Þjóðviljinn - 17.12.1983, Page 25

Þjóðviljinn - 17.12.1983, Page 25
Helgin 17.-18. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 útvarp sjónvarp laugardagur 16.15 Fólká förnum vegi 7. fer&alag Ensku- námskeið í 26 þáftum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Engin hetja (Nobody's Hero) Nýrflokk- ur Breskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum fyrir böm og unglinga. Aðalhlutverk: Oliver Bradbury. Söguhetjan er ellefu ára drengur sem kemst i kast við lögin, sakaður um íkveikju ásamt bekkjarbræðrum sínum. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið Lokaþáttur. Breskur gam- anmyndaflokkur. Pýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.20 Fram, fram fylking (Follow that Camel) Bresk gamanmynd frá 1967 um ævintýri Áfram-flokksins í Útlendingahersveitinni. Leikstjóri Gerard Thomas. Aðalhlutverk: Phil Silvers, Kenneth Williams, Jim Dale, Charles Hawtray og Angela Douglas. Pýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 23.00 Þvilikt kvennval (För att inte tala om alla dessa kvinnor) Sænsk bíómynd frá 1964. Leikstjóri Ingmar Bergman. Aðalhlut- verk: Jarl Kulle, Bibi Andersson, Eva Dahl- beck og Harriet Andersson. Gagnrýnandi nokkur hyggst rita ævisögu sellósnillings og fertil fundarvið hann ásumarsetri hans. Þar kemur margt á óvart, ekki sist þær sjö konur sem búa með tónsnilingnum. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 00.25 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Árelíus Ni- elsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni 6. Ættartréð Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Rafael Annar hluti. Bresk heimildar- mynd i þremur hlutum um ævi, verk og áhrif ítalska málarans Rataels. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Áskorendaeinvígin Gunnar Gunnars- son flytur skákskýringar. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Féttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Áslaug Ragnars. 22.05 John F. Kennedy Bandarisk heimildar- mynd sem rekur stjórnmálaferil Kennedys Bandarikjaforseta frá kosningabaráttunni 1960 til dauða hans 22. nóvember 1963. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.50 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.50 íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.35 Allt á heljarþröm - 5. þáttur. Breskur grínmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.10 Grimmsbræður Leikin, bresk heim- ildarmynd um þýsku bræðurna Jakob og Wilhelm Grimm sem gerðust brautryðj- endur i söfnun og skrásetningu þjóð- sagna og ævintýra. Einnig er brugðið upp svipmyndum úr þeim ævintýraheimi sem þeir bræður forðuðu frá gleymsku. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 23.10 Dagskrárlok Klaus-peter Seibel, hljómsveitarstjóri, Útvarp sunnudag kl. 17.00 Kammertónleikar Flutt verður upptaka á kamm- ertónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands, sem fram fóru í Gamla bíói 26. nóv. sl. Stjórnandi er Klaupster Seibel og einleikari Einar Grétar Sveinbjörnsson. Efnisskráin er þannig: a) Svíta nr. 4 í D-dúr eftir Johann Sebastían Bach. b) Fiðlukonsert nr. 5 í D-dúr, eftir Antonío Vivaldi, c) Konsert í Es-dúr (Dumbarton Oaks), eftir Igor Stravinsky, d) Lítið næturljóð, (Eina kleine Nachtmus- ik), eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Kynnir er Jón Múli Ámason. -mhg. Sjónvarp sunnudag kl. 18.00 laugardagur Laugardagur 17. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Carlos Ferrer talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.j. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Oskalög sjúkl- Inga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). Óskalög sjúkl- inga, frh. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar Isedor Goodman og Sinfóníuhljómsveitin í Melbourne leika Var- sjárkonsertinn eftir Richard Addinsell; Patr- ick Thomas stj. / Earl Wild og Pasquale Cardillo leika Rhapsody in Blue eftir George Gershwin með Boston Pops hljómsveitinni;- Arthur Fiedler stj. / Thomas Vasary og Fíl- harmóníusveit Berlínar leika Andante spian- ato og Grande Polonaise brillante í Es-dúr op. 22 eftir Frédéric Chopin; Janos Kulka stj. /Janos Starkerog hljómsveitin Filharmónía leika Sellókonsert nr. 1 í a-moll eftir Camille Saint-Saéns; Carlo Maria Giulini stj. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Lesið úr nýjum barna- og unglinga- bókum (Framhald á lestrinum kl. 22.00). Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunnl Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Lesið úr nýjum barna- og unglinga- bókum, frh. Úmsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Listalff Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 23.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guð- mundsson prófastur í Holti flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Tingluti-þjóðlaga- flokkurinn syngur og leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Divertimento í ES-dúr K. 166 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásarasveit Lundúna leikur; Jack Brymer stj. b. Fiðlukonsert i e-moll eftir Antonio Vivaldi. Arthur Grumiaux leikur með félögum í Ríkishljómsveitinni í Dresden; Vittorio Negri stj. c. Sembal- ■ konsert i C-dúr eftir Tommaso Giordani. Maria Teresa Garatti leikur með I Musici- kammerflokknum. d. Sinfónia nr. 4 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveit Rikisóperunnar í Vínarborg leikur; Max Goberman stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Langholtskirkju Prestur: Pjetur Maack. Organleikari: Jón Stefáns- son. Hádegistónleikar. 