Þjóðviljinn - 17.12.1983, Side 22

Þjóðviljinn - 17.12.1983, Side 22
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJÍNN Helgin 1*7:—18. desember Í9S3 um helgrina Kammersveitin í Bústaðakirkju Jólatónleikar Sunnudaginn 18. desember kl. 5.00 mun Kammersveit Reykja- víkur halda sína árlegu jólatón- leika í Bústaðakirkju. Kveikt á jólatrjám í dag iaugardag verður kveikt á jólatrénu í Kópavogi og hefst at- höfnin kl. 16.00. Dr. Esbjörn Ros- enblad sendiráðunautur mun af- henda tréð sem er gjöf frá vinabæ Kópavogs, Norrköping. Björn Ól- afsson forseti bæjarstjórnar veitir trénu viðtöku. Skólahljómsveit Kópavogs leikur og Samkór Kópa- vogs syngur. Vinabær Hafnarfjarðar, Fre- driksberg í Danmörku, mun um þessi jól eins og önnur gefa Hafn- arfjarðarbæ veglegt jólatré. Það verður afhent í dag kl. 16.00 og hefur því verið komið fyrir á Thorsplani við Strandgötu. Sendi- fulltrúi Danmerkur Kersti Marcus afhendir tréð og Einar I. Halldórs- son bæjarstjóri veitir því móttöku. Jólasveinar verða á sveimi um bæ- inn frá kl. 13.00 og enda ferð sína við jólatréð um kl. 16.20. Norrœna húsið Dönsk kvikmynd Kvikmyndaklúbburinn Norðurljós sýnir dönsku kvik- myndina „Blind makker" í Nor- ræna húsinu laugardaginn 17. des kl. 17.15. Leikstjóri er Hans Kristensen. Myndin er framhald myndar- innar um Per, sem sýnd var í nóv- ember og fjallar um afbrota- manninn Per. í þessari mynd byrjar hann nýtt líf í nýju um- hverfi ásamt vinkonu sinni. Hann tekur upp baráttuna gegn hús- næðisbröskunum og fjárglæfra- mönnum. í aðalhlutverkum eru Ole Ernst, Lisbet Dahl, Jesper Klein og Claus Nissen o.fl. Lútherssýning í dag verður opnuð sýning um Martein Lúther, störf hans og áhrif, í anddyri Norræna hússins. Það er félagið ísland DDR og sendiráð Þýska alþýðulýðveldis- ins sem stendur fyrir þessari sýn- ingu hér á landi en hún hefur ver- ið sýnd á öllum hinum Norður- löndunum og víðar í heiminum. Sýningin verður opin til 15. 1 janúar nk. Á efnisskránni eru fjögur bar- okk tónverk: Brandenborgar- konsert nr. 3 eftir J.S. Bach, Flautukonsert í G-dúr eftir Á Mokka stendur nú yfir sýning á teikningum gerðum í sameiningu af Daða Guðbjömssyni, Eggerti Péturssyni, Finn^oga Péturssyni, Helga Friðjónssyni, Ingólfi Árn- arssyni, Kristni Harðarsyni, Pétri í dag, laugardag ætlar Leikfé- lag Reykjavíkur að hafa opið hús í Iðnó frá kl. 14 -18, þar sem fólki verður gefínn kostur á að hlýða á hina nýju hljómplötu Leikfélags- ins, ennfremur munu ieikarar og starfsfólk taka lagið á staðnum og standa fyrir einhverjum uppá- komum. Síðast en ekki síst verður kaffísala á staðnum og er ekki að efa að margir munu þiggja það að hvfla lúin bein í jólaösinni. Hljómplata Leikfélagsins Við byggjum leikhús hefur vakið mikla athygli, en þar syngja 20 leikarar og starfsmenn Leikfé- Pergolesi þar sem Bernard Wilk- inson leikur einleik á flautu, Gít- arkonsert í D-dúr eftir Vivaldi, einleikari á gítar er Pétur Jónas- son og Concerto Grosso (Jóla- konsert) eftir Francesco Manfre- dini. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn þeim sem ekki eru styrktarfélagar. Magnússyni, Tuma Magnússyni, Sólveigu Aðalsteinsdóttur. Það er Mob shop sem stendur að þessari sýningu. Mob shop (the mobile summar workshop) er hreyfanleg og breytanleg vinnu- stofa listamanna. lagsins söngva úr gömlum leiksýningum auk fjölda nýrra söngva. Höfundar texta eru Kjartan Ragnarsson, Jón Hjart- arson, Karl Ágúst Úlfsson, Jónas Árnason, Matthías Jochumsson ofl. en höfundar tónlistar eru Kaj Chydenius, Kjartan Ragnarsson, Jón Múli Árnason, Atli Heimir Sveinsson ofl. Stjórnandi og út- setjari tónlistar er Sigurður Rún- ar Jónsson. Flest lögin á plötunni voru flutt í sjónvarpsþætti Leikfélagsins ný- verið en þau voru frumflutt í Laugardalshöllinni 17. júní í sumar. tónlist Fríkirkjan Gitarhljómleikar á morgun sunnudag kl. 