Þjóðviljinn - 21.09.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.09.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 21. september 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek vextir Nætur-og helgidagaþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 16.-22. september er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern iaugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar I síma 5 15 00. Innlánsvextir: Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..................42,% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.') 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.') 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum 8,0% b. innstæður I sterlingspundum 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 5,0% d. innstæður I dönskum krónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar áári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur I sviga) sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartimi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 1S-19.30. 1. Víxlar, forvextir ...(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar... ...(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ...(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf (45,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'/2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán .. 5,0% gengið 20. september sundstaðir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á iaugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30., laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. ummgufuböðog sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Simi 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.20. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i síma 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00-9.00 og kl. 12.00-17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnudaga opiö kl. 10.00-15.30. Al- mennur timi í saunabaði á sama tima, baðföt. Kvennatimar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00- 21.30. Simi 66254. Sundlaug Kópavogseropin mánudaga- föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21, laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni tii kvölds. Sími 50088. kærleiksheimilið Amma skýrði eftirmatinn eftir dúkkunni minni - Jarðarberja Gunna! læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki héfur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00,- Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík............ sími 1 11 66 Kópavogur............ sími 4 12 00 Seltj.nes.......... sirrti 1 11 66 Hafnarfj............. sími 5 11 66 Garðabær............. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík............ simi 1 11 00 Kópavogur............ simi 1 11 00 Seltj.nes............ simi 1 11 00 Hafnarfj............. sími 5 11 00 Garöabær............. sími 5 11 00 Holl. gyllini. Kaup Sala .27.900 28.980 .42.206 42.327 .22.652 22.717 . 2.9263 2.9347 . 3.7841 3.7949 . 3.5607 3.5709 . 4.9146 4.9287 . 3.4797 3.4896 . 0.5211 0.5226 .12.9677 13.0049 9.4050 9.4320 .10.5174 10.5475 . 0.01755 0.01760 . 1.4964 1.5007 . 0.2264 0.2270 . 0.1844 0.1849 .0.11536 0.11569 .32.964 33.058 krossgátan Lárétt: 1 hæðir 4 spil 6 líf 7 úrgangur 9 landabréf 12 kjánar 14 blóm 15 spök 16 versna 19 bragð 20 trylltra 21 bölvi. Lóðrétt: 2 sjáðu 3 niðurgang 4 tími 5 við- kvæmur 7 lúða 8 truflir 10 grét 11 galdrar 13 blundur 17 ílát 18 eyktarmark. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvos 4smán6kát7eldi9umla12 unaði 14 lén 15 kol 16 kalsi 19 fauk 20 ónot 21 ragan. Lóðrétt: 2 vél 3 skín 4 stuð 5 áll 7 ellefu 8 dunkur 10 mikinn 11 atlæti 13 afl 17 aka 18 sóa. folda tilkynningar Samtök um kvennaathvarf sími21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf 405, 121 Reykjavik. Félag elnstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamarkað i Skeljanesi 6, helgina 24. og 25. september. Oskum eftir öllum mögulegum munum sem fólk þarf að losa sig við. Upplýsingar í síma 11822 milli kl. 9 og 17 og i sima 32601 eftir kl. 19. Sækjum heim ef óskað er. Flóamarkaðsnefndin Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandi. Kvenfélag Kópavogs: 1. fundur félagsins á vetrinum verður í Safnaðarheimili Kársnessóknar Kastala- gerði 7 22. sept. kl. 20.30. - Stjórnin. Fyrirlestrar í MÍR-salnum Kunnur sovéskur sagnfræðingur, dr. Boris I. Marúskin, heldur fyririestra i MlR- salnum, Lindargötu 48, miðvikudaginn 21. (i kvöld) og fimmtudaginn 22. sept. kl. 20.30 báða dagana. Ræðir hann um utan- rikisstefnu Sovétrikjanna, nýjustu viðhorf í alþjóðamálum, afvopnunar- og friðarmál o.fl. Aðgangur er öllum heimill. Ferðafélag íslands Helgarferðir 23.-25 sept.: 1. Þórsmörk- Haustlitaferð. Komið með og njótið fegurðar haustsins í Þórsmörk. Gistiaðstaða hvergi betri en í Skag- fjörðsskála. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Landmannalaugar - Jökulgil. Ekið inn Jökulgilið suður i Hattver, en þar er lita- dýrð öræfanna með ólíkindum. Gist í sæluhúsi F.l. i Laugum. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðatélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Þórsmörk 23.-25. sept.: Árles haustlita- og grillveisluferð. Brottför föstud. kl. 20. Gist í Básum. Góðar gönguf- eröir (3 möguleikar) og kvöldvaka. Farmið- ar óskast sóttir fyrir miðvikudagskvöld. Dagsferðir sunnudag 25. sept.: 1. Kl. 8.00 Þórsmörk. Stórkostlegir haust- litir. Verð 450 kr. 2. Kl. 10.30 Botnssúlur. Gengið á hina tignarlegu Syðstu Súlu (1095 m). Verð 300 kr. 3. Kl. 13 Þingvellir-haustlitir-söguskoð- unarferð. Leiðsögumaður verður Sig- urður Lindal prófessor sem er einn mesti Þingvallasérfræðingur okkar. Verð 250 kr. I dagsferðir er frítt f. börn í fylgd fullorðinna. Skrifstofan Lækjarg. 6a er opin frá kl. 10-18. Simi: 14606 - Sjáumst! Ferðafélagið Útivist. söfnin Bókasatn Dagsbrúnar, Lindarbæ efstu hæð, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síðdegis. Aðalsafr - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiðalladagakl. 13-19.1. mai-31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatl- aöa og aldraða. Símatimi: mánud. og , fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar - Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Aðalsafn - útlansdeild lokar ekkl Aðalsafn - lestrarsalur: Lokaö i júní-ágúst (Nlotendum er bent á að snúa sér til útiáns- deildar). Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 vikur. Hofsvallasafn: Lokað i júli. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júlí - 29. ágúst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.