Þjóðviljinn - 23.04.1983, Side 23

Þjóðviljinn - 23.04.1983, Side 23
Helgin - 24! apríl lS>g3 ‘ - yjÓ^VlLjÍSN* SíÐA ’ 23 Rúnaog SOB Muniö myndlistarsýninguna í Skálanum, Strandgötu 41 Hafnarfirði. Sýningin er opin um helgina frá kl. 10-22. Kaffiveitingar. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði. r/j/i//, 1 /1 blaóió sem vitnaó er í Siminn er Er ekki tilvalid ad gerast áskrifandi? 81333 Leiksýning og jazz Neðanjarðariestin eftir Imanu Aneri Baraka Frumsýning mánudagskvöldiö 25. april kl. 21 Þýöandi Þorgeir Þorgeirsson Leikstjóri Lárus Ýmir Öskarsson Leikendur Guðrún Gisladóttir, Sigurður Skúlason Tískuljónin Quartello Di Jazz Miðasala á Hótel Borg frá kl. 17 á mánudag. Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. • Tvær stöður löggiltra endurskoðenda og/eða viðskiptafræðinga hjá borgar- endurskoðun Reykjavíkur. Upplýsingar veitir borgarendurskoðandi í síma 18800. • Fóstrur, þroskaþjálfa eða fólk með aðra uppeldisfræðilega/sálfræðilega menntun við dagvistun barna. Upplýsingar veitir starfsfólk Sálfræði- og sérkennsludeildar dagvista barna í síma 37277 og 85911. • Hjúkrunarfræðingar og Ijósmæður við hinar ýmsu deildir Heilsuverndar- stöðvarinnar, til afleysinga og til lengri tíma. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. • Fjölskylduráðgjafa við áfengisvarna- deildina. Háskólamenntun eða önnur góð menntun æskileg, svo og reynsla í meðferð áfengisvandamála. Upplýsingar gefur deildarstjóri áfengisvarna- deildar í síma 82399 og framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva í síma 22400. Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur, Baróns- stíg 47. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu, auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. maí 1983. 'lWÓÐLEIKHUSIfl Laugardagur Lína langsokkur í dag kl. 12 sunnudag kl. 15 Uppselt Grasmaðkur 5. sýning í kvöld kl. 20 Rauð aðgangskort gilda Jómfrú Ragnheiður sunnudag kl. 20 Siðasta sinn Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miðasala frá kl. 11-20. Sími 1-1200 Sunnudagur Lína langsokkur í dag kl. 15 Uppselt Jómfrú Ragnheiður í kvöld kl. 20 Síöasta sinn Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju í kvöld kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. . RF'AKjAVÍKUR Skilnaður i kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Guðrún sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Salka Valka Miðasala í Iðnó frá kl. 14-20.30. Simi 16620. ISLENSKA ÓPERAN Sýning laugardag 30. apríl kl. 20. Miðasala opin daglega milli kl. 15 og 19 nema sýningardag til kl. 20. Sími 11384 Nýjasta mynd „Jane Fonda": Rollover Mjög spennandi og vel leikin, ný, banda- risk kvikmynd í litum. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Kris Kristof- ferson. (sl. texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.10. Aðahlutverk: Lilja Þórisdótir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þór- isson. Leikstjórn: Egill Eðvarösson. Úrgagnrýni dagblaðanna: ...alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til þessa... ...tasknilegur frágangur allur á heimsmæl- ikvarða... ...mynd, sem enginn má missa af... ...hrifandi dulúð, sem lætur engan ósn- ortinn... ...Húsið er ein besta mynd, sem ég hef lengi séð... ...spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum... Laugardagur kl. 5, 7 og 9. Sunnudagur kl. 5 og 9. Leitin að eldinum Nýbökuð Óskarsverðlaunamynd. Myndin hefur auk þess fengið fjölda verðlauna. Sýnd i Dolby stereo. Endursýnd i nokkra daga kl. 7. Tarzan og stórfljótið sýnd kl. 3. QSÍmi 19000 Frumsýnir: í greipum dauðans Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn öllum", en ósigrandi. - Æsi- spennandi ný bandarisk Panavision lit- mynd, byggö á samnefndri metsölubók eftir David Monell. Mynd sem er nú sýnd víðsvegar við metaðsókn, með: Silvester Stallone - Richard Crenna. Leikstjón: Ted Kotcheff Islenskur texti Bönnuð bömum innan 16 ára Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Drápsvélin Hörkuspennandi bandarisk panavision lit- mynd um bíræfinn þjófnað og hörku átök, með Mike Lange, Richar Scatteby. Islenskur texti. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 3-05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Á hjara veraldar Afburða vel leikin ísiensk stórmynd, um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. Úr- valsmynd fyrir alla. - Hreinn galdur á hvita tjaldinu. - . Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Aðal- hlutverk: Arnar Jónsson - Helga Jóns- dóttir, Þóra Friðriksdóttir. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Paradísarbúðir Sprenghlægileg gamanmynd í litum, ein af hinum frábæru „áfram" myndum. Sidney James - Kenneth Williams íslenKkur tevti Kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Simi 31182 Páskamyndin í ár Nálarauga Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrm- andi spennu frá upphafi til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út í isl. þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand. Aðalhlutverk: Donald Suther- land og Kate Nelligan. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ath! Hækkað verð. LAUGARÁS B I O Simsvart 32075 Týndur Missing Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Sissy Spacek. Sýnd kl. 7. Cannonban spennandi bílahasar með David Carra- dine. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðaverö 25.- Sfmi 18936 A-salur Frumsýnir óskarsverðlaunamyndina Tootsie Bráðskemmtileg ný amerísk úrvalsgam- anmynd i litum og Cinema Scope. Aðal- hlutverk leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenauka- hlutverkið. Myndin er allsstaðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollac. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murr- ay, Sidney Pollack. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Islenskur texti. Hækkað verð. B-salur Saga heimsins — I. hluti Heimsfræg ný amerisk gamanmynd með úrvalsleikumm. Sýnd kl. 7 og 9. Geimstöð 53. (Android) Afar spennandi ný amerisk kvikmynd með Klaus Kinski í aöalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasyning kl. 3 Dularfullur fjársjóður Spennandi ævintýramynd með Terence Hill og Bud Spencer. Miðaverð kr. 25.00. Sími 7 89 00 Salur 1 Frumsýnir Þrumur og eldingar (Creepshow) Grin-hrollvekjan Creepshow saman- stendur af fimm sögum og hefur fiessi „kokteill" þeirra Steþhens King og George Romero fengið frábæra dóma og aösókn erlendis, enda hefur mynd sem þessi ekki veriö framleidd áður. Aðalhlutverk: Hal Holbrook, Adrienne Barbeau, Fritz Weaver.Myndin erlekin í Dolby stereo.Sýnd kl. 5, 7.10, 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára Lífvörðurinn Bráðskemmtileg barna- og unglinga- mynd. Sýnd kl. 3 Salur 2 Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery fara að vara sig, þvi að Ken Wahl i The Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þetta er „ Jam- es Bond thriller" i orðsins fyllstu merkingu. Dulnetni hans er Soldier; þeir skipa hon- um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar lausan tauminn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat- son, Klaus Kinski, William Price. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litli lávarðurinn Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. Salur 3 Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grínmynd í al-» gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í, gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aðsókn enda með betri mynd- um í sinum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis að kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutvérk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Prófessorinn Ný bráðfyndin grinmynd um prófessorinn sem gat ekki neitað neinum um neitt. Meira að segja er hann sendur til Was- hington til að mótmæla byggingu flugvallar þar, en hann hefur ekki árangur sem erfiði og mangt kátbroslegt skeður. Donald Sut- herland fer á kostum i þessari mynd. Sýnd kl. 9 Salur 4 Óskarsverðlaunamyndin Amerískur varúlfur í London Þessi frábæra mynd sýnd aftur. Blaðaum- mæli: Hinn skefjulausi húmor Johns Landis gerir Varúlfinn i London að meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunbl. Umskiptin eru þau bestu sem sést hafa í kvikmynd. JAE Helgarp. Kitlar hláturtaugar áhorfenda. A.S. D.VÍSIR Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 14 ara. Á föstu Mynd um táninga umkringd Ijómanum af rokkinu sem geisaði 1950. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Salur 5 Being there Sýnd kl. 9. (Annað syningarar). .Sirni 1-15-44 Diner Þá er hún loksins komin, páskamyndin okkar. Diner, (sjoppan á -hominu) var staðurinn þar sem krakkarnir hittust á kvöldin, átu franskar með öllu og spáðu i framtiðina. Bensin kostaði samasem ekk- ert og því var átta gata tryllitæki eitt æðsta takmark strákanna, að sjálfsögðu fyrir utan stelpur. Hollustufæði, stress og pillan vonj óþekkt orð í þá daga. Mynd þessan hefur verið likt við American Graffiti og fl. í þeim dúr. Leikstjóri: Barry Levinson. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Daniel Stem, Mickey Rourke, Kevin Bacon og fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.