Þjóðviljinn - 24.06.1983, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.06.1983, Blaðsíða 10
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. maí 1983 ruv e sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigmar Torfason prófastur á Skeggjastððum flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir.-1Ó. 10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Eric Sig- mar prédikar. Séra Hjalti Guðmundsson og séra Harald Sigmar þjóna fyrir altari. Dóm- kórinn Vesturbræður frá Seattle syngur ásamt Dómkórnum. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin. Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Söngvaseiður. Þættir um íslenska sönglagahöfunda. Áttundi þáttur: Freymóður Jóhannsson. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið Margrét Sæmundsdóttir spjall- ar við vegfarendur. 16.25 Góðverkið mikla. Séra Guðmundur Óli Ólafsson flytur synoduserindi í tilefni þess að 500 ár eru liðin frá fæðingu Marteins Luthers. 16.45 Síðdegistónleikar. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi. Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Vor i garði", Ijóð ettir Jakobínu Sig- urðardóttur. María Sigurðardóttir les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 21.00 Eitt og annað um vináttuna. Þáttur í umsjá Þórdísar Mósesdóttur og Símonar Jóns Jóhannssonar. 21.40 Anton Webern -13. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk þess (siðasti þáttur). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eftir Jón Trausta. Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (11). 23.00 Djass: Blús -1. þáttur. - Jón Múli Arn- ason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur________________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sigrún Huld Jónasdóttir talar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Sigurður Helgason. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurinn" eftir Astrid Lindgren Þýð- andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs- dóttir les (11). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lifið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 „Komdu kisa mín“ íslensk dægurlög sungin og leikin. 14.05 „Refurinn f hænsnakofanum“ eftir Ephraim Kishon i þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (2). 14.30 Islensk tónlist: „Sumarmál" eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika saman á flautu og sembal. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar 17.05 Tennurnar Umsjón: Kristján Guðlaugs son. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Gislason póstfulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Úr Ferðabók Sveins Pálssonar. Fjórði þáttur Tómasar Einarssonar. Lesarar með umsjónarmanni: Snorri Jónsson og Valtýr Óskarsson. 21.10 Gftarinn á Barokk-tímanum. III. þáttur Símonar H. Ivarssonar um gítartónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Leyndarmál lögregl- umanns“ eftir Sigrúnu Schneider Olafur Byron Guðmundsson les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sfmatfmi. Hlustendur hafa orðið. Sím- svari: Stefán Jón Hafstein. 23.15 „Næturljóð“, eftir Frédéric Chopin Al- exis Weissenberg leikur á píanó. 23.30 Hinn uppljómaði Búdda. Gísli Þór Gunnarsson flytur erindi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þri&|ud!ag«jr______________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sigurbjörn Sveinsson talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurinn1' eftir Astrid Lindgren. Þýð- andi: Jónina Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs- dóttir les (12). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björns- dóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Ur Árnesþingi. Umsjónarmaður: Gunnar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteinsson. 14.00 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arntinnsson les (3). Þriðjudagssyrpa, frh. 15.20 Andartak. Umsjón; Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tónlist- armenn síðasta áratugar. Umsjón: Snorri Guðvarðsson og Benedikt Már Aðalsteins- son (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. í 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. í kvöld segir Sigrún Eld- járn börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (7). 