Þjóðviljinn - 21.12.1983, Side 18

Þjóðviljinn - 21.12.1983, Side 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 21. desember 1983 Blaðberar óskast Frostaskjól - Granaskjól Laufásvegur Brautarás - Eyktarás - Lækjarás UOMIUINN , Sími: 8Í333 Kátt í koti dagur ó barnaheimili Einstök myndabók fyrir börn, um börn í leik og starfi. Söluskattur Viöurlög falla á sölusktt fyrir nóvembermán- uö 1983, hafi hann ekki verið greiddur í síö- asta lagi 27. þ.m. Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viður- lögin 4% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. janúar. Fjármálaráðuneytið. UTBOÐ <*• A W Tilboö óskast í 23 dreifispenna fyrir Rafmagnsveitur Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík. Tilboðin veröa opnuð á sama stað fimmtudaginn 26. janúar 1984 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Lestu aöeins stjómarblöðin? Höfuðmálgagn stjórnarandstöðunnar Áskriftarsími (91)81333 Styrkir til háskólanáms í Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa islendingum til háskólanáms í Hollandi skólaárið 1984-85. Styrkirnir eru einkum ætlaðir stúdentum sem komnir eru nokkuð áleiðis í háskólanámi eða kandídötum til framhaldsnáms. Nám við listaháskóla eða tón- listarháskóla er styrkhæft til jafns við almennt háskólanám. - Um- sóknir um styrkina, ásamt nauðsyniegum fylgigögnum, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 20. janúar n.k. - Sérstök um- sóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 19. desember 1983. Móðursystir mín Vilborg Björnsdóttir andaðist að Elliheimilinu Grund 19. desember. Hallgerður Pálsdóttir leikhús • kvikmyndahús ^WÓÐLEIKHÚSIfi Tyrkja-Gudda eftlr Jakob Jónsson frá Hraunl Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Ljós: Ásmundur Karlsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Leikstjórn: Benedikt Árnason Frumsýning 2. jóladag kl. 20 2. sýning miövikudag 28. des. 3. sýn. fimmtudag 29. des. 4. sýn. fðstudag 30. des. Lína langsokkur fimmtudag 29. des. kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 - 20. Sími 1 -1200. Islenska óperan La Traviata föstudag 30. des. kl. 20. Frumsýning: Rakarinn í Sevilla Frumsýning 6. jan. kl. 20. Pantanir teknar í sima 27033 frá kl. 13-17. Seljum einnig gjafakort. LKIKFKl A(; RKYKjAVÍKUR <»j<» Guð gaf mér eyra þriðjudaginn 27. des. kl. 20.30 föstudag 30. des. kl. 20.30 Hart í bak timmtudag 29. des. kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-16 sími 16620. Við byggjum leikhús platan, kasettan og leikhúsmiða- gjafakort seld í miðasölunni. „Svívirtir áhorfendur“ eftir Peter Handke. Þýðing: Bergljót Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Lýsing: Egill Árnason. Hljóð: Sveinn Ólafsson. Leikmynd og búningar: Haraldur Jónsson. Fmmsýning fimmtudag 29. des. kl. 20.00 f Tjarnarbæ, 2. sýning föstudag 30. des. kl. 20.00. Miðapantanir í síma 17017 og 22590. Félagar munið grímuballið 22. des. kl. 21.30ÍF.S. flllSTURBtJARRin — Jóiamynd 1983 Nýjasta „Superman-myndin“: Superman III Myndin sem allir hata beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er í litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grinleikari Bandaríkj- anna í dag: Richard Pryor. (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. SIMI: 1 89 36 Salur A Frumsýnir jólamyndina 1983. Biáa Þruman. Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar i Bandarikjunum og Evrópu.1 Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Pixote. (slenskur texti. Afar spennandi ný brasilísk - frönsk verðlaunakvikmynd í litum um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og verið sýnd við metað- sókn. Aðalhlutverk. Fernado Ramos da Silva, Marilia Pera. Sýnd kl. 7.05, 9,10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Annie Heimfræg ný amerísk stórmynd um munaðariausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50 SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III RETURN'ríi JEPI Fyrst kom „Stjörnustrfð l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjömustrfð II", og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri baeði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjörnuátríð lll“slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú besta. „Ofboðslegur hasarfrá upp- hafi til enda“. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrison Ford, ásaml fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýndkl. 