Þjóðviljinn - 23.04.1983, Side 19
Helgin 23. - 24. apríl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19
Og engin mynd er færð á stall (Ljósm. Atli).
BÖRN AÐ LEK
Skagfírðingabók
Opnuð var á sumardaginn
fyrsta á Kjarvalsstöðum sýning
áverkum Þorbjargar
Pálsdóttur: börn eru þar að leik,
allar myndirnar lýsa hreyfingu
og stellingum af leikvelli og úti í
horni stendur kona með
ósýnilegt barn í holum maga.
Ernir Snorrason rithöfundur
segir í bók um listakonuna: „Lík-
ami okkar er hol, sem hefur innra
umhverfi aðskilið frá ytra um-
hverfi, sem er það sem við sjáum.
Líkamskennd Þorbjargar er allt
önnur. Hún sér manninn sem eitt
frumulag, eins og verpt laufblað.
Innra umhverfi aðskilið ytra um-
hverfi er ekki til...“
Ég er oft spurð að því, segir Þor-
björg í spjalli við blaðamann, af
hverju myndir mínar séu holar,
áferðin gróf, til hvers þennan
óhugnað?
Satt að segja vakir allt annað
fyrir mér en að vekja óhugnað, og
kannski eru þau viðbrögð eitthvað
farin að renna af mönnum. Gróf
áferð finnst mér gefa verkunum
meira líf en ef þau væru slétt og
pússuð. Og hin holu form? Mér
finnst þettá samspil ntilli innra
rýmis og þess sem um lykur, þessi
leikur með opin og lokuð form gefa
verkunum nreiri spennu og sjálf-
stæði. Mér finnst líka að stelling-
arnar verði ákveðnari, afdráttar-
lausari þegar fígúrurnar eru holar
og þar með meira lifandi. I sömu
átt - að gera verkin meira lifandi -
gengur það líka, að ég set myndirn-
ar aldrei á stall, þær standa eða
sitja eða liggja beint á gólfi, eða
garði.
Stellingarnar, hélt Þorbjörg
áfram, móta ég fyrst í vír og vef svo
utanum blautum gifsbindum. Síð-
an klippi ég niður glerræmur og
dýfi í polyester og við þetta verð ég
að hafa þunga grímu og mikla
gúmíhanska.
Þessi verk hafa staðist tímans
tönn takk bærilega. En ekki skal ég
neita því, að ég vildi gjarna vita þau
öll í bronsi - efniviðurinn þessi hér
er mér ekkert heilagt mál...
Ernir Snorrason leiðir blaða-
mann að polyesterstúlku sem heldur
á leikfangi, venjulegri rellu. Hver
annar, spyr hann, hefði dirfst að
setja sitt verk við hliðina á svona
rellu...? áb.
Út er komið 11. bindi Skagfirð-
ingabókar, rits Sögufélags Skag-
firðinga. í þessu bindi er, sem jafn-
an áður margt að finna sem þcir, er
unna sögulegum fróðlcik, geta ekki
látið fram hjá sér fara.
Bókin hefst á sýslulýsingu „yfir
Skagafjarðarsýslu 1863-1872“ eftir
Eggert Briem sýslumann. Er lýs-
ingin rituð á Reynistað 31. des.
1875. Þá er ritgerð eftir Jón Mar-
geirsson, „Friðrik konungur V. og
Island". í einskonar skýringarfor-
mála fyrir ritgerðinni segir höfund-
ur m.a.: ,.Um miðja 18. öld var
komið að því, að skipaður yrði,
fyrsti íslenski landfógetinn og fyrsti
íslenski amtmaðurinn. Það kom í
hlut Skagafjarðarsýslu að leggja til
mann í embætti landfógeta. Það,
sem hér var að gerast. var hluti af
breytingu, sem varð á stefnu Dan-
astjórnar gagnvart íslandi. Kon-
ungur Danmerkur var þá Friðrik
V. og verður afstaða hans til ís-
lands skoðuð í eftirfarandi rit-
smíð“.
Gísli Brynjólfsson segir í fróð-
legri og ýtarlegri grein frá afa sín-
um, sr. Gísla Jóhannessyni, sem
fæddur var í Hofstaðaseli 19. okt.
1817. Dreif margt á daga Gísla þótt
ekki næði hann háum aldri, dó
aðeins 48 ára gamaiL og var þá
prestur á Reynivöllum í Kjós.
