Þjóðviljinn - 14.12.1983, Síða 6

Þjóðviljinn - 14.12.1983, Síða 6
6 SÍÐA - Bókablað Þjóðviljans Fjórtán... bráðum fimmtán Andrés Indriðason um unglinga í Reykjavík - og reyndar víðar, því söguhetjan Elías kynnist æðislegri stelpu af Skaganum með ófyrir- sjáanlegum afleiðingum. Fram- haldið af Viltu byrja með mér? Anna Cynthia Leplar teiknaði myndirnar. 177 bls. Verð kr. 347. Mál oo tnenning. Karl Biómkvist í hættu staddur Önnur bókin um leynilögreglu- manninn Karl Blómkvist eftir Ast- rid Lindgren. Hún hefur ekki kom- ið út áður á íslensku. Spennandi saga um Rósastíðið sem verður al- vöruþrungið þegar Eva Lotta finn- ur mann í runnanum... Þorleifur Hauksson þýddi. 184 bls. Verð kr. 148. Mál og menning. Sögusteinn Blandað efni fyrir börn. Tekið saman, þýtt, endursagt og frum- samið af Vilborgu Dagbjartsdótt- ur. Falleg ævintýri, ljóð og sögur fyrir böm. Þessi bók vekur margar spurningar hjá litlu fólki, og er góður umræðugrundvöllur um lífið, dauðann og heim ævintýris- ins, við fullorðna fólkið. Vetð: 380.40 kr. Bjallan. Hans og Gréta Lúlla rænt Mál og menning. Hvað varð um Einar ærsiabeig? Allir krakkar þekkja Einar Áskel og nú er komin ný bók um hann. Skyldi hann vera steinhættur að láta illa? Sigrún Árnadóttir þýddi. Verðkr. 148. Mál og menning. E.T. Geim- vitringurinn Þessa bók þarf vart að kynna. Hún hefur farið sigurför um heiminn eins og kvikmyndin. Endurprent- uð 19 sinnum á tveim mánuðum í Bandaríkjunum 1982. 196 bls. Verð kr. 395.- Skjaldborg. Tobías og vinir hans Sitji guðs englar Ævintýrið fræga í einkar vönduð- um búningi, með myndum eftir hinn frábæra teiknara Svend Otto S. sem myndskreytti Fimm Grimmsævintýri og fleiri bækur. Myndirnar við Hans og Grétu eru ekki síðri og ekki spillir þýðing Þorsteins frá Hamri sögunni. Verð kr. 197.60. Iðunn. Barnagaman Vönduð og spennandi bók, prýdd fjölda mynda. Tíu úrvalssögur og frásagnir úr sígildum barna- og unglingabókum. Gúllíver í Risa- landi, eyjan með beinagrindunum þremur, sjóræningjarnir á Gull- eyjunni, drengurinn sem fór út í heim til að hræðast og margt fleira. Einar Bragi þýddi. Verð kr. 398.00. Iðunn. Hildur og ævin- týrin hennar eftir Erling Oavíðsson. Þjóðkunnur rithöfundur sendir nú frá sér sína fyrstu barnabók. Sagan er um Hildi litlu sem er fimm ára, spurul og hress eins og fimm ára dömur eiga að vera, en henni leiðist stundum því allir hafa svo mikið að gera. En afi hefur tíma til að svara spurningum, fara út að labba, og sýna Hildi litlu undur náttúrunnar. Undurfalleg og fræðandi barnabók. Verð kr. 296.- Skjaldborg. E. W. Hildick Sögurnar um Lúlla mjólkurpóst hafa notið mikilla vinsælda meðal íslenskra unglinga. í fjórðu bók- inni segir frá för Lúlla og félaga til New York. Varla eru þeir fyrr lent- ir þar þegar mannræningjar kló- festa þá og krefjast lausnargjalds. Og nú reynir á snarræði og klókindi Lúlla. Verð kr. 348.25. Iðunn. Elías Auður Haralds og Valdís Óskarsdóttir Hver man ekki eftir stráknum úr Stundinni okkar? Nú er komin bók um hann. Hér er Elías á leið til Kanada með pabba og mömmu. En Magga móða - sem raunar er móðursystir mömmu - er ekkert á því að sleppa þeim úr landi. Og auðvitað lendir það á Elíasi að glíma við Möggu. Því Elías lætur engan vaða ofan í sig. Veró kt. 348.25. Iðunn. með gull í nögl Ævintýri í gamla stflnum eftir Vé- stein Lúðvíksson. Hér segir frá Hreini sem fæddist undir Dimmu- björgum í Ljósalandi hjá góðum foreldrum en lenti í miklum ævin- týrum. Robert Guillemette. teiknaði myndirnar. 45 bls. Iferð kr. 296. Fróði og allir hinir grislingamir Ole Lund Kirkegaard Að sögn höfundar snargeggjaður reyfari handa börnum og öðru skynsemdarfólki. Krakkarnir í sög-1 unni gerast leynilögreglumenn og; koma upp um þjóf á hlaupahjóli í sem geysist um hverfið á kvöldin og hrellir íbúana. Já, það kemur ýmis- legt skrýtið í ljós sem engan hafði grunað. Fáir höfundar bamabóka hafa notið slíkra vinsælda hér á landi sem þessi höfundur sagnanna um Gúmmí-Tarsan, Albert og Virgil litla. Verð kr. 348.25. Iðunn. Vala og Dóra Ragnheiður Jónsdóttir Fimmta bókin í flokki Ragnheiðar Jónsdóttur um þær stöllur og vini þeirra. Ragnheiður var meðal fremstu unglingabókahöfunda á sinni tíð og bók hennar er óvenju lifandi lýsing á lífinu í Reykjavík ái umrótstímum stríðsáranna. Bók sem veitir innsýn í ólík kjör fólks á erfiðum tímum. Verð kr. 348.25. Íéáán...kéíum ftmndén ANDRÉS INPRIDASQN Kysstu stjörnurnar Þetta er önnur bókin um Buster eftir danska rithöfundinn Bjarne ' Reuter. Sú fyrri hét Veröld Busters og þýðandinn, Ólafur Haukur Símonarson, fékk viðurkenningu Fræðsluráðs Reykjavíkur fyrir þá þýðingu. Prakkarastrik Busters eru alveg óborganleg. 128 bls. Verð kr. 347. Mál og menning. Guðmundur Hreinn Magnea frá Kleifum Sjálfstætt framhaid bókarinnar um Tobías og Tinnu sem út kom í fýrra. Tobías litli á góða vini þar sem era þau Sighvatur listmálari og Tinna dóttir hans. Nú er sumar og Sighvatur ætlar að ferðast um á skrýtna bflnum sínum og mála og bömin eru með í för. Fjörug og hugnæm barnasaga með teikning- um Sigrúnar Eldjárn. Verð kr. 348.25. Guðrún Helgadóttir Heillandi og nærfærin saga um marga krakka í litlu húsi. Þar búa líka afi og amma og auðvitað mamma og stundum pabbi og rugl- aðí öllu. Bræðurnir hjóluðu upp í eldhús og Páll tábraut hermann- irin. En þetta bjargaðist allt því krakkamir unnu stríðið. Sigrún Eldjárn myndskreytir bókina. Verð kr. 348.25. Iðunn. Iðunn. Iðunn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.