Þjóðviljinn - 29.06.1983, Side 13
Miðvikudagur 29. júní 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
dagbók
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 24.-30. júní er í Holtsap-.
óteki og Laugarvegsapóteki.
Fyrmefnda apótekið annast vörsiu um helgar
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar I síma 1 88 88.
' Kópavogsapótek er opið alla virka daga
I til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en loköð á
sunnudögum.
' Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar;
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar'-
dag frá kl. 10 — 13, og sunnudaga kl. 10-
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
'Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl_. 14 — 19.30
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00-
19.30-20.
16.00 og kl.
Fæðingardeild Landspitalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
gengiö
28. júní
Kaup Sala
.27.450 27.530
.41.916 42.038
.22.303 22.368
. 2.9916 3.0003
. 3.7564 3.7674
. 3.5934 3.6039
. 4.9415 4.9559
. 3.5865 3.5969
. 0.5390 0.5406
.13.0292 13.0672
. 9.6097 9.6377
.10.7806 10.8120
. 0.01818 0.01823
. 1.5297 1.5341
. 0.2356 0.2363
. 0.1894 0.1899
.0.11441 0.11474
.33.938 34.037
Holl. gyilini.
Vesturþýskt ma
(tölsk líra...
Austurr. sch....
Portúg. escudo
Spánskurpese
Japansktyen...
(rsktpund..........33.938
Ferðamannagjaldeyrir
Bandarikjadollar................30.283
Sterlingspund...................46.241
Kanadadollar....................24.604
Dönskkróna...................... 3.300
Norskkróna...................... 4.143
Sænsk króna..................... 3.963
Finnsktmark..................... 5.450
Franskurfranki.................. 3.955
Belgískurfranki..................0.594
Svissn. franki................. 14.368
Holl. gyllini...................10.600
Vesturþýskt mark................11.893
Itölsklíra...................... 0.019
Austurr. sch.................... 1.687
Portúg. escudo.................. 0.259
Spánskurpeseti.................. 1.207
Japansktyen..................... 0.125
Irsktpund.......................37.440
Barnaspítali Hringsins:
Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15.00 — 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -.
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
Landakotsspitali:
rAlla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
f 19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
+ieilsuverrrdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvitabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
sundstaöir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum
er opiö frá kl. 7.20-17.30. Sími 34039.
Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opiðkl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30. Sími 14059.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
17.30. Sími 15004.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl.'í
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mán-
udaga til föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-18.30. Laugardaga kl. 14.00-
17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma.
Sunnudaga opið kl. 10.00-12.00. Al-
mennur timi i saunabaði á sama tíma.
Kvennatímar sund og sauna á þriðjudög-
um og fimmtudögum kl. 17.00-21.00.
Saunatími fyrir karla miðvikudaga kl.
17.00-21.00. Sími 66254.
Sundlaug Kópavogseropin mánudaga-
föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 oc^
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga-föstudagakl. 7-21. Laugardagafrá
kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 yfirsjón 4 hrædda 8 morg-
unninn 9 elskuðu 11 hljómaði 12
sjúkdómur 14 umbúðir 15 gæfu 17
fátækt 19 gruna 21 aftur 22 angi 24
mjúkt 25 bylgjur.
Lóðrétt: 1 svall 2 líkamshluti 3 skít 4
goð 5 bleytu 6 löglegt 7 samhæfa 10
lífinu 13 landi 16 heiður 17 útibú 18
elskar 20 sveifla 23 eins.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 klók 4 smáa 8 vottorð 9 ósir
11 aðal 12 lengdu 14 ra 15 urra 17
stæra 19 uni 21 már 22 puði 24 ánar
25 miði
Lóðrétt: 1 kjól 2 óvin 3 korgur 4 staur
5 moð 6 árar 7 aðlaði 10 sextán 13
drap 16 auði 17 smá 18 æra 20 nið 23
um
kærleiksheimilid
Á hvaö á aö ýta svo aö þeir syngi?
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavik....,7....'....simi 1 11 66
Kópavogur..............sími 4 12 00
Seltjnes ...............simi 1 11 66
Hafnarfj...............simi 5 11 66
'Siarðabær..............símj 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík..............sími 1 11 00
Kópavogur..................simi 1 11 00
Seltjnes............... simi 1 11 00
Hafnarfj................sími 5 11 00
Garðabær................sími 5 11 00
1 2 3 □ 4 5 6 7
□ 8
9 10 n 11
12 13 n 14
• n 15 16 n
17 18 n 19 20
21 n 22 23 n
24 □ 25
ffolda
Jæja, hvað segið
þið mér um
gærdaginn?
Það eina sem
fólk ekki kann
í þessu landi er að
vinna. Hver vann
eitthvað í gær?
engi'nn/
\
I gær var
almennur
frídagur -
alþjóðlegur
í þokkabót!
Enginn í allri
veröldinni vann
í gær!
