Þjóðviljinn - 26.11.1983, Qupperneq 23
Helgin 26.-27. nóvember 1983' WÓÐVILJINN — SÍÐA 23
Iðnskólinn
í Reykjavík
Innritun nýnema á vorönn
1984
Innritun í eftirtaldar deildir skólans stendur nú
yfir og lýkur 12. des.
1) Samningsbundnir nemar
2) Grunndeild málmiðna
3) Framhaldsdeild vélv./rennismíði
4) Framhaldsdeild rafeindavirkjun
5) Rafsuða
6) Fornám
7) Almennt nám
8) Tækniteiknun
9) Meistaranám
10) Grunndeild rafiðna
Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu
skólans. Innritun í einstakar deildir er með
fyrirvara um næga þátttöku.
Iðnskólinn í Reykjavík
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk tíl eftirtalinna
starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum
• Fóstrur á eftirtalin dagvistarheimili:
Iðuborg
Völvuborg
Ösp
Hamraborg (frá áramótum)
Fellaborg (hálft starf e.h.)
Leikfell (frá áramótum)
Barónsborg (frá áramótum)
Seljaborg (frá 1. des.)
• Fóstru v/skóladagheimilið í Breiðagerðisskóla frá
og með n.k. áramótum.
Upplýsingar veitir Birna Róbertsdóttir fóstra í síma
84558.
• Matráðskonu vantar til starfa í Vesturborg frá 1.
des. um óákveðinn tíma vegna veikindaforfalla.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum
umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00,
mánudaginn 5. desember 1983.
Jlf
I
AUGLYSIR
breyttan opnunartfma
Opið
mánud. — fimmtud. kl. 9—19,
föstudaga kl. 9—20,
laugardaga kl. 9—16.
Jón Loftsson hf. ________________
Hringbraut 121 Sími 10600
Draumar
í höfðinu
Kynning á nýjum islenskum skáld-
verkum.
Leikstjóri: Arnór Benónýsson.
4. sýn. mánud. 28. nóv. kl. 20.30.
í Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut.
Veitingasala.
Sími 17017.
Kaffitár
og frelsi
eftir Rainer Werner Fassbinder.
Frumsýning mánudaginn kl. 20.30
Uppselt.
2. sýn. þriöjudag kl. 20.30.
3. sýn. laugardag kl. 16.
Ath. breyttan sýningartima.
Sýningar eru í Þýska bókasafninu
Tryggvagötu 26.
Miðasala frá kl. 17 og við inn-
ganginn laugardag frá kl. 14. Sími
16061.
leikhús • kvikmyndahús
^ÞJOÐLEIKHUSm
Afmælissýning
íslenska dansflokksins
i dag kl. 15.
Þriðjudag kl. 20, síðasta sinn.
Ath. verð aðgöngumiða hið sama
og á barnaleikrit.
Eftir konsertinn
í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Lína langsokkur
60. sýning sunnudag kl. 15.
Návígi
6. sýning sunnudag kl. 20.
Eðlis-
fræðingarnir
eftir Dúrrematt
Skagaleikflokkurinn sýnir á vegum
Friðarsamtaka islenskra lista-
manna.
Mánudag kl. 20.
Litla sviðið
Lokaæfing
sunnudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20 Uppselt.
Miðasala kl. 13.15-20, sími 11200.
LEIKI-'EIAC;
REYKIAVÍKUR
Hart í bak
i kvöld kl. 20.30 Uppselt
Miðvikudag kl. 20.30.
Guð gaf mér eyra
8. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Appelsfnugui kort gilda.
9. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
10. sýn. löstudag kl. 20.30.
Úr Iffi
ánamaðkanna
limmtudag kl. 20.30.
Allra síðasta sinn.
Tröllaleikir
Lelkbrúðuland
sunnudag kl. 15
mánudag kl. 20.30
Siðustu sýningar á árinu.
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
sími 16620.
Forseta-
heimsóknin
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói
í kvöld kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-
23.30, sími 11384.
ÍSLENSKA ÓPERAN
La Travíata
sunnudag kl. 20
laugardag 3. des. kl. 20
Síminn
ettir Menotti
Einsöngvarar: Elin Sigurvinsdóttir,
John Speight.
Miðillinn
eftir Menotti
Einsöngvarar: Þuriður Pálsdóttir,
Katrín Sigurðardóttir, Sigrún V.
Gestsdóttir, Jón Hallsson og Viðar
Eggertsson leikari.
Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.
Leikmynd: Steindór Sigurðsson.
Búningar: Hulda Kristín Magnús-
dóttir.
Lýsing: Sigurbjarni Þórmundsson.
Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns-
dóttir.
