. sýn. sunnudag uppselt Bleik kort gilda. Þriðjudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30 Jói aukasýning miðvikudag kl. 20.30. Salka Valka Fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620. Hassið hennar mömmu miðnætursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Sími 11384. ÍSLENSKA ÓPERAN --JHH i kvöld kl. 20 uopselt sunnudag kl. 20 uppselt Fáar sýningar eftir. sunnudag kl. 15 Óperutónleikar í tilefni 10 ára afmælis Söngskólans í Reykjavík. Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20 dag- lega. Sími 11475. „Með allt á hreinu“ „Myndin er morandi af bröndurum", I.H. Þjóð- viljanum. „I heild er þetta alveg þrumugóð mynd", A.J. Þjóðviljanum. Leikstjóri: Á.G. Myndin er bæöi i Dolby og Stereo Sýnd kl. 5, 7 og 9 Fræg, ný, indíánamynd: Windwalder Hörkuspennandi, mjög viðburðarík, vel leikin og óvenju falleg ný bandarísk indí- ánamynd í litum. Aðalhlutverk: Trevor Howard, Nick Ramus. Umsagnir er- lendra blaða: „Ein besta mynd ársins" Los Angeles Time. „Stórkostleg" - De- troit Press. „Einstök í sinni röð“ Seattle Post. fsl. texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stúdenta leikhúsið Háskóla Islands Bent sunnudag kl. 17. Allra síðasta sýnlng. Miðasala í Tjarnarbiói sýningardaginn. Simi 27880. Nánari upplýsingar í síma 13757. LAUGARÁS Bj ^ Simsvari I 32075 - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10 TÓNABÍÓ Sími 31182 Geimskutlan (Moonraker) Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. QSÍmi 19000 Listahátíð í Reykjavík Kvikmyndahátíð 1983 Sjá auglýsingu annars staðar á þessari siðu. A - salur: Allt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd í litum með þeim óviðjafnanlegu Cheeck og Chong. Leikstjóri: Thomas Chong. Aðalhlutverk: Thomas Chong, Martin Cheech, Stacy Keach. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 B • salur: Snargeggjað (Stir Crazy) Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilderog Richard Pryorfara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15. FJ^LA köttur inn Tjarnarbíó Sími 27860 „The great rock and roll swindle" Rokksvindliö mikla Petta er mynd sem enginn rokkunnandi má láta fram hjá sér fara. Myndin um Sex pistols. Sannkölluð fjölskyldumynd. Fram koma m.a. Sex pistols og lestar- ræninginn mikli Ronald Biggs o.fl. Leikstjóri Julian Temple. Allir í Tjarnarbíó! Sýnd á laugardag kl. 3, 5, 7 og 9 Sunnudag kl. 9. Allra síðustu sýningar. Félagsskirteini seld við innganginn. Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá sem byggð er á textum og tónlist af plöt- unni „Pink Floyd—The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöl- uplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall", ein af tiu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða fyrir fullu húsi. Aö sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolby stereo. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. IBönnuð börnum. frfækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sunnud. kl. 3, 5, '7, 9 og 11. ____ Homw NÍrr* ■ 7 OO aa ® ® 5imi 7 89 00 Sðlur 1: Frumsýnir nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir (Four Friends) Ný og frábær mynd gerð af snillingnum Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og BonnjeogClyde. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast í menntaskóla og verða óaðskiljanlegir. Arthur Penn segir: Sjáið til, svona var þetta í þá daga. Leikstjóri: Arthur Penn. Craig Wasson Jodi Thelen Michael Huddleston Jim Metzler. Handrit: Steven Tesich. •Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 3, 5, 7.05 9.05, og 11.10. Bönnuð börnum innán 12 ára. Salur 2 Fióttinn Flóttinn er spennandi og jafnframt fyndin mynd sem sýnir hvernig J. R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisveinum hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: ROBERT DUVALL, TREAT WILIAMS, KATHRYN HARROLD. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 3 Stóri meistarinn (Alec Guinnes) hittir litla 'meistarann (Ricky Schroder). Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hef- ur komið út i islenskri þýðingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 3j5 og 7 Hvellurinn (Blow-out) Horkuspennandi og vei gero urvals- mynd í Dolby-stereo. Aðalhlutverk: John Travolta og Nancy Allen. Endursýnd kl, 9 og 11.05. Salur 4 Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliöar svífast einskis, og eru sérþjálfaðir. Þgtta er umsögn um hina frægu Sas björgunarsveít. Liðstyrkur þeirra var það eina sem hægt var að treysta á. Aðalhlutv.: Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 3, 5, 7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (10. sýningarmánuður) ®3$Listahátíí[ í ReykjavíkH Laugardagur 29. janúar 1983. Þýskaland náföla móðir - Deutschland Bleiche Mutter eftir Helmu Sanders-Brahms. V-Þýskaland 1980. kl. 5 og 11 Magnþrungið listaverk um Þýskaland