20.30 Kvöldtónleikar. a) Tilþrigði eftir þrjú tónskáld um franskt barnalag. Ýmsir flytj- endur. b) Kóralfantasia op. 80 eftir Ludwig van Beethoven. Flytjendur: Daniel Baren- boim, John Alldis-kórinn og Nýja fílharmóni- usveitin i Lundunum; utto Memperer stj. - Kynnir: Knútur R. Magnússon. 21.40 Útvarpssagan: „Leyndarmál lögregl- umanns" eftir Sigrúnu Schneider. Olafur Byron Guðmundsson les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr íslenskri samtíma- sögu. Jónas Jónsson frá Hriflu og ís- lenskir skólar. Umsjón: Eggert Þór Bern- harðsson. Lesari með umsjónarmanni: Þór- unn Valdimarsdóttir. 23.15 Rispur. Fagurfræði nasismans. Um- sjónarmenn: Árni Óskarsson og Friðrik Þór Friðriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veðurfregnír. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Kristin Waage talar. Tón- leikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurinn" eftir Astrid Lindgren Þýð- andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs- dóttir les (13). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.35 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón- armaður: Ingóllur Arnarson. 10.50 Söguspegill. Þáttur Haraldar Inga Har- aldssonar (RUVAK). 11.20 Norrænir visnasöngvarar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Þýsk og rússnesk þjóðlög. 14.05 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir Ephraim Koshon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnson les (4). 14.30 Miðdegistónleikar. Wilhelm Kempff leikur á píanó „Papillons” op. 2 eftir Robert Schumann. . 14.45 Nýtt undir nálinni Ólafur Þórðarson kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Gísla og Arnþórs Helg- asona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tón- leikar. 19.50 Við stokkinn. Sigrún Eldjárn heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (8). 20.30 Ur bændaför til Kanada 1982 -1. þatt- ur. Frá hátíðarhöldum við hús Stephans G. Stephanssonar Umsjónarmaður: Agnar > Guðnason. 21.00 „Adam tautar i elli“, Ijóð eftir Krist- mann Guðmundsson Höskuldur Skag- fjörð les. 21.10 Einsöngur: Elisabeth Schwarxkopf syngur lög eftir Schubert, Schumann og Hugo Wolf. Geoffrey Parsons og Gerald Moore leika á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Leyndarmál lögregl- umanns" eftir Sigrúnu Schneider Ölafur Byron Guðmundsson les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Afangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfiml. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ragnar Snær Karlsson talar. Tónleikar. ' 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurinn" eftir Astrid Lindgren 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.35 Iðnaðarmál Umsjón: Sigmar Ármanns- son og Sveinn Hannesson. 10.50 „Hóflega kveður sólin“, Ijóð eftir Stefán Ágúst Hólundurinn og Unnur Björg Ingólfsdóttir lesa. 11.05 íslensk dægurlög frá árinu 1982 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.05 „Refurinn f hænsnahúsinu" eftir Ep- hraim Kishon í þýðingu ingibjargar Berg- þórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (5). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guðmunds- son. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.05 Dropar. Síðdegisþáttur í umsjá Arn- þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Sigrún Eldjárn heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn. Þáttur í umsjá Auðar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Sendlng" eftir Gregory Evans. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Þórhallur Sígurðsson, Harald G. Haralds, Ragnheiður Steindórsdóttir, Margrét Ákadóttir, Baldvin Halldórsson, Gísli Rúnar Jónsson og Aðal- steinn Bergdal. 21.45 Gestir í útvarpssal. Marta Bene og Mogens Ellegárd leika á harmonikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.40 Dagur í Bugtinni. Jónas Árnason les úr bók sinni „Fólk". 23.00 Á slðkvöldi. Tónlistarþáttur í umsjá Katrínar Ólafsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðrún S. Jónsdóttir talar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildui Sigurðardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið. 90.