Þjóðviljinn - 23.04.1983, Qupperneq 22
22 SÍÐA r ÞJÓDyiWI^N He^in ,23,. - 24. apríl 19>^3
um helgina
Þórður Hall
í kjallara
Norræna
hússins:
Sýnir 40
olíu-
málverk
ogll
teikningar
Fyrir skömmu opnaði Þórður
Hall myndlistarmaður sýningu í
Þórður Hall myndlistarmaður við eitt verka sinna á sýnmgunni í
kjallara Norræna hússins. Ljósm. Atli.
kjallara Norræna hússins í
Reykjavík. Þar sýnir hann 40 olí-
umálverk og 11 teikningar. Sýn-
ingin stendur til 1. maí n.k. og er
opin alla daga frá kl. 14 - 22. All-
góð aðsókn hefur verið að sýn-
ingu Þórðar og hafa margar
myndir selst.
Samtvinnuð leik-
sýning og jazz-
tónleikar á
Hótel Borg:
Neðan-
jarðar-
lestin
Á mánudaginn verður frum-
flutt á Hótel Borg samtvinnuð
leiksýning og jasstónleikar og
standa Alþýðuleikhúsið og Tísk-
uljónin (Quartetto di jazz) að
sýningunni. Leikritið sem flutt
verður heitir Neðanjarðarlestin
og er það eftir Imamu Amiri Ba-
raka en þýðinguna gerði Þorgeir
Þorgeirsson. Lárus Ymir Óskars-
son leikstýrir en leikendur eru
tveir, þeir Sigurður Skúlason og
Guðrún Gísladóttir.
Lárus Ýmir sagði í viðtali við
blaðamann Þjóðviljans að Ba-
raka væri svartur Bandaríkja-
maður sem hét áður en hann tók
sér þetta nafn Leroy Jones. l lann
er félagi í Svörtu hlébörðunum og
fjallar um kynþáttamálið af
mikilli hörku í þessu verki.
Neðanjarðarlestin er eitt þekkt-
Sigurður Skúlason og Guðrún Gísladóttir í hlutverkum sínum í
Neðanjarðarlestinni. Ljósm.teik
asta verk hans og það var flutt í
ríkisútvarpinu fyrir 12 árum en
Þorgeir hefur nú gert nýja þýð-
ingu af því. Imamu Amiri Baraka
er einnig þekktur sem Ijóðskáld
og hefur skrifað mikið um jazz.
Neðanjarðarlestin lýsir blíöum
og stríðum fundi svertingja og
hvítrar konu í lest í iðrum Néw
York borgar. Hún er skvísa í
karlastússi en hann er miðstéttar-
svertingi sem er að reyna að
verða Ijóðskáld. Auk þess að
vera manneskjur eru þau fulltrú-
ar t'yrir tvo þjóðfélagshópa:
hvítra manna og Tom frænda-
gerðina af svertingjum. Þetta er
hressilegt verk og í íokin fer gam-
anið að kárna.
Jazzinn í verkinu verður
leikinn fyrir, eftir og í sýningunni
og geta sýningargestir fengið
framreiddar veitingar. Jazzflokk-
urinn Tískuljónin er sérstaklega
stofnaður fyrir þessa sýningu og
skipa hann Tómas R. Einarsson,
Sveinbjörn I. Baldvinsson, Þor-
leifur Gíslason og Steingrímur
Óli Sigurðsson.
Leikmynd Neðanjarðarlestar-
innar gerði Þór Elís Pálsson.
- GFr.
Islenska óperan
Leikför
um
Norður-
land
Islenska óperan leggur af stað í
leikför/söngför um Norðurland
sunnudaginn 24. apríl með barn-
aóperuna „Búum til óperu“ eða
„Litla sótarann" eftir Benjamin
Britten.
Fyrsta sýning verður á Blöndu-
ósi mánudaginn 25.04. kl. 14.00,
síðan verður sýnt á Akureyri á
þriðjudag, miðvikudag og
fimmtudag kl. 15.00 ogkl. 18.00
alla dagana og loks í Hafralækjar-
skóla á föstudag kl. 15.00 og kl.
18.00.
Alls taka 30 manns þátt í för-
inni, þar af 12 börn.
Gerðuberg__________
Gítar-
tónleikar
Sunnudaginn 24. apríl kl. 17(X)
halda Símon ívarsson og Arnald-
ur Arnarsson gítarleikarar tón-
.eika f menningarmiðstöðinni v/
Gerðuberg. Þeir félagar munu
leika Vínarklassík eftir Haydn,
tónlist eftir Albéniz, Ponce og fl.
Mozart, Sor og suðurameríska
Eins og áður sagði hefjast tón-
leikarnir kl. 17IM) - sunnudaginn
24. apríl.
