Þjóðviljinn - 06.05.1983, Page 15
Föstudagur 6. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
RUV ©
7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull I mund.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Veöurfregnir. Morgunorð:
Bryndis Víglundsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Rum-
mungur ræningi" ettir Otfried Preussler í
þýðingu Huldu Valtýsdóttur. Helga Einars-
dóttir les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt-
inn (RUVAK).
11.05 „Ég man þá tíð“ Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður:
Borgþór Kjærnested.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Sara“ ettir Johan Skjaldborg Einar
Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefánsson
byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar Hljomsveitin Fíl-
harmonía leikur tvo forleiki, „Siikistigann"
og „Rakarann frá Sevilla" eftir Gioacchino
Rossini; Riccardo Muti stj./Katia Ricciarelli
synaur atriði úr óperum eftir Giuseppe Verdi
með Fílharmoníusveitinni I Róm; Gianand-
rea Gavazzeni stj.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Utvarpssaga barnanna: Sögur frá
æskuárum frægra manna eftir Ada Hen-
sel og P. Falk Rönne „Réttlátur dórnur"
saga um Sókrates Ástráður Sigur-
steindórsson les þýöingu sína (9).
16.40 Litli barnatiminn Stjórnandi: Gréta Ól-
afsdóttir (RÚVAK).
17.00 Með á nótunum Létt tónlist og
leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónar-
menn: Ragnheiður Daviðsdóttir og Tryggvi
Jakobsson.
17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björk Por-
steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins Póra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Johann-
es Brahms a. Sígaunaljóð op. 103.
Gáchinger-kórinn syngur. Martin Galling
leikur á pianó; Helmuth Rilling stj. b. Klarin-
ettukvintett í h-moll op. 115. Félagar i Vínar-
okettinum leika.
21.40 „Hve létt oq lipurt“ Priðji þáttur Hö-
skuldar Skagfjörð.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund-
agsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Orlagagliman“ eftir Guðmund L.
Friðtinnsson Höfundur les (11).
23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas-
sonar
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.00 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks-
son - Ása Jóhannesdóttir.
03.00 Dagskrárlok.
RUV
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hróllsdóttir.
20.55 Prúðuleikararnir I þessum siðasta
þætti í vor verður gesturinn breski leikarinn
Roger Moore, „Dýrlingurinn". Pýðandi
Þrándur Thoroddsen.
21.20 Stjórnmálaviðhorfið Umræðuþáttur
sem Ingvi Hrafn Jónsson fréttamaður
stjórnar.
22.20 Brúðkaupið (The Member of the
Wedding) Bandarísk bíómynd frá 1953.
Leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk:
Julie Harris, Ethel Watersog Brandon DeW-
ilde. Söguhetjan er stúlka á gelgjuskeiði,
Frankie að nafni. Eldri bróðir hennar ætlar
að fara að gifta sig og Frankie hlakkar mikið
til brúðkaupsins, ekki sist vegna þess að
hún gerir sér vonir um að fá að slást I
brúðkaupsferðina með ungu hjónunum.
Pýðandi Ragna Ragnars.
23.50 Dagskrárlok
Sjónvarp kl. 22.20
Brúð-
kaupið
Bíómyndin í kvöld heitir „The Member
of the Wedding" eða Brúðkaupiö I ís-
lenskri þýöingu og er bandarísk frá árinu
1953.
! aöalhlutverkum eru þau Julie Harris,
Ethel Waters og Brandon DeWilde.
Myndin segir frá ungri stúlku á gelgju-
skeiöi. Bróöir hennar ætlar aö fara aö
gifta sig, og litla systir hlakkar mikið til,
þvi hún vonast til aö fá að slást meö i
brúðkaupsferðina. En það er nú aldeilis
óvíst aö stóri bróðir taki það í mál, eða
hvaö haldið þiö? Svarið fæst í kvöld.
frá I
„Pá skyldi
þjóðin
heldur tapa
V.S. skrifar:
Hverskonar fólk erum við íslend-
ingar ef hægt er að mata okkur lát-
laust á hinum grófustu blekkingum?
Ef fólk almennt telur að þeir menn
séu trúverðugir, sem skrifa hverja
áróðursgreinina af annarri um Hjör-
leif Guttormsson, hann væri að gera
þjóðhættuleg mistök og það væri
þjóðinni til skammar að nokkur ís-
lendingur skuli voga sér að koina
fram af slíkri ósvífni og hann við
annað eins fyrinnyndar fyrirtæki og
Afhringinn?