Hannes Pétursson skáld ritar þátt
um Þangskála-Lilju og birtast þar
nokkrar stökur eftir hana, en Lilja
var ágæta vel hagorð. - Guðvin
Gras-
maðkurinn
kominn
ábók
IÐUNN hefur gefið út leikritið
Gunnlaugsson segir frá síðasta för-
umanninum í Skagafirði, Sveini
Sveinssyni, löngum kallaður
Sveinn lagsmaður. Sveinn var
fæddur 1857 og andaðist 1946. -
Þórhildur Sveinsdóttir bregður
upp gamalli svipmynd úr Stafns-
rétt.
Sigurjón Björnsson segir frá
ánni, sem hvarf og rekur minningar
um hana, en söguhetjan er Sauðá-
in, sem féll í gegnum Sauðárkrók
en var síðar bægt frá bænum og
veitt í Áshildarholtsvatn. Sakna
margir eldri Sauðkrækingar þar
vinar í stað. - Haldið er áfram birt-
ingu á annál úr Skagafirði 1936-
1938, en hann er ritaður af Stefáni
Vagnssyni. - Gunnhildur Björns-
dóttir í Grænumýri segir frá hjá-
setu á Miklabæ í Blönduhlíð sum-
arið 1914. - Loks er „Samtíningur
. um mislingasumarið 1882“ eftir
Sölva Sveinsson.
Skagfirðingabók er rúmar 200
bls. Ritstjóri hennar er Ögmundur
Helgason en auk hans skipa rit-
stjórnina þeir Sölvi Sveinsson,
Hjalti Pálsson og Gísli Magnússon.
Greinarkorn þetta átti að birtast
í síðasta helgarblaði Þjóðviljans og
gerði það, en aðeins að nokkru.
Felldir voru niður tveir kaflar, trú-
lega til þess að geta pressað efnið
inn í afmarkað rúm. Við þær
aðgerðir er undirritaður ekki sáttur
og væntir þess, að til þeirra komi
ekki öðru sinni.
Grasmaðk eftir Birgi Sigurðsson,
en það var frumsýnt hjá
Þjóðleikhúsinu 14. apríl. Þetta er
fjórða leikrit Birgis sem sýnt er á
sviði, en hin þrjú hafa verið leikin á
vegunt Leikfélags Reykjavíkur.
Persónur eru fimm: Unnur, Har-
aldur, eiginmaður hennar, Bragi,
systursonur Unnar, Gréta, dóttir
Haralds og Atli bróöir hans.
Leikritið fjallar um samskipti þess-.
arar fjölskyldu innbyrðis ög átök,
sem þar verða þegar tekið er að
gera upp málefni fortíðarinnar.
- mhg.
sunnudagskrossgátan
7 X ~3~ <r 7T T' 8 T~~ 10 X H ^— 20
)X // 9 V 13 </■ 9 V II )9 15 )0 )0 T~
2 /S“ /7- 12 8 /r 19 f V k \/ (p # 2 y 20
2! 22 19 )S V 3 9 23 9 )iT 19 20 ð Q/ )o
9 3 zo )0 15 v> 3 á> )D * <P 15 7 y
M 25 3 9 )8 /9 V )l 3 )9 )7 19 9 7 hf—
2¥ J~ C\D V r 9 & V 2(> 27 Zo V 22 9
2& ZC, 7- 7- /9 V 2 20 ¥ S? 25~ 9 9 8 2o
T~ b V )S" 9- 20 )9 20 )o )0 V )0
7 9 )8 >5 19 V 9 7- 29 9 )0 V
Z<7 Q? 3 zo ¥ V ,ss 2b % 9 9 3
<£ 2C> 3 9 <£ / 30 3 y ó ¥ 3
12 Z* T~ S2 7- 21 S2 )l Cj 31 ZO y 19 2¥
Nr. 368
Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá götuheiti í
Reykjavík. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðvilj-
ans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. 368“. Skilafrest-
ur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa.
29 9 // /9 /7 3 2j0
Stafirnir mynda íslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort
sem lesið er lá- eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að
finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, því
með því eru gefnir stafir í allmörgumorðum.Það eru því eðlilegustu
vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem
tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari
krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og
breiðum, t.d. getur aldrei a komið í stað á og öfugt.
SVAVA JAKOBSDÓTTIR
Verðlaunin
Verðlaun fyrir krossgátu nr.
364 hlaut Melkorka Sigurð-
ardóttir, Njálsgötu 39B,
Rvík. Þau eru Oresteia eftir
Æskilos í þýðingu Helga
Hálfdanarsonar. Lausnar-
orðið var Herjólfur. ,
AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ
Verðlaunin að þessu sinni
eru smásögur Svövu Jakobs-
dóttur, Gefið hvort öðru, IÐUNN
sem lðunn gaf út í vetur.