Símon ívarsson og Arnaldur Arnarsson verða með gítartónleika í
Menningarmiðstöðinni við Gerðurberg á morgun kl. 17.00
Myncfiist
Gallerí Austurstrætl 8
Myndlistarmaöurinn Haukur Friöþjófs-
son opnar sýningu á verkum sínum í
Gallerí Lækjartorgi 8 um helgina og
stendur hún í 2 vikur. Haukur hefur
stundaö nám viö Myndlista- og handíöa-
skóla Islands og hefur tekiö þátt í nokkr-
um samsýningum. Nú sýnir hann 2o
máluö myndverk.
Háhóll í Hafnarfirði
I dag, laugardag, opnar Ástríður
Andersen málverkasýningu í sýningar-
salnum Háhól, Dalshrauní 9B Hafnar-
firöi. Á sýningunni eru 93 olíumyndir og
acryl. Ástríður stundaöi myndlistarnám i
Skandinavíu, aðallega Noregi, en þar
bjó hún I fimm ár. Ástríður hefur áöur
haldið tvær einkasýningar i Washington
DC og samsýningu þar í borg.
Bókasafn Isafjarðar
Sýning Valgerðar Bergsdóttur sem
opnaöi um síðustu helgi stendur yfir. Á
sýningunni eru 16 verk sem unnin eru á
þessu og síðasta ári.
Fríkirkjuvegur 11
Sýning Ketils Larsen stendur yfir aö
Fríkirkjuvegi 11. Þar sýnir Ketill 45
myndir ýmist málaðar í oliu eöa akryl-
litum.
Gallerí Lækjartorg
Samsýning fjölda listamanna á vegum
SATT stendur yfir i Galleríinu og endar
1. maí næstkomandi. Helmingur and-
viröis seldra miöa rennur í húsbygging-
arsjóð SATT.
Hamraborg 12, Kópavogi
Þór Magnússon sýnir olíumálverk og
teikningar út aprilmánuö. Fyrsta sýning
Þórs sem er V-íslendingur.
Skálinn Hafnarfirði
Sigrún Guöjónsdóttir og Sigurður Örn
Brynjólfsson eru meö samsýningu í
húsnæði Alþýðubandalagsins í Hafnar-
firði. Skálanum, Strandgötu 1. Sigurður
Örn sýnir teikningar, en Sigrún keramik-
lágmyndir. Opiö veröur til 1. maí. I dag,
23. apríl er sýningin opin frá 10-22 og
kaffiveitingar á staðnum.
Tónlist
Menningarmiðstöðin
vlð Gerðuberg
Á sunnudagskvöldiö halda þeir Símon
ívarsson og Arnaldur Arnarson gítarl-
eikarar tónleika í menningarmiöstöðinni
við Gerðuberg. Hefjast tónleikarnir kl.
17. Þeir félagar munu leika Vínarklassík
eftir Haydn, Mozart, Sor og suður-
ameríska tónlist eftir Albéniz, Ponce og
fleiri.
Háskólabíó
Tónlistarskólinn i Reykjavík og Sinfóníu-
hljómsveit íslands halda tónleika í Há-
skólabíói í dag, laugardag, og hefjast
þeir kl. 15. Á efnisskránni eru þrír af
þekktustu fiölukonsertum tónbókmennt-
anna eftir Mendelsohn í e-moll, 2. fiölu-
konsert Wienawski og Bruch-
fiölukonsertinn. Einleikarar meö sinfóní-
uhljómsveitinni verða Auður Haf-
steinsdóttir, Gréta Guðnadóttir og
Sigurlaug Eðvaldsdóttir og eru þessir
tónleikar hluti af einleikaraþrófi þeirra frá
skólanum.
Háskólabíó
í dag kl. 15.00:
Sinfóníu-
tónleikar
Tónlistarskólinn í Reykjavík
og Sinfóníuhljómsveit íslands
halda tónleika í Háskólabíói í
dag, laugardaginn 23. apríl kl. 15.
Á efnisskránni eru þrír af þekkt-
ustu fiðlukonsertum tónbók-
menntanna, fiðlukonsert Mend-
elsohns í e-moll, 2. fiðlukonsert
Wieniawski í d-moll og Bruch
fiðlukonsertinn í g-moll.
Einleikarar með sinfóníu-
hljómsveitinni eru þrjár ungar
stúlkur, Auður Hafsteinsdóttir,
Greta Guðnadóttir og Sigurlaug
Eðvaldsdóttir, en þær eru allar
nemendur í Tónlistarskólanum í
Loka-
prófs-
tónleikar
í dag
í dag, laugardag 23. apríl
þreytir Kristinn H. Árnason gít-
Hótel Borg
Næsta mánudag þann 25. aprll verður
tvinnað saman jazzhljómleikum og
leiksýningu aö Hótel Borg. Þeir sem aö
þessari sýningu standa eru Alþýðuleik-
húsiö og Tískuljónin - Quartetto di jazz.