15.00. Kínverski gítarleikarinn Jósef Fung leikur. Tónleikarnir eru til styrktar viðgerð á orgeli kirkjunnar. (dag laugardag flytur Strengjasveit Tón- listarskólans nokkur verk. Stjórnandi Mark Reedman. Hefjast kl. 22.30. Þjóðminjasafnið TónleikarMusicaAntiqa, Madrigalar, kl. 17.00 í dag laugardag. Bústaðaklrkja Kammersveit Reykjavfkur með jóiatón- ieika á morgun sunnudag. Hefst kl. 17.00. Kópavogskirkja A morgun kl. 16.00 heldur Tónlistar- skólinn í Kópavogi jólatónleika. I dag stendur skólinn einnig fyrir tónleikum og þá í sal Tónlistarskólans Hamraborg 11. Hefjast þeir kl. 14.00. Lækjartorg Bara-flokkurinn frá Akureyri með tón- leika f dag. Áskirkja Á morgun sunnudag, flytur Pólýfónkór- inn jólasöngva fyrir samsöng kórs og áheyrenda undir stjórn Ingólfs Guðb- randssonar. Hefjast kl. 20.30. Aðgangur ókeypis. Hallgrfmskirkja Börn úr barnakór Austurbæjarskólans syngja á barna- og fjölskyldumessu í dag laugardag kl. 14.00. Menntaskólinn í Reykjavík Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar heldur kammertónleika á mánudag og hefjst þeir kl. 20.30. Norræna húsið Hjörtur Geirsson með tónleika I Nor- ræna húsinu sunnudag kl. 20.30. Hann flytur frumsamin lög. Stuðbúðin Jónsveinar koma í heimsókn, Hjörtur Geirsson flytur nokkur farandlög á gítar og Jens Kristján Guð les úr Poppbók- inni. Háskólabíó Mezzoforte sjálfir með jólatónleika um helginal myndlist Norræna húsið Færeysk myndlist. Merkileg sýning. 108 verk eftir 16 listamenn. Gallerí Lækjartorg Haukur Halldórsson og Jóhann G. Jó- hannsson samsýna 40 verk með bland- aðri tækni. Listmunahúsið Haukur Dór sýnir leirlist. Lýkur á sunnu- dagskvöld, 18. desember. Hólmfríður Árnadóttir sýnir pappírsverk á loftinu. Verk Braga Ásgeirssonar, Tryggva Ól- afssonar, Eyjólfs Einarssonar og Krist- jáns Guðmundssonar til sölu. Um helg- ina er Listmunahúsið opið frá kl. 14 -18. Austurgata 17 Hafnarfirði Þar sýna Gestur og Rúna, vinnustofu- sýning. Opið frá kl. 16 - 22. Mokkakaffi Teikningar gerðar í sameiningu af Daða Guðbjörnssyni, Eggerti Péturssyni, Finnboga Péturssyni, Helga Friðjóns- syni, Ingólfi Arnarsyni, Kristni Harðars- yni, Pétri Magnússyni, Tuma Magnúss- yni og Sólveigu Aðalsteinsdóttur. Verslunin Gráfeldur Verk sex grafiklistamanna til sýnis og sölu. Þau sem sýna eru Aðalheiður Val- geirsdóttir, Guðbjörg Ringsted, Hildig- unnur Gunnarsdóttir, Lára Gunnarsdótt- ir, Sigurbjörn Jónsson og Svala Jóns- dóttir. Bláskógar Björg Hauks sýnir verk úr steindu gleri i versluninni. Sýningin hefur verið fram- lengd til 18. desember. Opið á verslun- artima og sunnudag frá kl. 14 - 17. Nýlistasafnið Pia Rakel Sverrisdóttir og Ragnheiður Hrafnkelsdóttir sýna gler og textilverk. Þær hafa báðar lokið námi frá Skolen for Brugskunst i Kaupmannahöfn, og eru nú ( framhaldsnámi i Kaupmannahöfn óg Amsterdam. Þettaerfyrstasýning þeirra hérlendis. ýmislegt Iðnó I dag laugardag verður Leikfélag Reykjavíkur með plötukynningu og kaffi- sölu í Iðnó. Opið hús frá kl. 14 - 18. MIR-salurinn Á sunnudag kl. 16 verður sýnd sovéska kvikmyndin Hvít sól eyðimerkurinnar. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Hótel Vík Kaffifundur á vegum Kvennaframboðs- ins verður haldinn í dag, laugardaginn 17. desember að Hótel Vík og hefst hann kl. 11 f.h. Lesið verður uppúr nýjum bókum. f dag laugardag verða tónlelkar á vegum Muslca Antiqa f anddyrl Þjóðmlnjasafns- Ins. Hefjast þelr kl. 17.00. Á efnlsskránnl eru Madrigalar eftlr Morley, Senfl, Monte- verdl, Jannequln o.fl., en á mllli verður leikin orgeltónllst frá sama tfma. • Blikkiðjan Iðnbúð 3, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboð SÍMI 46711 Rcrfmagnsbilun! Neyðar- þjónusta nótt sem nýtan dag &RAFAFL SÍMI: 85955 NEYTENDAPJÖNUSTA Mokka kaffi Mob Shop með sýningu Iðnó í dagfrá 14-18 Plötukynning — kaffi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.