Þjóðviljinn - 29.01.1983, Qupperneq 28
,28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 29. - 30. janúar 1983
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfja-
búöa í Reykjavík 28. janúar til 3. febrúar
veröur í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis-
apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síöamef nda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00 - 22.00) og laugardaga (kl.
9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i síma
1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga;
til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á:
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-.
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í sima 5 15 00.
sjukrahús
' Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl.
'19.30-20. - :
Fæöingardeild Landspítalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-
20.30.
Fæðingarheimilið við Eiriksgötu:
Daglega kl. 15.30-16.30.
gengió
28. janúar
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..18.730 18.790
Sterlingspund.....28.807 28.899
Kanadadollar......15.153 15.202
Dönskkróna........ 2.1885 2.1955
Norskkróna........ 2.6221 2.6305
Sænskkróna........ 2.5263 2.5344
Finnsktmark....... 3.4704 3.4816
Franskurfranki.... 2.7165 2.7252
Belgiskurfranki... 0.3926 0.3938
Svissn. franki.... 9.4156 9.4458
Holl. gyllini..... 6.9993 7.0217
Vesturþýsktmark... 7.6983 7.7230
ftölsk líra....... 0.01336 0.01341
Austurr. sch...... 1.0963 1.0998
Portug. escudo.... 0.2025 0.2031
Spánskur peseti... 0.1451 0.1456
Japansktyen....... 0.07917 0.07943
Irsktpund.........25.609 25.691
Ferðamannagjaldeyrir
Bandarikjadollar...............20.669
Sterlingspund..................31.788
Kanadadollar...................16.722
Dönskkróna.................... 2.414
Norskkróna..................... 2.893
Sænskkróna..................... 2.787
Finnsktmark.................... 3.829
Franskurfranki................. 2.997
Belgískurfranki................ 0.432
Svissn.franki................. 10.389
Holl. gyllini.................. 7.723
Vesturþýsktmark................ 8.495
Itölsklíra..................... 0.014
Austurr. sch.................. 1 -208
Portug. escudo................. 0.223
Spánskurpeseti................. 0.159
Japansktyen.................... 0.086
Irsktpund......................28.260
Barnaspitali Hringsins:
Alla dagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -;
11.30 og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali:
. Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vífilsstaðaspitalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild): ;
flutt í nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opiö er á sama tima og áöur.
Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóösbækur.............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar,3mán. '* ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.'1 47,0%
4. Verötryggðir3mán.reikningar... 0,0%
5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöurídollurum......... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæöurív-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%'
b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámári............5,0%
krossgátari
Lárétt: 1 botnfall 4 mas 8 ávöxtur
9 sterk 11 tignast 12 tröppur 14
samtök 15 dvelst 17 þiöna 19
borði 21 sveifla 22 fyllibyttu 24
tryllir 25 álasa.
Lóðrétt: 1 ullar 2 veiki 3 æxlun 4
róta 5 barn 6 svara 7 tregari 10
duglegir 13 álpast 16 minnka 17
lík 18 hvíldi 20 hald 23 mynni.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 riss 4 bauk 8 atrenna 9
rófa 11 raun 12 svipuð 14 nn 15
prik 17 annað 19 ver 21 tau 22
alin 24 arða 25 iðni
Lóðrétt: 1 rörs 2 safi 3 stappa 4
berði 5 ana 6 unun 7 kannar 10
óvinar 13 urða 17 ata 18 nuð 20
enn 23 li.
kærleiksheimilið
Það er ekkert merki á mínum.
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08
. °g 16.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan_________________________
>Reykjavík..............simi 1 11 66
Kópavogur................sími 4 12 00
Seltj nes.............sími 1 11 66
Hafnarfj..............sími 5 11 66
Garðabær...............sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik.............sími 1 11 00
Kópavogur................sími 1 11 00
Seltj nes.............sími 1 11 00
Hafnarfj..............sími 5 11 00
Garðabær..............sími 5 11 00
p 2 3 4 5 6 7
8
9 10 11
12 13 n 14
n 15 16 •
17 18 □ 19 20
21 n 22 23 •
24 □ 25
fólda
ef Súsanna spyr
þiq aftur þá skalt
þú svara að...
