Þjóðviljinn - 29.03.1983, Blaðsíða 6
.A
Hráefni
Miðlunargeymir
fyrir condensvatn
Gufuþjappa
Afloftari
Miðlunargeymir
fyrir soð
Mjölskilvinda
Skilvinda
Landsmiðjan:
Hannar nýja
fiskimjols-
verksmiðju
*
— mhg ræðir við Agúst Þorsteinsson, forstjóra
Landsmiðjan var stofnuð 17.
janúar 1930. Upphaf hennar
márekjatilþess, að
ríkisstjórnin ákvað að þrjár
stofnanir, Vita- og
hafnarmálastofnunin,
Landhelgisgæslan og
Vegagerðin, sameinuðust um
eitt verkstæBi, er sinnt gæti
þörfum þeirra allrafyrir
viðgerðarþjónustu og m.a.
smíðað brýr og bryggjur.
Síðan þróaðist Landsmiðjan
upp í það að verða sjálfstætt
fyrirtæki og hefur svo lengst
af verið. Starfar hún nú líkt og
hvert annað járniðnaðarfyrir-
tæki.
Þau rúm 50 ár, sem Landsmiðjan
er búin að starfa, hefur hún sinnt
hinum margvíslegustu verkefnum,
að því er Ágúst Þorsteinsson, for-
stjóri hennar, sagði okkur. Mundi
verða langt mál að rekja þá sögu
alla en nefna má síldarverk-
smiðjurnar á Reyðarfirði og Bol-
ungarvík, stálgrinda-hús s.s. efstu
hæð flugturnsins í Reykjavík og
efstu hæð Hótel Sögu. Við höfum
smíðað soðkjarnatæki, túrbínur,
færibönd, löndunartæki, snigla,
bílavogir af öllum stærðum, tvær
stærðir af heyblásurum og erum nú
að byrja á nýrri gerð þeirra, H-32,
sem blæs um 80 þús. rúmm. á klst.
Öryggishurðir frá Landsmiðjunni
eru vel þekktar og má sjá þær í
bönkum og skrifstofum víða um
land. Enn má nefna olíuskiljur,
sem til þess eru ætlaðar að skilja
olíu úr kjölvatni skipa, en það er nú
orðin skylda samkvæmt alþjóð-
legum mengunarsamningi. Hefur
skipaeftirlitið viðurkennt þessar
skiljur. Nýlega hóf Landsmiðjan
framleiðslu á tækjum og útbúnaði
fyrir loðdýrabú. Hér er auðvitað
stiklað á stóru og aðeins nokkuð
nefnt af þeim verkefnunr sem fyrir-
tækið hefur fengist við á sínunt
rúmlega 50 ára ferli.
Fiskimjöls-
verksmiöja
Og nú hefur Landsmiðjan hann-
að fiskimjölsverksmiðju, sem not-
ar einungis gufuþjöppu sem upp-
hitunarmiðil.
Ef við reynurn að lýsa þessari
verksmiðju þá er vinnslurásin í
henni í stuttu máli þannig: Hráefn-
Forsía fyrir fiskimjúlsverksmiðju
Rafknúin vatnstúrbína
Varmaskiptir
Gufa
Vatn
______ Hráefni
Hakkavél