Þjóðviljinn - 12.11.1983, Side 23

Þjóðviljinn - 12.11.1983, Side 23
Ný vöruafgreiðsla í HAFNARFIRÐI Arnarflug hefur opnað vöruafgreiðslu að Dalshrauni 15, Hafnarfirði til hagræðingar og þæginda fyrir viðskiptavini í Hafnarfirði og nágrenni. Aðkeyrsla frá Reykjanesbraut og Dalshrauni. - Sími 53616. Flugfélag með ferskan blæ WfARNARFLUG Lágmúli 7, Sími 29511 HEILSUGÆSLUSTÖÐ í HAFNARFIRÐI Tilboð óskast í að gera fokhelda viðbyggingu við Sólvang í Hafnarfirði fyrir heilsugæslu- stöð o.fl. Húsið, sem er ein hæð, 1440 m2, auk 587 m2 kjallara, skal fullgera að utan. Greftri fyrir húsið er lokið. Verkinu skal að fullu lokið 1. okt. 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstud. 2. des. 1983, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Boraartúni 7. sími 25844 Heilsugæslustöð á Akranesi Tilboð óskast í gerð undirstaða og botnplötu heilsu- gæslustöðvar á Akranesi. Húsið verður 562 m2. Verkinu skal að fullu lokið 15. apríl 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og á Verkfræði- og teiknistofunni á Akranesi gegn 2.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, föstudaginn 25. nóv. 1983, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Boraartuni 7. sími 26844 Fóstra Fóstra óskast til starfa við leikskólann Egils- stöðum 1. febrúar nk. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 97- 1283. Helgin 12.-13. nóvember 1983 I ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 leikhús • kvikmyndahús 56 ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Eftir konsertinn í kvöld kl. 20 Lína langsokkur sunnudag kl. 15 Návígi 2. sýn. sunnudag kl. 20 Grá a&gangskort gllda. 3. sýn. mlðvikudag kl. 20 Litla sviðið: Lokaæfing sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15 - 20, sími 11200. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR |pU| Úr lífi ánamaðkanna í kvöld kl. 20.30 Næst síðasta sinn Hart í bak sunnudag uppselt miðvikudag kl. 20.30 Guð gaf mér eyra 3. sýn. þriðjudag uppselt Rauð kort gilda. 4. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Blá kort gilda. Guðrún aukasýning föstudag kl. 20.30 Tröllaleikir LEIKBRUÐULAND sunnudag kl. 15 Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30, sími 16620. Forsetaheim- sóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Auslurbæjarbiói kl. 16 - 23.30, simi 11384. ÍSLENSKA ÓPERAN La Traviata sunnud. kl. 20 uppselt föstudag 18. nóv. kl. 20 sunnudag 20. nóv. kl. 20 Miðasalan opin daglega frá kl. 15- 19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Pierre Trapet Franskur gestaleikur sunnudaginn 13. nóv. kl. 20.30 mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. - Sími 17017. Líf og fjör á vertíð I Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verksljóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LIF! VANIR MENN! Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. SIMI: 1 89 36 Salur A Kjarnaleiðsla tii Kína Heimsfræg amerísk kvikmynd í litum um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon og Michael Douglas. Endursýnd kl. 10. ANNIE Heimsfræg ný amerisk stórmynd I litum og Cinema Scope um mun- aðarlausu stúlkuna Annie hefur larið sigurför um allan heim. Annie siqrar hiörtu allra, ungra sem aldinna. þetta er mynd sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Leik- stjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Aileen Quinn, Albert Finney, Carol Burnett, Ann Reinking o.fl. Sýnd kl. 2.30, 5 og 7.30. Hækkað verð. íslenskur texti. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Salur B , Heimsfræg ný verðlaunakvik- mynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. Aðalhlutverk: Ben Kingsley. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. Hækka verð. BARNASÝNING kl. 3 Kaktus Jack Miðaverð 40 kr. Heimsfræg stórmynd: Blade Runner Óvenju spennandi og stórkostlega vel gerð stórmynd, sem alls staðar hetur verið sýnd við metaðsókn. Myndin er í litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutv.: Harri- son Ford, Rutger Hauer, Sean Young. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.10. Hækkað verð. LAUGARA1 Landamærin Ný hörkuspennandi mynd sem gerist á landamærum USA og Mexíkó. Charlie Smith er þrótt mesta persóna sem Jack Nichol son hefur skapað á ferli sínum. Að- alhlutv.: Jack Nicholson, Harvey Keitel, Warren Oates. Sýndkl. 