Þjóðviljinn - 26.11.1983, Blaðsíða 17
Helgin 26.-27. nóvember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
xttfræði Nýr flokkur 11
Ætt Hans Jakobs Beck E^*eH1d * slla* 1PP7 IImm *' " - SNKfl
Sigríður Oansína Beck Jakob Jónsson Eysteinn Jónsson Svava Jakobsdóttir
2. hluti
Hér veröur fram haldið ætt
Hans Jakobs Beck (1838-
1920) hreppstjóra á Sómastöö-
um í Reyðarfirði og byrjað þar
sem frá var horfið í síðasta
Sunnudagsblaði. Þávarsagt
frá afkomendum Páls á Sóma-
stöðumog hluta afafkomend-
um Kristins bónda á Kollaleiru
en þar voru elstu synir hans af
fyrra hjónabandi. Nú verður
haldið áfram að segja frá börn-
um Kristins og þeirra af-
komendum svo og þremur
næstu börnum Hans Jakobs en
þau voru Richard, HelgaAmal-
ía og Sigríður Hansína:
2e. Helga Elísabet Beck (f. 1906)
ekkja Guðlaugs Sigfússonar húsa-
smiðs á Reyðarfirði. Þeirra börn:
3a. Hjördís Guðiaugsdóttir (f.
1930), gift Sverri Ólafssyni raf-
magnsverkfræðingi í Rvík. Áður
átti hún tvö börn með Erlingi
Ragnarssyni. Börn yfir tvítugt:
4a. Guðlaugur Erlingsson (f.
1954) viðskiptafræðingur í Rvík,
býr með Jarþrúði Ólafsdóttur
Kennaraháskólanema.
4b. Helga Erlingsdóttir (f. 1956)
skrifstofum. á Egilsstöðum, gift
Kristmundi Hákonarsyni.
4c. Kristín Sverrisdóttir (f. 1958)
nemi í Rvík.
3b. Egill Guðlaugsson (f. 1932) á
Egilsstöðum, giftur Sigurlaugu
Stefánsdóttur. Elsta barn þeirra:
4a. Edda Egilsdóttir (f. 1962)
kennari á Reyðarfirði, gift Stefáni
Sveinssyni kjötiðnaðarmanni.
3c. Edda Þórey Guðlaugsdóttir
(f. 1937), gift Sveini Kristinssyni
umdæmisstjóra á Akureyri. Hún
átti fyrir barn með Rafni Skarp-
héðinssyni. Börn yfir tvítugt:
4a. Friðrik Rafnsson (f. 1959)
háskólanemi í Provence í Frakk-
landi, býr með Eydísi Ýr Guð-
mundsdóttur háskólanema.
4b. Páll Sveinsson (f. 1961)
tæknifræðinemi.
4c. Sveinn Steinar Sveinsson (f.
1962) nemi.
3d. Þuríður Kristín Guðlaugs-
dóttir (f. 1939) fóstra á Reyðar-
firði, gift Kristjáni Björgvinssyni
hafnarstjóra. Elsta barn þeirra:
4a. Hjördís Kristjánsdóttir (f.
1962), gift Héðni Kjartanssyni
heildsala á Egilsstöðum.
3e. Sigfús Guðlaugsson (f. 1942)
rafveitustjóri á Reyðarfirði, kv.
Bogey Jónsdóttur.
2f. Páll Marínó Beck (1907-1960)
verkamaður á Reyðarfirði. Ókv.
og bl..^
2g. Oskar Alfreð Beck (f. 1909)
bílstjóri á Reyðarfirði, kv. Guðríði
J. Beck. Börn þeirra:
3a. Jón Kristinn Beck (f. 1942)
trésmiður á Reyðarfirði, kv. Ást-
hildi Jóhannsdóttur.
3b. Unnur Beck (f. 1943) þerna,
búsett í Svíþjóð, býr með Henning
Christensen stýrimanni. Sonur
hennar:
4a. Óskar Jóhann Jóþannsson (f.
1960) verkamaður á Reyðarfirði,
býr með Kristínu Jóelsen frá Fær-
eyjum.
3c. Ríkey Beck (f. 1945), gift
Bjarna Björnssyni fóðurfræðingi á
Seltjarnarnesi.
3d. Sigríður Beck (f. 1946) á
Djúpavogi, gift Jóni Þórólfi Ragn-
arssyni sjómanni. Elsta barn henn-
ar:
4a. Hrafnhildur Sigurðardóttir
(f. 1962) í Keflavík, býr með Vikt-
ori Rúnari Þórðarsyni sjómanni.
3e. Páll Marínó Beck (f. 1949)
starfsmaður Síldarverksm. ríkisins
á Reyðarfirði. Ókv. og bl..
3f. Óskar Alfreð Beck (f. 1952)
smiður á Reyðarfirði, kv.
Sveinsínu Erlu Jakobsdóttur.
3g. Þórunn Linda Beck (f. 1958)
á Fáskrúðsfirði, gift Jóni Kárasyni
sjómanni.
2h. Sigríður Unnur Beck (f.
1913) í Hróarskeldu í Danmörku,
gift Áage Rasmussen rakarameist-
ara. Börn:
3a. Unnur Rasmussen, gift
dönskum manni.
