Þjóðviljinn - 17.12.1983, Side 23

Þjóðviljinn - 17.12.1983, Side 23
Á Torfunefsbryggu á Akureyri. Ungir Akureyringar fá far með dráttar vagni Breta. Úr Virkinu í norðri. Virkið í norðri kemur út á ný aukið og endurbætt Virkið í norðri eftir Gunnar M. Magnúss kom út í þremur stórum bindum á árunum 1947-1950, þjóðlífssaga og frásögn frá styrjaid- arárunum. Ritið seldist upp á skömmum tíma og hefur verið ó- fáanlegt í 35 ár. Nú er að koma út fyrir jólin fyrsta bindi af nýrri aukinni og endurskoðaðri útgáfu af Virkinu. Helgi Hauksson hefur Pósturinn: Opið í dag í dag, laugardaginn 17. des- ember verða bréfapóststofur borgarinnar opnar til kl. 20.00 til móttöku jólabréfa. Bréf þurfa að póstieggjast í síðasta lagi í dag, ef þau eiga að ná til móttakenda fyrir jól. Bögglapóststofurnar í Hafnarhvoli og Hafnarhúsinu verða opnar tU kl. 18.00 í dag. Samvinnan Blaðinu hefur borist 4. hefti Samvinnunnar þ.á. l>ar ritar Gylfi Gröndal ritstjóri forystugreinina: ,flvert stórátakið á fætur öðru“. Er þar einkum rætt um kjörbúða fyrirkomulagið og stórmarkaði samvinnuféiaganna. Af öðru efni þessa tbl. skal Aðalfundur VÍV Aðalfundur VÍV, Vináttufé- lags íslands og Víetnam verður haldinn á Hótel Borg (turnher- bergi) laugardaginn 17. des n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. M.a verður rædd tillaga um fræðslu- og menningarstofnun á vegum VIV, Kínversk-íslenska menningarfélagsins (KÍM), Fé- lagsins Islands-DDR, Vináttufé- lags íslands og Kúbu (VÍK) og hugsanlega fleiri skyldra félaga sem áhuga hefðu. Á fundinn hefur sérstaklega verið boðið formönnum nefndra félaga. undanfarin ár starfað að því að safna auknu efni og ekki síst mynd- um. Hefur hann m.a. ferðast um allt land til að afla mynda og orðið vel ágengt. Ennfremur hefur hann leitað til Bretlands og Bandaríkj- anna í þessu skyni. Fyrsta bindið Hernámsárin hefst á ritgerð um höfundinn eftir Jón úr Vör. Þar er rakinn aðdragandi að styrjöldinni og ásókn stórveldanna til fótfestu á Islandi. Þar er annáll snertandi ísland frá 10. maí 1940 til friðardags 8. maí 1945, um 60 bls. í öðru bindi Þríbýlisárin segir frá veru Breta og Bandaríkjamanna á íslandi, um samningana um dvöl hersins hér, um lýðveldisstofnun- ina verklegum framkvæmdum hersins. Þriðja bindið Sæfarendur greinir frá siglingu íslendinga á Stríðsárunum, átökum á hafinu og slysförum. Fjórða bindið Samtíð og saga gerist eftir stríðslokin og greinir frá íslandi og átökum stór- veldanna. Fimmta bindið Þeir, sem féllu og fórust, greinir frá öllum Islendingum, sem fórust og féllu á styrjaldarárunum með myndum þeirra og æviágripum. Fyrsta bind- ið kemur út fyrir jólin, annað bindi í janúar n.k. og síðan mánaðar- lega. -GFr. nefnt: Gísli Jónatansson, kaupfé- lagsstjóri á Fáskrúðsfirði rekur í stórum dráttum - í viðtali við Gylfa Gröndal - sögu Kaupfélags Fá- skrúðsfirðinga, en 50 ár eru nú lið- in frá stofnun þess. Þá er birt rit- gerð sú, sem hlaut önnur vrðlaun í ritgerðasamkeppni Sambandsins, „Lífsbarátta kaupfélags,“ en hún er eftir Tómas Gíslason. Sagt er frá , úrslitum ostakeppninnar, sem ! fram fór á vegum Ósta- og smjör- sölunnar 15. okt. sl. og smíði hins sérhannaða frysti- og gámaskips Sambandsins. Sr. Bolli Gústavsson í Laufási ritar greinina „Hver er þín ! trú?“ Sagt er frá fræðslufundi um samvinnu- og neytendamál, sem haldinn var í Reykjavík 26. sept. sl. en fundinn sátu 27 fulltrúar frá Sambandinu, Samvinnuskólanum og kaupfélögum víðsvegar um land. Birtir eru kaflar úr viðtali Gylfa Gröndal við Ólaf Jóhannes- son alþm. Þá er í ritinu smásagan 1 Næturgesturinn, eftir Knut Hauge, í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar, en mynd fylgir eftir Árna Elfar. Loks eru tvö ljóð eftir Anton Helga Jónsson. - mhg Panasonic gœði Varanleg gœði Helgin 17.-18. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐÁ 23' leikhús • kvikmyndahús :t; ÞJOÐLEIKHUSIfi Tyrkja-Gudda oftir Jakob Jónsson frá Hrauni Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Ljós: Ásmundur Karlsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Leikstjórn: Benedikt Árnason Frumsýning 2. jóladag kl. 20 2. sýning miðvlkudag 28. des. 3. sýn. fimmtudag 29. des. 4. sýn. föstudag 30. des. Lína langsokkur fimmtudag 29. des. kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200. SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III RETURNíítr JEDI Fyrst kom „Stjörnustríð 1“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum siðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri baeði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta1 „Stjörnustríð lll“slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú besta. .Ofboðslegur hasar frá upp- hafi til enda“. Myndin er tekin og sýnd i 4 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammei, Carrie Fisher, og Harrison Ford, ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýnd kl. 3, 5.45, 8.30 og 11.15. Hækkað verð. AySMBGARBifl Frægasta Clint Eastwood-myndin: Með hnúum og hnefum (Any Which Way You Can) Hörkuspennandi og mjög skemmtileg, bandarísk kvikmynd I litum og Panavision. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og apinn Clyde Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. ... allan sólarhringinn SIMI: 1 89 36 Salur A Frumsýnir jólamyndina 1983. Bláa Þruman. (Blue Thunder) Islenskur texti. Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar i Bandaríkjunum og Evrópu.1 Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 3, 5, 7.05,9.05 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Pixote. Islenskur texti. Afar spennandi ný brasilísk - frönsk verðlaunakvikmynd í litum um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og verið sýnd við metað- sókn. Aðalhlutverk. Fernado Ramos da Silva, Marilia Pera. Sýnd kl. 9.10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Annie Heimfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 2.30, 4.30 og 7.05. TÓNABÍ6 SÍMI: 3 11 82 Jólamyndin 1983 Octooussy HIH.I K MOORK AuwnMMES BOND0O7*:: Allra tima toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp i Dolby sýnd I 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. LAUGARÁS B I O Simsvan 32075 New York nætur Ný bandarísk mynd gerð af Rom- ano Vanderbes, þeim sama og gerði Mondo Kane myndimar og Ofgar Ameriku I og II. New York nætur eru níu djarfir einþáttungar með öllu sem þvi fylgir. Aðalhlutverk: Corrine Alphen, Bobbi Burns, Missy O’Shea. Sýnd kl. 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Sophies Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Peter MacMicol. Sýnd kl. 5 Hækkað verð. Allra síðasta sinn. ÍGNBOGM cr 19 ooo Frumsýnir: Jólamynd 1 Megaforce Afar spennandi og lifleg bandarísk litmynd um ævintýralega bardaga- sveit, sem búin er hinum furðuleg- ustu tækninýjungum, með Barry Bostwick - Michael Beck - Pers- I* Khambatta - Leikstjóri: Hal Ne- edham (er gerði m.a. Cannonball Run). fslenskur texti. Myndin er gerð I Dolby Stereo. Sýndkl. 3, 5, 7,9og11. Svikamyllan Afar spennandi ný bandarisk lit- mynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum. Blaðaummæli: „Kvikmyndun og önnurtæknivinna er meistaraverk, Sam Peckinpah hefur engu gleymt I þeim efnum". „Rutger Hauer er sannfærandi I hlutverki sínu, - Ðurt Lancaster verður betri og betri með aldrinum, og John Hurt er frábær leikari." „Svikamyllan er mynd fyrir þá sem vilja flókinn söguþráð, og spenn- andi er hún, Sam Peckinpah sér um það". Leikstjóri: Sam Peckin- pah (er gerði Rakkarnir, Járn- krossinn, Conwov). Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Flashdance Ný og mjög skemmtileg litmynd. Mynd sem allir vilja sjá aftur og aftur... Aðalhlutverk: Jennyfer Beals, Michael Nouri. •Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og11.10. Foringi og fyrirmaður Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar Makleg málagjöld Geysispennandi litmynd um eitur- lyfjasmygl með Charles Bronson, Jill Ireland og Liv Ullman. Kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. Þrá Veroniku Voss Hið frábæra meistaraverk Fass- binders, I Sýnd kl. 7.15. SÍMI: 2 2l 40 Jólamynd Háskólabíós. Skilaboö til Söndru Ný (slensk kvikmynd, gerð ettir samnefndri skáldsögu Jökuls Jak- obssonar um gaman og alvöru í lífi Jónasar, - rithöfundar _ á tíma- mótum. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason. I öðrum hlutverkum m.a.: Ásdis Thoroddsen, Bryndis Schram, Benedikt Arnason, Þorlákur Kristinsson, Bubbi Morthens, Rósa Ingólfsdóttir, Jón Laxdal, Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri: Krlstín Pálsdóttir. Framleiðandi: Kvikmyndafélagið l*Umbi. Laugardagur. Frumsýnd kl. 5. Sýnd kl. 7 og 9. Sunnudagur Engin sýning. Hljómleikar: Mezzoforte. Mánudagur. Skilaboö til Söndru Sýnd kl, 5, 7 og 9. ALDRAÐIR þurfa að ferðast eins og aðrir. Sýnum þeim tillitssemi. ‘Sími 78900 Salur 1 JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) Hmn raunverulegi James Bond er mættur afturtil leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín I hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin i Dolby stereo. Sýnd kl. 5.30, 9, 11.25. Hækkað vero. Salur 2 Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega lif Mowglls. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 5 og 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast I eina heild, og eru með að- alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyrlur, mótorhjól, bíla og báta. Aðalhlutverk: William Smlth, Cu- lch Koock, Barbara Leith, Art Metrano. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Salur 3 La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Meistari Franco Zeffirelli sýnir hér enn einu sinni hvað í hon- um býr. Ógleymanleg skemmtun fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum myndum. Aðalhlutverk: Placido Domlngo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndln er tekin i Dolby stereo Sýnd kl. 7. Zorro og hýra sverðið Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd 5, 9.10, og 11.05. 'Salur 4 Herra mamma (Mr. Mom) Sþlunkuný og jafnframt frábær grinmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin I Bandþrlkjun i þátta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- lian. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýndkl. 5-7-9-11. f Af&láttarsýningar Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50,-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.