T... pabbi þinn þénn\
nógu mikið til okkar,
þarfa...
Stórfínt! Svona skal
ég svara: „Pabbi minn
þénar nóg til okkar
þarfa“.
y
svínharður smásál
eftir Kjartan Arnórsson
SK0T&WK)
ItLUGfi
HÍTT/Ö Fíplip
I4E£> Kö Ku< l0ir-
vntpsTwihm.
MörteK Fimnr.
SflFN'b
_ ÞEI01
OLLUlY)
06
G(?/reif>;
KA
tilkynningar
UTiVlSTARffiRÐlR
Sunnudag 30. janúar kl. 13.
Jósefsdalur. Nú er hækkandi sól og eng-
inn situr heima. Verö kr. 150.
Brottför I ferðirnar frá BSÍ, bensinsölu.
Tunglskinsganga föstudaginn 28. jan.
kl. 20.
Gengið úr Kaldárseli i hellinn Valaból.
Nesti snætt við kertaljós. Verð 100 kr.
Skagfirðingafélagið f Reykjavík
félagsvistin á nýbyrjuðu ári verður í Drang-
ey Síðumúla 35 á morgun sunnudaginn
30. janúar kl. 14
ferðir akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. - I maí, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. - f júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif-
stofan Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050.
Símsvari í Rvík, simi 16420.
Sími 21205
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð
er opin alla virka daga kl. 15-17, sími
31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1.
söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn
Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, sími
27155.
Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á
laugard. sept. - apríl kl. 13-16.
Aðalsafn
Sérútlán, sími 27155.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Aðalsafn
Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími
27029.
Opið alla daga vikunnar kl. 13-19.
Sólheimasafn
Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud. - föstud. kl. 9-21, einnig á
laugard. sept. - april kl. 13-16.
Sólheimasafn
Bókin heim, sími 83780. Símatími: Mánud.
og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingar-
þjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða.
Hljóðbókasafn
Hólmgarði 34, sími 86922. Opiö mánud. -
föstud. kl. 10-19. Hljóðbókaþjónusta fyrir
sjónskerta.
Hofsvallasafn
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mán-
ud. - föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn
Bústaðakirkju sími 36270. Opið mánud. -
föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. -
apríl kl. 13—16.
Bústaðasafn
Bókabilar, sími 36270. Viökomustaðirvíös
vegar um borgina.
dánartíöindi
Björn Guðmundsson, 72 ára, fyrrv. verk-
stjóri Boðagranda 7 er látinn. Eftirlifandi
kona hans er Sigríður Hansdóttir.
Maria Guðmundsdóttir frá Villingadal,
Ingjaldssandi lést 13. jan. Útför hennar
hefur verið gerð í kyrrþey. Eftirlifandi mað-
ur hennar er Thorberg Éinarsson.
Helgi Gunnlaugsson frá Hafursstöðum
lést á Húsavík 25. jan.
Rósa Andrésdóttir, Hólmum, Austur-
Landeyjum varð jarðsunginn I gær.
Kristján Jónasson andaðist á Blönduósi
19. jan.
Aldís Slgmundsdóttir frá Deildartungu
lést 24. jan.
Þórunn Dagmar Sigurðardótttr (Dotty
Daust) lést á Englandi 26. jan.
Sesselja Jörundsdóttir, 85 ára, Mána-
götu 8, Rvík lést 15. jan. Bálför hennar
hefur farið fram í kyrrþey.
Sigriður Pálsdóttir, 95 ára, lést á Elli-
heimilinu Grund 21. jan.
Sigrún Edda Steinþórsdóttir, 29 ára, var
jarðsungin í gær. Hun var dóttir Rutar Pet-
ersen og Steinþórs Sigurðssonar leik-
tjaldamálara. Eftirlifandi maður hennar er
Kristján Helgason rafvélavirki. Þau bjuggu
síðustu árin í Danmörku.