5.45, 8.30 og 11.15. Hækkað verð. New York nætur Ný bandarísk mynd gerð af Rom- ano Vanderbes, þeim sama og gerði Mondo Kane myndirnar og Ofgar Ameriku I og II. New York nætur eru níu djarfir einþáttungar með öllu sem því fylgir. Aðalhlutverk: Corrlne Alphen, Bobbi Burns, Mlssy O’Shea. Sýnd kl. 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Sophies Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klule, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var filnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Peter MacMicol. Sýnd kl. 5 Hækkað verð. Allra síðasta sinn. ÍGNBOGfil cr 19 ooo Hnetubrjótur Bráðsmellin ný bresk litmynd með hinni siungu Joan Collins i aðal- hlutverki ásamt Carol White - Paul Nickols. Leikstjóri: Anvar Kawdi. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir: Jólamynd 1 Megaforce Afar spennandi og lífleg bandarísk litmynd um ævintýralega bardaga- sveit, sem búin er hinum furðuleg- ustu tækninýjungum, með Barry Bostwick - Michael Beck - Pers- is Khambatta - Leikstjóri: Hal Ne- edham (er gerði m.a. Cannonball Run). Islenskur texti. Myndin er gerð í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Svikamyllan Afar spennandi ný bandarisk lit- mynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum. Blaðaummæli: „Kvikmyndun og önnur tæknivinna er meistaraverk, Sam Peckinpah hefur engu gleymt í þeim efnum". „Rutger Hauer er sannfærandi í hlutverki sínu, - Burt Lancaster verður betri og betri með aldrinum, og John Hurt er frábær leikari." „Svikamyllan er mynd fyrir þá sem vilja flókinn söguþráð, og spenn- andi er hún, Sam Peckinpah sér um það". Leikstjóri: Sam Peckin- pah (er gerði Rakkarnir, Járn- krossinn, Conwoy). Sýndkl. 3.15,5.15,9.15og 11.15. Flashdance Ný og mjög skemmtileg litmynd. Mynd sem allir vilja sjá aftur og attur... Aðalhlutverk: Jennyfer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og11.10. Foringi og fyrirmaöur Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. Islenskur texti. Bðnnuð innan 12ára. Sýnd kl. 7. , Síðustu sýningar Þrá Veroniku Voss Hið frábæra meistaraverk Fass- binders, Sýnd ki. 7.15. SÍMI: 2 2'1 40 Jólamynd Haskólabiós. Skilaboö til Söndru Ný íslensk kvikmynd, gerð eftir samnefndri skéldsögu Jökuls Jak- obssonar um gaman og alvöru í lífi Jónasar, - rithöfundar á tíma- mótum. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason. I öðrum hlutverkum m.a.: Ásdis Thoroddsen, Bryndís Schram, Benedikt Arnason, Þorlákur Kristinsson, Bubbi Morthens, Rósa Ingólfsdóttir, Jón Laxdal, Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri: Kristin Pálsdóttlr. Framleiðandi: Kvikmyndafélagið •Umbi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABfÓ .SÍMI: 3 11 82 Jólamyndin 1983 Octopussy KXCSfí. R 8ÍÍ0CCCU ROCKRMOORK xtAH ‘UMiWS JAMKSIIONIJ 007*' USSY Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sími 78900 Salur 1 JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segöu aldrei aftur aldrei (Never say never again) SiAN CONNERY is JAME5 BONDOOY Hinn raunverulegi James Bond er mættur afturtil leiks I hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín [ hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 5.30, 9,11.25. Hækkað vero. ________Salur 2__________ Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfráegasta grinmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglls. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 5 og 7. Sá sigrar sem þorir (Who dares, winn) Frábær og jafntramt hörkuspenn- andi stórmynd. Aðalhlutverk: Lewis Collins og Judy Davis. Sýnd kl. 9 og 11.25. Salur 3 La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðaihlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zetfirelli. Myndin er tekin i Dolby stereo Sýnd kl. 7. Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast i eina heild, og eru með að- alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyríur, mótorhjól, bílaog báta. Sýndkl. 5, 9.05 og 11. Dvergarnir Hin frábæra Walt Disney mynd. Sýnd kl. 3. 'Salur 4 Zorro og hýra sverðiö Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 3, 5 og 11. Herra mamma Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandaríkjunum þátta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Mlchael Keaton, Terl Garr, Martin Mull, Ann Jll- llan. Leikstjóri: Stan Dragoti. j Sýnd kl. 7 og 9. Afiláttarsýningar Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50.-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.