Þjóðviljinn - 23.04.1983, Síða 27

Þjóðviljinn - 23.04.1983, Síða 27
Helgiri 23. - 24. aþrfl 1983 ÞJÓÐVTLJlNN — SÍÐA 27 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Flokksmiðstöðin, Hverfisgötu 105: Kosningakaffi, og skemmtidagskrá allan daginn! Kosningakaffi G-listans verður í Flokksmiðstöðinni, Hverfisgötu 105 Reykjavík á jarðhæðinni í dag, kjördag, frá kl. 14-22. Skemmtidagskrá verður á klukkustundar fresti: Kjartan Ragnarsson, Kristín Ólafsdóttir, Guðmundur Hallvarðsson, Aðal- steinn Asberg Sigurðsson, Alma Árnadóttir og Gísli Helgason syngja og leika. Þráinn Bertelsson og Gunnar Gunnarsson, rithöfundar lesa upp. Baldur verður með nikkuna, - Óli Ástvalds og Snorri Bergmann syngja, frambjóðendur kynna skemmtiatriði og rabba við gesti. Allir velkomnir. G-listinn mun ekki hafa menn í kjördeildum í Reykjavík og hvetur Alþýðu- bandalagið í Reykjavík alla stuðningsmenn sína til að kjósa snemma. Opið hús í Kópavogi Opið hús verður í bækistöðvum Alþýðubandalagsins í Kópavogi á kjördag og eru allir stuðningsmenn G-listans hvattir til að líta inn, fá sér kaffisopa og spá í úrslitin með félögunum. Þessi mynd var tekin á sumargleði G-listans á sumardaginn fyrsta. Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður auðvitað opin allan kjördaginn í dag og mun ýmislegt verða á dagskrá. Bílar á kjördag Alþýðubandalagið mun aðstoða Kópavogsbúa við að komast á kjörstað í dag og bílasímarnir eru 41746 og 46985. Kjördagur [ Þinghól verður fjölbreytt dagskrá fyrir stuðningsmenn Alþýöubandalags- ins. Barnahornið verður á sínum stað og uppákomur munu koma á óvart. Kaffiveitingar Kaffi og meðlaeti verður á kjördag í Þinghóli. Allir stuöningsmenn G-listans eru velkomnir! Alþýðubandalagið í Kópavogi hvetur alla stuðningsmenn G-listans til að kjósa snemma. G-listinn mun ekki hafa eftirlitsmenn í kjördeildum heldur treystir á að menn láti sig ekki vanta í kjörklefann. Alþýðubandalagsfélög Suðurnesjum: Opið hús í dag: Opið hús í Iðnsveinafélaginu við Tjarnargötu í Keflavík á kjördag. Kaffi- veitingar, skemmtiatriði m.a. söngflokkurinn Raddbandið. Félagar fjöl- mennið og takið meö ykkur gesti. Nefndin. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Bæjarmálaráð ABH kemur saman til fundar í Skálanum (Strandgötu 41) mánudaginn 25. apríl kl. 20.30. Venjuleg störf. Stjórn Bæjarmálaráðs Stóra ferðahappdrættið: Gerið skil í dag. Miðar á öllum kosningaskrifstofum. í kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins, - Stóra ferðahappdrættinu eru 50 stórglæsilegir ferðavinningar bæði innanlands og víða erlendis. Félagsmenn og stuðningsmenn sem fengið hafa heimsenda miða eru hvattir til þess að gera skil í kosningamiðstöðvunum í dag og þeir sem enn hafa ekki komist yfir miða geta fengið þá á sama stað. Umboðsmenn og söluaðilar eru einnig hvattir til að gera skil við Margréti eða