Þjóðviljinn - 23.04.1983, Page 25

Þjóðviljinn - 23.04.1983, Page 25
Heígin 23. - 24. apríl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 13,7 Mhz). Umsjón: Kári Jónasson frétta- maður. Kosningatölur, viðtöl við fram- bjóðendur og létt lög á milli. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. Kosningaútvarp frh. Óvist hvenær dagskrá lýRur. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Róbert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur-rit- ningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. Kosningaúrslit. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.) 8.35 Morguntónleikar a. Gitarkvintett í e-moll op. 50 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Julian Bream og Cremona-kvartettinn leika. 9.00 Fréttir. Kosningaúrslit. 9.15 Morguntónleikar, frh. 10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. 10.25 Oft má saltkjöt liggja Endurtekinn þáttur Jörundar og Ladda frá s.l. fimmtu- dagskvöldi. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.30 Úrslit kosninganna. Umsjón: Kári Jónasson fréttamaður: Kosningatölur og viðtöl við frambjóðendur. 14.15 Frá Landsmóti íslenskrabarnakóra 1981 kynnir: Egill Friðleifsson. 15.20 „Mærin á klettinum" Lórelei eftir Heine i islenskum búningi 7 skálda. Gunnar Stefánsson tekur saman dagskrá. Lesarar með honum: Hjalti Rögnvaldsson og Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðufregnir. 16.20 Þankar um Erasmus frá Rotterdam og áhrif hans Séra Heimir Steinsson flytur síðara sunnudagserindi sitt. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 „Salt, pipar og sitrónusmjör", smá- saga eftir Helgu Ágústdóttur Hötundurinn les. 18.20Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur útvarpsins á sunnudagskvóldi. Stjórn- andi: Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þórhallur Bragason. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00. Sunnudagsstúdióið - Útvarp unga fólksins Guðrun Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist Snorri örn Snorrason kynnir. 21.30 Um sígauna 2. erindi Einars Braga, byggt á bókinni „Zigenare" eftir Katerina Taikon. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Örlagaglíma" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (7). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Hilda Torfa- dóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. Séra Agnes M. Sigurðardóttir æskulýðsfulltrúi flytur (a.v.d.v.) Gull í mund. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Oddur Al- bertsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið" eftlr Rögnu Steinunni Eyj- ólfsdóttur Dagný Kristjánsdóttir les (3), 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00. Fréttir. 10.10. Veðurfregnir. Forustugr. landsmála- bl. (útdr.). 11.05. „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lifið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánu- dagssyrpa Olafur Þóröarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurössbn les þriöja hluta bókarinnar (10). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 íslensk tónlist 17.00 Ferðamál Umsjón Birna G. Bjarnleifs- dóttir. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.00 Tónleikar. Tillkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finn- bogasonn á Lágafelli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Anton Webern - 7. þáttur Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk þess. 21.10 Kórsöngur: Hamrahlíðarkórinn syngur íslensk og erlend lög Þorgerð- ur Ingólfsdóttir stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hannesson les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir siöara sinni við Brynj- ólf Gíslason, fyrrum veitingamann i Tryggvaskála. 22.55 Ruggiero Ricci leikuráfiðlu. Partitu nr. 3. í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 23.15 Glaumþáttur. I umsjá Andrésar Pét- urssonar, Eyjólfs Kristjánssonar og Brynjars Gunnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskárlok, 22.30 Kosningasjónvarp Birtar verða at- kvæðatölur jafnóðum og þær berast og leitast við að spá um úrslit kosninganna. Rætt verður við stjórnmálamenn og kjós- endur. Þess á milli verður flutt innlent og erlent efni af léttara taginu. Umsjónarmenn kosningasjónvarps eru Guðjón Einarsson og Ómar Ragnarsson en undirbúning og útsendingu annast Sigurður Grímsson. Dagskrárlok óákveðin. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Skúli Svavars- son kristniboði flytur. 18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.45 Auglýsingar 20.55 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.10 Glugginn Þáttur um listir, menningar- mál og fleira. Umsjónarmaður Áslaug Ragnars. 21.55 Ættaróðalið Fimmti þáttur. Breskur framhaldstlokkur í ellelu þáttum gerður eftir skáldsögu Evelyns Waughs. Efni fjórða þáttar: Sebastian gerist æ vínhneigðari. í páskaleyfi á Brideshead sakar hann Char- les um að njósna um sig fyrir móður sina, ' lafði Marchmain. Þau mæðgin deila og Se- bastian fer í fússi. Charles snýr aftur til Ox- ford. Hann óttast að hafa glatað vináttu Se- bastians og er uggandi um hag þeirra beggja. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.55 Dagskárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Já, raðherra 10. Dauðalistinn Bresk- ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Óskarsverðlaunin 1983 Frá afhend- ingu Óskarsverðlaunanna 11. april síö- astliðinn. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.20 Dagskrárlok útvarp • sjénvarp útvarp Handan múrsins heitir áströlsk um mongóla í Kína, sem sjónvarpið sýnir á miðvikudag. Hirðingjar norðan Kínamúrs Á þrettándu og fjórtándu öld réðu Mongólar stærsta ríki heimsins. Hermenn Gengis Khans og Kublai Khans lögðu undir sig þjóðir allt frá ströndum Japans tii Vínarborgar. Jafnvel múrarnir í Kína, sem byggðir voru einmitt til varnar innrásum úr norðri, komu að engu haldi. Afkomendur Mongólanna búa enn þann dag í dag norðan múrsins og viðhalda fornri menningu. Þeir eru að nokkru leyti hirðingjar og ættbálkaskipan þeirra fellur vel að kommúnuskipulagi Kínverja. Al- menn skólaganga og heilsugæsla hafa fært þeim aukin lífsþægindi. Innri-Mongólía lýtur nokkurri sjálfstjórn og þjóðin vill viðhalda fornum hefðum og venjum. Myndin, sem sjónvarpið sýnir miðvikudaginn 27. apríl undir heitinu Handan múrsins, er ástr- ölsk og var gerð með fullri sarn- vinnu kínversku og mongólísku stjórnanna. í myndinni er m.a. brugðið upp svipmyndum frá hefð- bundnu brúðkaupi og fylgst er með daglegu lífi stórfjölskyldu. Vestur- landabúum er þetta harla fram- andi veröld. Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. ast laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Yrsa Þórðardóttir talar. 8.30 Forystugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrimgrund - Útvarp barnanna. Bland- aður þáttur fyrir krakka. Stjómandi: Vem- harður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn- arsson Helgarvaktin Umsjónarmenn: Elisabet Guðbjörnsdóttir og Hróbjartur Jón- atansson. 15.10 1 dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitt- hvað af þvi sem er á boðstólum til afþreying- ar tyrir böm og unglinga. Stjómandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Margrét Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Hljómspeglll Stefán Jónsson, Græn- umýri í Skagafirði, velur og kynnir sígilda tónlist (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonlkuþáttur Umsjón: Bjami Mar- teinsson. 20.30 Sumarvaka a. Dagbók úr strandferð Guðmundur Sæmundsson frá Neðra- Haganesi les fimmta frásöguþátt sinn. b. Ljóð úr Skagafirði Guðvarður Sigurðsson les úr bókinni „Skagfirsk Ijóð". c. Fagurgal- Ið blakar blítt Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur frásöguþátt. d. Af séra Ei- ríki í Vogsósum Helga Ágústsdóttir les tvær galdrasögur úr Þjóðsagnabók Sigurðar Nordal. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.00 Kosningaútvarp. (Útv. á stuttbylgju sjónvarp laugardagur 16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 17.20 Enska knattspyrnan 18.10 Fréttaágrip á táknmáli 18.20 Fréttir og veður 18.45 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1983 Bein útsending um gervihnött frá Múnchen i Þýskalandi þar sem þessi árlega keppni fer nú fram með þátttakend- um frá tuttugu þjóðum. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 21.40 Fréttirog auglýsingar 22.00 Þriggjamannavist Níundi þáttur. Breskur gamanmyndallokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. Kosningaátvarp-kosniagasjónvarp Þcir Guðjón Einarsson,.. og ómar Ragnarsson sjá um kosningasjónvarpið. I skugga sprengj- unnar í Skugga sprengjunnar heitir af- ar athyglisverð dönsk heimildar- mynd, sem sýnd verður í sjónvarp- inu þriðjudaginn 26. apríl kl. 21.50. Myndin fjallar um kjarnorku- vopnatilraunir Frakka á Moruroa og fleiri Suðurhafseyjum og áhrif þeirra á lífríki og mannlíf þar uni slóðir. Þetta er mynd, sem allt fólk ætti að sjá. Þýðandi er Bogi Arnar Finnbog- ason. ast Jæja, þá er hann runninn upp, blessaður kosningadagurinn. Þeg- ar þetta var ritað voru allar líkur á því að margir kæmust ekki á kjór- stað í dag vegna veðurs. Snjó- mokstur hefur verið í fuilum gangi og verður svo cinnig í dag, þar sem það er á annað borð gjörlegt. Við skulum bara vona að ekki fari illa. Útvarp og sjónvarp gera vel við hiustendur og áhorfendur á kjör- dag að vanda. Útvarpað verður frá kl. 22 á stuttbylgju 13,7 Mhz, Kári Jónasson, fréttamaður hefur um- sjón með þættinum. Þarna verða að sjálfsögðu ferskustu kosningatölurnar lesnar upp jafn- óðum og þær berast. Þá verða við- töl við frambjóðendur og á milli leikin létt lög. Óvíst er hvenær dag- skránni lýkur, en það verður seint uni nóttina. Guðjón Einarsson og Omar Ragnarsson, fréttamenn hafa um- sjón með kosningasjónvarpinu, en það hefst kl. 22.30. Kosningatölur verða birtar jafnóðuni og þær ber- ast og spáð í þær með aðstoð tölvu. Rætt verður við frambjóðendur og háttvirta kjósendur. Á milli taln- anna og viðtala verður flutt innlent og erlent efni af léttara taginu. Út- sendingu annast Sigurður Gríms- son. Dagskrárlok eru einnig óá- kveðin í sjónvarpinu. - ast Kári Jónasson, fréttamaður, sér um kosningaútvarpið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.