Þjóðviljinn - 14.12.1983, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 14.12.1983, Qupperneq 1
BÓKABLAÐ ÞJÓÐ VRJANS 1983 Óttist ekki bókaflóðið Á hverju ári rísa upp nöldurseggirþeg- ills, eitt af einkennum lífsins. Hvort sem ar líður að jólum og þeir hafa allt á horn- um það er að ræða að koma upp myndar- um sér og þá ekki síst bókaflóðið. Bóka- legum þorski eða góðri bók. æðið. Vitleysuna alla, segja þeir. Þetta er Og það er víst, að meðan hver og einn ekki neinu líkt, segja þeir. getur fundið sér tuttugu eða fimmtán eða Og bæta því við, kannski með „ósk um tíu bækur réttlátar í bókaflóðinu, þá er hrakför sýnu verri“ að þetta geti nú ekki það flóð ekki tortímandi syndaflóð, held- endað nema illa. ur lífsstraumur. Og að þær bækur eru Það er auðvitað ekki nema rétt, að hver alltaf hræódýrar, þegar rétt er skoðað. og einn getur sannfærst um það auðveld- Vandinn er að finna þær. Og þann lega, að margar bækur sem út koma eru vanda getur enginn leyst fyrir þig eða sosem óþarfi. Óvandaðar og ómerkilegar mig, þótt sumar vísbendingar séu skárri og allt það. en aðrar. En við vitum líka, að sóun er tilgóðs og Sá á kvölina...

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.