Þjóðviljinn - 26.11.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 26.11.1983, Blaðsíða 25
Helgin 26.-27. nóvember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tonleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð - Jón Helgi Þórarinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr,.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Stephens- en kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátturinnn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál Guðrún Kvaran sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói 17. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sinfónía nr. 5 í d-moll op. 107 „Reformat- ion" eftir Felix Mendelssohn. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Af hundasúrum vallarins - Einar Kárason. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali. Umsjón Edda Björgvins- dóttir og Helga Thorberg. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir. (RÚVAK). 20.10 Lestur úr nýjum barna- og ungl- ingabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 20.40 I leit að sumri Jónas Guðmundsson rithötundur rabbar við hlustendur. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Tone Kristín Bjarnadóttir les úr þýð- ingu sinni á kvennadrápu eftir Susanne Brögger. Fyrri hluti. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa i Hallgrímskirkju Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson. Organleikari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Á bókamarkaðinum Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir 15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir tón- list tyrri ára. I þessum þætti: Útsetjarinn Ray Conniff. 16.00 Fréttir. Dagskrá.16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði - Hvað er öreind? Þórður Jónsson eðlisfræðingur flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Vínarborg i júní s.l. Píanótónleikar Walters Klien. a. Partíta nr. 2 i c-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Píanósónata i f-moll op. 5 eftir Jo- hannes Brahms. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Bertelssyni. .18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár Jóhanna Steingríms- dóttir i Árnesi segir frá (RÚVAK). 19.50 Tone Kristín Bjarnadóttír les úr þýðingu sinni á kvennadrápu eftir Susanne Brögger. Seinni hluti. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guð- rún Birgisdóttir. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (29). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Rálsdóttir (RÚ- VAK). 23.05 Djass: Kansas City, o.fl. - 2. þáttur - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir - Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Frank Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Anna Hugadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín" eftir Katarína Taikon Einar Bragi les þýð- ingu sína (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30. Hálftimi með Halla og Ladda 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 íslensk tónlist Kvartett Tónlistarskól- ans í Reykjavík leikur „Mors et vita", strengjakvartett op. 21 eftir Jón Leifs. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur balletttónlist eftir Leon Mink- us, Riccardo Drigo og Gioacchino Rossini; Erich Gruenberg stj./Nicolai Gedda syngur ariur úr óperum eftir Giacomo Puccini og Amilcare Ponchielli, með hljómsveit Covent Garden-óperunnar í Lundúnum; Giuseppe Patané stj. 17.10 Sfðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Vfsindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. ' 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðrún Jóns- dóttir félagsráðgjafi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. „Baslsaga Jóns Sigur- jónssonar" Árni Vigfússon flytur fyrri hluta frásögu sinnar. b. Kórsöngur: Karlakórinn Feykir syngur Söngstjóri: Árni Jónsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist Guðmundur Vilhjálms- son kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guðmunds- dóttir prófastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8,15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Fílharmoníusveit Vín- arborgar leikur; Willi Boskovsky stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Fantasía og fúga í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. Jennif- er Bate leikur á orgel í Egilsstaðakirkju. b. Concerto grosso I a-moll Oþ. 6 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel. Enska konsert- kammersveitin leikur; Trevor Pinnock stj. c. Pianókonsert nr. 3 í Es-dúr eftir John Field. John O'Conor og Nýja írska kammersveitin leika; Janos Fúrst stj. tO.OO Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. %:'«■ ^*>**..v Á sunnudagskvöld kl. 19.35 verður Á bökkum Laxár. sjonvarp laugardagur 14.30 Enska knattspyrnan Leikur í 1. deild - Bein útsendlng. íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannes- son. 18.30 Innsiglað með ástarkossi Fjórði þáttur. Breskur unglingamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 Iþróttir - framhald 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Glæður Um dæaurtónlist síðustu ára- tuga. 3. Arni Elfar Ami Elfar, pfanóleikari og básúnuleikari, leikur djasstónlist og segir frá ferli sínum á sviði tónlistar og myndlistar. Umsjónarmaður Hrafn Pálsson. Stjóm upptöku Andrés Indriða- son. 22.05 Reyfararnir (The Reivers) Bandarísk bíómynd frá 1970 gerð eftir síöustu skáldsögu William Faulkners. Leikstjóri Mark Rydell. Aðalhlutverk: Steve Mc- Queen, Sharon Farrell, Will Geer og Rupert Crosse Myndin gerist skömmu eftir aldamótin. McCaslin-fjölskyldan kaupir fyrstu bifreiðina sem kemur til smábæjar i Mississippi. Ungur galgopi verður ökumaður fjölskyldunnar. Hann tekur bílinn traustataki og býður tólf ára lauki ættarinnar með sér tii að kynnast lystisemdum stórborgarinnar og verða að manni. