Þjóðviljinn - 18.08.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.08.1983, Blaðsíða 13
Fimmtudagur Í8. agúst 1983 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 13 dagbók Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 12. ágúst til 18. ágúst er í Lyfjabúðinni löunn og Garðs Apóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar-.. og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðajjjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokáð á sunnudögum/ ^ f Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjan apotek eru opin á virkum dögum ffá kl. 9 - 18.30 o_g til skiptis annan hvern laugar-' dagfrá-kt'TO'- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. apótek vextir sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: , Mánudaga-föstudaga kl. 16-19.30. _Laugardagaogsunnudaga kl. 14- 19.3p. La dakotsspítali: Al.u daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. ' -^rnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverrfdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartimi. Fæðingardeild Landspitalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. ' Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15 90- 17.00ogsunnudagakl. 10.00-. ' 11.30 og kl. 15.00-17.00. ! gengið 17. ágúst Kaup Sala Bandaríkjadollar... ....27.950 28.030 Sterlingspund ....42.086 42.206 Kanadadollar ....22.677 22.741 Dönsk króna .... 2.9009 2.9092 Norsk króna .... 3.7557 3.7665 Sænsk króna .... 3.5573 3.5675 Finnsktmark .... 4.9044 4.9184 Franskurfranki .... 3.4865 3.4964 Belgískurfranki.... .... 0.5243 0.5258 Svissn. franki ....13.0060 13.0433 Holl. gyllini .... 9.3737 9.4005 Vestur-þýskt mark ....10.5016 10.5317 Itölsklira .... 0.01766 0.01772 Austurr. Sch 1.4887 1.4929 Portug. Escudo.... 0.2282 0.2288 Spánskur peseti.. 0.1854 0.1859 Japanskt yen 0.11469 0.11502 Irsktpund 33.125 33.220 Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0% ,4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávisana-og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.......... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæður í v-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir faérðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39 0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,fl%' b. Lánstírrú minnst 2V2 ár 2,5% c. LánstímT minnst 5 ár 3,0%; 6. Vanskilavextirámán.............5,0% sundstaðir________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30 Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Brelðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Simi 15004. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00 - 9.00 og kl. 12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al- mennur tími ( saunbaði á sama tima, baðföt. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 - 21.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga- föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga-föstudagakl. 7-2 V Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Jkærleíkslieimilið Hvernig á ég að geta verið stilltur í afmælinu mamma þegar þaðer búið að grilla hundrað pulsur? læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. ‘ Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 „°g 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu J sjálfsvara 1 88 88. lögreglan__________________________ rReykjavik.....T....T....sími 111 66 Kópavogur...............sími 4 12 00 Seltjnes............... sími 1 11 66 Hafnarfj.............. sími 5 11 66 igarðabær..............sími 5 11 66 . Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík.... ..........sími 1 11 00 'Kópavogur................sími 1 11 00 jSeltjnes............. sími 1 11 00 1 Hafnarfj.............sími 5 11 00 ^Sarðabær..............sími 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 æviskeið 4 dó 6 spil 7 sía 9 rúll- uðu 12 stakri 14 bleyta 15 tangi 16 drasl 19 glaða 20 seðill 21 angar Lóðrétt: 2 rá 3 dvaldist 4 umbun 5 hvili 8 sokkur 10 hættir 11 annir 13 næstum 17 skemmd 18 leiða Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stál 4 sver 6 oft 7 jálk 9 ómak 12 öskra 14 rás 15 upp 16 tærar 19 iður 20 nafn 21 ragar Lóðrétt: 2 tjá 3 loks 4 stór 5 eða 7 jörðin 8 löstur 10 maurar 11 kápuna 17 æra 18 ana folda Pabbi erum við ! mennirnir allir eins? '& Já, Folda, við erum eins og vertu ekki að hugsa um svona mál svínharður smásál OÆÍ>Rí rOÁTTAftOÓLp, GeTie>( eKKri le* Méi? 5ITTRVA& serr> G£T0K VAVTI© AST sk/pst3öi?a a méjer’í ~V eftir KJartan Arnórsson ... ÉG E1Z oR^IaJN astfangimn af SOPO OISK.V tilkynningar Dregið var 25. julí 1983 í byggingahapp- drætti Seljasóknar Vinningar féllu þannig: 1. Pastelmynd eftir Björgvin Haraldsson, kom á miða nr. 5140. 2. Olíumynd eftir Brynhildi Gísladóttur, kom á miða nr. 965. 3. Olíumynd eftir Einar Hákonarson, kom á miða nr. 1501. 4. Pastelmynd eftir Erlu Alexsdóttur, kom á miða nr. 2385. 5. Gifsmynd eftir Hallstein Sigurðsson, kom á miða nr. 4040. 6. Lágmynd eftir Helga Gíslason, kom á miða nr. 3127. 7. Grafíkmynd eftir Ingunni Eydal, kom á miða nr. 1559. 8. Grafíkmynd eftir Ingunni Eydal, kom á miða nr. 6390. 9. Akrýlmynd eftir Rut R. Sigurjónsdóttur, kom á miða nr. 2807. 10. Pastelmynd eftir Steingrím Sigurðs- son, kom á miða nr. 3780. 11. Þrjár gafíkmyndir eftir Valgerði Bergs- dóttur, kom á miða nr. 5619. 12. Myndverk eftir Örn Þorsteinsson, kom á miða nr. 4078. 13. Farmiði fyrir 2 til Kaupmannahafnar og til baka, kom á miða nr. 769. Seljasókn. Jökiarannsóknarfélag Islands Ferðir sumarið 1983 1. Þverbrekknamúli. föstudag 19. ág. til sunnudags 21. ág. Lagt af stað kl. 20.00. 2. Jökulheimar föstudag 9. sept. til sunnu- dags 11. sept. Lagt af staö kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist fjórum dögum fyrir ferð til Péturs Þorleifssonar í síma 66517 eða Einars Gunnlaugssonar i sima 31531 og veita þeir nánari upplýsingar. Ferðanefnd. Stofnun Árna Magnússonar . Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14-16 fram til 17. september. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN/FDR. Bankareikningurinn er 303-25-59957. El Salvador-nefndin á islandi Slmar 11798 og 19533 Dagsferðir Ferðafélagsins. Laugardaginn 20. ágúst kl. 09: Uxa- hryggur- Línuvegurinn - Gullfoss. Verð kr. 500. Sunnudaginn 21. ágúst kl. 08: Kaldbaks- fjall - Hrunakrókur. Ekið upp Hruna- mannahrepp að Kaldbak og gengið þaðan á Kaldbaksfjall (ca. 400 m). Verð kr. 500.- Sunnudaginn 21. ágúst kl. 13: Djúpavatn - Vigdisarvellir í Reykjanesfólkvangi. Verð kr. 250.- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Helgarferðir 19.-20. ágúst: 1. Kerlingafjöll-lllahraun-Glúfurleit. Gist í tjöldum. 2. Þórsmörk - Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. 3. Landmannalaugar-Eldgjá. Gist í sælu- húsi í Laugum. 4. Hveravellir - UPPSELT. 5. Álftavatn-Hattfell (909m). Gist í sælu- húsi við Álftavatn. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 1. 18.-21. ágúst (4 dagar): Núpsstaða- skógur-Grænalón. Gengið að Grænalóni og á Súlutinda. Gist í tjöldum. 2. 27.-30. ágúst (4 dagar); Norður fyrir Hofsjökul. Gist í húsum. 3. 2.-4. sept. (3 dagar): Berjaferð Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif stofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. UTIVISTARFERÐIR UTIVISTARFERÐIR HELGARFERÐIR 19. - 21. ágúst. 1. Þórsmörk. Gist í Utivistarskálanum í friðsælum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Hólmsárbotnar - Strútslaug - Emstr- ur. Hús og tjöld. 3. Lakagígar - Eldgjá - Laugar. Svefn- pokagisting. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606 (símsvari) SJÁUMST! ÚTIVIST minningarkort Minningarspjöld Migrensamtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps- vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá Björgu í síma 36871, Erlu i síma 52683, Reginu i sima 32576. Minningarkort Minningarsjóðs Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar fást á eftirtöldum stöðum: Kjarvalsstöðum, /Bókasafni Kópavogs, BókabúðinhTVéda ^Hamraborg, Kópavogi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.