Þjóðviljinn - 29.01.1983, Qupperneq 31

Þjóðviljinn - 29.01.1983, Qupperneq 31
Helgin 29. - 30. janúar 1983| ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 31 Unglingur frá öðru landi TIL ÞÍN • Hefur fjölskylda þín áhuga á að taka skiptinema? • Til ársdvalar frá 20. ágúst ’83? • Til sumardvalar í tvo mánuði? Sími Hafðu samband og kannaðu málið. Opið virka daga kl. 15-18 HVERFISGÖTU 39 Islandi p.o. box 753 rvík. ALÞJÓÐLEG FRÆÐSLA OG SAMSKIPTI Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar fyrir árið ’83. Tillögur skulu vera um: formanna, varafor- mann, ritara, gjaldkera og þrjá meðstjórn- endur ásamt þremurtil vara. Tvo endurskoð- endur og einn til vara. Tillögum, ásamt meðmælum hundrað full- gildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11 fyrir hádegi mánudaginn 7. febrúar 1983. Stjórn Iðju. Fríðrík tapaði Friðrik Ólafsson tapaði í þriðja sinn í röð á skákmótinu í Wijk Aan Zee í gær. Friðrik hafði svart í skákinni í gær, lenti snemma í erf- iðleikum og tapaði. Önnur úrslit urðu þau að Kort- snoj vann Nunn, og Browne vann Kuligowski. Jafntefli gerðu Spe- elman og Anderson, Hulak og Van der Wiel og Hort og Seirawan. Skák Ree og Sheeren fór í bið. Ulf Anderson er enn efstur á mótinu. Hann er með 8V2 vinning. Ribli er í 2. sæti með 8 vinninga, Browneí3. sæti með7!/2 vinningog Nunn og Hort í 4. - 5. sæti með 7 vinninga. Friðrik Ólafsson er í 9. sæti með 5 vinninga. Síðasta umferð mótsins verður tefld á sunnudaginn. MIN NIN('.AKSJÓf)UK ÍSLENZ.k l< AR Al.ló Hll SIGFÚS SIGURIIJARTARSON Minningarkortin eru til sölu á eflirtöldum stöðum: Bókabúð Máls og menningar Skrifstofu Alþýðubandalagsins Skrifstofu Pjóðviljans Munið söfnunarátak í Sigfúsarsjóð vegna flokksmiðstöðvar Alþýðubandalagsins RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast viö Barnaspítala Hringsins. Um er að ræða eina ársstöðu frá 1. mars 1983 og tvær 6 mánaða stöður, aðra frá 1. maí, en hina frá 1. júní 1983. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum, ásamt vottorðum þar um og meðmælum ef til eru, sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 22.febrúar n.k. Upplýsingar veitir forstöðumaður Barnaspítala Hringsins í síma 29000. SKURÐSTOFUHJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á göngudeild Landspítalans. Vinnutími kl. 14.30-18.30 þriðiudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á eftirtald- ar deildir: lyflækningadeild 1, lyflækningadeild 4, skurðstofu Landspítalans og taugalækninga- deild. Um fullt starf eða hlutastarf getur verið að ræða. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRA- LIÐAR óskast á deild XV, Vistheimilinu Vífils- stöðum. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á dagdeild og legudeild Geðdeildar Barnaspítala Hrings- ins. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrun- arforstjóri Kleppsspítala í síma 38160. RÍKISSPÍTALAR Reykjavík, 30. janúar 1983. IFULLUM GANGI SYNISHORN I ÚR TEPPADEILD I Gólfteppi, ull 15—25% afsláttur □ — nælon 15—50% afsláttu/Cl — akryl 15-50% afsláttur • — ull + akryl 15—30% ^ afsláttur — filt 20% afsláttur g Gólfdreg/ar 15% afsláttur Stök teppi 15% afsláttur Teppabútar 30—50% afsláttur. _ Baðmottusett25% afsláttur Gólfkorkur 15% afsláttur Gólfdúkur 15-25% afsláttur SYNISH0RN ÚR MÁLNINGARDEILD Veggstrigi 20% afsláttur Veggdúkur 25% afsláttur — Breidd 53 cm — 65 cm — 1m Veggfóður 25—65% afsláttur Hurðarskraut — /istar 20% afsláttur Rósettur í /oft 25% afsláttur Kontant pappír 30% afsláttur Veggkorkur 20% afsláttur Grcnsásvcgi, Hrcyfilshúsinu. Sími 82444 Líttu inn í Litaver því það hefur ávallt borgað sig

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.