Þjóðviljinn - 14.09.1983, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 14.09.1983, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 14. september 1983 ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 23 Sjónvarp kl. 22.05 RUV6> 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Stína Gísladóttir talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Frans litia fiskastrák" eftir Guðjón Sveinsson Andrés Sigurvinsson les (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Um- sjónarmaður: Ingólfur Arnarson. 10.50 Út með firði Þáttur Svanhildar Björg vinsdóttur á Dalvík (RÚVAK). 11.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Popp -1983 14.00 „Ég var njósnari“ eftir Mörthu McKenna Hersteinn Pálsson þýddi. Kristín Sveinbjörnsdóttir les (7). 14.30 Miðdegistónleikar Derek Bell leikur Ungverska þjóðdansa á ýmis hljóðfæri./ Walter Landauer leikur á píanó „Brúð- kaup á Trölladyngju" eftir Edvard Grieg./ „The Mount Royal" blásarakvintettinn leikur „Cazona Bergamasca" ettir Sam- uel Scheidt. 14.45 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveit undir stjórn Christophers Hogwoods leikur For- leik nr. 3 í G-dúr eftir Thomas Augustine Arne./ Filharmóníusveitin í Israel leikur Sinfóníu nr. 3 í a-moll op. 26 eftir Felix Mendelssohn. Leonard Bernstein stj. 17.05Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Guðrún Asmundsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Drengirnir frá Gjögri'1 eftir Bergþóru Pálsdóttur Jón Gunnarsson les (5). 20.30 Athafnamenn á Austurlandi Um- sjónarmaðurinn, Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum, ræðir við Ólaf Gunnarsson framkvæmdastjóra á Neskaupsstað. 21.10 Ljóðasöngur Edith Mathisog Peter Schreier syngja þýsk þjóðlög í útsetningu Johannesar Brahms. Karl Engel leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýð- ingu sina (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Djassþáttur Umsjón: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RUV 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón- armaður Sigurður H. Richter. 21.05 Fontamara Annar þáttur. (talskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður ettir samnefndri skáldsögu eftir Ignazio Silone. í fyrsta þætti kynntumst við Berardo og Elvíru og öðrum þorps- búum í Fontamara sem mega þola ýmsar þrengingar af hálfu hinna nýju valdhafa, fasista. Út yfir tekur þó þegar Fontamarabúar eru sviptir ánni sem þeir veita á akra sina. Þýðandi Þuriður Magn- úsdóttir. 22.05 Úr safni Sjónvarpsins Meðferð og geymsla grænmetis Kristján Sæ- mundsson matreiðslumaður sýnir hvernig best er að meðhöndla grænmeti og garðávexti til að þessi heilnæma fæða geymist tersk fram eftir vetri. Áður sýnt í Sjónvarpinu haustið 1982. 22.30 Dagskrárlok Tilgangs- laus leit Reynir Finnbogason hringdi: Kvað hann það nú hafa komið í ljós sem bæði hann og margir aðr- ir hefðu löngum haldið fram, að hið svokallaða „gullskip” á Skeiðarársandi myndi ekki finn- ast. Til stuðnings máli sínu vildi Reynir benda á að Skaftfellingar hefðu alltaf verið nýtnir menn og skipsflak sem rekið hefði á fjörur þeirra hefði ekki verið látið ó- snortið. „Skortur var í landinu,” sagði Reynir „og viðurinn úr skipinu hlýtur að hafa verið nýtt- „Mér finnst hálfpartinn sorg- legt,“ sagði Reynir, „að harðdug- legir menn skuli vera að sólunda orku sinni í tilgangslausri leit að flaki sem aldrei fínnst. Það er kannski hægt að finna togara sem strandað hefur í upphafi þessarar aldar með hjálp málmleitar- tækja, en menn hljóta að spyrja hvort slík tæki geti komið að nokkrum