Þjóðviljinn - 06.05.1983, Page 13

Þjóðviljinn - 06.05.1983, Page 13
Föstudagur 6. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 6.-12. maí er í Reykjavík- urapóteki og Borgarapóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (trá kl. 22.00). Hið síðametnda annast kvöldvörsíu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. ‘ Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. ’ Hafnarfjarðarapotek og Norðurbæjar-_ apótek eru opin á virkum dögum frá kl" 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- . dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl, 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og ki 19.30-20. Fæðingardeild Landspitalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30: Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: , Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - ' 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern’darstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alladagafrá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30'- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild); flutt i nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-’ tyggingaririnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. kærleiksheimilið Skammastu þín mamma! Kennarinn segir að maður verði fullur af svona brúsum. vextir gengiö 4. maí Kaup Sala Bandaríkjadollar..21.800 21.870 Sterlingspund.....34.553 34.664 Kanadadollar......17.783 17.840 Dönskkróna......... 2.5008 2.5088 Norskkróna......... 3.0644 3.0742 Sænskkróna......... 2.9148 2.9242 Finnsktmark........ 4.0266 4.0395 Franskurfranki..... 2.9514 2.9609 Belgískurfranki.... 0.4473 0.4487 Svissn. franki....10.5851 10.6191 Holl. gyllini...... 7.9310 7.9565 Vesturþýskt mark... 8.9198 8.9484 (tölsklíra......... 0.01495 0.01500 Austurr. sch....... 1.2656 1.2697 Portúg.escudo...... 0.2224 0.2232 Spánskurpeseti..... 0.1601 0.1606 Japansktyen........ 0.09216 0.09245 (rsktpund.........28.159 28.249 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar................24.057 Sterlingspund...................38.130 Kanadadollar....................19.624 Dönskkróna..................... 2.7596 Norskkróna..................... 3.3816 Sænskkróna..................... 3.2166 Finnsktmark.................... 4.4435 Franskurfranki................. 3.2569 Belgískurfranki................ 0.4935 Svissn.franki................. 11.6810 Holl. gyllini................. 8.7521 Vesturþýsktmark................ 9.8432 Itölsklfra.................... 0.01650 Austurr. sch.................. 1.3966 Portúg. escudo................. 0.2455 Spánskurpeseti................. 0.1766 Japansktyen................... 0.10169 (rsktpund.......................31.073 innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0°/o 4. Verðtryggöir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% - 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Utlansvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% krossgátan Lárétt: 1 dreitill 4 næðing 6 málmur 7 drykkur 9 kvendýr 12 ráðning 14 annars 15 hross 16 ánægðri 19 ferming 20 eljusemi 21 kámaði. Lóðrétt: 2 skjóta 3 megna 4 gróður 5 af- komanda 7 hungra 8 reika 10 skeri 11 framkvæmdir 13 planta 17 stefna 18 sveifla Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slæm 4 best 6 afl 7 ligg 9 ómak 12 lista 14 slæ 15 göt 16 párar 19 unun 20 firn 21 rakir. Lóðrétt: 2 lái 3 magi 4 blót 5 sía 7 löstur 8 glæpur 10 margir 11 kátína 13 súr 17 ána 18 afi læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. 'Reykjavík................. simi 1 11 66 Kópavogur..................simi 4 12 00 Seltjnes....................simi 1 11 66 Hafnarfj...................sími 5 11 66 Garðabær.................. sími 5 11 66. Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík...................sim 1 11 00 Kópavogur...................sim 1 11 00 Seltjnes........•..........simi 1 11 00 Hafnarfj...................simi 5 11 00 Garðabær...................sim, 5 11 00 folda svínharður smásál efftir Kjartan Arnórsson tilkynningar Kvenfélag Háteigssóknar verður með sina árlegu kaffisölu sunnu- daginn 8. maí í Dómus Medica. Húsið verð- ur opnað kl. 14.30. Síðasti fundur félagsins á vetrinum verður þriðjudaginn 10. maí kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Kaffiboð Félags Snæfellinga og Hnappdæla Hið árlega kaffiboö Féiags Snæfellinga og Hnappdæla fyrir eldri héraösbúa á Stór- Reykjavikur svæðinu verður haldið í Fé- lagsheimili Bústaðakirkju sunnudaginn 8. maí n.k. og hefst að aflokinni guðsþjónustu í Bústaðakirkju, sem hefst kl. 14.00. Breiðfirðingafélagið verður með hið árlega kaffiboð fyrir aldr- aða Breiðfirðinga í safnaöarheimili Búst- aðasóknar sunnudaginn 15. mai n.k., að aflokinni guðsþjónustu í Bústaðakirkju sem hefst kl. 14. Kosningagetraun Fjölviss Þessir hlutu verðlaun fyrir að komast næst réttum tölum í úrslitum Alþingiskosning- anna: 1. verðlaun - kr. 3.000 - Guðmundur Guð- mundson, Esjugrund 7 Mosfellssveit. 2. verðlaun - kr. 2.000.- Júlíus Guðni Ant- onsson, Þorkelshóli V. Hún. 3. verðlaun - kr, 1.000 - Jóhannes Harðarson, Hálsaseli 6 Rvík. Nemendur Húsmæðraskóla Reykjavikur áriö 1962 - 63. Minnumst 20 ára brott- skráningar. Hafið samband við Guðbjörgu í sima 66524 eða Gunni í síma 16383. Happdrætti Blindrafélagsins Dregið var 29. april. Upp komu númer: 27467, 17141, 2605. Blindrafélagið Samtök blindra og sjónskertra Hamrahlið 17. Helgarferð 6.-8. mai: Ljósufjöll-Löngufjörur. Góð gisting. Sundlaug. Gullborgarhellar skoðaðir o.fl.. Farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a. Dagsferðir laugardag 7. mai kl. 13: Fuglaskoðun á Garðskaga og Básenda. Nú er tími farfuglanna. Verð 250 kr. og frítt f. börn. Fararstjóri: Árni Waag. Sunnudag 8. maí, takið eftir Utivistardagur fjölskyldunnar! a. kl. 10.30: Marardalur-Hengill (803m). Endað í pylsuveislu við Draugatjöm. Verð 200 kr. b. kl. 13: Gamla þjóðleiðin um Hellis- heiði - Hellukofinn - Draugatjörn - pylsu- veisla (6-7 km). Verð 200 kr. og frítt f. börn m. fullorðnum. Pylsuveislan er innifalin i verðinu. Ath.: Tilvalið er fyrir alla fjölskylduna að vera meö. Leikir og söngur. Brottför i dagsferðir er frá BSl að vestanverðu (bensinsölu). Uppl. á skrifst.. Sími: 14606 (simsvari). SJÁUMST! Ferðafélagið Útivist. Símar 11798 og 19533 Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 8. maí 1. kl. 10: Fuglaskoðun suður með sjó. Fariö verður um Hafnarfjörð, Sandgeröi, Garðskagavita, Hafnarberg, Grindavík (Staðarhverfið) og Álftanesið. Farar- stjórar: Gunnlaugur Pétursson, Grétar Eiríksson og Kjartan Magnússon. Þátttakendur fá skrá yfir þá fugla sem sést hafa í fuglaskoðunarferðum F.l. síðan 1970. Fylgist með hvaða fuglar sjást hér frá ári til árs. Verð 250,- kr. 2. kl. 13, - gengiö frá Esjubergi: Esjan (Kerhólakambur 856 m). Farþegar á eigin bílum velkomnir með í gönguna. Verð 150.- kr. I báöar ferðirnar er farið frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Sími 31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1. Minningarspjöld Mígrensamtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps- vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá Björgu í sima 36871, Erlu í síma 52683, Reginu í síma 32576. ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 ( apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Simsvari í Rvik, sími 16420.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.