FRUMSÝNING föstudag 2. des. kl.
20
2. sýn. sunnudag 4. des. kl. 20
Miðasalaopindaglegafrákl. 15-19
nema sýningardag til kl. 20
Sími 11475.
SÍMI: 2 21 40
Flashdance
Þá er hún loksins komin - myndin
sem allir hafa beðið eftir. Mynd
sem allir vilja sjá - aftur og aftur
og... Aöalhlutv.: Jennifer Beals,
Michael Nouri.
Laugardagur
sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ATH! hverjum aðgöngumiða fylgir
miði, sem gildir sem 100 kr.
greiðsla upp i verð á hljómplötunni
Flashdance.
Sunnudagur
sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Mánudagur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
1
SÍMI: 1 89 36
Salur A
Drápfiskurinn
(Flying Killers)
Islenskur texti
Afar spennandi ný amerisk kvik-
mynd í litum. Spenna frá upphafi til
enda
Leikstjóri: James Cameron
Aðalhlutverk: Tricia O’Neil, Steve
Marachuk, Lance Henriksen.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Midnight
Express
Heimslræg amerisk verðlauna-
kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene
Miracle.
Endursýnd kl. 7.
Islenskur texti.
Annie
Sýnd kl. 2.30
Miðaverð 50 kr.
Salur B
Trúboðinn
(The Missionary)
Islenskur texti
Bráðskemmtileg og alveg bráð-
fyndin ný ensk gamanmynd i litum
um trúboða, sem reynir að bjarga
föllnum konum í Soshohverfi Lund-
únarborgar.
Leikstjóri: Richard Loncraine.
Aðalhlutverk: Michael Palin,
Maggie Smith, Trevor Howard,
Denholm.
Sýnd kl. 11.15.
Annie
Heimsfræg ný amerisk sfórmynd
um munaðarlausu sfúlkuna Annie
sem hefur fari sigurför um allan
heim. Annie sigrar hjörtu allra.
Sýndkl. 4.50, 7.05 og 9.10.
Barnasýning kl. 3
Við erum
ósigrandi
Líf og fjör á vertíð í Eyjum með
grenjandi bónusvíkingum, fyrrver-
andi fegurðardrottningum, skip>
stjóranum dulræna, Júlla húsverði,
Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón-
es og Westurislendingunum John
Reagan - frænda Ronalds. NÝTT
LÍF! VANIR MENN!
Sýnd kl. 5, 7 og 9 laugardag.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 sunnudag.
Síðasta sýningarhelgi.
fll ISTURBt JAKKIII
Heimsfræg stórmynd:
Blade Runner
Óvenju spennandi og stórkostlega
vel gerð stórmynd, sem alls staöar
hefur verið sýnd við metaðsókn.
Myndin er i litum, Panavision og
Dolby Stereo. Aðalhlutv.: Harri-
son Ford, Rutger Hauer, Sean
Young.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.10.
Hækkað verð.
O 19 OOO
KvikmyndahátíA gegn kjarn-
orkuvopnum
Stríðsleikurinn
(The War Game)
Myndin sem breska sjónvarpið
framleiddi, en hefur aldrei þorað að
sýna.
Leikstjóri: Peter Watkins.
Aukamyndir:
Glataða
kynslóðin
(The Lost Generation)
Ógnvekjandi heimildamynd, unnin
upp úr gögnum sem bandariski
herinn gerði eftir árásirnar á Hiro-
síma og Nagasaki.
Engin undan-
komuleið
(No Place to Hide)
Mynd um hvernig er að alast upp í
Bandaríkjunum, í skugga spreng-
junnar. Þulur Martin Sheen. Tón-
list: Brian Eno.
Sýningar kl. 7, 9og 11.
Há Prússakóngi
(ln the King of Prussia)
Mynd eftir Emile de Antonio, með
Martin Sheen í aðalhlutverki, um
skemmdarverk i kjarnorkuvopna-
verksmiðju, og réttarhöld sem
fylgdu i kjöltarið.
Sýnd kl. 5.
Við erum
tilraunadýr
(We are the Guinea Pigs)
Mynd eftir bandarísku leikkonuna
Joan Harvey, um kjarnorkuslysið i
Harrisburg. Mynd sem 30 milljónir
hata séð.
Sýnd sunnudag kl. 3.
Stríð og friður
Þýsk stórmynd eftir sömu aðila og
gerðu „Þýskaland að hausti".
Henrich Böll, Alexander Kluge,
Volker Schlöndorff o.fl.
Myndin var frumsýnd á þessu ári,
en hún tjallar um brennandi spurn-
ingar evrópsku friðarhreyfingar-
innar í dag.
