Þjóðviljinn - 29.03.1983, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 29.03.1983, Qupperneq 13
Þriðjudagur 29. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 25.-31. mars verður I Borgar apóteki og Reykjavíkur apóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvökfvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: ,'Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. j Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. gengið 28. mars Kaup Sala Bandaríkjadollar.......21.150 21.220 Sterlingspund.....30.849 30.951 Kanadadollar......17.229 17.286 Dönskkróna........ 2.4518 2.4599 Norsk króna....... 2.9247 2.9344 Sænskkróna........ 2.8050 2.8143 Finnsktmark....... 3.8595 3.8723 Franskurfranki.... 2.9057 2.9153 Belglskurfranki... 0.4400 0.4414 Svissn. franki....10.1741 10.2078 Holl. gyllini..... 7.7600 7.7857 Vesturþýskt mark... 8.7100 8.7388 ftölsklira........ 0.01462 0.01467 Austurr. sch...... 1.2379 1.2420 Portug. escudo.... 0.2147 0.2154 Spánskurpeseti.... 0.1545 0.1551 Japansktyen........ 0.08858 0.08887 Irsktpund.........27.531 27.622 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............23.342 Sterlingspund:.................34.046 Kanadadollar...................19.015 Dönsk króna.................... 2.706 Norskkróna.................... 3.2238 Sænskkróna..................... 3.096 Finnsktmark.................... 4.260 Franskurfranki................. 3.207 Belgískurfranki................ 0.486 Svissn.franki................. 11.229 Holl. gyllini................. 8.564 Vesturþýskt mark............... 9.613 (tölsklíra..................... 0.016 Austurr. sch.................. 1.366 . Portug. escudo................. 0.237 Spánskurpeseti................. 0.171 Japansktyen.................... 0.098 Irsktpund......................30.384 Æarnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. +leilsuvern'darstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga' eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): , flutt I nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og .2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur.............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir12mán. reikningar 1,0% 6. Ávisana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstlmi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% kærleiksheimilið Þú hefur talað of mikið við þetta blóm! læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. rHeykjavik..................simi 1 11 66 .Kópavogur..................sími 4 12 00 Seltjnes....................simi 1 11 66 Hafnarfj....................simi 5 11 66 ■Garðabæc........L.........simi 5 11 66 . Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík...................sími 1 11 00 ’ Kópavogur.................sími 1 11 00 Seltjnes...................sími 1 11 00 Hafnarfj...................sími 5 11 00 Garðabær...................simi 5 11 00 krossgátan Lárótt: 1 könnun 4 starf 6 hreyfist 7 hryggð 9 afkvæmi 12 formeeður 14 land 15 tryllt 16 sargað 19 fugl 20 glens 21 himna. Lóðrétt: 2 sefa 3 tala 4 tima 5 dans 7 óðalsbóndi 8 sólar 10 fortölum 11 strjálbýl 13 venslamann 17 kveikur 18 beita Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 létt 4 kunn 6 örn 7 safn 9 ásar 12 uglan 14 ern 15 alt 16 dátar 19 taum 20 skin 21 rakka Lóðrétt: 2 éta 3 töng 4 knáa 5 nía 7 sverta 8 fundur 10 snark-, 13 lát 17 áma 18 ask folda Nema blýantur, pappír og strokleður. Það á að vera skyndipróf! Væri ekki sniðugra að bíða með þetta til morguns? ~Ég meina, til að koma) j_veg fyrir að allir fái einnj einkunn. svínharöur smásál eftir Kjartara Arnórsson /w tilkyrmingar Flóamarkaður verður haldinn 9. og 10. april. Óskað er eftir öllu mögulegu dóti á markaðinn. Tiivaliö er að taka til í geymslunni. Vorið er í nánd. Upplýsingar í síma 11822 á skrifstofutíma og eftir kl. 19 I síma 32601. - Sækjum heim. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælishóf félagsins verður haldið að Hó- tel Esju 2. hæð, fimmtudaginn 7. apríl kl. 19 30 Þátttaka tilkynnt til Hrefnu I síma 33559, eða Auðar i síma 83283. Aðalfundur kvenfélags Hreyfils verður þriðjudaginn 29. mars í Hreyfilshús- inu kl. 20.30. Venjuleg aðaltundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs verður með félagsvist þriðjudaginn 29. mars kl. 20.30 I Félagsheimilinu. ,8fmi 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44,2. hæð er opin alla virka daga kl. 14 - 16, sími 31575. Gíró-númer 44442 - 1. ferðir akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - í mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. » Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Simsvari í Rvík, sími 16420. dánartíðindi Maria Helgadóttir Knobp ræðismaður i Santiago, Chile lést 24. mars. Eftirlifandi maður hennar er Robert Knoop verk- smiðjueigandi. Gísli Sigurðsson, 72 ára, bilstjóri Garða- flöt 37, Garðabæ lést 24. mars. Eftirlifandi kona hans er Margrét Jakobsdóttir. Arnór Kr. D. Hjálmarsson, 61 árs, fyrrv. yfirflugumferðarstjóri lést 25. mars. Eftirlif- andi kona hans er Guðtinna Vilhjálmsdótt- ir. Helgi Kristjánsson, 66 ára, póstur Aust- urbrún 2, Rvík lést 22. mars. Lúðvik Jónsson, 79 ára, bakarameistari á Selfossi var jarðsunginn á laugardag. Hann var sonur Ingibjargar Jónsdóttur og Jóns Guðmundssonar formanns á Gamla-Hrauni. Eftirlifandi kona hans er Lovísa Þórðardóttir frá Sjólyst á Stokks- eyri. Dætur þeirra eru Ásta og Sesselja Þóra. Vésteinn Bjarnason, 69 ára, fyrrv. bæjar- gjaldkeri á Akranesi var jarðsettur á laug- ardaginn. Hann var sonur Guðmundu Guðmundsdóttur og Bjarna M. Guð- mundssonar bónda að Kirkjubóli í Dýra- firði. Eftirlifandi kona hans er Rósa Guð- mundsdóttir. Börn þeirra eru Guðmundur bæjarfulltrúi á Akranesi, kvæntur Málhildi Traustadóttur bankafulltrúa, Vésteinn bóndi að Hofsstaðaseli í Skagafiröi, kvæntur Elínborgu Bessadóttur, Grétar rafeindavirki í Hafnarfirði, kvæntur Gyðu Ólafsdóliur, Sigurður húsasmiður á Grundartanga, kvæntur Hafdísi Karvels- dóttur sjúkraliða, Bjarni byggingarfræðing- uráAkranesi, kvæntur Steinunni Sigurðar- dóttur bæjarfulltrúa, Viðar skrifstofustjóri, kvænturGuðrúnu Víkingsdóttur hjúkrunar- fræðingi, Auður vefari að Reykjahlíð I S.~ Þingeyjarsýslu, gift Sveini Baldurssyni vél- stjóra, Anna Margrét sjúkraliði, gift Eiríki Karlssyni húsasmið, Guðbjörg fóstra að Hólum í Hjaltadal, gift Markúsi Njálssyni kennara, og Árni Þór háskólanemi. Elín Sigríður Lárusdóttir, 83 ára, frá Álftagróf í Mýrdal var nýlega jarðsungin. Eftirlifandi maður hennar er Jörundur Gestsson bóndi á Hellu við Steingríms- fjörð. Börn þeirra eru Ingimundur Gunnar smiður (látinn), Ragnar Þór bóndi á Hellu, Lárus Örn rafvirki í Rvík, Guðfinna Erla f Rvík, Vigþór Hrafn skólastjóri að Varma landi og Guðlaugur Heiðar módelsmiöur I Rvík. Guðbjörg Kristín Bárðardóttir, 70 ára, kennari á (safirði hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Sigrúnar Guðmundsdóttur og Bárðar Jónssonar að Vtri-Búðum í Bol- ungarvík. Eftirlifandi maður hennar er Hall- dór Gunnarsson hafnsögumaður. Börn þeirra eru Sigrún, gift Hring Hjörleifssyni, Guðfinna, gift Árna Ragnarssyni kaup- manni, Ragna Salome, gift Elvari Ingasyni málarameistara, Bárður Gunnar mennta- skólakennari, kvæntur Álfhildi Pálsdóttur kennara, Guðrún, gift Árna Sigurðssyni rit- stjóra, Ásgerður, gift Jóhanni Alexanders- syni sjómanni.og Kolbrún, gift Pétri Jónas- syni framkvæmdastjóra. Ingibjörg Sveinsdóttir, 91 árs, Eskifirði hefur verið jarðsett. Hún var dóttir Guðrún- ar Gissurardóttur og Sveins Þorsteinsson-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.