Þegar Hjörleifur er búinn, með
óyggjandi rökum og rannsóknum
að fletta ofan af þessu |x)kkafyrir-
tæki og sýna fram á sekt þess þá
koma þessir menn með þá íurðu-
legu fullyrðingu, aö þjóðin sé búin
að tapa svo og svo ntörgum tugurn
miljóna á því, að hann skuli ekki
vera reiðubúinn til að semja upp á
hver þau býti, sem Álhringnum
þóknast að bjóða. Er hægt að blekr
kja fólk svona?
Hafi einhverjir þessir blekking-
ameistarar álitið í upphafi að Hjör-
leifur hafi hlaupið á sig, þá vita þeir
nú, að það voru þeir sjálfir. Ogsamt
lialda þeir iðjunni áfram. í þágu
hverra? Kannski treysta þeir á mál-
flutning þeirra málgagna, sem flestir
landsmenn lesa, málgögn auð-
hyggju og óvöndugheita?
I kosningunum átti málstaður
Hjörleifs Guttormssonar, - mál-
staður tslendinga, - við ofurefli að
etja. Á honum stóðu öll jám og
andstæðingamir höfðu yfirburða á-
róðursaðstöðu.Og miðað við þann
aðstöðumun biöu þeir herfilegan en
verðskuldaðiui ósigur. Enginn vafi
er á því, að hin furðulega og óvænta
afstaða Frainsóknartöringjans
reyndist þeim flokki þung í skauti.
Frambjóðendum flokksins var
„tregt tungu að hræra" þegar þeir
vom inntir eftir ástæðunum fyrir
hinunt snöggu sinnaskiptum flokks-
forystunnar. Og „tungubasl" þeirra
var eðlilegt því ástæðan var aðeins
ein; Alþýðubandalagið og Hjörlcifur
Guttormsson niátti ekki njóta góðs
al' framgöngu hans. I>á skyldi þjóðin
hcldur tapa.
Full
yfirráð
Ritstjóri Fjóðviljans,
Síðumúla 6, Reykjavík.
í lesendabréfi Þjóðviljans 4. þ.m.
er birt bréf frá „lesanda", þar sem
m.a.er vikið að notkun borgarstjór-
ans í Reykjavík á bifreiðinni R-612
sunnudaginn 24. f.m.
Þar sem umrætt lesendabréf er
bin án nafns bréfritara verður að
telja að birtingin sé á ábyrgð yðar
sem ritstjóra blaðsins.
í bréfinu er óskað upplýsinga um
rétt borgarstjóra tii notkunar fram-
angreindrar bifreióar. Af þessu til-
efni skal upplýst, að um er að ræða
embættisbifreið borgarstjóra, sem
hann hefur full og ótakmörkuð um-
ráð yfir, hvort sem er í embættis- eða
einkaerindum. Þetta fyrirkomulag
hefur ríkt um áratuga skeið og ekki
verið ágreiningur um.
Gunnar Eydal,
skrifstofustjóri borgarstjómar.
s
Ovenjuleg
brúðkaups-
nótt
Sem betur fer er.Einar frá Her-
mundarfelli með þátt sinn „Mér em
fomu niinnin kær“ á sínum stað í
Útvarpinu kl. 10.35 í dag. Að þessu
sinni les Steinunn S. Sigurðardóttir
þátt úr Sönnunt sögum eftir Benja-
mín Sigvaldason, þjóðsagnaritara,
Lítil saga um Langa Bjössa. Langi
Bjössi liét fullu nafhi Sigurbjöm Ás-
bjömsson, Þistilfirðingur að ætt og
er það „gott kyn“, sagði Einar og
má gerst um vita, - en dvaldi
löngum í Núpasveit og dó í Víðidal á
Hólsfjöllum hjá dóttur sinni og teng-
dasyni. Benjamín hafði persónuleg
kynni af Bjössa og kvaö hann hafa
verið ljúfan mann og trúan.
Er Bjössi liélt brúðkaup sitt á
Austara-Landi í Öxarfirði kom
þangað fyrir tilviljun Jón Pétursson
frá Nautabúi í Skagafirði og var með
marga hesta. Vel var veitt í
bniðkaupinu og sá það á. Um hátta-
tíma tilkynnti sá, sem líta átti eftir
liestunum að þeir væm á bak og
burt. En nú var svo komið á
Austara-Landi að enginn var í fæ-
mm með að leita hestanna nema
brúðguminn, seni fann þá í morg-
unsárið. Mun nóttin tiúlega liafa
orðið með öðmm hætti en
brúðhjónin væntu „en vonandi hafa
þau getað bætt sér það upp síðar“,
sagði Einar. -nnhg
Hvers
vegna?