Leikritiö sem flutt veröur heitir Neðanj-
arðarlestin og er það eftir Imamu Amiri
Baraka. Þýðinguna gerði Þorgeir Þorg-
eirsson. Leikendur eru tveir, Guðrún
Gísladóttir og Sigurður Skulason.
Lýsir leikurinn fundi hvítrar konu og
svertingja í New York. Jassflokkurinn
Tískuljónin er skipaður þeim Tómasi
Einarssyni, Sveinbirni I. Baldvins-
syni, Þorleifi Gislasyni og Steingrími
Óla Sigurðssyni.
Naustið
Á mánudagskvöldið næsta mun veiting-
ahúsið Naustið í Reykjavik standa fyrir
jasstónleikum. Þar koma fram kvartett
Kristjáns Magnússonar, hljómsveitin b5
(Flot five) og jassgítarband tónlistar-
skóla F(H. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00.
Kvikmyndir
Hótel Loftleiðir
SÁK, samtök áhugamanna um kvik-
myndagerð halda sina 5. kvikmyndahá-
tíö aö Hótel Loftleiöum í dag, laugardag,
og hefst hún kl. 14. Þetta er einskonar
samkeppnishátíð þvi valdar verða bestu
myndir hátíöarinnar. Hans Petersen hef-
ur gefið verölaun. Veröa bestu myndirn-
ar sýndar að Hótel Loftleiðum í dag, jafn-
framt þvi sem verðlaun veröa afhent.
MÍR-salurinn
Á morgun, sunnudag, verður kvikmynd-
inTrúnaðursemerfráárinu 1977sýnd i
MlR-salnum, Lindargötu 48. Myndin er
afurð finnskra og sovéskra kvikmynda-
gerðarmanna. Leikstjóri er Viktor Tregú-
bovitsj. Myndin greinir frá atburðum sem
gerðust í lok ársins 1917, þ.e. þegar Okt-
óberbyltingin var afstaöin og völdum
höföu náð Lenin og samstarfsmenn
hans. Áður en sýning myndarinnar hefst
mun Mikhael Dedjurín flytja ávarp.
Leiklist
Þjóðleikhúsið
Lína langsokkur verður sýnd tvisvar
um þessa helgi. Kl. 12 á laugardag (ath.
breyttan sýningartíma) og á sunnudag
kl. 15, en það verður 45. sýning á þessu
vinsæla leikriti sem um 24 þúsund
manns hafa séð.
Jómfrú Ragnheiöur eftir Guðmund
Kamban, verður á sunnudagskvöld kl.
20, síðasta sýning. .
Súkkulaði handa Silju eftir Nínu Ðjörk
Árnadóttur sem gengið hefur á Litla
sviðinu í Þjóðleikhúsinu verður sýnt á
sunnudagskvöldið kl. 20.30.
Grasmaðkur Birgis Sigurðssonar verð-
ur sýndur í kvöld, laugardagskvöld kl.
20. Þetta er fimmta sýning á verkinu.
Spennandi verk, nærgöngult, og grimmt
sem gerist á heimili I Reykjavík okkar
daga hjá „venjulegu" fólki.
Leikfélag Reykjavikur
I kvöld, laugardagskvöld, verður sýning
á Skilnaði Kjartans Ragnarssonar. Sýn-
ingum á leikritinu fer nú að fækka.
Guðrún eftir Þórunni Sigurðardóttur
verður sýnd á sunnudagskvöld kl.
20.30. Þetta er 11. sýning á verkinu.
Greta Guðnadóttir, Sigurlaug
Eðvaldsdóttir, Auður Haf-
steinsdóttir.
Reykjavík. Þessir tónleikar eru
hluti af einleikaraprófi þeirra frá
skólanum núna í vor.
Tónleikarnir í Háskólabíói á
laugardaginn hefjast kl. 15. Að-
gangur er ókeypis og öllum heim-
ill.
arleikari lokaprófstónleika sína
frá Tónskóla Sigursveins D.
Kristinssonar. Kristinn er
Reykvíkingur, fæddur árið 1963.
10 ára gamall hóf hann gítarnám
hjá Gunnari H. Jónssyni við Tón-
skólann en kennari hans síðar
varð Joseph Ka Cheung Fung. Á
efnisskrá tónleikanna eru verk
eftir Mundarra, Bach, Sor og
Martin.
Tónleikarnir verða að Kjar-
valsstöðum og hefjast kl. 18, -
allir eru velkomnir á tónleikana.