Óttarr í Flokks- miðstöðinni, Hverfisgötu 105, Reykjavík. Umboðsmenn G-listans á Austurlandi Bakkafjörður: Hilmar Einarsson, s. 3374 Vopnafjörður: Gísli Jónsson, s. 3166 Borgarfjörður: Ásta Geirsdóttir, s. 2937 Fljótsdalshérað: Laufey Eiríksdóttir, s. 1676 Seyðisfjörður: Hjálmar Níelsson, s. 2137 Neskaupstaður: Stefanía Stefánsdóttir, s. 7571 Eskifjörður: Guðrún Gunnlaugsdóttir, s. 6349 Reyðarfjörður: Þórir Gíslason, s. 4335 Fáskrúðsfjörður: Anna Þ. Pétursdóttir, s. 5283 Stöðvarfjörður: Ármann Jóhannsson, s. 5823 Breiðdalsvik: María Gunnþórsdóttir, s. 5620 Djúpivogur: Eysteinn Guðjónsson, s. 8873 Höfn: Heimir Þ. Gislason, s. 8426 Suðursveit: Þorbjörg Arnórsdóttir, s. 8065 Kosningaskrif- stofur G-listans Reykjavík (91-) Hverfisgötu 105, simar 17500, 17504, 18977. Vestfirðir: (94-) ísafjörður: Aðalstræti 42, símar 4242 og 4299. Kosningastjóri er Guðvarður Kjartansson. Bolungarvík: Hólastígur 6, simi 7590. Austurland (97-) Neskaupstaður: Egilsbraut 11, sími 7571. Egilsstaðir: Tjarnarlönd 14, simar 1676 og 1622. Höfn, Hornafirði: Miðgarður, símar 8129 og 8426. Reyðarfjörður: Mánagata 6, sími 6471. Fáskrúðsfjörður: Búðavegi 12, kjallara, simi 5395. Seyðisfjörður: Austurvegur 36, sími 2353. Vopnafjörður: Skálanesgötu 1, sími 3338. Suðurland: (99-) Selfoss: Kirkjuvegur 7, símar 2327 og 1002. Kosningastjóri er Sigurður Björgvinsson. Vestmannaeyjar: Bárugata 9, sími 1570. Hveragerði: Breiðumörk 11, sími 4659. Hella: Geitasandur 3, sími 5909 og 5169. Norðurland eystra: (96-) Akureyri: Eiðsvallagötu 18, símar 21875 og 25875. Kosningastjóri er Heimir Ingimarsson. Ólafsfjörður: Aðalgötu 1, Kosningastjóri Sæmundur Ólafsson. Dalvík: Skátahúsið við Mímisveg, sími 61665. Kosningastjóri er Jóhann Antonsson. Húsavík: Snæland, Árgötu 12, sími 41857. Kosningastjóri er Snær Karlsson. Kópasker: Akurgerði 7, sími 52151. Kosningastjóri er Baldur Guðmunds- son. Raufarhöfn: Ásgötu 25, simi 51125. Kosningastjóri Angantýr Einarsson. Þórshöfn: Vesturvegur 5, sími 81125. Kosningastjóri Arnþór Karlsson. Reykjanes: (92-) Hafnarfjörður: Strandgata 41 (Skálinn), simi 52020. Kosningastjóri er Sigríður Þorsteinsson. Kópavogur: Hamraborg 11, (Þinghóll), símar 41746 og 46985. Kosninga- stjóri er Friðgeir Baldursson. Garðabær: Reynilundur 17, sími 42931. Seltjarnarnes: Vesturströnd 10, (Berg), sími 13589. Suðurnes/Keflavík: Hafnargata 17, Keflavík, sími 1827. Brynjólfur Sig- urðsson. Vesturland: (93-) Akranes: Félagsheimilinu Rein, símar 1630 og 2996. Borgarnes: Brákarbraut 3, sími 7713. Grundarfjörður: Fagurhólstún 10, sími 8715. Tengslamenn i kjördæminu: Búðardalur: Kristjón Sigurðsson, s. 4175. Stykkishólmur: Kristrún Óskarsdóttir, s. 8205. Ólafsvík: Jóhannes Ragnarsson, s. 6438. Hellissandur: Hallgrímur Guðmundsson, s. 6744. Vegamót: Jóhanna Leópoldsdóttir, s. 7691. Norðurland vestra: Siglufjörður: Suðurgata 10, sími 71294, kosningastjóri er Benedikt Sig- urðsson. Sauðarkrokur: Kosningaverkstæðið, Villa Nova, Aðalgötu 24, simi 5590. Blönduós: Aðalgata 6, herbergi 19, sími 4025. Hvammstangi: Hvammstangabraut 23, s. 1657. Stuðningsmenn G-listans! Kjósið snemma, lítið við á kosningaskrif- stofunum, skráið ykkur til starfa! Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Þjónusta Alþýðubandalagsins vegna utankjörstaðaatkvæðagreiðslg er að Hverfisgötu 105. Umsjónarmaður er Gunnar Gunnarsson. Símar 11432 og 19792. Umboðsmenn G-listans á Norðurlandi vestra Skagafjörður: Úthérað vestan vatna: Úlfar Sveinsson, Ingveldarstöðum, Svavar Hjörleifsson, Lyngholti, Halldór Hafstað, Útvík. Framhérað: Helga Þorsteinsdóttir, Varmahlið, Gisli Eyþórsson, Hofi, Þórarinn Magn- ússon, Frostastöðum. Hólar og Viðvikursveit: Álfhildur Ólafsdóttir, Hólum, Björn Halldórsson, Hólum. Hofsós og Höfðaströnd: Gisli Kristjánsson, Hofsósi, Haukur Ingólfsson, Hofsósi. Fljót: Reynir Pálsson, Stóru-Brekku. Austur-Húnavatnssýsla: Skagaströnd: Eðvarð Hallgrímsson, Hólabraut 28, Sævar Bjarnason, Bogabraut 11, Guðmundur Haukur Sigurðsson, Fellsbraut 1, Elínborg Kristmundsdóttir, Kjalarlandi. Framhérað: Sigurvaldi Sigurjónsson, Hrafnabjörgum, Lúther Olgeirsson, Forsaelu- dal, Hróðmar Sigurðsson, Brekkukoti, Einar Kristmundsson, Grænuhlíð, Trausti Steinsson, Húnavöllum. Vestur-Húnavatnssýsla: Hrútafjörður: Guðrún Jósefsdóttir, Tannstaðarbakka. Miðfjörður: Helgi Björnsson, Huppahlíð, Jón Böðvarsson, Ósi. Vatnsnes: Heimir Ágústsson, Sauðadalsá. Vesturhóp: Halldór Sigurðsson, Efri-Þverá. Víðidalur: Björn Sigurvaldason, Litlu-Ásgeirsá. Þórir Daníelsson sextugur: Opið hús hjá Verkamanna- sambandinu Þórir Daníelsson, framkvæmda- stjóri Verkamannasambands ís- lands, verður 60 ára mánudaginn 25. apríl. í tilefni af afmælinu hefur Verkamannasamband íslands opið hús milli 5 og 7 á mánudaginn í félagsheimili rafvirkja að Háa- leitisbraut 68 fyrir vini og velunn- ara Þóris. Góður fundur á Akureyri Alþýðubandalagið hélt baráttu- fund á Akureyri að kvöldi sumar- dagsins fyrsta og var hann fjölsótt- ur enda þótt veður væri slæmt. Sóttu fundinn vel á þriðja hundrað manns og ríkti þar góð stemmning. Frambjóðendur fluttu ávörp og fjölbreytt skemmtiatriði voru flutt. Góðgerðar- samkoma fyrir Alusuisse Vorhvöt, kvennadeild samtak- anna „Ný sjónarmið", gengst fyrir góðgerðarsamkomu til styrktar Alusuisse að Hallveigarstöðum laugardaginn 23. apríl, kl. 14-16. Til skemmtunar verður: Ræða (Erlingur Gíslason), 2. Fyrirlestur um rafgreiningu súráls (dr. Jón Geirsson). Þá verður haldið erindi um sögu Alusuisse og sýndar skuggamyndir. Skýrt verður frá stöðunni í söfnuninni (Jón Odds- son hrl). Loks verða kaffiveitingar og kökubasar. Öllum velunnurum er heimill aðgangur, meðan hús- rúm leyfir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.