Þjóðviljinn - 21.10.1983, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 21.10.1983, Blaðsíða 22
22 SÍÐÁ'-'ÞJÓÐVILJINN: 'Föstudagur 21. október 1983 ÍD mroskahjáíp NÓA TÚNI 17.105 R5YKJA VlK, SlMI 29901 Áhugafólk um stofnun þroskahjálparfélags á Reykjanessvæði, boðar til undirbúnings- stofnfundar í J.C.-heimilinu Dalshrauni 5, Hafnarfirði laugardaginn 22. okt. n.k. kl. 14.00. Fyrirhugað starfssvæði er: Kjósar-, Kjalarness-, Mosfells- og Bessastaðahrepp- ur og kaupstaðirnir, Hafnarfjörður, Garða- bær, Kópavogur og Seltjarnarnes. Foreldrar og áhugafólk er hvatt til að mæta á fundinn. Undirbúningshópur. - AUGLÝSING - Frá fjárveitinganefnd Alþingis. Fjárveitinganefnd Alþingis mun sinna við- tölum vegna afgreiðslu fjárlaga 1984 frá 24. okt. - 18. nóv. n.k. Beiðnum um viðtöl við nefndina þarf að koma á framfæri við starfs- mann nefndarinnar, Þorstein Steinsson í síma 1-15-60 eftir hádegi eða skriflega eigi síðar en 8. nóvember n.k. Skrifleg erindi um fjárveitingabeiðnir á fjár- lögum 1984 þurfa að berast skrifstofu Alþing- is fyrir 8. nóvember n.k. ella er óvíst að hægt verði að sinna þeim. Fjárveitinganefnd Alþingis. Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar skrifstofumann um óákveðinn tíma. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. Tilboð merkt „315“ sendist auglýsingadeild Þjóðviljans fyrir 28. október. Tilboð Steinullarverksmiðjan hf. óskar hér með eftir tilboðum í jarðvinnu fyrir væntanlegar bygg- ingar félagsins á Sauðárkróki. Áætlaðar magntölur: Ýting ca. 20 þús. m2. Fylling ca. 8 þús. m3. Útboðsgögn fást afhent á bæjarskrifstofunni á Sauðárkróki og Fjölhönnun hf. Grensás- vegi 8, Reykjavík frá og með 26.10. 1983 gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofuna á Sauðárkróki, eða Fjölhönnun hf. Grensás- vegi 8, Reykjavík, eigi síðar en kl. 14 31.10. 1983, og verða opnuð á báðum stöðum sam- tímis, að viðstöddum þeim bjóðendum sem viðstaddir kunna að verða. Steinullarverksmiðjan hf. leikhús • kvikmyndahús áli ÞJOÐLEIKHÚSIfl Skvaldur í kvöld kl. 20, laugardag kl. 20, þriðjudag kl. 20. Lína langsokkur laugardag kl. 15, sunnudag kl. 15. Eftir konsertinn 5. sýn. sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20, sími 11200. LEIKFELAC <».<• REYKIAVÍKUR 00 Hart í bak I kvöld uppselt þriðjudag kl. 20.30. Úr lífi ánamaðkanna laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Guðrún sunnudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Tröllaleikir Leikbrúðuland sunnudag kl. 15. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. Forseta- heimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16- 21 sími 11384. Hvers vegna láta börnin svona? Dagskrá um atómskáldin o.fl. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir 3. sýn. föstudag 23. okt. kl. 20.30 4. sýn. sunnudag 23. okt. kl. 20.30. Veitingasala í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut sími 17017. ISLENSKA OPERAN La Traviata 2. sýn. laugardag 22. okt. kl. 20. 3. sýn. þriðjudag 25. okt. kl. 20. Sala áskriftarkorta heldur áfram. Miðasala opin daglega kl. 15-19 simi 11475. ftl ISTIIRBCJAnKHJ ■ -^^"símm38^^"““- Lífsháski Join us for an evening of lively fun... and deadly games. Æsispennandi og snilldar vel gerð og leikin, ný bandarisk úrvalsmynd i lilum, byggð á hinu heimsfræga leikriti eftir Ira Levin (Rosemary's Baby), en það var leikið í Iðnó fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Michael Caine, Christopher (Superman) Reeve, Dyan Cannon. Leikstjóri: Sidney Lumet. Isl. texti Bónnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. SIMI: 1 89 36 Salur A Á örlagastundu (The Killing Hour) Islenskur texti Æsispennandi ný amerísk saka- málakvikmynd í litum. Ung kona er skyggn. Aðeins tveir menn kunna að meta gáfu hennar. Annar vill bjarga henni, hinn drepa hana. Leikstjóri: Armand Mastroianni. Aðalhlutverk: Perry King, Eliza- beth Kemp, Norman Parker. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð bðrnum innan 16 ára. Saiur B Gandhi Islenskur texti. Heimsfræg verðlaunakvikmynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Aðalhlutverk. Ben Kings- ley. Sýnd kl. 5 og 9 Foringi og fyrirmaður Afbragðs óskarsverðlaunamynd með einni skærustu stjörnu kvik- j myndaheimsins í dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið metaðsókn. ; Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- ' is Cossett Debra Winger (Urban Cowboy) Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 16 ára. Líf og fjör á vertið í Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip-' stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT Ufi vanir MENN! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. a 19 ooo Meistaraverk Chaplins: Gullæðið Einhver skemmtilegasta mynd meistarans, um litla flækinginn sem fer i gullleit til Alaska. Einnig gamanmyndin grátbros- lega: Hundalíf Höfundur - leikstjóri og aðalleikari: Charles Chaplin Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Leikur dauðans Hin hörkuspennandi Panavision litmynd, með Karatemeistaranum Bruce Lee, og sem varð hans síð- asta mynd. Bruce Lee - Gig Yo- ung. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Flakkararnir Skemmtileg og fjörug ný litmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja flakkara, manns og hunds, með: Tim Conway - Will Geer. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Þegar vonin ein er eftir Raunsæ og áhrifamikil mynd, byggð á samnefndri bók sem kom- ið hefur út á islensku. Fimm hræði- leg ár sem vændiskona í París og baráttan fyrir nýju lífi. Miou-Miou - Maria Schneider. Leikstjóri: Daniel Duval Islenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd, um ævintýri hins fræga einkaspæjara Philip Marlows hér leikinn af Ro- bert Mitchum, ásamt Sarah Miles - James Stewart o.m.fl. fslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ SlMI: 3 11 82 Svarti folinn i(The Black Stallion) MXKCH FOID co„ni . Stórkostleg mynd framleidd af Fra- ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar: (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slikri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Síðustu sýningar. Hvell Geiri (Flash Gordon) Endursýnum þessa frábæru ævintýramynd. Öll tónlistin í mynd- inni er flutt af hljómsveitinni The Qeen. Aðalhlutverk: Max Von Sydow Tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 9.30 • • ERT ÞÚ BÚIN(N) AÐ FA MIÐA? hSmjjim Sími 78900 Salur 1 í Heljargreipum (Split Image) Ted Kotcheff (First Blood) hefur hér tekist aftur að gera frábæra mynd. Fyrir Danny var það ekkert mál að fara til Homeland, en ferð hans þangað átti eftir að draga dilk á eftir sér. Erl. Blaðaskrif: Með svona samstöðu eru góðar myndir gerðar. Variety. Split Imageer þrumusterk mynd. Hollywood Reporter. Aðalhlutv: Michael O’Keefe, Kar- en Allen, Peter Fonda, James Woods og Brian Dennehy. Leikstj: Ted Kotcheff. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýndkl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 2 Flóttinn (Purwit) r Spennandi og bráðsmellin mynd um fífldjarfan flugræningja sem framkvæmir ránið af mikilli út- sjónarsemi, enda fyrrverandi her- maður í úrvalssveitum Bandarikja- hers í Viet-Nam. Blaðaskrif: Hér getur að líta ein- hver bestu stunt-atriði sem sést hafa. S.V. Morgunbl. Aðalhlutv.: Robert Duvall, Treat Williams, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Dvergarnir WALT 0ISNEV cSrXri Sýnd kl. 5 _______Salur 3_______ Upp með fjöriö Sýnd kl. 5 og 9. Glaumur og gleði í Las Vegas Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur 4 t--------------------- Get crazy Sýnd kl. ;5 - 7 Utangarösdrengir Sýnd kl. 9 og 11. LAUGARÁS HHMil The Antagonist f fjallavirkinu Masada sem er á auðum Júdeu vörðust um 1000 Gyðingar, meðtalin konur og börn, gegn 5000 hermönnum úr liði Rómverja. Ný hörkuspennandi stórmynd. Leikstjóri: Boris Sagal. I aðalhlutverkum: Peter O’Toole, Peter Strauss, David Warner, Anthony Quayle. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.