Þjóðviljinn - 21.10.1983, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 21.10.1983, Blaðsíða 20
20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINNI Föstudagur 21. október 1983 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Akranesi Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldinn mánudag- inn 24, október kl. 20.30 í Rein. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Kosning fulltrúa í kjördæmisráð. 3. Kosning fulltrúa á lands- fund Alþýðubandalagsins. 4. Vetrarstarfið. 5. Önnur mál. - Félagar fjölmenniö. Stjómin. Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 25. október að Bergi (Vesturströnd 10) kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar- störf. Geir Gunnarsson og Elsa Kristjánsdóttir koma á fundinn. Fé- lagar fjölmennið. - Stjórnin. Alþýðubandalagið sunnan heiða á Snæfellsnesi Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 26. október kl. 20 að Stað- astað. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga; 2. Tillaga laganefndar að félagslögum; 3. Venjuleg aðalfundarstörf; 4. Kosning fulltrúa á lands- fund AB; 5. Kosning fulltrúa á aðalfund kjördæmisráðs, - Mætið vel og stundvíslega,pönnukökur með kaffinu! - Stjórnin. ÁRÍÐANDI ORÐSENDING til styrktarmanna Alþýöubandalagsins Þeir styrktarmanna sem fengið hafa senda gíróseðla eru vinsam- legast beðnir að gera skil sem allra fyrst. Félagsbréf ABR Fyrsta félagsbréf vetrarins hefur verið sent til félagsmanna ABR. Þeir félagsmenn sem ekki hafa fengið bréfið eru hvattir til að snúa sér til skrifstofu ABR. - Stjórn ABR. Alþýðubandalagið í Reykjavík Umræðuhópur um sjávarútvegsmál Næsti fundur í umræðuhóp um sjávarútvegsmál veröur þriðjudaginn 1. nóv- ember kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fundarefni: Menntunarmál greinarinnar. Allir áhugamenn hvattir til að mæta. - Hópstjóri Alþýðubandalagið í Kópavogi Almennur félagsfundur verður haldinn í Þinghól, miðvikudaginn 26.10. 1983 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Málefni kjördæmisráðs 3. Tillögur Laga- oa skipulagsnefndar. Frummælandi: Asmundur Ásmundsson. Sérstök áhersla er lögð á að fulltrúar ABK í kjördæmisráði mæti. Stjórnin. Alþýðubandalagið í Reykjavík Starfshópur um menntamál Þriðji fundur starfshóps um menntamál verður fimmtudaginn 27. október kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Fjölmennið - Hópurinn. Viðtalstímar borgarfulltrúa Laugardaginn 22. október verður Guðmundur Þ. Jóns- son með viðtalstíma kl. 11-12 fyrir hádegi á skrifstofu ABR, Hverfisgötu 105, Reykjavík. Borgarbúar eru hvattir til að notfæra sér viðtalstíma borgarfulltrúa og koma spurningum um borgarmálefni á framfæri við þá. - ABR. Auglýsing frá ríkisskattstjóra Verðbreytingarstuðull fyrir árið 1983 Samkvæmt ákvæöum 26. gr. laga nr. 75 14. september 1981 um tekjuskatt og eignar- skatt hefur ríkisskattstjóri reiknaö veröbreyt- ingarstuðul fyrir áriö 1983 og nemur hann 1,7167 miöaö viö 1,0000 á árinu 1982. Reykjavík18. október 1983 Ríkisskattstjóri Við þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför Hólmfríðar Helgadóttur Grundarstíg 10 Systkinin Stofnun Þroskahjálpar á Reykjanesi ráðgerS Áhugafólk um stofnun Þroska- hjálparfélags á Reykjanesi hefur boðað til