Þjóðviljinn - 14.12.1983, Page 16

Þjóðviljinn - 14.12.1983, Page 16
16 SÍÐA — Bókablað Þjóðviljans 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 BÓKMENNTIR Hannes Pétursson HAGFRÆÐI Ólafur Björnsson ISLANDSSAGA I Einar Laxness ÍSLANDSSAGA II Einar Laxness ÍSLENSKT SKÁLDATALI Hannes Pétursson Helgi Sæmundsson ÍSLENSKT SKÁLDATAL II Hannes Pétursson Helgi Sæmundsson ÍÞRÓTTIR I Ingimar Jónsson ÍÞRÓTTIR II Ingimar Jónsson LÆKNISFRÆÐI Guðsteinn Þengilsson STJÖRNUFR. RÍMFRÆÐI Þorsteinn Sæmundsson TÓNMENNTIR Hallgrimur Helgason TÓNMENNTIR II Hallgrimur Helgason LYFJAFRÆÐI Vilhjálmur G. Skúlason LYFJAFRÆÐI, er 13. bindi í ALFRÆÐUM MENNINGARSJÓÐS og í því að finna skilgreiningar á helstu lyfjum og lyfja- flokkum, eiginleikum þeirra og notkun til þess að fyrirbyggja, greina eða lækna sjúkdóma í mönn- um og dýrum. Þá er í mörgum tilvikum minnst á helstu hjáverkanir lyfja og lyfjaformin sem þau eru notuð í. Einnig eru helstu lyfjaform skilgreind, bent á geymsluþol þeirra ef það er mjög takmarkað og minnst á nokkra vís- indamenn sem fyrr eða síðar hafa lagt mikið af mörkum til framfara á sviði lyfjavísinda. LYFJA- FRÆÐI er prýdd mörgum myndum. Bökaúfgáfa /HENNING4RSJÓÐS Skálholtsstíg 7 Ljósbrot eftir Guðmund Þorsteinsson frá Lundi. í þessari sérstæðu bók nýtir höf- undur tjáningarform, sem fáir ís-! lendingar stunda, orðskviðina, frumsamda og orðfærða. 304 orðs- kviðir, 47 bls. Verð kr. 247.-. Bókaforlag Odds Björnssonar. íslenskir fiskar Undirstöðurit í ísl. náttúrufræði. Sannarlega óvenjuleg og gagnleg bók í sérflokki. Ómissandi hand- bók á hverju heimili. Verðkr. 1680.- FJÖIvi. Lokaæfing Svava Jakobsdóttir Leikrit Svövu Jakobsdóttur segir frá hjónum í Reykjavík sem hafast við í kjarnorkubyrgi til að æfa við- brögð sín við kjarnorkustríði. Smám saman mást út mörk raun- veru og ímyndunar. Af einstæðri skarpskyggni er fjallað um líf sam- tíðarinnar. Lesendur fagna hverju nýju verki þesa snjalla og listfenga höfundar. Verðkr. 463.15. Iðunn. Með reistan makka Sögur af hestum Erlingur Oavíðsson safnaði efni og bjó undir prentun. Þetta er þriðja bók Skjaldborgar í bókaflokknum „Með reistan makka“. Eigendur hestanna segja sjálfir frá og er mörgum perlum þannig bjargað frá gleymsku. í bókarauka er sagt frá Fjórðung- smóti norðlenskra hestamanna á Melgerðismelum sl. sumar í máli og myndum. Verð kr. 791 kr. Skjaldborg. ERUNGUR ' OAVlOSSON ©ra0=nDííaí ©aðit fat, fettt þóetrtr fcuanM mabf flctt: í)uft af þeítn ófáituitt uíiíí. jurturn, fciti úara í lattD cíijn íjarttté 5rnit>a fáfróbum Durnbum 03 grib- mennum á 3fanbi flrifat Kri6 1731, Grasnytjar \ Ljósprentun brautryðjendaverks- ins frá 1783 um not íslenskra villi- jurta eftir sr. Björn Halldórsson íl Sauðlauksdal. 190 plöntutegundir, 340 uppflettiatriði um læknisráð, matargerð, litun o.fl. 350 bls. Verð kr. 518,70. Bókaforiag Odds Björnssonar. Árbók Akureyrar 1982 Ritstjóri Ólafur H. Torfason. 3.árgangurinn af samtímasögu Ak- ureyrar. Auk fréttaannáls í máli og myndum skrifar fjöldi höfunda greinar um ýmis málefni, félög, fyrirtæki og stofnanir. Verð kr. 250.-. Bókaforlag Odds Björnssonar. V ' ' ■ . im .!!»