Gunnar Ólal'sson skrifar:
Mér þætti gamau að fá upplýst
hver valdi „skemmtiefnið" sem flutt
var í kosningasjónvarpinu.
Eg meina, að það var ekki nóg
með að pínlegir Rússlandsfarar spil-
uðu þá máttlausustu og tilþrifa -
lausustu rokkmúsík, sem til er.held-
ur var líka troðið upp með endur-
sýningu á gömlum lummum Björ-
gvins Halldórssonar frá þeim tím-
uni, er hann var hrópaður niður af
Bubba og nýbylgjunni. A þeim
ámm sungu Bubbi og Utangarðs-
menn:
„/•„ý’ cr löggillur hálfvili,
hluxtu á HLH og Brimkló.
líf; cr löggillur öryrki,
lœl hujii mig ud JiJli".
Fjöldinn tók undir af svomiklum
móði að þessarhljómsveitirBjörg-
vins, HLH og Brintkló misstu allan
starfsgmndvöll og neyddust til að
hætta. Svo er veriö að troða upp
með þetta úrelta efni í Sjónvarpinu.
Ég bara spyr; 1 lvers vegna?
Önnur atriði kosningasjónvarps-
ins voru góð. Ég gæti líka tmað að
gömlu rokkararnir yrðu skemmti-
legir ef þeir fengju betri hljómsveit.
barnahorn
Leikir
Hérna er skemmtilegur leikur, er þið
getið leikið í afmælisboðum eða þegar þið
eruð að leika ykkur innan dyra.
Nokkrir þátttakendanna fara út úr her-
berginu, svo að þeir vita ekki hvað gerist.
Á meðan eru settar 9-10 flöskur í röð með
nokkru millibili og einhver fær það hlut-
verk að taka burt flöskurnar þegar honum
er gefið merki.
Nú er hinn fyrsti af þeim sem eru úti,
leiddur inn, og honum sagt að reyna að
ganga yfir hverja flösku í röðinni án þess
að velta þeim. Það gengur áreiðanlega
vel, en þegar hann fer aftur til baka þá er
bundið fyrir augun á honum. En rétt áður
en hann stígur yfir fyrstu flöskuna takið
þið burt án þess að hann viti, allar flösk-
umar og þá verður gaman að sjá hann
reyna að ganga yfir flöskumar sem ekki
eru til staðar.
Þegar hann hefur lokið þessu er hann
áreiðanlega mjög ánægður yfir að hafa
komist þetta klakklaust, þangað til trefill-
inn er tekinn frá augunum á honum, og
allir hlæja. Og þá er kallað á næsta fórnar-
dýr. - Góða skemmtun.
Sjö atriði vantar!
Þetta er ein af söguhetjunum úr Prúðuleikurunum eins og allir krakkar sjá. Vanda-
málið er aö á myndina til hægri vantar 7 atriði sem eru á myndinni til vinstri. Getið
þið fundið þau?
Strákurinn
sem fór
út ískóg
Það var einu sinni drengur, sem átti
heima inni í skógi. Pabbi hans átti fallegan
garð. Garðurinn var fullur af blómum.
Einu sinni leyfði pabbi drengnum að fara
að heiman. Pabbi drengsins sagði honum
að hann mætti ekki fara lengra en að dýr-
agarðinum. Þegar drengurinn var kominn
að dýragarðinum var hann búinn að
gleyma hvað pabbi hans hafði sagt við
hann. Nú fór drengurinn lengra inn í
skóginn. Þegar drengurinn var kominn
inn í skóginn mætti hann dýri. Drengurinn
vissi ekki að þetta var ljón.
Þegar ljónið sá drenginn, spurði hann,
hvert hann væri að fara.
- Ekkert sérstakt, sagði drengurinn.
- Nei, heyrðu litli minn, segðu mérhvert
þú ert að fara, sagði ljónið.
- Ég? Ekkert sérstakt.
- Jæja, ef þú vilt ekki segja mér hvert þú
ert að fara þá ætla ég að éta þig.
Og þegar ljónið hafði sagt þetta gleypti
það vesalings drenginn í einum bita.