Þjóðviljinn - 08.02.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.02.1983, Blaðsíða 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN J Þriðjudagur 8. febrúar 1983 IANOSVIRKJUH BLÖNDUVIRKJUN Landsvirkjun auglýsir hér meö forval vegna byggingar neðanjarðarvirkja Blönduvirkjun- ar. Helstu magntölur eru áætlaðar eftirfarandi: Sprengingar 120.000 m3 Steypa 9.000 m3 Sprautusteypa 4.000 m3 Forvalið er opið íslenskum og erlendum verktökum. Verkið á að hefjast í ágúst 1983. Gert er ráð fyrir, að í apríl nk. verði útboðsgögn send til þeirra fyrirtækja er Landsvirkjun hefur metið hæf til að taka að sér verkið að loknu forvali. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með 9. febrúar 1983. Skilafrestur er tií 12. mars 1983. Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. Staða forstöðumanna eftirtalinna dagheimila og leikskóla: Leikskólann Hoitaborg, Sólheim- um 22, Leikskóladeild Njálsgötu 9, og dag- heimilið Völvuborg, Völvufelli 7. Fóstrumenntun æskileg. Staða fóstru við dagvistarheimilið Ösp o.fl. dagvistarheimili. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýs- inga. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri dagvista eða umsjónarfóstra á skrifstofu dagvista, Fornhaga 8, simi 27277. Umsókrium ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 16. febrúar ’83. 'Æ‘§j, Styrkjr til háskólanáms í Austurríki fú'll 09 á Ítalíu IVf %J> iMl Eéá’ I WORKING OVERSEAS IN COUNTRIES LIKE USA, CANADA, SAUDI ARABIA, VENEZUELA, ETC. PERMANENT/TEMPORARY WORKERS NEEDED ARE TRADESPEOPLE, LABOURERS, PROFESSI- ONALS ETC. FOR FULL INFORMATION SEND, BY ORDINARY MAIL ONLY, YOUR NAME AND ADDRESS ALONG WITH 3 INTERNATIONAL REPLEY COUPONS AVAILABLE AT THE POST OFFICE TO: FOREIGN EMPLOYMENT, Dep. 5032, 701 Washington Street, BUFFALO, N.Y. 14205, U.S.A. Húsaskjól og aðstoð fyrír konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin aila virka daga kl. 14 - 16, sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1. er komið út Meðal efnis: Viðtal við Stuðmar Grein um VIDEO Grein um GODAR og fl. og fl. Fæst á næsta blaðsölustað Verð kr. 60 ifrÞJÓDLEIKHÚSIfl Lína langsokkur í dag kl. 17 uppselt fimmtudag kl. 17 uppselt laugardag kl. 15 Jómfrú Ragnheiður miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20 Danssmiðjan föstudag kl. 20 Síðasta sinn Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju í kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Þrjár sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Sími 11200. LKIKFPIAC; 22 RFAKjAViKUR Forseta- heimsóknin í kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Jói miðvikudag kl. 20.30 Salka Valka fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Skilnaður laugardag kl. 20.30 Miðasalaílðnó kl. 14-20.30. Sími 16620. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKÖU ISIANDS LINDARBÆ siMt 219711 Sjúk æska 3. sýn. þriðjudag kl. 20.30 4. sýn. fimmtudag kl. 20.30 5. sýn. föstudag kl. 20.30 Miðasala opin alla daga frá 17-19 og sýningardagana til kl. 20.30. nirn ISLENSKA OPERAN Jlllt 'tQFRAFÍSUTAN'/í föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Ath.: Vegna mikillar aösóknar verða nokkrar aukasýningar og verða þær auglýstar jafnóðum. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20 dag- lega. Sími 11475. *!$«&****** -SHitlÍOifftí f DÍIÍl T^F'iflSKsssw k K E A fti n H i e‘ BI s,m' Símsvari 32075 LAUGARAS B I O - E.T. - Mynd þessi hefurslegiðöll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 7. Árstíðirnar f jórar 11* Helgarpósturinn Ný mjög fjörug bandarísk gamanmynd. Handrit er skrifað af Alan Alda og hann leikstýrir einnig myndinni. Aðalhlutverk: Alan Alda og Carol Burn- ett, Jack Weston og Rita Moreno. Sýnd ki. 9. Ath.: Engin sýn. kl. 11. QSÍmi 19000 Etum Raoul Bráðskemmtileg ný bandarísk gaman- mynd í litum, sem fengið hefur frábæra dóma, og sem nú er sýnd víða um heim viö metaðsókn. Mary Woronov - Paul Bartel, sem einnig er leikstjóri. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sweeney 2 Hörkuspennandi litmynd, um hinar harö- svíruðu sérsveitir Scotland Yara, með John Thaw og Dennis Waterman. (slenskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5,05, 7.05, 9.05 og 11,05, Blóöbönd Áhrifamikil og vel gerð ný þýsk verð- launamynd með Barbara Sukowa og Jutta Lampe. Blaðaummæli: „Eitt af athyglisverðari verkum nýrrar þýskrar kvikmyndalistar‘' - „Úvenju góð og vel gerð mynd" - „I myndínni er þroskaferli systranna lýst með ágætum" -Leikurinn er mjög sann- færandi og yfirvegaður". Leikstjóri: Margarethe von Trotta. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10,9.10 og 11.10. Kvennabærinn Meistaraverk Fellinis, Mastroianni. Sýnd kl. 9.15. meö Marcello Ævintýri píparans Sprenghlægileg grínmynd í litum, um vandræðaleg ævintýri pípulagninga- manns. Islénskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Mmi 7 89 (lo Sðlur 1: Meistarinn (A Force of One) Meistarinn er ný spennumynd með hin- um frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú í hringinn og sýnir enn hvað í honum býr. Norris fer á kostum í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jennifer O’Neill, Ron O'Neal. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 - og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 2 Frumsýnir nýjustu mynd Arthurs Penn Fjórir vinir (Four Friends) “A wondcrful .. , movk'" ¥ S'firaiaBs' Nfejjjjg: Ný og fráb'ær mynd gerð af snillingnum Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og Bonr\ieogClyde. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast í menntaskóla og verða óaðskiljanlegir. Arthur Penn segir; Sjáið tii, svona var þetta i þá daga. Leikstjóri: Arthur Penn. Craig Wasson Jodi Thelen Michael Huddleston Chnsteie (Agatha) Mjög spennandi og snilldar vel leikin kvikmynd í litum, er fjallar um hvarf hins þekkta sakamálahöfundar Agöthu Christie árið 1926 og varð eins spenn- andi og margar sögur hennar. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Van- essa Redgrave. Isl. texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182 The Party Þegar meistarar grínmyndanna Blake Edwards og Peter Sellers koma saman, er útkoman ætlð úrvalsgaman- mynd eins og myndirnar um BleikaPar- dusinn sanna. - I þessari mynd er hinn óviðjafnanlegi Peter Sellers aftur kom- inn i hlutverk hrakfallabálksins, en í þetta skipti ekki sem Clouseau leynilögreglu- foringi, heldur sem indverski stbrleikar- inn (?) Hrundi, sem skilur leiksvið banda- rískra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst með klaufaskap sínum. Sellers svíkur engan! Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers og Claudine Longet. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Snargeggjáð Heimsfræg ný amerísk gamanmynd með Gene Wilder og Richard Pryor, sýnd kl. 5 og 9 'Alit á fullu með Cheech og Chong Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. Sími 1-15-44 Ný, mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plöt- unni „Pink Floyd -The Wall“. í tyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöl- uplata. I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá víða tyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby stereo og sýnd í Dolby stereo. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. jBönnuð börnum. iHækkað verð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stóri meistarinn (Aiec Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Frábær mynd fyrir alla tjölskylduna. Myndin er byggð éftir sögu Frances Burnett og hef- ur komið út í íslenskri þýðingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Aðalhiutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl.5 I Flóttinn Sýnd kl. 7 - 9 - 11. Salur 4 Veiðiferðin Islenska fjölskyldumyndin sem sýnd var við miklar vinsældir 1980. Fjöldi þekktra leikara. Sýnd kl. 5 Sá sigrar sem þorir Sýnd kl. 7.30 - 10 -Salur 5 Being there Sýnd kl. 9 ' (12. sýningarmánuður)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.