í seinni heimsstyrjöldinni sem höfundur birtir gegnum harmleik eigin fjölskyldu. Aðalhlutverk: Eva Mattes, Ernst Jacobi, Elisabet Stepanek. Enskur skýringartexti. Brot — Smithereens eftir Susan Seidelman. Bandaríkin 1982. kl. 7.30 og 9.15. Þróttmikil og litrík rrtynd, sem gerist meðal utangarðsfólks i New York. Afbragðsdæmi um ferska strauma i amerískri kvikmyndagerð. Rasmus á flakki - Rasmus pá Luffen eftirOlle Hellbom. Svíþjóð 1982 kl. 3.05 og 5.05. Bráðskemmtileg barnamynd byggð á sögu Astrid Lindgren. Munaðarlaus drengur slæst l-för með flakkara og lendir i mörgum ævintýrum. Aðalhlutverk: Erik Lindgren og Allan Edwall. Enskur skýringartexti. Drepið Birgitt Haas! - II faut tuer Birgitt Haas eftir Laurent Heynemann. Frakkland 1980. kl. 7.05 og 9.05 og 11.05. Spennandi og vel gerð sakamálamynd um aðför frönsku leyniþjónustunnar að þýskri hryðjuverkakonu. Aðalhlutverk: Philippe Noiret, Jean Rochefort og Lisa Kreuzer. Enskur skýringartexti. Leiöin - Yol eftir Yilmaz GOney. Tyrkland 1982. kl. 3.00, 5.05, 7.10, 9.15 og 11.20 Ein stórbrotnasta og áhrifamesta kvikmynd síðustu ára. Fylgst er með þrem föngum í stuttu heimfararleyfi og mannraunum þeirra, sem spegla þá kúgun og trúarfjötra, sem hrjá Tyrkland samtimans. „Leiðin“ hlaut Gullpálmann í Cannes 1982, sem besta myndin, ásamt „Týndur" (Missing). Sænskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Marseille helmsótt á ný - Retour a Marseille eftir René Allio. Frakkland 1980. kl. 3 og 7 Vönduð mynd um heimsókn manns á bernskustöðvar sínar, þar sem hann dregst inn í afdrifaríkt glæpamál. Aðalhlutverk: Raf Vallone og Andrea Ferreol. Enskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hljómsveitaræfing - Prova d'Orchestra eftir Federico Fellini. Italia/Frakkl.Af-Þýskal. 1978. kl. 5.10, 9.10 og 11.10 Snilldarlega gerð táknræn mynd um hljómsveitaræfingu í fornri kirkju, þar sem loftið er lævi blandið. Sænskur skýringartexti. Sunnudagur 30. janúar 1983. Rasmus á flakki - Rasmus pá Luffen eftir Olle Hellbom. Svíþjóð 1982 kl. 3.00 Bráðskemmtileg barnamynd byggð á sögu Astrid Lindgren. Munaðarlaus drengur slæst í för með flakkara og lendir í mörgum ævintýrum. Aðalhlutverk: Erik Lindgren og Allan Edwall. Enskur skýringartexti. Leiöin - Yol eftir Yilmaz Guney. Tyrkland 1982. kl. 5.00, 9.00 og 11.00. Ein stórbrotnasta og áhrifamesta kvikmynd síðustu ára. Fylgst er með þrem föngum ( stuttu heimfararleyfi og mannraunum þeirra, sem spegla þá kúgun og trúarfjötra, sem hrjá Tyrkland samtimans. „Leiðin" hlaut Gullpálmann í Cannes 1982 sem besta myndin, ásamt „Týndur" (Missing). Sænskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Líf og störf Rósu rafvirkja - The Life and Times of Rosie the Riveter eftir Connie Field. Bandaríkin 1980. kl. 7. Skemmtileg og fersk heimildamynd, sem gerist i Bandaríkjunum í síðari heimsstyrjöld- inni, þegar konur tóku við „karlastörfum", en voru síðan hraktar heim i eldhúsin, er hetjurnar snéru aftur heim. Myndin fékk fyrstu verðlaun i Chicago 1981. Leikstjórinn verður viðstaddur frumsýningu. Umræður á eftir. Húsiö kvatt - Avskedet eftir Tuija-Maja Niskanen. Finnland/Svíþjóð 1982 kl. 3.05 og 7.05. Áhrifamikil mynd um uppvöxt mikilhæfrar leiklistarkonu á harðneskjulegu yfirstéttar- heimili. Aðalhlutverk: Pirkko Nurmi og Carl-Axel Heiknert. Enskur skýringartexti. Aðeins þessar tvær sýningar. Blóöbönd — eöa þýsku systurnar - Die Bleierne Zeit eftir Margarethe von Trotta. V.-Þýskaland 1981 kl. 5.05, 9.05 og 11.05 Margrómað listaverk, sem fjallar um tvær prestsdætur, önnur er blaðamaður og hin borgarskæruliði. Fyrirmyndirnar eru þær Guðrún Ensslin og systir hennar. Aðalhlutverk: Jutta Lampe og Barbara Sukowa. Myndin fékk Gullljónið í Feneyjum 1981, sem besta myndin. (slenskur skýringartexti. Ida litla - Liten Ida eftir Laila Mikkelsen. Noregur 1981. kl. 3.00 og 7.10 Áhrifarik og næm kvikmynd um útskúfun lítillar telpu, vegna samneytis móður hennar við Þjóðverja í Noregi í síðari heimsstyrjöldinni. Enskur skýringartexti. Stjúpi - Beau - Pére eftir Bertrand Blier. Frakkland 1981 kl. 5.00, 9.00 og 11.10. Athyglisverð og umdeild mynd um ástarsamband fjórtán ára unglingsstúlku og stjúp- föður hennar. Aðalhlutverk: Patrick Dewaere, Arielle Besse og Natalie Baye. Enskur skýringartexti. Kona um óttubil - Femme entre chien et loup eftir André Delvaux. Belgia/Frakkland 1978. kl. 3.10, 5.10 og 7.10 Yfirlætislaus en átakamikil mynd um konu sem togast á milli tveggja öndverðra póla i síöari heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Marie Christine Barrault Enskur skýringartexti. Cecilia - Cecilia eftir Humberto Solás. Kúba 1982. kl. 9.10. Falleg og íburðarmikil mynd, sem gerist á timum þrælauppreisna í byrjun síðustu aldar og segir frá ástum múlattastúlku og auðugs landeiganda. Enskur skýringartexti. Bönnuð börnum innan 16 ára,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.