!>! «><• l'VRI U '-t..H...... ' j y HUkX|>m 1 1 l-'IINM \»>LIIV.MM_ JlAMINt // ' • H • IV-1 <hl INí.\ll - y ••>•' \ ;• > \ i ELSKAÐU SJÁLFAN ÞIG H WAYNE W.DYER ÍIÐUNN Elskaðu sjálfan þig Wayne W. Dyer Þú ert þinn eiginn förunautur í tutt- ugu og fjóra tíma á sólarhring. Þú ræður því sjálfur hver þú ert og hverjar tilfinningar þínar eru. En hvernig ferðu með tíma þinn - þitt eigið líf? Elskaðu sjálfan þig. Sá er boðskapurinn í þessari bók. Sá sem ekki getur elskað sjálfan sig er heldur ekki fær um að elska aðra. Anna Valdimarsdóttir sálfræðing- ur ritar formála að íslensku útgáf- unni og segir m.a.: „Framsetning höfundar er skýr og auðskilin, en ágeng og neyðir því lesandann til sjálfskönnunar". Verð kr. 642.20. Iðunn. Rit íslenskrar málnefndar 1 Tölvuorðasafn íslenskt-enskt enskt-íslenskt Oröanefnd Skýrslutæknifélags íslands tók saman Tölvuorðasafn Ómissandi rit fyrir hvern þann sem vill tala um tölvur og tölvumálefni á íslensku. í safninu eru rösklega 700 hugtök - í fyrri hlutanum íslensk-ensk orðaskrá með pm 1000 uppflettiorðum og í hinum seinni ensk-íslensk orðaskrá nokk- uð stærri. Orðanefnd Skýrslutæknifélags ís- lands tók saman. Verð kr. 370.50 Hið íslenska bókmenntaféiag. LÍKAMSRÆKT MEÐ JANE FONDA Líkamsrækt með Jane Fonda Metsölubók um heim allan. Bráð- skemmtileg, fróðleg og heilsubæt- andi bók. Allir geta æft með Jane Fonda heima í stofu, eftir leiðbeiningunum í þessari bók. Óskabók allra kvenna. Verð 840 kr. Fjölvi. ÁGÚ5T H BJARNASON ISLENSK FLORA með litmyndum íslensk flóra með litmyndum Ágúst H. Bjarnason Eggert Pétursson gerði myndirnar Loksins er hún komin - íslensk plöntubók við allra hæfi. Hver sem er getur notað hana fyrirhafnarlítið við greiningu plantna. Fjallað er um 330 tegundir plantna sem vaxa villtar á íslandi og 270 forkunnar- vandaðar litmyndir prýða bókina. Stutt lýsing fylgir hverri tegund og greint er frá blómgunartíma og helstu vaxtarstöðum. Það sem ger- ir íslenska flóru svo handhæga er að hér er plöntunum raðað upp á nýstárlegan hátt eftir lit og skipan blóma og lýsing þeirra er mun að- gengilegri en áður hefur tíðkast. Einnig er í bókinni skemmtilegur fróðleikur um grasalækningar og nytjagildi plantna. Verð kr. 975.65. Iðunn. Draumur okkar beggja Saga hljómsveitarinnar Stuð- manna, í máli, myndum - og tón- um, því bókinni fylgir plata með fjórum lögum. Og ekki bara það: Spilið Að slá í gegn fylgir líka. Stuð- mönnum var sannarlega ekki um megn að slá í gegn. Draumur okkar beggja á örugglega eftir að gera það líka enda óvenjulegasta bók sem út hefur komið um popptónlist á íslandi. Illugi Jökulsson hefur skráð fjörlega sögu Stuðmanna eftir bestu og verstu heimildum, meðal annars viðtölum við þá sjálfa. Draumur okkar beggja er bók um popp og pælingar, bók ungs fólks á öllum aldri. Verðkr. 1388.15. Iðunn/Bjarmaland sf. Heimaslóð Árbók hreppanna í Möðruvaiia- prestakalli 1982. Fyrsti, ár8an8ur nýs héraðsrits. Upplýsingar um öll félög sem starf- að hafa á svæðinu, merktar greinar um ólíkustu viðfangsefni. 136 bls. Áskriftarverð kr. 250.- Bókaforlag Odds Björnssonar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.