Þjóðviljinn - 25.06.1983, Qupperneq 25
Sjónvarp
laugardag:
Lili Palmer
og Rex
Harrison
í blíðu og stríðu (The Rakes
Progress) nefnist bíómynd kvölds-
ins og er hún bandarísk, hvorki
meira né minna en nær 40 ára göm-
ul. í henni leika góðir leikarar, þau
Lili Palmer og Rex Harrison, svo
þeirra vegna væri hún vel þess virði
að horfa á hana.
Söguhetja myndarinnar er ungur
útvarp
Lili Palmer og Rex Harrison leika
parið, sem neistar á milli í kvik-
mynd sjónvarpsins í kvöld.
yfirstéttarmaður, sem gengur illa
að finna fótfestu í lífinu. Hann er
staddur í Vín þegar Þjóðverjar
gera innrás sína í Austurríki 1938.
Dag nokkurn kemur til hans ung
stúlka af gyðingaættum, fögur og
fönguleg að sjálfsögðu, og er hún á
flótta undan nasistum. Þarna verð-
ur ást við fyrstu sýn. Söguhetja
segir skilið við hið Ijúfa líf, sem
hann hafði áður stundað af miklum
móð og giftist stúlkunni svo hún
komist úr landi. Hjónabandið
endist ekki lengi, svona til að byrja
með, því gjálífsseggurinn á erfitt
með að segja skilið við fyrra líferni.
En það væri illa gert að rekja
þráðinn lengra, en þess getið að
vandláta kvikmyndahandbókin
okkar gefur myndinni tvær stjörn-
ur og kveður hana fyndna og hand-
ritið gott, hvað sem öðru líður.
ast
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.25 Leikfimi
7.30 Tónleikar. Þulurvelurog kynnir."
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð -
Gunnar Gunnarsson talar. 8.20 Morg-
untónleikar a. Filadelfiuhljómsveitin leikur
„Spænska rapsódiu" eftir Maurice
Ravel; Riccardo Muti stjómar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga.
11.20 Sumarsnældan, Helgarþáttur fyrir
krakka. Umsjón; Vernharður Linnet.
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Iþróttaþáttur Hermanns Gunn-
arssonar.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni
líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar
Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar.
15.00 Um nónþjl í garðinum með Haf-
steini Hafliðasyni.
15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson
(Þátturinn endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lúterska heimssambandið Séra
Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur synódus-
erindi.
16.55 Þorpskvæöi úr fyrstu bókum Jóns
úr Vör Höfundurinn les.
17.15 Síðdegistónleikar a. Karnival-for-
leikur op 92 eftir Antonín Dvorák. Fíl-
harmóniusveitin í Lundúnum leikur;
Wolfgang Sawallisch stj. b. Pianókonsert
nr. 1 í c-dúr, op. 15 eftir Ludwig van
Beethoven, Vladimir Ashkenazy leikur
meö Sinfóníuhljómsveitinni i Chicago;
Sir Georg Solti stj. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Allt er ömurlegt í útvarpinu"
Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson.
19.50 Tónleikar
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni
Marteinsson.
20.30 Jónsmessuvaka bænda Umsjón:
Agnar Guðnason.
21.30 Á sveitalinunni Þáttur Hildu Torfa-
dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" ettir Jón
Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla-
stjóri les (10).
23.00 Danslög
24.00 Listapopp Endurtekinn þátturGunn-
ars Salvarssonar.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Séra Sigmar Tortason
prófaslur á Skeggjastöðum llytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðuriregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.35 Léttmorgunlög.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a) Prelúdia og lúga i
h-moll og Tokkata og fúga í F-dúr eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Karl Richter leikur á
orgel. b) „Allt hvað sem þér gjörið i orði eða
verki", kantata eftir Dietrich Buxtehude. Jo-
hannes Kunzel og Dómkórinn í Greifswald
syngja með Bach-hljómsveitinni i Berlin;
Hans Pflugbeil stj. cj Forleikur og svíta í
fís-moll eftir Georg Philipp Telemann.
Kammersveitin i Amsterdam leikur; André
Rieu stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðuriregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns-
sonar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni. Séra Eric Sig-
mar prédikar. Séra Hjalti Guðmundsson og
séra Harald Sigmar þjóna fyrir altari. Dóm-
kórinn Vesturbræður frá Seattle syngur
ásamt Dómkórnum. Organleikari: Marteinn
H. Friðriksson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Sporbrautin. Umsjónarmenn: Ólafur H.
Torfason og Örn Ingi (RÚVAK).
15.15 Söngvaseiður. Þættir um íslenska
sönglagahöfunda. Áttundi þáttur:
Freymóður Jóhannsson. Umsjón: Ásgeir
Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og
Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir.