undirbúningsstofnfundar á laugardaginn, 22. okt. í J.C. heimilinu að Dalshrauni 5, Hafnar- firði. Fundurinn hefst kl. 14. Fyrirhugað starfssvæði félagsins er Kjósar- og Kjalarness-, Mosfells- og Bessastaðahreppar og kaupstaðirnir, Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur og Seltjarn- arnes. Fyrirhuguðu starfssvæði er ætlað að ná til þeirra hreppa og kaupstaða á Reykjanessvæði sem ekki falla innan starfssvæðis Þrosk- ahjálpar á Suðurnesjum, sem stofnað var 10. okt. 1977. Sinfónían í Borgarnesi í kvöld kl. 21.oo heldur Sinfóníu- hljómsveit íslands tónleika í íþrótt- ahúsinu í Borgarncsi. Stjórnandi verður Guðmundur Emilsson, ein- söngvari Sigríður Elia Magnús- dóttir og einleikari Einar Jóhannes- son. Efnisskráin, sem er iétt klass- isk verður sem hér segir: Flutt verða létt klassísk verk: Hátíðamars eftir Pál ísólfsson, ít- alska sinfónían eftir Mendelssohn, Vínarljóð eftir Sieczynski, Polki eftir Johan Strauss yngri. Einnig forleikur að óperunni Rakarinn í Sevilla eftir Rossini, aría úr óper- unni Öskubuska, Inngangur, stef og tilbrigði fyrir klarínettu og hljómsveit eftir sama tónskáld. Guðmundur Emilsson hefur áður stjórnað Sinfóníuhljómsveit íslands, en hann er einn aðalstofn- andi og hljómsveitarstjóri íslensku hljómsveitarinnar. ÆFAB Guðbjörg Ólafur Guðmundur Svavar Landsþing ÆFAB Æskulýðsfylking AB heldur landsþing sitt heigina 22.-23. októ- ber að Hverfisgötu 105. Höfuðverkefni þingsins erað ræða um starf ÆFAB að friðarmálum og um baráttuna gegn ríkis- stjórninni og fyrir sósíalisma. Störf landsþingsins munu að verulegu leyti fara fram í starfshóþum. Landsþingið er opið öllum félögum ÆFAB. Auk þess er flokksmönnum AB og stuðningsmönnum flokksins heimilt að sitja þingið með málfrelsi og tillögurétti. Dagskrá Laugardagur 22. okt. 10:30 Setning, kosning starfsmanna þingsins o.fl. 11:00 Skýrslafráfarandi stjórnar. Reikningar samtakanna. Umræður umstarfiðáliðnuári. 12:00 Matarhlé (snarl á staðnum). 13:00 Inngangserindi fyrir hóp- starf: a) Skipulagsmál, starfsá- ætlun: Guðbjörg Sigurð- ardóttir. b) Almenn stjórnmálaályktun: Ólafur Ólafsson. c) Utanríkis- og friðarmál: Guðmundur Guðlaugs- son. Ath.: 14:00 Hópstarf: Áætlað er að hafa þrjá meginhópa (sbr. a, b og c hér áður) en þeir munu síðan skiptaséruppí undirhópa eftir efnum og ástæðum. 18:30 Hópstarfifrestað. 20:30 Samverukvöld. Sunnudagur 23. okt. 10:30 Framhaldið hópstarfi. 13:00 Matarhlé (snarl á staðnum). 14:00 Ávarp: Svavar Gests- son, formaður Abl. Hópar kynna tillögur sínar. Umræður. Afgreiðsla mála. 17:00 Kosning nýrrar stjórnar. Þingslit. Tímasetningar eru bara rammi. Þærgeta breyst. Tillögur verða ekki teknar til afgreiðslu á þinginu, nema þær séu kynntar á laugardeginum eða/og hafi verið ræddar í hópum. Tillögur um breytingar á reglugerð um ÆFAB hafa verið kynntar í fréttabréfi samtakanna. Vontar poppír? Prentsmiðjon Oddi hefur ollt frá árinu 1967 séð lands- mönnum fyrir tölvupappír. Prentsmiðjan Oddi hefur ávallt fyrirliggjandi á lager tölvupappír í ýmsum stærðum og gerð- um, launaseðla og bónusseðla. Komið eða hringið — 130 manna starfslið Prentsmiðjunnor Odda er ávallt reiðubúið til þess að liðsinna yður. i JOqd i HÖFÐABAKKA 7 SÍMI 83366

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.