12.10 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar., Stund Ásu og Þorsteins Krökkunum er ekki gleymt í Sjónvarpinu á sunnudaginn fremur en fyrr. Þá verða þau Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson á ferð með„Stundina okkar“. Það sem fram fer er, að Asa bregður sér til Vestmannaeyja og heimsækir þar konu, sem komið hefur sér upp miklu og myndar- legu safni af jólasveinum. Hún lítur einnig inn í leikskóla og fylg- ist þar með jólaföndri hjá krökkunum. Þá kennir Herdísi Egilsdóttir jólaföndur og Leikbrúðuland sýnir brúðu- leikinn Gípu. Gípa er tröllkona og ekki af lakari endanum. Næst er litið inn í Laugardalshöllina þar sem kínverskir fjöllistamenn leika kúnstir sínar. Loks eru svo „jólasveinar staðnir að verki“. Hvaða skammir skyldu þeir nú vera að gera af sér? - Upptöku stjórnar Elín Þóra Friðfinnsdótt- ir. - mhg. Einar Már Guðmundsson, rithöfundur. Sjónvarp sunnudag kl. 21.10 Glugginn Það er úr ýmsu að moða í Glugga Áslaugar Ragnars og Sjónvarpsins í kvöld, ekki síður en í gluggum verslananna. Áslaug ræðir við Ólaf Magnússon frá Mosfelli, en hann var um eitt skeið kunnur söngvari og þar að auki þekktasti jólasveinn á ís- landi. Olafur syngur svo nokkur lög við undirleik nafna síns Vignis Albertssonar. Næsta mál á dagskrá er að fjall- að verður um nýútkomna bók, „Vængjasláttur í þakrennu" eftir Einar Má Guðmundsson. Mun höfundur og lesa kafla úr bók- inni. Svo kemur útgefandi Gest- gjafans, Hilmar B. Jónsson, og sýnir hvernig matreiða á önd. Á það trúlega við um allar tegundir anda. Kammersveit Reykjavíkur verður þarna á ferð og mun hún leika í Glugganum, ásamt Pétri Jónassyni, gítarleikara. Loks verða svo sýnd atriði úr nýrri ís- lenskri kvikmynd, Skilaboð til Söndru. Rætt verður við þær Kristínu Pálsdóttur leikstjóra og Guðnýju Halldórsdóttur, fram- kvæmdastjóra. - mhg. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttirhrepps- tjórans" ettir Þórunni Eltu Magnús- dóttur Höfundur les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins.Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK) 23.05 Djass: Be-bop - 2. þáttur - Jón Múli Árnason 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þórhild- ur Ólafs guðfræðingur flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kol- brún Halldórsdóttir - Kristin Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðrún Sigurðardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu Gísladóttur Höfundur lýkur lestrinum. 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste- fánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Ný og gömul jólalög sungin og leikin 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 íslensk tónlist Steingrimur M. Sig- fússon leikur eigin orgelverk á orgel Húsavíkurkirkju. 14.45 Popphólfið fellur út. I staðinn kemur: Nýtt undir nálinni, Hildur Eiríksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 S/ðdegistónleikar María Callas syngur aríur úr óperunum „Normu" eftir Vincenzo Bellini og „Manon" eftir Jules Massenet með hljómsveitarundirleik / Nicolai Ghiaurov syngur aríu Filips kon- ungs úr óperunni „Don Carlos" eftir Guiseppe Verdi með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Edward Downes stj. / Hljóm- sveilin Fílharmónía leikur balletttónlist úr óperunum „Macbeth" og „Aidu“ eftir Giuseppe Verdi; Riccardo Muti slj. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Visindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir verkakona talar. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. „Mussuleggur" Þáttur um alþekktan draug, sem birst hefur i ýmsum myndum og undir mörgum nöfnum. Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur. b. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík Edda Vilborg Guðmunds- dóttir les úr bók Ágústar Jósepssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóltir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans" eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jóns- son 14.15 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.15 í dægurlandi Svavar Gestsson kynn- ir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Jóla- hreingerning i plötuskápnum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um visindi og fræði. Kristsjátning. Einar Sigurbjörnsson prófessor flytur sunnudagserindi. María Callas syngur á síðdegis- tónleikum Útvarpsins á mánudag kl. 16.20. Þorsteinn frá Hamri flytur þátt um skörulegan draug, „Mussu- legg“ á kvöldvökunni á mánudag kl. 20.40. 17.00 Kammertónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar jslandsd i Gamla Bíói 26. nóv- ember s.l. Stjórnandi: Klauspeter Seibel. Einleikari: Einar Grétar Sveinbjörnsson. a. Svita nr. 4 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. Fiðlukonsert nr. 5 í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. c. Konsert í Es-dúr (Dumbarton Oaks) eftir Igor Stra- vinsky. d. Lítið næturljóð (Eine kleine Nachtmusik) K. 526 eftir Wolfgang Am- adeus Mozart. - Kynnir: Jón Múli Árna- son. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsíns. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár Jóhanna Á. Stein- grimsdóttir í Árnesi segir frá (RÚVAK). 19.50 „Lítill og einn“, jolasaga eftir Jennu Jensdóttur Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Háskólakórinn og Kór Langholts- kirkju syngja íslensk kórlög Stjórnend- ur: Hjálmar H. Ragnarsson og Jón Stefánsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.