Þjóðviljinn - 21.12.1983, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.12.1983, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 21. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Bjólfskviða á íslensku 1X2 1X2 1X2 í þýðingu Halldóru B. Björnsson Bjólfskviða er nú komin út á ís- lensku í þýðingu Halldóru B. Björnsson skáldkonu. Halldóra er látin fyrir 15 árum en afrit af verki hennar hafa verið á sveimi milli vina og hópa fræðimanna og orð- rómurinn um stórvirki hennar hef- ur spurst út. Bjólfskviða er eina engilsaxneska ritið í líkingu við ís- lensku fornritin og er talið mikil- vægt undirstöðurit enskrar tungu. Bókin er myndskreytt af Alfreð Flóka en enski bókmenntafræðing- urinn Pétur Knútsson Ridgwell hef- ur ritstýrt og séð um útgáfuna. Bjólfskviða varðveittist í einu handriti sem talið er frá 10. öld. íslendingurinn Grímur Thorkelín uppgötvaði kringum aldamótin 1800 hvaða efni hún innihélt og hlaut fyrir það heimsfrægð. Bjólfskviða segir frá viðureign kappans Bjólfs við ófreskjuna Grendil og síðan móður hans sem var hið mesta flagð. Hafa fræði- menn bent á það, að ýmis minni Bjólfskviðu eru sameiginleg með Grettissögu, eins og þegar Grettir kafaði í fossinn til að berjast við tröll. Þeir sem gersta hafa kannað hafa lýst meðferð Halldóru á kviðunni sem kraftaverki. Hún beitir þar að fornum sið allskyns kenningum, lifir sig svo inn í málið, að hún hef- ur það á valdi sínu að mynda rétti- lega kenningar. Er furðulegt að sjá, hvernig henni tekst bæði í senn að glæða og lífga fornmálið, við- halda skáldskaparhefðum, hrynj- andi og merkingarsviði og þó brúa bilið við nútímann, svo að með of- urlitlu skyni á skáldskaparmálið og kenningarnar getum við núlifandi íslendingar haft verulega ánægju af að lesa kvæðið. Skyldieiki tung- nanna veldur því að þessi þýðing Halldóru verður mikilvægari en allar þýðingar Bjólfskviðu yfir á önnur tungumál. Þegar Halldóra féll frá 1968 hafði hún lokið þýðingu sinni. Hinsvegar hafði hún gert ýmsar at- hugasemdir við þrjú ólík afrit. Þeg- ar fyrst kom til tals að 'gefa kviðuna út, rákust menn því á erfiðleika að meta það, hvernig skáldkonan Krókópókósögur Út er komin bókin Krókópókó eftir Helgu Ágústsdóttur. Þetta er barnabók sem gefur ímyndunaraflinu byr undir báða vængi, ætluð yngstu lesendunum. Hún hentar einnig vel til lestrar fyrir börn á leikskólaaldri. Sögurn- ar í bókinni fjalla um litla krókó- dílinn Krókópókó, sem er hvorki mjög stór né vitur. Hann lærir margt af lífinu í skóginum og um- gengni sinni við hin dýrin. Hann lærir um hjálpsemi, að hrekkja ekki minnimáttar o.s.frv. Krókópókó er prentaður með stóru letri og skreyttur fjölda lit- mynda, sem Olöf Knudsen hefur gert og birst hafa með sögunni í Stundinni okkar að undanförnu. 17. leikvika - leikir 17. desember 1983 Vinningsröð: 11x — 11x — 2x1 — 1x2 1. vinningur: 12 réttir - kr. 52.670,- 10528 17928 47497(4/11) 90097(6/11) 161339 17203 37642(4/11) 55070(4/11) + 93025(6/11) 2. vinningur: 11 réttir - kr. 1.363.- Pétur Knútsson Ridgwell sem ritstýrði og sá um útgáfuna á Bjólfskviðu, og Þóra Elfa Björnsson, dóttir skáldkonunnar Halldóru B. Björnsson. Ljósm.: eik. hefði viljað hafa ýmis orð í lokaút- gáfu. Þá vildi svo vel til að Fjölva- útgáfan hitti fyrir tilviljun enska bókmenntafræðinginn Pétur Knútsson Ridgwell sem er íslensk- ur ríkisborgari og kennari við há- skólann. Hann hafði sérhæft sig í Bjólfskviðu í námi sínu í Cambri- dge og tók að sér það verkefni að ritstýra og sjá um útgáfu kviðunn- ar. -GFr 590 13481 45373 56562 86040 + 91516 95719+ 3420 14337 45904 56856+ 87105+ 91603 1435(4/11) 3468 14664 46064 57451 + 87111 + 91775 41031(2/11) 3515 14803+ 47435 57717 87120 + 92038 48107(2/11) + 3544 16235 48286 57850 87126+ 92094 50205(2/11) 5758 20112 48291 58818 + 87127+ 92724 + 58233(2/11) 6005 21263 48807 58819 + 87128+ 93299 62185(2/11) 6135 36403 50380 59593 87129 + 93637 86388(2/11) + 6899 36639 50422 60183 87696 93751 87848(2/11) + 7364 38377 51921 61804 87822 93926 95716(2/11) + 7370 38610 51924 62859+ 88814 95067 95724(2/11) + 7758 40589 51946 63321+ 88840+ 95255 95756(2/11) + 8430 41871 52810 85087 88981+ 95428 161102(2/11) 8977 42534 55395 85190 89352 95594 + Úr 15. viku: 9466 43857 55955 85386+ 90698+ 96121 86857+ 12101 44086 56561 85863 91022 95712+ 86819+ Kærufrestur er til 9. janúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrif- stofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað.ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Siminn er Er ekki tilvalid að gerast áskrifandi? 81333 hykjust' idrauma láS^grFtiöWó iv^d'Sv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.