3b. Ingólfur Rasmussen, kv.
danskri konu.
3c. Kristín Rasmussen, gift son-
arsyni Thorvalds Stauning forsæt-
isráðherra Dana.
lc. Richard Beck (1868-1897),
fórst á smáskútu fyrir Austurlandi.
Ókv. og bl..
ld. Helga Amalía Beck (1870-
1963) á Reyðarfirði. Ókv. og bl.
le. Sigríður Hansína Beck
(1872-1949) gift séra Jóni Finnssyni
á Djúpavogi. Synir þeirra:
2a. dr. Jakob Jónsson (f. 1904)
fv. sóknarprestur í Hallgríms-
kirkjusókn í Rvík, kv. Þóru Einars-
dóttur. Börn þeirra:
3a. Guðrún Sigríður Jakobsdótt-
ir (f. 1929) hjúkrunarfræðingur og '
exam.art. í persnesku, gift Hans
Walther Rothenborg yfirlækni í
Kaupmannahöfn. Börn yfir tví-
tugt:
4a. Jakob Rothenborg (f. 1957)
sjúkrahússtarfsmaður í Kaup-
mannahöfn.
4b. Jórunn Rothenborg (f. 1962)
háskólanemi.
3b. Svava Jakobsdóttir (f. 1930)
rithöfundur og fv. alþingismaður,
gift dr. Jóni Hnefli Aðalsteinssyni
presti og menntaskólakennara.
Sonur þeirra:
4a. Jakob S. Jónsson (f. 1956)
leikhúsfræðingur í Svíþjóð, kv.
Hjördísi Bergsdóttur textílhönn-,
uði, þau skildu.
3c. Jökull Jakobsson (1933-1
1978) rithöfundur í Rvík. Fyrri
kona hans var Jóhanna Kristjóns-
dóttir blaðamaður, en seinni kona
hans Ása Beck frænka hans (sjá
síðar). Hann átti elsta barn sitt með
Áslaugu Sigurgrímsdóttur. Það og
eldri börn hans með Jóhönnu:
4a. Unnur Þóra Jökulsdóttir (f.
1955), gift Þorbirni Magnússyni
stýrimanni í Kaupmannahöfn.
4b. Elísabet Jökulsdóttir (f.
1958) í Rvík.
4c. Illugi Jökulsson (f. 1960) rit-
höfundur í Rvík, býr með Lindu
Vilhjálmsdóttur.
3d. Þór E. Jakobsson (f. 1936)
doktor í veðurfræði, deildarstjóri á
Veðurstofunni í Rvík, kv. Jóhönnu
Jóhannesdóttur rannsóknartækni-
fræðingi.
3e. Jón Einar Jakobsson (f.
1937) lögfræðingur og heildsali í
Garðabæ, kv. Helgu Guðrúnu
Larsson verslunarstjóra.
2b. Eysteinn Jónsson (f. 1906) fv.
alþm., ráðherra og formaður
Framsóknarflokksins, kv. Sólveigu
xEyjólfsdóttur. Börn þeirra:
3a. Sigríður Eysteinsdóttir
deildarstjóri hjá ÁTVR, ekkja
eftir Sigurð Pétursson kaupmann.
Hún býr nú með Jóni Kristinssyni
verktaka. Eldri sonur hennar:
4a. Eysteinn Sigurðsson (f. 1956)
verslm. á Þórshöfn, kv. Sigrúnu
Davíðs.
3b. Eyjólfur Eysteinsson (f.
1935) forstöðumaður sjúkrahúss-
ins í Keflavík, kv. Þorbjörgu Páls-
dóttur.
Jökull
Jakobsson
3c. Jón Eysteinsson (f. 1937)
bæjarfógeti í Keflavík og sýslu-
maður Gullbringusýslu, kv. Magn-
úsínu Guðmundsdóttur.
3d. Þorbergur Eystcinsson (f.
1940) framkvæmdastjóri Prent-
Þór E. Jón
Jakobsson Eysteinsson
smiðjunnar Eddu, kv. Onnu Mar-
gréti Marisdóttur verslm.. Elsta
barn þeirra:
4a. Óskar Þorbergsson (f. 1962)
húsasmiður.
• 3e. Ölöf Steinunn Eysteinsdóttir
Þorbergur
Eysteinsson
(f. 1947) í Kópavogi, gift Tómasi
Helgasyni flugmanni.
3f. F"innur Eysteinsson (f. 1952)
prentari í Rvík. Ókv. og bl.
(framhald næsta sunnudag).
- GFr.
[StEIiSiytR VORUR
ODYRARI!
Isíðustu verðkönnun Verðlagsstofnunar
(verðkynning nr. 17)- voru fslensku vörurnar
yfirleitt ódýrari en þær erlendu. Isumum tilvik-
um var verð erlendu vörunnaralltað þrefalt
hærra en þeirrarfslensku.
Þannig er hægt að spara með þvf að bera
saman verð. Taktu fslenskar vörurmeð í
samanburðinn, þá ertþú viss um lægsta verð.
Oqenneitt:
Pú skapar atvinnu í landinu
þegar þú velur íslenskt
ÍlSllíllllM