5, 7.05, 9 og 11.10. Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu daga til föstudaga kr. 50.- BARNASÝNING sunnudag Skólavillingarnir Sýnd kl. 3. S19 OOO Frumsýnir verðlaunamvndina: Prá Veroniku Voss Mjðg athyglisverð og hrifandi ný þýsk mynd, gerð af meistara Fass- binder, ein hans síðasta mynd. Myndin hefur fengið margskonar viðurkenningu, m.a. Gullbjörninn í Beriín 1982. Aðalhlutv.: Rosel Zech, Hilmar Thate, Annemarie Duringer. Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. (slenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Gullæðið Snilldarverk Chaplins, ásamt Hundalff Frábapr smáperla - Charlie Chapl- in fer á kostum. Allra síðustu sýningar. Sýnd kl. 3 - 5 - 7. Trúðurinn Spennandi og alar sérstæð lit- mynd, um furðulegan náunga - svikara eða snilling, með Robert Powell - David Hemmings. Islenskur texti. Endursýnd kl. 7,05 - 9,05 - 11,05. Spyrjum að leikslokum eftir sögu Alistair MacLean. Sýnd kl. 3,05 - 5,05. Borgarkúrekinn (Urban Cowboy) Fjörug og skemmtileg Panavision- litmynd, með Johna Travolta og Debra Winger (leikur í „Foringi og fyrirmaður"). Islenskur texti. Endursýnd kl. 5 og 9.10. Jagúarinn Harðsoðin og afar spennandi bar- dagamynd, með Joe Lewis - Christopher Lee. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10 og 7,20. Hnefaleikarinn Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15- 11,15. dlMI: 2 21 40 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og... Aðalhlutv.: Jennifer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl.3, 5, 7, og 11.15. ATH! hverjum aðgöngumiða fylgir miði, sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp í verð á hljómplötunni Flashdance. Miðasalan opnar kl. 1.00. Foringi og fyrirmaður Afbragðs óskarsverðlaunamy.id með einni skærustu stjörnu kvik- myndaheimsins í dag Richard Gere. Mynd þessi hetur allsstaðar fengið metaðsókn. Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett, Debra Winger (Urban Cowboy). Sýnd kl. 9. Fáar sýnlngar eftir. Hækkað verð. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must be Crazy) Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur I gerð grínmynda. Myndin hetur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grínhátíðinni i Chamro- usse Frakklandi 1982: Besta grín- mynd hátiðarinnar og töldu áhort- endur hana bestu mynd hátíðar- innar. Einnig hlaut myndin sam- svarandi verðlaun í Sviss og Nor- egi. Leikstjóri: Jamie Uys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. ‘Sími 78900 Salur 1 Skógarlíf (Jungle Book) Einhver sú alfrægasta grinmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alia aklurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um mo ovenjuiega m wowgus. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og11. Salur 2 Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandaríkjunum þetta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæti, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig tram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- lian. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Salur 3 Villidýrin (The Brood) A OHIUOL rxt'i ftíi-fiCi: OF tNNi h n.mou ^ '• \ Hörkuspennandi hrollvekja um þá undraverðu hluti sem varla er hægt að trúa að séu til. Meistari David Cronenberg segir,: Þeir bíða spenntir eftir þér til að leyfa þér að bregða svolítið. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Sam- antha Eggar, Art Hindle. Leikstjóri: David Cronenberg. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Dvergarnir Sýnd kl. 3. Salur 4 Porkys Hin vinsæla grínmynd sem var þriðja vinsælasta myndin Vestan- hafs í fyrra. Aðalhlutverk: Dan Monahan og Mark Herrier. Sýnd kl. 5 og 7 Vegatálminn (Smokey Roadblock) Skemmtileg og fjörug mynd um trukkakaria og villtar meyjar. Þetta er ein síðasta myndin sem Henry Fonda lék í. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Ei- leen Brennan, John Byner, Dub Taylor. Leikstjóri: John Leone. Sýnd kl. 9 og 11 Sú göldrótta Sýnd kl. 3. Afsláttarsýningar 50 krónur. Mánudaga til föstudaga kl. 5 og 7 50 krónur. Laugardaga og sunnudaga kl. 3. \:/ r [; yUMFERÐAF RAO

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.