Þjóðviljinn - 12.11.1983, Síða 24

Þjóðviljinn - 12.11.1983, Síða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.-13. nóvember 1983 Úr ýmsum áttum Umsjón Ólafur Lárusson Fjórar sveitir viröast ætla að bítast um sigurinn, en 6 umferðir eru enn eftir, svo allt getur skeð. Staða efstu sveita að íoknum 6 umferðum er þá þessi: 1. Sv. Ólafs Gíslasonar 2. Sv. Björns Halldórssonar 3. Sv. Kristófers Magnúss. 4. Sv. Georgs Sverrissonar stig 92 89 88 86 Frá Bridgesambandi Suðurlands Laugardaginn 5. nóv. og sunnudag- inn 6. nóv. fór fram Suðurlandsmót í tvímenning. Mótið var haldið í Þorláks- höfn. Spiiað var í félagsheimilinu. Til leiks mættu 26 pör, spilaður var baró- meter, 4 spil á milli para. Keppnisstjóri var Sigurjón Tryggvason. Suðurlandsmeistarar urðu Sigfús Þórðarson og Kristmann Guðmunds- son Bridgefélagi Selfoss með 152 stig, annars varð röðin þessi: Alls taka 12 sveitir þátt í mótinu, en spilað er á mánudögum kl. 7.30 í íþróttahúsinu við Strandgötu. Keppnisstjori er Hermann Lárus- son. Frá Bridgefélagi Breiðholts Eftir 16 umferðir (3 kvöld) af 21, í Barometer-tvímenningskeppni félagsins, er staða efstu para: stig stig 1. Sigfús Þórðarson - Kristmann Guðmundsson 2. Vilhjálmur Pálsson - Þórður Sigurðsson 152 B.S. 141 B.S. 3. Jón Hauksson - Ólafur Ijn. 96 B.V. 4.-5. Ragnar Oskarsson - Hannes Gunnarsson 82 B.Þ. 4.-5. Gísli Guðjónsson - Jón Guðmundsson 82 B.Þ. 6. Kristján Gunnarsson - Gunnar Þórðarson 79 B.S. 7. Brynjólfur Gestsson - Helgi Hermannsson 73 B.S. 8. Leif-Runólfur 70 B.S. 9. Sigurpáll-Hreinn 59 B.L. 10. Guðjón-Hrannar 37 B.S. 11. Júlíus-Ólafur 36 B.L. 12. Birgir-Ingvar 28 B.HV. 13. Karl-Jóhannes 14 B.HR. 14. Dagbjartur-Sigurjón 10 B.Þ. Meðalskor 0. Keppnin fór í alla staði vel fram. I mótslok voru verðlaun afhent. f móti þessu gefa sjö efstu sætin siifurstig. Stjórn B.Þ. þakkar þátttakendum fyrir komuna. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Eftir 5 umferðir í aðalsveitakeppni félagsins, er staða efstu sveita nú þessi: stig Sv. KarlsSigurhjartarsonar 78 Sv.ÓlafsLárussonar 71 Sv. Jóns Hjaltasonar 68 Sv. Samvinnuf./Landsýn 65 Sv. Þórðar Sigurðssonar 60 Sv. Gylfa Baldurssonar 59 Sv. Ágústar Helgasonar 56 Sv. Runólfs Pálssonar 54 Næstu umferðir verða spilaðar næsta miðvikudag. Þá eigast við m.a. sveitir Karls-Runólfs, Ólafs-Samvinnuferða, Þórarins-Ólafs, Gylfa-Þórðar og Þórð- ar-Ágústs. 1. Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 196 2. Gísli Steingrímsson - Sverrir Kristinsson 152 3. Ragnar Ragnarsson - Stefán Oddssson 106 4. Ingólfur Eggertsson - Sverrir Þóroddsson 67 5. Baidur Árnason - Sveinn Sigurgeirsson 61 6. Bergur Ingimundarson - Sigfús Skúlason 49 Keppni lýkur næsta þriðjudag. Frá Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Mánudaginn 7. nóvember lauk Að- altvímenningskeppni félagsins (5 kvöld). Staða 10 efstu para: 1. Sigurbjörn Ármannsson - Helgi Einarsson 1189 2. Hannes Guðnason - ReynirHaraldsson 1136 3. Þórarinn Árnason - Ragnar Björnsson 1123 4. Viðar Guðmundsson - Arnór Ólafsson 1094 5. Ingólfur Lillendahl - JónBjörnsson 1093 6. Ingvaldur Gústafsson - Þröstur Einarsson 1089 7. Stefán Ólafsson - Kristján Ólafsson 1088 8. Benedikt Benediktsson - Guðni Sigurbjarnason 1088 9. Birgir Magnússon - Björn Björnsson 1085 10. Hermann Ólafsson - Gunnlaugur Þorsteinsson 1079 Mánudaginn 14. nóvember hefst Hraðsveitakeppni félagsins og er þegar fullbókað. Spilað er í Síðu- múla 25 og hefst keppni stundvís- lega kl. 19.30. Frá Bridgefélagi Hveragerðis Fimmtudaginn 3. nóv. hófst hrað- sveitakeppni félagsins. Alls spila 11 sveitir. Spilaðir eru tveir 16 spila leikir á kvöldi. Að loknum tveimur umferðum er röð efstu sveita þessi: stig 1. Hans Gústafsson 40 2. Stefán Garðarsson 37 3. Guðmundur Jakobsson 26 4. Sveinn Símonarson 22 5. Birgir Bjarnason 18 6. Einar Sigurðsson 13 Spilað er á