Þjóðviljinn - 08.02.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.02.1983, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 8. febrúar 1983 ÞJOÐVILJINN - SIÐA 17 dagbók apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfja- búöa í Reykjavík 4. febrúar til 10. febrúar er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00 - 22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka dagé til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá ki. 10-13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar I síma 5 15 00. sjúkrahús 'Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudága milli kl>18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: ; Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20, - • Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. gengiö Kaup Sala Bandaríkjadollar...19.020 19.080 Sterlingspund......28.853 28.944 Kanadadollar.......15.497 15.546 Dönsk króna........ 2.1890 2.1959 Norsk króna........ 2.6449 2.6532 Sænsk króna........ 2.5323 2.5403 Finnskt mark....... 3.4912 3.5022 Franskurfranki..... 2.7084 2.7170 Ðelgískurfranki.... 0.3924 0.3936 Svissn.franki...... 9.3361 9.3656 Holl. gyllini...... 6.9914 7.0134 Vesturþýsktmark.... 7.6786 7.7029 ítölsk líra........ 0.01336 0.01340 Austurr. sch....... 1.0934 1.0969 Portug. escudo..... 0.2023 0.2030 Spánskurpeseti..... 0.1446 0.1451 Japanskt yen....... 0.07910 0.07935 Irsktpund.........25.549 25.629 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar................20.988 Sterlingspund...................31.838 Kanadadollar....................17.100 Dönskkróna...................... 2.415 Norskkróna...................... 2.918 Sænsk króna..................... 2.794 Finnsktmark..................... 3.852 Franskurfranki.................. 2.988 Belgískurfranki................. 0.432 Svissn.franki.................. 10.302 Holl.gyllini.................... 7.714 Vesturþýskt mark................ 8.473 Itölsklíra...................... 0.014 Austurr.sch..................... 1.206 Portug. escudo.................. 0.223 Sþánskur peseti................. 0.159 Japansktyen..................... 0.087 írsktpund.......................28.191 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19 30 Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 -17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- . deild); ; flutt í nýtt húsnæði á II hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir________________________________ Innlánsvextír: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.,) 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðuriv-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar.forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% kærleiksheimilið „Amma segir alltaf: „Jæja, en á MINNI tíð...“ Er ekki enn á hennar tíð?“ læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , °9 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. lögreglan íReykjavlk . sími 1 11 66 Kópavogur . simi 4 12 00 Seltj nes . sími 1 11 66 Hafnarfj . sími 5 11 66 Garöabær . simi 5 11 66 ' Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík . Simi 1 11 00 *Kópavogur . sími 1 11 00 Seltj nes . sími 1 11 00 Hafnarfj 11 00 Garðabær 11 00 krossgátan Lárétt: 1 konu 4 úrgangsefni 8 röskun 9 heiðarleg 11 dropa 12 fimu 14 tónn 15 barefli 17 málms 19 líf 21 takmark 22 kvendýr 24 eldstæði 25 upphækkun Lóðrétt: 1 bauja2hópur3fjöldi4 enn 5 Ijósta 6 kvistir 7 svaraði 10 sker 13 vind 16 matur 17 fyrirlíta 18 hvíldi 20 kosning 23 kall. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 snös 4 bágt 8 skortur 9 rola 11 eima 12 kramdi 14 su 15 móða 17 dulan 19 lóa 21 una 22 inna 24 gagn 25 mark. Lóðrétt: 1 serk 2 ösla 3 skamma 4 breið 5 áti 6 gums 7 trauða 10 orkuna 13 dóni 16 asna 17 dug 18 lag 20 óar 23 nm. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 □ 14 n 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 n 22 23 n 24 □ 25 fólda svínharður smásál eftir KJartara Arnórsson rntNN"? tilkynningar ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 apríl og októþer verða kvöldferðir á sunnudögum. - I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - (júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferftir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiftsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari i Rvík, sími 16420. UTiVlSTARF V R O i R Helgardvöl að Flúftum 11.