Þjóðviljinn - 16.07.1983, Blaðsíða 19
Helgin 16.-17. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19
Þessar
friðarhreyfingar
eru eitthvað að
röfia.
Og meira að segja
kratar eru með
múður út af
Mið-A meríku.
En svo hitti ég
Steingrím og Geir.
§B5 Lausar stöður
hjá Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna
starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum.
• Stöður hjúkrunarfræðinga viö Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur:
- v/heimahjúkrun
barnadeild
heilsugæslu í skólum
Domus Medica
Um er aö ræöa bæöi fullt starf og hlutastarf, einnig til
afleysinga. Heilsugæslunám æskilegt.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavíkur í síma 22400.
• Fóstrur og aðstoðarfólk við Leikskolann
Hlíðarborg. Frá 1. september.
Upplýsingar veitir forstööumaöur Dagvista í síma
27277.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá
menntun og starfsreynslu auk almennra persónulegra
upplýsinga.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds, Póst-
hússtræti 9, 6. hæð, fyrir kl. 16.00, miðvikudaginn 27.
júlí 1983.
0RKUST0FNUN
Skrifstofustarf
Hjá Orkustofnun er laust til umsóknar starf
skrifstofumanns. Starfiö er í afgreiðslu stofn-
unarinnar viö móttöku reikninga, vélritun og
önnur skrifstofustörf.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist starfsmannastjóra fyrir 21. júlí
n.k.
Orkustofnun
Grensásvegi 9
108 Reykjavík, sími 83600
LANDSPÍTALINN
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú jaegar eöa
eftir samkomulagi á almennar barnadeildir og vöku-
deild.
FÓSTRUR óskast nú þegar og 1. september n.k. á
Barnaspítala Hringsins.
SJÚKRALIÐAR óskast sem fyrst á öldrunarlækning-
adeild.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 29000.
RÍKISSPÍTALAR
Reykjavík, 17. júlí 1983
RITARASTARF
Óskum eftir að ráöa ritara til starfa sem fyrst.
Starfið krefst góörar vélritunarkunnáttu svo
og kunnáttu í ensku og norðurlandamáli.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs-
mannastjóra. Umsóknarfrestur til 23. þessa
mánaðar.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Auglýsið í Þjóðviljanum
---------------------Jl.-