Heim á leið Margrét Sæmundsdóttir spjall-
ar við vegfarendur.
16.25 Góðverkið mikla. Séra Guðmundur Óli
Ólafsson flytur synoduserindi i tilefni þess
að 500 ár eru liðin frá fæðingu Marteins
Luthers.
16.45 Síðdegistónleikar. a) „Beatrice et Bén-
edict", forleikur eftir Hector Berlioz.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Douglas
Gamley stj. b) Óbókonsert í D-dúr eftir Rlc-
hard Strauss. Heinz Holliger og Nýja fíl-
harmóniusveitin í Lundúnum leika; Edo de
Waart stj. c) Sinfónía nr. 7 i d-moll op. 70 eftir
Antonín Dvorák. Fílharmóníusveit Berlinar
leikur; Rafael Kubelik stj.
18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvapp-
inn með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Samtal a sunnudegi. Umsjón: Áslaug
Ragnars.
19.50 „Vor í garði“, Ijóð eftir Jakobínu Sig-
urðardóttur. María Siguröardóttir les.
20.00 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Helgi
Már Barðason (RÚVAK).
21.00 Eitt og annað um vináttuna. Þáttur i
umsjá Þórdisar Mósesdóttur og Símonar
Jóns Jóhannssonar.
21.40 Anton Webern -13. þáttur. Atli Heimir
Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk
þess (siðasti þáttur).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skattáreldi1' eftir Jón
Trausta. Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri
les (11).
23.00 Djass: Blús — 1. þáttur. - Jón Múli Árn-
ason.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Karl
Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.).
7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Sigrún Huld Jónasdóttir talar.
8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Sigurður
Helgason.
8.40 Tónbilið
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku-
drengurinn11 eftir Astríd Lindgren Þyó-
andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs-
dóttir les (11).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.) Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í
umsjá Hermanns Arasonar (RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 „Komdu kisa mín“ ísiensk dægurlög
sungin og leikin.
14.05 „Refurinn í hænsnakofanum" ettir
Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar
Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (2).
14.30 Islensk tónlist: „Sumarmál11 eftir Leif
Þórarinsson. Manuela Wiesler og Helga
Ingólfsdóttir leika saman á flautu og sembal.
14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar: Úr operum Moz-
arts.
17.05 Tennurnar Umsjón: Kristján Guðlaugs
son.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson tlytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Jón Gíslason
póstfulltrúi taiar.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Ur Ferðabók Sveins Pálssonar. Fjórði
þáttur Tómasar Einarssonar. Lesarar með
umsjónarmanni: Snorri Jónsson og Valtýr
Óskarsson.
21.10 Gítarinn á Barokk-tímanum. III. þátlur
Símonar H. ívarssonar um gítartónlist.
21.40 Útvarpssagan: „Leyndarmál lögregl-
umanns11 eftir Sigrúnu Schneider Olafur
Byron Guðmundsson les (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Símatími. Hlustendur hafa orðið. Sím-
svari: Stefán Jón Hafstein.
23.15 „Næturljóð11, ettir Frédéric Chopin Al-
exis Weissenberg leikur á pianó.
23.30 Hinn uppljómaði Búdda. Gisli Þór
Gunnarsson tlytur erindi.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
laugardagur________________________
17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 í blíðu og stríðu (It Takes Two) 2.
þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur
eftir Susan Harris um miðaldra hjón í
Chicago og heimilislif þeirra. Aðalhlut-
verk: Richard Crenna, Patty Duke Astin
og Billie Bird. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.00 Loretta Lynn Bandarískur tónlistar-
þáttur. Kolanámumannsdóttirin Loretta
Lynn ólst upp við kröpp kjör i Kentucky.
Hún byrjaði snemma að syngja, semja
lög og yrkja og er nú i hópi þekktustu
þjóölaga- og sveitatónlistarmanna vest-
anhafs. I þessum þætti syngur Loretta
mörg sinna þekktustu laga á sviöinu á
Harrahshóteli i Reno í Nevadaríki. Þýð-
andi Guðrún Jörundsdóttir.
21.55 Að feigðarósi (The Rake's
Progress) Bresk bíómynd frá 1945. Leik-
stjóri Sidney Gilliat. Aðalhlutverk Rex
Harrison og Lilli Palmer. Söguhetjan er
ungur yfirstéttarmaður sem gengur illa
að finna fótfestu í lífinu en eyðir ævinni i
sukki og sællífi þar til siðari heimsstyrj-
öldin hefst og hann gerist hermaður.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
23.55 Dagskrárlok
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja Margrét Hró-
bjartsdóttir flytur.
18.10 ída litla Lokaþáttur. Dönsk barna-
mynd í þremurþáttum. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska
sjónvarpið)
18.25 Daglegt líf í Dúfubæ Breskur'brúðu
myndaflokkur - Lokaþáttur. Þýðandi
Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún
Edda Björnsdóttir.