fimmtudagskvöldum. Frá Bridgedeild Skagfirðinga Eftir 2 kvöld í Barometer- tvímenningskeppni deildarinnar, er staða efstu para nú þessi: stig 1. Erlendur Björgvinsson - Sveinn Sveinsson 110 2. Lúðvík Ólafsson - Rúnar Lárusson 106 3. Bjarni Pétursson - Ragnar Björnsson 102 4. Jón Viðar Jónmundsson - Sveinbjörn Egilsson 80 5. Arnar Ingólfsson - Magnús Eymundsson 72 6. Björn Hermannsson - Lárus Hermannsson 40 Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Aðalsveitakeppni félagsins stendur nú sem hæst, og er keppnin að venju afar jöfn og spennandi. Bridgesambandið á fjárlögum Ef marka má fréttir í dagblöð- unum í vikunni, þá er Bridgesam- band ísiands inni í myndinni, hvað snertir fjárlög frá ríkinu, fyrir árið 1984. Styrkirnir litu þannig út: íþróttasamband íslands 10.8 milljónir kr. íþróttamál fatlaðra 675 þús. kr. Ólympíunefnd 450 þús. kr. Bridgesamband Islands 5 þús. kr.(?) Samtals kr. 11.930.00 Hlutur Bridgesambands íslands er því einhversstaðar í kringum 0.4% af allri upphæðinni. Tekið skal þó fram, að á þessu ári var hlutur Bridgesambands Islands (í fjárlögum) 0% þannig að greini- lega eru viss batamerki sjáanleg. En í allri alvöru, hvað er verið að meina með svona úthlutun? Viður- kenning á tilvist Bridgesambands íslands? Kannski. Það sjá það allir heilvita menn, að þessi upphæð dugir varla fyrir símakostnaði í 2 mánuði, hvað þá að styðja við bakið á ört vaxandi félagsstarf- semi, sem hefur tvímælalaust þro- skandi félagslegt gildi fyrir allan al- menning. Og áhrifum sem bri- dgeiðkun hefur á yngri kynslóðina, þeim til góða. 1984 verður stórt ár hjá Bridge- sambandi íslands. Nýr forseti, Björn Theódórsson, hefur verið kjörinn til starfa, og víst er að mikil störf bíða hans. Vonandi verður þessi úthlutun aðeins upphafið að þroskamiklu og árangursríku ári, vísir að enn meiru. Það skal þó þakkað hér, það sem þakkarvert er. dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 11.-17. nóvember verð- ur í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið' síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar ['slma 1 .88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn, sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. gengið kærleiksheimiliö „Ég gef þér krónu ef þú segir „Haföu það fimmkall, og þá mér hvaö þú ert aö hugsa." eru viðskiptin gerð.“ 11. nóvember Kaup Sala Bandaríkjadollar ..28.020 28.100 Sterlingspund .41.701 41.820 Kanadadollar ..22.673 22.737 Dönskkróna .. 2.9213 2.9296 Norskkróna .. 3.7777 3.7885 Sænsk króna .. 3.5592 3.5694 Finnskt mark .. 4.9063 4.9203 Franskurfranki .. 3.4609 3.4707 Belgískurfranki ... 0.5180 0.5195 Svissn.franki ..12.9782 13.0153 Holl. gyllini .. 9.4027 9.4295 Vestur-þýsktmark.. „10.5313 10.5613 Itölsklíra .. 0.01737 0.01742 Austurr. Sch ... 1.4956 1.4999 Portug. Escudo ... 0.2211 0.2217 Spánskur peseti ... 0.1821 0.1826 Japansktyen ...0.11928 0.11963 Irsktpund.32.769 32.863 sundstaöir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennirsaunatímar- þaðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Simi 66254. lögreglan Reykjavík... Kópavogur. Seltj.nes... Hafnarfj... Garðabær. sími 1 11 66 sími 4 12 00 sími 1 11 66 sími 5 11 66 sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.............. sími 1 11 00 Kópavogur.............. stmi 1 11 00 Seltj.nes.............. sími 1 11 00 Hafnarfj............... sími 5 11 00 Garðabær............... slmi 5 11 00 tilkynningar Ferðafélag íslands ÖLDUGÖTU 3 Slmar 11798 Sunnudagur 13. nóv. kl. 13.00 Gönguferð á Grimmannsfell. Létt ganga sem allir í fjölskyldunni geta tekið þátt í. Verið vel búin. Allir velkomnir, bæði félags- menn og aðrir. Verð kr. 200. gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. - Ferðafélag islands. ÚTIVISTARFERÐIR ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 13. nóv. kl. 13 1. Rjúpnadalir-Lækjarbotnar-Trölla- börn. Utilegumannahellir, gervigígar ofl. Verð kr. 200,- frítt f. börn. Þó gangan sé létt er skilyrði að klæðast hlýjum fatnaði. 