Þjóðviljinn - 10.05.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.05.1983, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 10. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 ...amm'±L....... —.............. apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 6.-12. maí er í Reykjavík- urapóteki og Borgarapóteki. Fyrmetnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opið alla virka daga | til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. 'Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum fr$ kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- , dag frá'kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús ‘Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: i Mánudaga-föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl •19.30-20. .. ......- Fæðingardeild Landspftalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: rAlla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- f 19.30. " -Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern’darstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00, - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. f Góngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): , flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-' byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir kærleiksheimilið L- Ekki fara of hratt, bílstjóri, ég er ekki búinn með heimadæmin mín. læknar lögreglan gengió 4. maí Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ...21.800 21.870 Sterlingspund ...34.553 34.664 Kanadadollar ...17.783 17.840 Dönsk króna ... 2.5008 2.5088 Norsk króna ... 3.0644 3.0742 Sænskkróna ... 2.9148 2.9242 Finnskt mark ... 4.0266 4.0395 Franskurfranki ... 2.9514 2.9609 Belgískurfranki ... 0.4473 0.4487 Svissn.franki ...10.5851 10.6191 Holl. gyllini ... 7.9310 7.9565 Vesturþýsktmark.. ... 8.9198 8.9484 Itölsklíra ... 0.01495 0.01500 Austurr. sch ... 1.2656 1.2697 Portúg. escudo ... 0.2224 0.2232 Spánskurpeseti.... ... 0.1601 0.1606 Japansktyen ... 0.09216 0.09245 (rsktpund ...28.159 28.249 Ferðamannagjaldeyrir 24.057 Sterlingspund 38.130 Kanadadollar 19.624 Dönsk króna .... 2.7596 Norsk króna ... 3.3816 Sænsk króna ... 3.2166 Finnsktmark ... 4.4435 Franskurfranki ... 3.2569 Belgískurfranki .... 0.4935 Svissn. franki . 11.6810 Holl. gyllinl ... 8.7521 Vesturþýskt mark.. .... 9.8432 Itölsklírá .. 0.01650 Austurr. sch .... 1.3966 Portúg. escudo .... 0.2455 Spánskur peseti.... ... 0.1766 Japansktyen . 0.10169 (rsktpund 31.073 Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0'$ 3. Sparisjóðsreikníngar, l^mán.'1 47,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir12mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........ 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæður i dönskum krónum 8,0% -.. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%‘ b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan Lárétt: 1 þjark 4 laghenti 6 songflokkur 7 óhagræði 9 goð 12 lýkur 14 skap 15 beita 16 kvendýrið 19 afkvæmi 20 elska Lóðrétt: 2 rugga 3 birta 4 ósoðna 5 gegn- sæ 7 pakka 8 viðfelldna 10 nábúi 11 málið 13 leikföng 17 bók 18 fjármuni Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 ásar 4 vola 6 æði 7 bauð 9 reka 12 nisti 14 und 15 gól 16 ræður 19 nauð 20 naga 21 napur Lóðrétt: 2 sía 3 ræði 4 virt 5 lak 7 brunni 8 undrun 19 eigrar 11 alltaf 13 sið 18 æða 18 unu Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadelld: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. ífleykjavfff.r..............sími 1 11 66 jKópavogur..................sími 4 12 00 Seltj nes...................simi 1 11 66 Hafnarfj....................sími 5 11 66 •Sarðabæc_______.____*......sími 5 11 66. . Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavík...................simi 1 11 00 Kópavogur...................simi 1 11 00 Seltjnes....................sími 1 11 00 Hafnarfj....................simi 5 11 00 Garðabær....................sími 5 11 00 folcfa svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson tilkynningar Kvenfélag Kópavogs Fundur verður í félagsheimilinu fimmtu- daginn 12. maí (uppstigningardag) kl. 3. é.h. Gestir okkarverða konur úr kvenfélagi Akraness. Minningarkort Minningarsjóðs Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar fást á eftirtöldum stöðum: Kjarvalsstöðum, Bókasafni Kópavogs, Bókabúðinni Veda Hamraborg, Kópavogi. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 15 - 17. Sími 31575. Giro-nr. Samtakanna er 44442-1. Minningarspjöld Mígrensamtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps- vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá Björgu í síma 36871, Erlu I síma 52683, Regínu í síma 32576. Nemendur Húsmæöraskóla Reykjavíkur árið 1962 - ‘63. Minnumst 20 ára.brott- skráningar. Hafið samband við Guðbjörgu i síma 66524 eða Gunni í síma 16383. Kvikmynd eftir sögu H.C.Andersen í Norræna húsinu. Kvikmyndin „Historien om en moder" gerð eftir sögu H.C. Andersen verður sýnd i Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Ókeypis aðgangur. Aðalhlutverk leika Anna Karina og Bodil Ulfsen. Opið hús hjá Baháium i kvöld kl. 10 að Óðinsgötu 20 frá kl. 19-21. Allir velk- omnir. UTIVISTARf fcRUiR Miðvikud. 11. maí kl. 20 Ástjörn við Hafnarfjörð, fyrsta kvöldganga ’ vorsins. Fuglaskoðun (Flórgoðinn). Verð 100 kr. Fariö frá Umferðarmiðstöðinni (bensínsölu). - Útivist, simi 14606 (sím- svari). dánartíftindi Pórleif Steinunn Magnúsdóttir Lyngholti 8, Keflavik lést 5. mai. Georg J. Ásmundsson í Miðhúsum, Breiðavíkurhreppi á Snæfellsnesi lést 6. mai. Arndis Benediktsdóttir Norðurbrún 1, Rvik lést 5. mai. Kristin Pálsdóttir lést 2. maí. Ólafia Sigurðardóttir, 85 ára, lést á Hrafnistu 5. maí. Kamma Jensen, 57 ára, áður til heimilis að Sóleyjargötu 7, Rvík lést i Danmörku 1. mai. Sigrfður Dagmar Jónsdóttir, 60 ára, Rauðalæk 22, Rvík lést 5. maí. Eftirlifandi maður hennar er Haraldur Ágústsson byggingameistari. ívar Þórðarson, 79 ára, frá Arney lést 5. maí. Sveinsina Jakobsdóttir, 74 ára, Hliöar- vegi 20 ísafirði lést 5. maí. Eftirlifandi mað- ur hennar er Óli Pétursson. Petra Gróa Kristjánsdóttir, 68 ára, Skarðshlið 11, Akureyri lést 27. april. Eftir- lifandi eiginmaöur hennar er Hannes Hall- dórsson. Jón Jónsson frá Reykjum í Miðfirði lést á Hvammstanga 6. maí. Jóhann Magnússon, 29 ára, Sólheimum 44 lést 26. apríl. Útför hans hefur farið fram. Guðmundur I. Guðmundsson frá Seli í Holtum, Droplaugarstöðum, Rvík lést 4. mai. Árni Jónsson, 93 ára, á Flankastöðum á Miðesi hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Halldóru Ásgrímsdótturog Jóns Þór- arinssonar útvegsbónda á Flankastöðum. Halldór Sigurbjörnsson, 59 ára, neta- gerðameistari á Akranesi hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Margrétar Berentsdóttur og Sigurbjörns Jónssonar skipstjóra á Akranesi. Eftirlifandi kona hans er Hildur B. Siguröardóttir frá Borg- arnesi. Þau eignuöust 4 börn. Halldór (Donni) var einn af þekktustu knattspyrnu- mönnum landsins. Guömundur-Bjarnason, 60 ára, Markar- flöt 33, Garðabæ hefur verið jarðsunginn., Hann var sonur Jónu Guðmundsdóttur og Bjarna Ivarssonar bónda í Álfadal i Önund- arfirði. Eftirlifandi kona hans er Bryndís Víglundsdóttir skólastjóri. Börn þeirra eru Grímur og Sólbjöff. Guðlaug Sigurðardóttir, 95 ára, Siðu- múla 21, Rvík hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Jakobinu Skæringsdóttur og Sig- urðar Sveinssonar bónda á Rauðafelli undir Eyjafjöllum. Maður hennar var Krist- mundur Jónsson bílstjóri og bjuggu þau lengst af í Vestmannaeyjum. Dóttir þeirra er Jakobina. Ágústa Sigriður Guðjónsdóttir, 79 ára, Þrastargötu 5, Rvík hefurverið jarðsungin. Börn hennar eru Ása Skaftadóttir húsfreyja í Rvik og Sigurjón Fjeldsted skólastjóri borgarfulltrúi í Rvik. Sumarliði Guðmundsson, 94 ára, skósmíðameistari á Siglufirði hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Sigurlaugar Guðmundsdóttur og Guömundar Guömundssonar á Skipalóni í Hörgárdal. Kona hans var Sigurlína Níelsdóttir. Synir þeirraeru Kári starfsmaður SR á Siglufirði, Arthúr verkstjóri í Rvík og Hreinn. kaupmaður i Rvík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.