18.40 Palli póstur Breskur brúðumynda-
flokkur - Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir. Sögumaður Sigurður Skúla-
son. Söngvari Magnús Þór Sigmunds-
son.
18.55 Sú kemur tið Franskur teiknimynda-
flokkur - Lokaþáttur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson, sögumaður ásamt honum
Lilja Bergsteinsdóttir.
19.25 Hlé
19 45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.50 Kóramót í Namur (Europa cantat)
Svipmyndir frá heimsmóti 26 kóra, sem
skipaðir eru ungu fólki, í Namur i Belgiu
sumarið 1982. Meðal kóranna er Hamra-
hlíðarkórinn, sem Þorgerður Ingólfsdóttir
stjórnar, og er kórum íslands og Israels
gerð sérstök skil í þættinum. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
21.340 Þróunin Lokaþáttur. Regnið
Danskur myndaflokkur í þremur þáttum
um líf og stárf danskra ráðunauta í
Afrikuríki. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision - Danska sjónvarpið)
22.50 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.20 Drottinn blessi heimilið Endursýn-
ing. Sjónvarpsleikrit eftir Guðlaug Arason.
Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson. Aðalhlut-
verk: Saga Jónsdóttir og Þráinn Karlsson.
Leikmynd: Snorri Sveinn Friðriksson. Upp-
töku stjórnaði Tage Ammendrup. „Drottinn
blessi heimilið" lýsir þeim erfiðleikum sem
fjarvistir sjómannsins valda í sambúð hjóna.
Aðalpersónurnar, Hannes og Olga, hafa
fjarlægst hvort annaö en þegar sonur þeirra
slasast skapa sameiginlegar áhyggjur ný
viðhorf.
22.25 Ef gasið kemur Sænsk fréttamynd um
áætlanir um lagningu gasleiðslu frá Norður-
Noregi yfir Svíþjóð og þær vonir sem Sviar
binda við þessa nýju orkulind. Þýðandi Björn
Stefánsson. (Nordvision - Sænska sjón-
varpið)
kkjí M- iu*4«>W m//4 hVti/ri'l - . »-»
Helgih'25.-26.’ júrtí' 1983 ÞJÓfiVlLJINN - SÍÐA 25
Verkakvenna-
félagið
Framsókn
Félagsfundur verður þriðjudaginn 28. júní kl.
20.30 í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg.
Fundarefni:
Kjaramálin. Hólmgeir Jónsson, hagfræð-
ingur ASÍ.
Félagskonur, fjölmennið og sýnið skír-
teini við innganginn
Stjórnin
Skrásetning stúdenta
til náms á 1. námsári í
Háskóla íslands
fer fram frá 1. til 15. júlí 1983. Umsókn um
skrásetningu skal fylgja staðfest Ijósrit eða
eftirrit af stúdentsprófsskírteini og skrásetn-
ingargjald sem er kr. 1000,-.
Skrásetningin fer fram í skrifstofu háskólans
kl. 9-12 og 13-16 og þar fást umsóknar-
eyðublöð.
Athugið: Ekki verður tekið við umsóknum
eftir 15. júlí.
-A-----------;-------;-----------;--------
IÐNSKOLINN I REYKJAVIK
Óskar eftir stundakennara til kennslu í raf-
eindavirkjadeild skólans frá og með 1. sept-
ember n.k.
Helstu kennslugreinar: rafeindatækni, fjar-
skiptatækni, rökrása- og tölvutækni.
Tæknifræðipróf eða sambærileg menntun
áskilin.
Upplýsingar veitir aðstoðarskólastjóri í síma
26240.
Skólastjóri.
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Umsóknarfrestur er framlengdur til 1. júlí n.k.
Auk hefðbundinnar kennslu verða námskeið
í sundköfun, eldvörnum, fjarskiptatækni,
fiskmeðferð, vélritun, veiðarfæragerð og
stjórnun.
4. stig (varðskipadeild) er áformað með
sama sniði og 1982.
Nánari upplýsingar í síma 13194.
Skólastjóri
Lóðir
fyrir íbúðarhús
Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar nokkrar
lóðir fyrir íbúðarhús í Setbergi, á Hvaleyrar-
holti og við Klettagötu.
Um er að ræða lóðir fyrir einbýlishús, raðhús
og parhús og eru lóðirnar allar byggingar-
hæfar sumarið 1983.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjar-
verkfræðings, Strandgötu 6, þar með talið
um gjöld og skilmála.
Umsóknum skal skila á sama stað, eigi síðar
en 12. júli nk. Eldri umsóknir þarf að endur-
nýja.
Bæjarverkfræðingur