-13. feb. Gisting: Smáhýsið Skjólborg. Dægrastytt- ing: 8 heitir pottar við húsið. Gönguferð á Miðfell og Galtafell. Kvöldvaka og sam- eiginleg bolluveisla (Bollud. 14. feb.) Far- arstj. Kristján M. Baldursson. SJAUMST! SiMAR. 11798 01) 19537. Ferðafélagið Myndakvöld Miðvikudaginn 9. febrúar er Ferðafélag Islands með myndakvöld á Hótel Heklu, Rauðarárstig 18. Efni: 1. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir frá Borgarfirði eystra (ferð F.l. siðastliðið sum- ar) og myndir frá hálendinu. 2. Guðnin Þórðardóttir sýnir myndir úr F.l. ferð um hálendið. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. Ferðaáætlun 1983 komin út. Kynnið ykkur ferðir Ferðafélagsins. Ferðafélag íslands. dánartíöindi Magnús Andrésson, 85 ára, Hvolsvelli, hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Katrínar Magnúsdóttur og Andrésar Páls- sonar bónda að Fitjamýri í V- Eyjafjallahreppi. Eftirlifandi kona hans er Hafliðína Hafliðadóttir frá Fossi á Rangár- völlum. Þau bjuggu lengi (Króktúni á Landi. Halldór Jónsson, 78 ára, bóndi á Leysingjastöðum í Þingi hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Þórkötlu Guðmundsdóttur og Jóns Jóhannssonar bónda að Brekku í Þingi. Eftirlifandi kona hans er Oktavía Jónsdóttir frá Maröarnúpi. Sonur þeirra var Jónas bóndi á Leysingja- stöðum, kvæntur Ingibjörgu Baldursdóttur frá Hólabaki. Eiríkur Ásmundsson, 59 ára, kaupmaður, Neskaupstað hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Sigurbjargar Eiríksdóttur og Eiriks Ásmundssonar ( Skuld. Eftirlifandi kona hans er Ingveldur Stefánsdóttir frá Hrísum í Fróðárhreppi. Börn þeirra eru Stefán á Reyðarfirði, kvæntur Marlu Lovísu Kristjánsdóttur, ÁS' mundur í Neskaupstað, kvæntur Helgu Sigurðardóttur, Sigurbjörg í Neskaupstað, gift Ómari Sigurðssyni, Kristín í Nes- kaupstað, gift Rúnari Jóni Árnasyni, Lilja í Rvík, gift Jóhanni Christiansen, Unnur á Eskifirði, gift Valdemar Aðalsteinssyni, Berglind á Eskifirði, gift Atla Aðalsteinssyni og Halldór í Neskaupstað. Gissur Friðbentsson, 75 ára; Suðureyri var jarðsunginn á laugardag. Hann var sonur Elínar Þorbjarnardóttur og Friðberts Guömundssonar hreppstjóra á Suðureyri. Eftirlifandi kona hans er Indíana Eyjóifs- dóttir. Dóttir þeirra er Kristín Steinunn á Suðureyri, gift Halldóri Bernódussyni. Gissur var einn af eigendum Fiskiðjunnar Freyju. Ragnar G. Guðjónsson, 73 ára, fv. gjald- keri í útibúi Búnaðarbankans í Hveragerði var jarðsunginn á laugardag. Hann var sonur Ingibjargar Þórólfsdóttur og Guðjóns Sigurðssonar I Sunndal í Strand- asýsiu. Eftiriifandi kona hans er Guðrún J. Magnúsdóttir frá Isafirði. Ragnar tók mik- inn þátt í félagslifi m.a. á vegum Alþýðu- flokksins. Guðný Ella Sigurðardóttir, 51 árs, sér- kennari, var jarðsungin í gær. Hún var dótt- ir Láru Guðmundsdóttur kennara og Sig- urðar Helgasonar kennara og rithöfundar. Eftirlifandi maður hennar er Örnólfur Thorf acius rektor. Synir þeirra eru Sigurður iæknir, kvæntur Sif Eiríksdóttur, Arngrímur verkfræðinemi, kvæntur Arnþrúði Einars- dóttir, Birgir lyfjafræðinemi, kvæntur Rósu Jónsdóttur og Lárus eðlisfræðinemi. Haraldur Gíslason, 54 ára, framkvæmda- stjóri Samþands sveitarfélaga Suðurnesjum hefur verið jarðsunginn Hann var sonur Hlinar Þorsteinsdóttur og Gisia Jónssonar alþingismanns. Fyrri kona hans var Guðbjörg Jóna Ragnars dóttir. Börn þeirra eru Margrét kennari, Ragnar skrifstofumaður, Gísli stýrimaður og Haraldur verslunarmaður. Eftirlifandi kona hans er Björg Ingólfsdóttir. Börn þeirra eru Soffía, Ingólfur og Björn Hlynur. Rósa Andrésdóttir, 92 ára, frá Hemlu Landeyjum var jarðsungin á föstudag Maður hennar var Guðni Magnússon og bjuggu þau í Hólmum i A-Landeyjum. Börn þeirra voru Jón, Andrés, Kristrún og Magn- ea, en auk þess ólu þau upþ Gerði Emils- dóttur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.