Þjóðviljinn - 07.07.1983, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 07.07.1983, Blaðsíða 26
26 SÍÐÁ - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. júlí 1983 aw ankaduti Barnagæsla Dagpabbi - dagmamma geta tekið börn í sumar. Höfum leyfi og góða úti- og inniaðstöðu. Erum á Lindargötu. Upplýsing- ar í síma 18795. Daníel og Svava. íbúð óskast Reglusöm námshjú, norðan af landi, nauðirnar reka í íbúðarleit. En húsnæði að finna er heilmikill vandi, hamingjan sanna! Ég allt um það veit. Jónas og Dísa, sími 18328 e. kl. 16. Litasjónvarpstæki 10” til sölu. Einnig skerma- kerra. Upplýsingar í síma 10999. Innihurð til sölu. Ónotuð hurð með karmi (hnota). Upplýsingar í síma 79762 eftir kl. 20. Gömul Rafha eldavél í ágætu standi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 51552 eftir kl. 18. Dagmamma Get tekið börn í pössun í sumar. j Hef leyfi. Upplýsingar í síma 39137 eða 16872. Rauðsokkar sem hittust 1. maí sl. Myndirnar löngu komnar til skoðunar og pöntunar næsta mánudag 11. júlí yfir kaffibolla í Lækjarbrekku, uppi kl. 16. Ung hjón með astmaveikt barn bráðvantar góða 3ja her- berga íbúð. Ef þú lesandi góð- ur, hefur slíka íbúð til ráðstöfun- ar á góðum kjörum þá þætti okkur vænt um að heyra í þér. Síminn er 10910. Grípið tækifærið og kaupið ódýrt í dýrtíð. Til sölu stórfínt eldhúsborð, 4 bakstólar og einn kollur. Til hæst- bjóðenda en ekki undir 2000 kr. Upplýsingar í síma 40691 á kvöldin. Fæst gefins Eins manns svefnbekkur og 4 stáleldhússtólar. Unnarbraut 4 efri hæð, sími 29635 og 71615 (Erna). Til sölu fótanuddtæki. síma 35055. Upplýsingar Kommatrimmarar eldri og yngri Nú er það Norðrið Um Náttfaravík og Flateyjardal í Fjörður. Viðkoma í Hrísey og um Heljardalsheiði til Hóla. Endað í Mánaþúfu. Farið um Verslunarmanna- helgi, heim þá næstu. Nýir trimmarar velkomnir með. Látið í ykkur heyra fljótt. Dag- björt s. 19345, Sólveig s. 12560, Vilborg s. 20482. Sætur ömmu-fataskápur óskast heitt Lendir á góðu, kærleiksríku heimili. Upplýsingar í síma 51702 eftirkl. 18. Til sölu fyrir barn eða ungling rúm með rúmfataskúffum. Verð kr. 500. Uppl. í síma 36318 eftir kl. 20. Bríet knattspyrnuhetja Eftir nokkra deyfð vegna rign- inga, meiðsla og leti hvetur stjórn knattspyrnudeildar Knattspyrnufélags Bríetar Bjarnhéðinsdóttur félaga gamla og nýja til að mæta á æfingarnar á þriðju- og fimmtu- dögum kl. 20.00 í Skeifunni. Knattspyrnan eflir alla dáð. Rimlarúm Bráðvantar rimlarúm fyrir Sveinbjörn litla. Upplýsingar í síma 24089. Barnfóstra óskast fyrir systkini (4 og 6 ára) eftir hádegi í júlí og ágúst. Sími 17245 (á Lokastíg). Haka-Fullmatic þvottavél 420 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 74335 eftirkl. 18. íbúð óskast til leigu fyrir háskólanema utan af landi. Ekki væri verra ef stað- setning væri í mið- eða vestur- bænum. Upplýsingar í síma 97- 5650 (Anna) á kvöldin. Til sölu breitt rúm með hillum og skrif- borði undir. Verð kr. 2.900. Upplýsingar í síma 21956. Á sama stað fást 4 litlir kettlingar gefins. Óska eftir að kaupa þvottarullu. Upplýs- ingar í síma 26439 eftir kl. 5. Eigandi óskast Svefnbekkur með rúmfata- geymslu, ca. 1.70 m á lengd, vantar nýjan eiganda sem er að stækka. Upplýsingar í síma 44476. Leikfélagi óskast Telpnahjól (miðstærð), sem laghentur þarf að hlúa að fyrir notkun, vantar leikfélaga. Upp- lýsingar í síma 44476. Hefilbekkur óskast Óska eftir að kaupa gamlan góðan hefilbekk. Sími 39456. Sultukrukkur Hver getur gefið sultukrukkur. Er að sulta í fyrsta sinn og mig vantar góðar krukkur. Sími 39456. Viðgerðir Alls konar viðgerðir á leðurfatn- aði. Sími 82736. Vantar Zig-Zag leðursaumara. Atli R., sími 21785 og 21754. Til sölu vegna brottflutnings, fata- skápur (frá Axel Eyjólfssyni), skrifborð, skatthol, djúpir stólar, stofuborð, frístandandi hillur og ryksuga. Upplýsingar í síma 16652. Hressa kettlinga mjög mannelska, rauðgula að lit, vantar hlýleg heimili. Sími 23063. Chevrolet Vega ’71 er til sölu Góð 74 vél og gírkassi. Bíllinn er ekki á númerum og vantar nýjan kúplingsdisk og hljóðkút. Þarfnast boddíviðgerðar. Selst til niðurrifs eða uppflikkunar. Verð 5 þúsund. Á sama stað óskast góður Barnabílstóll fyrir yngsta fjölskyldumeðlim- inn. Hringið í síma 36718, í tíma og ótíma. Toppgrind á Volvo Amazon station * til sölu og grjótgrind. Selst ódýrt. Uppl. í síma 84945 eftir kl. 17. I leikhús • kvikmyndahús Reykjavíkurblús Blönduð dagskrá úr elni tengdu Reykjavík. Textl: Magnea Matthlasdóttir, Benoný Ægisson. Múslk: Kjartan Ólafsson Lýslng: Agúst Pétursson. Leikmynd: Guðný Björk Leikstjöri: Pétur Einarsson. Skáld kvöldslns:? Laugardag 9. júlí kl. 20.30 sunnudag 10. júlí kl. 20.30 mánudag 11. júll kl. 20.30. Ath. fáar sýningar. Veitingasala f Félagsstofnun stúdenta v/Hrlngbraut, simi 19455. SIMI: 2 21 40 Á elleftu stundu Æsispennandi mynd, byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjóri: J. Lee Thompson Aðalhlutverk: Charles Bronson, Lisa Eilbacher, Andrew Ste- vens. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Rocky III „Besta „Rocky” myndin af |oeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald Amer- Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III" sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Silvester Stal- lone. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Talia Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp i Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. AF HVERJU dx IFERÐAR SIMI: 1 89 36 Salur A Leikfangiö (The Toy) Afarskemmlileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur fremstu grínleikurum Bandarikjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason í aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum í gott skap. Leikstjóri: Ric- hard Donner. fslenskur texti. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Salur B Tootsie Bráðskemmtileg ný amerisk úr- valsgamanmynd í litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustín Hotfman, Jessica Lange, Bili Murray. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. Sími 11384 Mannúlfarnir (The Howling) Æsispennandi og sérstaklega við- burðarík, ný, bandarísk spennu- mynd í litum, byggð á skáldsögu eftir Gary Brandner. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Patrick Macnee. Ein besta spennumynd seinni ára. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. LAUGARÁi Besta litla „Gleöihúsiö“ í T'?xas Það var sagt um „Gleðihúsið" að svona mikið grín og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa, gamanmynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom DeLuise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. = Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? yujjexvm Ð 19 OOO Frumsýning: Junkman Ný æsispennandi og bráð- skemmtileg bílamynd enda gerð af H.B. Halicki, sem gerði „Horfinn á 60 sekúndum" Leikstjóri H.B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt Christopher Stone - Susan Stone og Lang Jeflries Hækkað verð Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. í greipum dauðans Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Júlía og karlmennirnir Bráðljörug og djörf litmynd um æsku og ástir með hinni einu sönnu Sylvia Kristel. Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 og 7.05. Hver er morðinginn? Æsispennandi litmynd gerð eftir sögu Agöthu Christie, Tíu litlir negrastrákar með Oliver Reed, Richard Attenborough, Elke Sommer, Herbert Lom. Leikstjóri: Peter Collinson. Endursýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10 - 9.10 og 11.10. Sjö sem segja sex Hörkuspennandi litmynd með Christopher Connelly og Elke Sommer í aðalhlutverkum. Endursýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15 - 9.15 og 11.15. SIMI: 1 15 44 „Sex-pakkinn“ Isl. texti. B. Baker (Kenny Rogers) var svo til úrbræddur kappakstursbílstjóri og framtíðin virtist ansi dökk, en þá komst hann í kynni við „Sex- pakkann" og allt breyttist á svip- stundu. Framúrskarandi skemmtileg og spennandi ný bandarísk gaman- mynd með „kántrí“-söngvaranum fræga Kenny Rogers ásamt Di- ane Lane og „Sex-Pakkanum". Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Frá Akranesi Kl 8.30 — 11.30 — 14,30 — 17.30 ■v-- AÆTLUN " AKRABORGAR Frá Reykjavik Kl 10.00 — 13.00 — 16.00 19.00 Kvöldferðir 20J0 22,00 Júli og égust, alla daga rwma laugardaga Msí, junl og aaptambar, • fostudogum og sunnudogum April og október s sunnudogum Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sír ii 2275 Skrifstofan Akranesi s mi 1095 Afgreiðslan Rvík simi 16050 Símsvari i Rvik simi 16420 S&4 Sími 78900 Salur 1 cWASSöfWff Ný og jafnframt mjög spennandi mynd um skólalífið í fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtíðin og ekkert getur stöðvað okkur segja forsprakkar klíkunnar þar. Hvað á til þragðs að taka eða er þetta sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Bónnuð innan 16 ára. Salur 2 Merry Christma Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem ger- ist í fangabúðum Japana í síð- ari heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að full- gera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýndkl. 5-9og 11.15. Salur 3 Staögengillinn (The Stunt Man) CTUNT MAN Frábær úrvalsmynd úlnefnd lyrir þrenn óskarsverðlaun og sex gold- en globe verðlaun. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Ste- ve Railsback, Barbara Hershey. Sýnd kl. 9. Trukkastríðið Hörkuspennandi trukkamynd með hressilegum slagsmálum. Aðalhlutverk: Chuck Norris; Ge- orge Murdock. Endursýnd kl. 5, 7 og 11.30. Salur 4 Svartskeggur Sýnd kl. 5 og 7. Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grinmynd sem komið hefur í langan tima. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Sýndkl. 9 og11. Hækkað verð. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.