Dæmigert! Það eina sem fóik kann i þessu iandi er að apa allt eftir útlendingum! ,
> ftc
£ár,mi7AiCTnim<(X)Tt>ffi
svínharður smásál
PL^TTj gó. V»Af5F p,9 Fá)*1
eftir Kjartan Arnórsson
ÖKGy, fcyTTO BG
AE> MPi ST'RFLTIS VfiGN/J
-----ir
NClj SVO STÖRfír^ fAúSA- ^
(5-llPR0r3 HoFurv) \i/f) e::/ci#
tviiMio/ r iiiiiiniini(i)i//f
tilkynningar
. .
Samtök um kvennaathvarf
Pósthólf 405
121 Reykjavik
Gírónr. 44442-1
Kvennaathvarfið sími 21205
Styðjum alþýðu Ei Salvador
Styrkjum FMLN/FDR.
Bankareikningurinn er 303-25-59957.
El Salvador-nefndln á fslandi
Langholtssöfnuður
Langholtssöfnuður heldur i sumarferð í
Þjórsárdal sunnudaginn 3. júli. Lagt verður
af stað frá Safnaðarheimilinu klukkan átta
að morgni. Heitur kvöldmatur að Flúðum.
Miðasala í Safnaöarheimilinu mánudaginn
27. júni klukkan 19-21. Upplýsingar hjá
kirkjuverði og Sigríði í sima 30994 á milli
klukkan 19 og 21.
Breiðfirðingafélagið í Reykjavík
efnir til skemmtiferðar föstudaginn 8. júlí kl.
20.00 frá Umferðarmiðstöðinni. Farið
verður í Þórsmörk. Uppl. og sætapantanir í
simum 41531 - 52373 - 50383.
Pantanir þurfa að hafa borist i síöasta lagi
sunnudaginn 3. júlí.
Stjórnin.
minningarkort
Minningarkort Minningarsjóðs
Barböru og Magnusar Á. Arnasonar
fást á eftirtöldum stöðum: Kjarvalsstöðum,
"Bókasafni Kópavogs, Bókabúðinni Veda.
Hamraborg, Kópavogi.
Minningarspjöld
Mígrensamtakanna
fást á eftirtöldum stöðurn: Blómabúðinni
Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps-
vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og
hjá Björgu ísíma 36871, Erlu ísíma 52683,
Regínu i sima 32576.
Símar 11798 og 19533
Miðvikudagur 29. júní:
Kl. 08. Þórsmörk. Góð gistiaðstaða, fallegt
umhverfi. Farmiðar seldir á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Kl. 20. (Kvöldganga). Búrfellsgjá — Kaldár-
sel. Verð kr. 100.- Farmiðar við bíl.
Ferðaféiag Islands.
Helgarferðir: 1.-3. júlí, kl. 20.
1. Húnavatnssýsla - Vatnsdalsá - Álka-
skálará. Gist í svefnpokaplássi. Gengið
meö Álkaskálará og viðar.
2. Þórsmörk. Gist í húsi, öll þægindi. Nú er
tíminn til að njóta útiverunnar i Þórsmörk.
Upplýsingar um ferðirnar á skrifstofu F.I.,
Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands.
UTIVISTARFERÐIR
ÚTIVISTARFERÐIR
Miðvikud. 29. júní kl. 20:00
Selför i Almenninga. Létt ganga fyrir alla.
Verð 130.- kr. og frítt fyrir börn. Brottför frá
bensínsölu B.S.I. (I Hafnarfirði v/
kirkjugarð).- SJÁUMST
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgargerðir 1.-3. júlí
1. Húsafell Tjaldgisting. Sundlaug. Göng-
uferðir t.d. i Surtshelli.
2. Eiriksjökull. Tjaldgisting.
3. Þórsmörk. Gist í nýja Útivistarskálanum
í Básum. Gönguferðir f. alla.
Sumarleyfi:
1. Norður-Noregur, Tromsö. Göngu- og
skoðunaderðir frá Tromsö. Ódýrt flug.
2. Hornstrandir-Hornvík. 15.-23. júlí.
3. Hornstrandir-Aðalvík. 15.-23. júli.
4. Aðalvik-Lónafjörður-Hornvik. 15.-23.
júli (B).
Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a, s: 14606 (simsvari). -
SJÁUMST - ÚTIVIST.
Sumarleyfi:
B Sunnan Langjökuls. 1.-3. júli. Ferð um
fjölbreytt fjallasvæði. Ódýrt, Uppl. og fars.
áskrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606 (símsvari).
Sjáumst. ÚTIVIST.
ferðir akraborgar
f'
^4-
ÁÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Reykjavik
Kl 10,00
— 13,00
— 16,00
19,00
Frá Akranesi
Kl. 8.30
— 11.30
— 14,30
— 17,30
Kvöldferðir
20,30 22,00
Júli og águtt, alla daga nema laugardagn.
. Mai, juni og september, á fostudogum og sunnudogum
April og október á sunnudógum.
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275
Skrlfstofan Akranesi sími 1095
Afgreiðslan Rvíksimi 16050
Símsvari I Rvik simi 16420