notum þegar leitað er að skipu úr timbri.” Reynir bætti því við að ekki einasta væru harðduglegir menn að eyða tíma sínum og starfs- kröftum sem mættu betur nýtast til annarra og þjóðhagslega hag- kvæmari verka, heldur væri hér verið að sólunda skattpeningum landsmanna og á erfiðleikatím- um er erfitt að verja slíkt, vildi Reynir halda fram. / A mála hjá Morgunblaðinu? Hafsteinn Einarsson skrifar: Föstudaginn 2. og laugardag- inn 3. sept. voru auglýsingar í Ríkisútvarpinu (hádegi) um upp- boð á lausafjármunum hjá Toll- stjóraembættinu í Reykjavík í Tollstöðvarhúsinu, og síðan var vitnað til auglýsingar í Morgun- blaðinu um sama efni. Mér er spurn hvort tollstjóra- embættið í Reylcjavík, ásamt borgarfógetaembættinu, hafi tekið að sér að auglýsa og út- breiða Morgunblaðið? Nú er það vitað að öll blöð verja stórfé til auglýsinga á sjálfum sér, sbr. auglýsingar Morgunblaðsins í Sjónvarpinu. Að mér læðist sá grunur að ein- hver hafi fengið eitthvað hjá embættinu fyrir að vitna til Morg-. unblaðsins í nefndri áúglýsingu. Gaman væri að fá skýrin'gu á máli þessu frá viðkomandi áðilum, og ennfremur hvort aðeins þeir, er kaupa Morgunblaðið, hafi verið velkomnir á nefnt uppboð. Skák. Karpov aö tafli - 198 Þegar Karpov vann 27. einvíg- isskákina og komst í 5:2 var það almennt álitið að skammt væri til endalokanna. Hann þurfti aðeins að vinna eina skák til viðbótar til þess að tryggja sér heimsmeistar- atitilinn næstu þrjú árin. Um- skiptin urðu reyndar eins og margfrægt er en við komum að því síðar. Hér er 27. skákin kom- in góðan rekspöl. Kortsnoj í miklu tímahraki og með vonda stöðu. Gœtum tungunnar Sést hefur: Þar var byggður flug- völlur í fyrra. Rétt væri: Þar var gerður flug- völlur í fyrra. Kortsnoj - Karpov 31. Db5? Hb4 32. He8+ Kg7! 33. Hxd8 Dxd8 34. De2 Dd5+! (Ekki 34. - Hxa4 35. De5+ Df6 36. Dxf6 Kxf6 37. Hc6+ og 38. Hxb6.) 35. O Ilxa4 36. Hc2 Hd4 37. De3 b5 38. h4 h5 39. De2 a4 40. De3 B4 41. Hf2 Hd3 Bridge Eitt af skæðari vopnum bridge- spilsins er doblið. Til eru ýmsar tegundir dobls, sektardobl, út- tektardobl, varnardobl o.s.frv. Meðferð dobla krefst ávallt gætilegrar meðferðar, og í hönd- um viðvaninga getur það reynst skaðræðistæki. Hér er dæmi um ranga notkun á dobli: G954 1085 ÁKD963 £54 G973 642 D105 8762 42 D86 ÁK73 ÁKD103 G7 Á102 G98 Sagnir gengu: Suður Vestur Norður Austur 1 sp. Dobl? Pass Pass 2 hj. Pass 4 hj. Pass Pass Pass 2 sp. 3 hj. Dobl? Pass Sagt var: Þá voru útlendingar eitt - Biðleikur Karpovs. Staða þúsund fleiri. Kortsnojs er vonlaus og hann Rétt væri: Þá voru útlendingar einu fs{ þyí „ án þess að tefla f k. þusundi fleiri. ar Jæja, svo þú segir að cinstakling- urinn komi engu til leiðar um þcssar mundir. Líttu þá bara inn í barnaherbergið! Þetta spil kom fyrir í landsleik milli Noregs (a/v) og Tyrklands (n/s) fyrir all nokkrum árum. Út- tektardobl Suðurs varð til þess að Norðmennirnir enduðu í fjórum hjörtum dobluðum, sem þeii unnu með yfirslag. Réttara hefði verið fyrir Suður að segja Pass, því ekki er nægur háspilastyrkui til að úttektardobla eftir að hafði opnað. Geymsla grœnmetis í kvöld sýnir Sjónvarpið þátt úr safni sínu úm meðferð og geymslu grænmetis og garðá- vaxta, svo að þeir megi geymast óskemmdir sem lengst fram eftir vetri. Ríður nú á miklu þegar uppskera er í minna lagi að mönnum haldist vel á því sem þeir kunna að fá af þessari ágætu vöru. Það er Kristján Sæmunds- son, sem leiðir okkur í allan sann- leika um þessi mál. -mhg Eigi er drukkin mjólkin þótt kýrin sé komin kálið.... Ljósm. eik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.