Sýnd kl. 3, 5.10, 9.05 og 11.15.
Foringi og
fyrirmaður
Frábær stórmynd, sem notið hefur
geysifegra vinsælda, með Ric-
hard Gere, Debra Winger.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7, 9.05 og 11.15.
Sovésk kvikmyndavika
Hótel „Fjall-
göngumaður
sem fórst“
Spennandi og dularfull litmynd,
sem gerist á litlu fjallahóteli.
Uldis Putsitis, Yuri Varvet,
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Veiðar
Stakh konungs
Stórbrotin verðlaunamynd, sem
allsstaðar hefur hlotið mikla viður-
kenningu um afdrifaríka og spenn-
andi atburði sem gerðust í lok nítj-
ándu aldar með Boris Plotnikov,
Yelena Dimitrova.
Leikstjóri: Valery Rubinchik.
Sýnd kl. 9.15. _______
TÓNABÍÓ
SÍMI: 3 11 82
Guðirnir hljóta
að vera geggjaðir
(Th> God» Mu»t be Craiy)
Með mynd þessari sannar Jamie
Uys (Funny People) að hann er
snillingur i gerð grínmynda.
Myndin helur hlotið eftiriarandi
verðlaun: Á grínhátíðinni i Chamro-
usse Frakklandi 1982: Besta grin-
mynd hátiðarinnar og töldu áhorf-
endur hana bestu mynd hátíðar-
innar. Einnig hlaut myndin sam-
svarandi verðlaun i Sviss og Nor-
egi.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Aðalhlutverk: Marius Weyers,
Sandra Prinsloo.
Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15.
REVÍULEIKHÚStÐ
SÝNIR
íslensku
revíuna
á Hótel Borg
laugardagskvóld kl. 20.30
Sérstakur revíumatseðill.
Ath. Aðeins fáar sýningar.
Sími 11440.
‘Sími 78900
Salur 1
grinmyndin
Zorro og
hýra sverðið
Eftir að hata slegið svo sannartega
í gegn í myndinni Love at tirst bite,
ákvað George Hammilton að nú
væri tímabært að gera stólpagrin
að hetjunni Zorro. En afhverju
Zorro? Hann segir: Búið var að
kvikmynda Superman og Zorro
kemur næstur honum.
Aðalhlutverk: Geoge Hamilton,
Brenda Vaccaro, Ron Leibman,
Lauren Hutton.
Leikstjóri: Peter Medak.
Sýndkl. 3, 5, 7,9 og 11.
Salur 2
Skógarlíf (JungfeBook)
og
Jólasyrpa
Mikka mús
Einhver sú alfrægasta grinmynd
sem gerð hefur verið. Jungle Book
hetur allstaðar slegið aðsóknar-
met, enda mynd fyrir alla aldurs-
hópa. Saga eftir Rudyard Kipling
um hið óvenjulega lif Mowglis.
Aðalhlutverk: King Louie, Mow-
gli, Baloo, Bagheera, Shere-
Khan, Col-Hathi, Kaa.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.'
Salur 3
Herra mamma
(Mr. Mom)
Splunkuný og jatnframt frábær
grínmynd sem er ein aðsóknar-
mesta myndin i Bandaríkjunum
þajta árið. Mr Mom er talin vera
grinmynd ársins 1983. Jack missir
vinnuna og verður að taka að sér
heimilisstörfin, sem er ekki beint
við hæfi, en á skoplegan hátt krafl-
ar hann sig fram úr þvi.
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil-
lian.
Leikstjóri: Stan Dragoti.
Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
Porkys
Hin vinsæla grínmynd sem var
þriðja vinsælasta myndin Vestan-
hafs í fyrra.
Aðalhlutverk: Dan Monahan og
Mark Herrier.
Sýnd kl. 5
Dvergarnir
hin frábæra Disneymynd
sýnd kl. 3.
Ungu lækna-
nemarnir
Sýnd kl. 9 og 11.
Afsláttarsýningar
50 krónur.
Mánudaga til föstudaga kl. 5 og 7
50 krónur.
Laugardaga og sunnudaga kl. 3.
LAUGARÁ
Ný bandarísk stórmynd gerð af
snillingnum Allan J. Pakula.
Meðal mynda hans má nefna:
Klute, All the Presidents men,
Starting over, Comes a horseman.
Allar þessar myndir hlutu útnefn-
ingu Oskarsverðlauna. Sophies
Choice var tilnefnd til 6 Oskars-
verðlauna. Meryl Streep hlaut
verðlaunin sem besta leikkonan.
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke-
vin Kline og Peter MacMlcol.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Barnasýning kl. 3
Töfrar Lassie
Spennandi ævintýramynd um
hundinn Lassie.