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Baldur Kris- tjánsson flytur.. 16.10 Húsið á sléttunni 3. Annabella Bandarfskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.05 Frumbyggjar Norður-Ameriku 5.Fyrstu auðmenn Amerfku 6. Þjóðirn- ar sex Breskur myndaflokkur um indíána i Bandarikjunum Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjóm upptöku: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.10Glugginn Þáttur um listir, mennin- garmál og fleira. Umsjónarmaður Áslaug Ragnars. Stjórn upptöku: Viðar Víkings- son. 21.10 Wagner Lokaþáttur. Wagner æfir af kappi „RínargulT sem sýna á í Múnchen. Stríð skellur á milli Frakka og Þjóðverja Nietzsche, vinur Wagners, gerist sjálf boðaliði og kemur aftur reynslunni ríkari Cosima og Wagner ganga í hjónaband Missætti kemur upp milli Lúðvíks kon- ungs, og Wagners og hann fer að svipast um eftir stað til að láta reisa leikhús. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.50 Dagskrárlok mánudagur Mánudagur 28. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Tommi og Jenni 20.55 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.35 Allt á heljarþröm Annar þáttur. Breskur grinmyndaflokkur f sex þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.05 Alla leið heim (All the Way Home) Bandariskt sviðsleikrit ettir Tad Mosel. Leik- stjóri Delbert Mann. Aðalhlutverk: Sally Fi- eld, William Hurt, Ned Beatty og Polly Holli- day. Leikritið gerist í Suðurrikjunum árið 1915. Það lýsir fólki á ýmsum aldri í stórri fjölskyldu og viðbrögðum þess við sviplegu dauðsfalli í fjölskyldunni. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok Sjónvarp laugardag kl. 21.10 Árni Elvar í „Glœðum u yy Þátturinn Glæður er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Þar ræðir Hrafn Pálsson við Árna Elfar um lífshlaup hans í listinni. Árni Elfar er ákaflega fjölhæf- ur listamaður. Hann er píanó- leikari, básúnuleikari og mynd- listarmaður ágætur og er lengi búinn að starfa á vettvangi list- anna. Mun Árni segja frá ýmsum áfangastöðum á lífsleiðinni og ýmsu af því fjölmarga fólki, sem hann hefur kynnst á umliðnum árum. í þættinum mun Árni og leika á píanó ýmsar stíltegundir djassins ásamt. þeim Sveini Óla Jónssyni, trommuleikara og Helga Kristjánssyni, bassa- leikara. - Loks verður vikið að myndlistarstörfum Árna og birt nokkur sýnishorn verka hans. - Upptöku stjórnaði Andrés Ind- riðason. - mhg Sjónvarp sunnudag kl. 21.00 Áslaug Ragn- ars ásamt gestum sínum í „Glugganum (( Það er sitt af hverju sem sjá má í Glugganum í kvöld. Má þá fyrst nefna, að komið verður við á tveimur málverkasýningum, hjá Ingunni Eydal, sem sýnir á Kjar- valsstöðum, og Jóhanni Briem, sem nú er til húsa í Listasafni al- þýðu. Þá taka við ferðalög á leiksýn- ingar. Skotist verður í Iðnó og horft á nokkur atriði úr leikritinu „Guð gaf mér eyra“ og „Bláu stúlkunni“ eftir Messíönu Tóm- asdóttur, brúðuleiksýningu fyrir fullorðna að Kjarvalsstöðum. - Áslaug Ragnars Sigrún Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu og lesið verður úr nýútkom- inni ljóðabók eftir Kristján Karlsson, New York. - Umsjón- armaður Gluggans er Áslaug Ragnars en upptöku stjórnaði Viðar Víkingsson. - mhg Útvarp sunnudag kl. 21.00 Judith Blegen í „Hljómplöturabbi“ í „Hljómplöturabbi“ sínu í kvöld kynnir Þorsteinn Hannes- son bandarísku söngkonuna Ju- dith Blegen. Hún er nú að koma hingað til lands og heldur tónleika í Háskólabíói n.k. þriðjudags- kvöld. Judith Blegen er engin hvers- dagsmanneskja á sviði sönglistar- innar. Hún er ein af aðalsópran- söngkonum Metrópólitanóper- unnar í New York. Fædd er hún árið 1941 og söng fyrst opinber- lega með Fíladelfíuhljóm- sveitinni árið 1963. Næstu árin dvaldist hún svo við nám og störf í Evrópu og söng þá m.a. í Vínar- óperunni, en í janúar 1970 söng hún í fyrsta skipti í Metrópólitan- óperunni í New York. Fór hún þá með hlutverk Papagenu í Töfra- flautunni eftir Mozart. Síðan hef- ur hún starfað við Metrópólitan. Jafnframt hefur hún sungið víða bæði vestan hafs og austan. Ju- dith Blegen hefur sungið inn á allmargar hljómplötur og í Þorsteinn H. Hannesson kynnir okkur Judith Blegen í „hljóm- plöturabbi“ sínu í kvöld. „Hljómplöturabbi“ í kvöld syng- ur hún tónlist eftir Scarlatti, Moz- art, Hugo Wolf og G. F. Handel. Er sá flutningur nokkuð for- smekkur þess, sem heyra má í Háskólabíói á þriðjudagskvöld- 10 - mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.