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurinn" eftir Astrid Lindgren 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 1,0.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.35 „Himnaförin", smásaga eftir Guðrúnu Jacobsen Höfundurinn les. Tón- leikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleíkar. 14.00 „Refurinn í hænsnakofanum" eftir Ephraim Kishon í ýðingu Ingibjargar Ber- gþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (6). 14.30 A trfvaktinni. Margret Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.05 Af stað i fylgd með Ragnheiði Da- viðsdóttur og Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Sigrún Eldjárn heldur , áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Sumarið mitt. Einar Sigurðsson segir frá. 21.30 Frá samsöng Karlakórsins Fóst- bræðra í Gamla Bíói í maf 1982. Stjórn- andi: Ragnar Björnsson. Píanóleikari: Jón- as Ingimundarson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta. Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri les (12). 23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. laugardagur______________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Gunnar Gunnarsson talar. 8.20 Morguntónleikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.25 Ferðagaman. Þáttur Rafns Jónssonar um vélbátaferðir. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sigriður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.40 (þróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Da- víðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp-GunnarSalvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka Umsjón: Jónas Jónasson (RÚVAK). 17.15 Sfðdegistónleikar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt f útvarpinu“ Umsjón: j Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sígurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka a) „Ég er vindur" Heiðdís Norðfjörð les Ijóð eftir Guðmund Frímann. b) „Sagan af Bilz og afrekum hans“ Ingi- björg Ingadóttir les eigin þýðingu á þjóðsögu frá Bretagne. c) Undarleg er íslensk þjóð. Bragi Sigurjónsson spjallar um kveðskapar- list. d) „Reykur“, smásaga eftir Einar H. Kvaran Helga Ágústsdóttir les. e) „Sporið“ Gunnar Sverrisson les frumort Ijóð. 21.30 Á sveitalinunni. Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi11 eftir Jón Trausta. Helgi Þorláksson tyrrv. skólastjóri les (13). 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. RUV & mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenní 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.20 Drottinn blessi heimilið Endursýn- ing. Sjónvarpsleikrit eftir Guðlaug Arason. Leikstjóri Lárus Ýmír Óskarsson. Aðalhlut- verk: Saga Jónsdóttir og Þráinn Karlsson. Leikmynd: Snorri Sveinn Friðriksson. Upp- töku stjórnaði Tage Ammendrup. „Drottinn blessi heimilið" lýsir þeim erfiðleikum sem fjarvistir sjómannsins valda í sambúð hjóna. Aðalpersónurnar, Hannes og Olga, hafa fjarlægst hvort annað en þegar sonur þeirra slasast skapa sameiginlegar áhyggjur ný viðhorf. 22.25 Ef gasið kemur Sænsk fréttamynd um áætlanir um lagningu gasleíðslu frá Norður- Noregi yfir Svíþjóð og þær vonir sem Svíar binda við þessa nýju orkulind. Þýðandi Björn Stefánsson. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 23.00 Dagskrárlok þridjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Einmitt svona sögur Breskur teikni- myndaflokkur gerður eftir dýrasögum Kipl- ings. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögu- maður Viðar Eggertsson. 20.45 Derrick Ellefti þáttur. Þýskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.45 Afvopnun eða vígbúnaður Um- ræðuþáttur frá norska sjónvarpinu um varn- armál Evrópu. Umræðurnar snúast um fyrir- ætlanir Bandarikjamanna um að koma fyrir meðaldrægum eldflaugum i nokkrum Atl- antshafsbandalagslöndum, viðbrögð So- vétmanna og viðræður stórveldanna i Genf um takmörkun kjarnorkuvopna, með öðrum orðum hvort tryggja eigi frið í Evrópu með afvopnun eða nýjum kjarnorkuvopnum. Þátttakendur eru Odd Einar Dorum, H.F. Zeiner Gundersen hershöfðingi, Johan Jorgen Holt og Erik Nord frá norsku utanrík- ismálastofnuninni, Nils Morten Udgaar, fréttamaður Aftenposten og Grethe Værno þingmaður. Umsjónarmenn: Wenche Da- ger og Olav 0verland. Þýðandi Sonja Di- ego. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.50 Dagskrárlok miavilcudagur_____________________ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Myndir úr jarðfræði Islands 7. Frost og þfða Fræðslumyndaflokkur i tíu þáttum. Umsjónarmenn: Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. Upptöku stjórnaði Sigurður Grímsson. 21.10 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Úr safni Sjónvarpsins Islendíngar i Kanada II Mikley - eyja íslendinganna I þessum þætti er svipast um á Mikley á Winnipegvatni siðsumars 1975 en islenskir landnemar og afkomendur þeirra hafa byggt eyna í heila öld. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 22.40 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Skopmyndsyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Setið fyrir svörum Þáttur um stefnu og efnahagsaðgerðir rikisstjórnarinnar. Steingrimur Hermannsson, forsætisráð- herra, svarar spurningum blaða- og frétta- manna. Umræðum stýrir Helgi E. Helgason. 22.10 Rugguhesturinn (The Rocking Horse Winner) Bresk bíómynd frá 1949 gerð eftir samnefndri smásögu eftir D.H. Lawrence. Leikstjóri Anthony Pelissier. Aðalhlutverk John Mills, Valerie Hobson, John Howard Davies og Ronald Squire. Grahamehjónin lifa um efni fram og meta mikils lífsgæði og skemmtanir. Paul, sonur þeirra, þráir ást og umhyggju móður sinnar. Þótt ungur sé skilst honum að peningar muni helst geta hrært hjarta hennar og finnur gróðaveg á ruggu- hestinum sfnum. 23.45 Dagskrárlok laugardagur_____________ 17.00 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 I blfðu og stríðu Þriðji þáttur. Banda- rískurgamanmyndaflokkur. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsen. 20.55 Rósa rafvirki (The True Story og Rosie the Riveter) Bandarísk kvikmynd eftir Conn- ie Field. Myndin lýsir því hvernig konur í Bandaríkjunum gengu að karlmannsverk- um f hergagnaverksmiðjum og skipa- smíðastöðvum á stríðsárunum og hvernig þeim var síðan ýtt af vinnumarkaðnum þeg- ar styrjöldinni lauk. Fimm konur segja frá reynslu sinni á þessum árum. Þýðandi Guð- rún Jörundsdóttir. 22.00 0, þetta er indælt stríð (Oh, What a Lovely War) Endursýning Bresk biómynd frá 1969 gerð eftir samnefndum söngleik. Leikstjóri Richard Attenborough. Leikendur: Laurence Olivier, John Gielgud, John Mills, Ralph Richardson, Dirk Bogarde, Michael Redgrave o.fl. f myndinni er gert napurf gys að striðsrekstri og mannfórnum til dýrðar herforingjum og stjórnmálaleiðtogum í fyrri heimsstyrjöld. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. Ljóðaþýðingar: IndriðiG. Þorsteinsson. Áður á dagskrá Sjónvarpsins í mars 1979. 00.15 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Arngrímsson, sóknarprestur i Hrísey, flytur. 18.10 Magga í Heiðarbæ (Maggie's Moor) Nýr flokkur 1. Villihundurinn Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga í sjö þáttum. Leikstjóri John King. Aðalhlutverk: Tamar le Bailly, Norman Bowler og June Barry. Æskuminningar miðaldra konu um samskipti manna og dýra á bændabýli á Dartmoorheiði. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Þulur Sigríður Eyþórsdóttir. 18.40 Kærir vinir f kóralhafinu Bresk náttúr- ulífsmynd um köfun og fjölskrúðugt sjávar- dýralif við Hegraevju undan Ástralíuströnd. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Biómaskeið Jean Brodie Nýr flokkur (The Prime of Miss Jean Brodie) Skoskur myndaflokkur í sjö þáttum gerður eftir sam- nefndri sögu eftir Muriel Spark. Aðalhlutverk Geraldine McEwan. Þættirnir gerast i kvennaskóla í Edinborg kringum 1930 en þangað ræðst Jean Brodie kennari tólf ára bekkjar. Hún er ákveðin í skoðunum og full áhuga og óspör á að miðla námsmeyjum sínum af visku sinni og reynslu á sviði mannlífs og menningar. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.40 Og enn er dansað Bresk heimildar- mynd. Elizabeth Twistington Higgins var orðin þekkt ballettdansmær og ballettkenn- ari þegar hún fékk lömunarveiki árið 1953 með þeim afleiðingum að allur líkami hannar lamaðist. í myndinni rekur Rudolf Nureyev sögu hennar og hvernig hún komst með ótrúlegum kjarki og seiglu aftur til starfa við list sína. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 22.35 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.