Þjóðviljinn - 14.12.1983, Síða 4
4 SÍÐA — Bókablað Þjóðviljans
ZAJ LVRIA STANC ’U
Meðan eldarnir
brenna
Zaharia Stancu
Saga sígaunanna sem reknir voru í
einangrun á gróðursnauðum
auðnum Rúmeníu í síðari
heimsstyrjöld, í útrýmingarherferð
fasista gegn hinum svonefndu
„lægri kynþáttum“. Að baki þeim
geisar stríðið - framundan bíður
auðn og dauði. Hinn mikli sagna-
meistari Rúmena, Zaharia Stancu,
heldur lesendum sínum í stöðugri
spennu á meðan eldarnir brenna
við búðir sígaunanna. Þetta er
átakanleg harmsaga hins nafnlausa
fjölda sem dæmdur er til tortíming-
ar í grimmdaræði stríðs og styrj-
alda. Jafnframt er hún einstæð lýs-
ing á hlutskipti þeirra þjóða og
þjóðarbrota sem eiga undir högg
að sækja í þessum heimi.
Verð kr. 797.80.
Iðunn.
Victoria
TQFRAR HVITA
KASTALANS
Töfrar hvíta
kastalans
16. bókin eftir Victoriu Holt.
Bækur hennar hafa átt feikilegum
vinsældum að fagna hér á landi,
ekki síður en annars staðar. Bækur
Victoriu Holt hafa oftar en einu
sinni verið bækur mánaðarins í
Englandi og Ameríku. Bókin er
208 bls.
Verð kr. 488.-
Hildur í
agatha christie
Sólin var vitni
Höfundinn, Agöthu Christie,
þarf varla að kynna, og þá ekki
heldur aðalsöguhetjuna Hercule;
Poirot. í þetta sinn verður Poirot
að beita allri skarpskyggni sinni til
að leysa flókið mál. Annað bindið í
flokki bóka eftir Agöthu Christie.
Þýðandi Magnús Rafnsson. Bókin
er 216 bls.
Verð kr. 385.-
Hagall
HAN SUYIN
DOKTOR nm
Dr. Han
- Kínverski
kvenlæknirinn
eftir kínversku skáldkonuna Han
Suyin,
en hún er löngu orðin heimsfrægur
höfundur. Sagan segir frá ástar-
sambandi kínversks kvenlæknis og
Englendings er kynnast í Hong
Kong. Hún er menntuð Asíu-
kona, trú sínum hefðum, hann
vesturlandabúi, með gjörólíkan
bakgrunn. 230 bls.
Verðkr.494.-
Ægisútgáfan - Bókhlaðan
SÖGUSAFN HfrlMlANNA
Litia Skotta
eftir George Sand.
Jón Óskar íslenskaði. Sagan var
lesin í útvarp fyrir nokkrum árum
og vakti þá mikla aðdáun og
ánægju hlustenda. Þetta er heill-
andi frönsk sveitalífssaga. 156 bls.
Verð kr. 494.-
Sögusafn heimilanna
í tvísýnum leik
Fyrra bindi nýjustu spennusögu
Sidneys Sheldon,
sem er einn vinsælasti rithöfundur
okkar tíma. Söguhetjan er Kate
Blackwell, sem sigrast á öllum
andstæðingum, körlum og konum,
í tvísýnum leik. 230 bls.
Verð kr. 697.80.
Bókaforlag Odds Björnssonar
RAPALLO.'
Franz Kafka
RóttarhöJdín
Réttarhöldin
Njósnari
Lincolns
eftir Louis A. Newcome.
Saga um afrek drengs í „Þrælastríð-
inu“ í Bandaríkjunum, skráð af
honum sjálfum. Hann rataði í
margan og mikinn háska, en slapp
heill á húfi úr hverri hættu og missti
aldrei móðinn. Þýðandi Helgi
Sæmundsson. 143 bls.
Verb kr. 494.-
Prentver.
Stúikan frá
Rapaiio
eftir Ib H. Cavling,
hinn vinsæla danska höfund, sem
látinn er fyrir fáum árum. Saga ást-
ar, örlaga, lífshættu og sigra. Bókin
er 176 bls.
>
Verð kr. 488.-
Hildur
eftir Franz Kafka
Ein frægasta skáldsaga heimsbók-
menntanna, gefin út í tilefni af
aldarafmæli höfundar. Fá skáldrit
hafa haft eins mikil áhrif á skáld-
sagnagerð Vesturlanda og Réttar-
höldin. Þetta verk geymir ótæm-
andi sannleika um líf okkar í dag og
samfélag nútímans.
Verð kr. 648.40
Menningarsjóður
Makieg máiagjöid
Barna og unglingabækur
Lassi í baráttu
Hressileg unglingabók um
Lassa, strákinn sem flytur
til borgarinnar úr litlu sjá-
varþorpi eftir skilnað for-
eldranna. Hannfæróblíðar
viðtökur pörupilta. Lassi í
baráttu er afar vel skrifuð
spennubók. Höfundurinn
Thoger Birkeland, hefur
hlotið mörg verðiaun fyrir
bækur sínar. 128 bls. Verð
kr. 296.40.
Æskan Laugavegi 56 Sími
Morgan Kane
Makleg málagjöld
eftir Louis Masterson.
Enn ein bókin um Morgan Kane,
en hann á stóran lesendahóp hér á
landi. Að venju er þetta æsispenn-
andi saga, um glæpi og lausn
þeirra.
Verð kr. 235.-
Prenthúsið.
íslenskar skáldsögur
Par sem
vonin grær
eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur.
Nýjasta skáldsaga þessa þekkta
höfundar, sem alltaf á sér tryggan
lesendahóp. Aðalpersónan Logi
Snær ratar í miklar raunir allt frá
bamsaldri, en finnur sinn veg að
lokum.
Dalalíf II
Skáldsaga eftir
Guðrúnu frá Lundi.
AB er að gefa út þessa merkilegu
og geysivinsælu skáldsögu í 3 bind-
um. Síðasta bindið kemur út næsta
ár. 583 bls.
Kallaður heim
Skáldsaga eftir Agnar Þórðarson.
Hún gerist í Vestmannaeyjagosinu
1973. Spennandi saga um náttúru-
hamfarir, tilfiningar og ástamál.
217 bls.
Verð kr. 494.-
Verð kr. 852.15.
Verð kr. 679.50.
Bókaforlag Odds Björnssonar Almenna bókafélagið.
Almenna bókafélagið.