2. Bláfjöll-Rauðuhnúkar. Fyrsta skíða- ganga vetrarins. Verð kr. 250.- frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá bensínsölu BS(. Nánari uppl. veitir símsvari: 14606. Sjáumst. Aðalfundur Útivistar fyrir árið 1982 verð- ur haldinn sunnudaginn 13. nóv. kl. 20 að krossgátan 1 2 3 n 4 5 6 7 n 8 ð 10 | n 11 1J 13 n 14 • 15 16 n 17 18 n 19 20 21 n 22 23 24 n 25 Lárétt: 1 samtal 4 óhapp 8 fá 9 dúr 11 órólega 12 hindrar 14 korn 15 fæðir 17 horaði 19 fæða 21 reykja 22 strax 24 man- aði 25 skafa Lóðrétt: 1 hrædda 2 nagaði 3 hvassar 4 band 5 tíndi 6 fjarlægasta 7 vinna 10 styrkj- ast 13 lengdarmál 16 trjóna 17 grilla 18 op 20 draup 23 mælir Lausn á siðustu krossgátu Lárétt 1 bras 4 gætt 8 skortir 9 óska 11 etna 12 klaufi 14 au 15 fund 17 skein 19 æst 21 æki 22 illi 24 larf 25 lafa Lóðrétt: 1 brók 2 aska 3 skaufi 4 grein 5 ætt 6 tína 7 traust 10 slakka 13 funi 16 dæla 17 sæl 18 eir 20 sif 23 II Borgartúni 18. Sýnið kvittanirtyrirgreiöslu árgjalds 1982. Ársreikningur liggur frammi á skrifstofunni Lækjarg. 6a. Kaffiveitingar. Sjáumst. - Útivist. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík Fundur mánudaginn 14. nóvember kl. 20 i húsi Slysavarnafélags (slands SVFl á Grandagarði. Spiluð félagsvist, snyrtivörur afhentar, kaffiveitingar. Mætið vel og takið með ykkur gesti. - Stjörnin. Migrensamtökin verða með 2. fræðslufund vetrarins að Hótel Esju mánudaginn 14. nóvember kl. 8.30. Gestúr fundarins Einar M. Valdi- marsson. Sérgrein: Heila- og taugasjúk- dómar. - Stjórnin. Fíladelfíukirkjan Hátúni 2 Guðsþjónustur helgarinnar: Laugardagur 12. nóvember: Hvítasunnu- kirkjan Völvufelli 11: Almenn guðsþjónusta kl. 16.00. Fíladelfía Hátúni 2 Almenn guðsþjónusta kl. 20.30þ Sunnudagur 13. nóvemþer: Sunnudag- askólarnir byrja kl. 10.30. Almenn guðsþ- jónusta kl. 20.00. Keflavík Fíladelfía Hafnargötu 84: Almenn ?uðsþjónusta kl. 14.00. ofangreindum guðsþjónustum talar Bertil Olingdahl frá Gautaborg, kunnur prédikari í landi sínu. Allir hjartanlega velkomnir. Fótsnyrting er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu. Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar hjá Þóru í síma 84035. Á Þingvöllum Upplýsingar um aðstöðu á Þingvöllum er að fá alla daga jafnt, frá morgni til kvölds í síma 99-4077. Landssamtök hjartasjúklinga og Hjarta- og æðaverndarfélagið standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf- semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals verða menn sem farið hafa í aðgerð og munu þeir veita almennar upplýsingar sem byggjast á persónulegri reynslu. Fengist hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar veittar þar og I síma 83755 á miðviku- dögum kl. 16-18. Langholtssöfnuður Starf fyrir aldraða alla miðvikudaga kl. 14- 17 í Safnaðarheimilinu. Föndur - handa- vinna - upplestur - söngur - bænastund - léttar æfingar - kaffiveitingar. Áhersla lögð á að ná til þeirra sem þurfa stuðnings til að fara út á meðal fólks. Bíla- þjónusta verður veitt og þá metið hverjir þurfa hennar mest með. Þjónusta fyrir aldraða og aðstandendur með einkaviðtalstímum kl. 11-12 á miðvik- udögum. Upplýsingar og tímapantanir bæði í hársnyrtingu og fótaaðgerð í sfma 35750 kl. 12-13 á miðvikudögum. Félag einstæðra foreldra Jólaföndur - jólabasar Ákveðið hefur verið að hafa opið hús í Skeljahelli, Skeljanesi 6, öll mánudags- kvöld fram í desember. Ætlunin er að vinna að jólabasar félagsíns. Allar góðar hug- myndir vel þegnar. Heitt haffi á könnunni og kökur velkomnar. Stuðlum að sterkara félagi og mætum vel. ferAalög Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Agreiðsla Reykjavík simi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.