Þjóðviljinn - 27.01.1984, Blaðsíða 13
Föstudagur 27. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
dagbók
apótek
vextir
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 27. janúar til 2. febrúar er
í Lyfjabúðinni löunni og Garösapóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðajíjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdelld Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30, - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
St. Jósefsspítali i Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
gengió
25. janúar
Kaup Sala
.29.560 29.640
.41.406 41.518
.23.668 23.732
. 2.8898 2.8976
. 3.7478 3.7580
. 3.6161 3.6259
. 4.9647 4.9782
. 3.4249 3.4341
. 0.5131 0.5145
.13.1694 13.2050
. 9.3088 9.3340
.10.4721 10.5004
. 0.01724 0.01729
. 1.4858 1.4898
. 0.2172 0.2177
. 0.1852 0.1857
. 0.12617 0.12651
.32.436 32.524
INNLANSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...........21,5%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'>.23,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.>> 25,0%
4. Verðtryggöir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggöir6mán. reikningar... 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar 10,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........7,0%
b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0%
c. innstæður ív-þýskum mörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
’> Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..(18,5%) 24,0%
2. Hlauþareikningur...(18,5%) 23,5%
3. Afurðalán, endurseljanleg
(20,0%) 23,5%
4. Skuldaþréf.........(20,5%) 27,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstímiminnst6mán. 2,0%
b. Lánstímiminnst2'/2ár 3,5%
c. Lánstímiminnst5ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán.......3,25%
sundstaöir_________________________
Laugardaislaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20 -17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppj. í
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00
- 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30.
Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og
laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar
- baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 9-og frá ki. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
Böðin og heitu kerin opin virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan_________________________
Lárétt: 1 gagnslaus 4 yfirhöfn 6 fugl 7
hnuðla9birta12 hryggð 14kyn 15fæddu
16 dáð 19 skvetta 20 tré 21 dyggar
Lóðrétt: 2 lík 3 gönuhlaup 4 belju 5 öðlist 7
erfiðar 8 mistakast 10 öngull 11 kvabbar 13
lyftiduft 17 skip 18 vantrú.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 f lot 4 olag 6 rif 7 lita 9 atar 12 aftri
14 nýr 15 féð 16 fanga 19 ofan 20 iðka 21
ragni.
Lóðrétt: 2 lái 3 traf 4 ofar 5 góa 7 london 8
tarfar 10 tifaði 11 ráðnar 13 tin 17 ana 18
gin.
kærleiksheimilið
á
„Það eina góða við að fara í rúmið er það að þú ert deginum nær
afmælisdegiþínum"
læknar
lögreglan
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra-
vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8
og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavík............... sími
Kópavogur............... sími
Seltj.nes............... sími
Hafnarfj................ sími
Garðabær................ sími
1 11 66
4 12 00
1 11 66
5 11 66
5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.............. sími 1 11 00
Kópavogur............... sími 1 11 00
Seltj.nes............... sími 1 11
Hafnarfj................ sími
Garðabær................ sími
Ég kann
stórfínasögu.
TPTR
j /1 Segöu frá.
á•
*y:
Kafbátur kafaði og
féll dýpra og dýpra
þangað til fiskarnir
spurðu í forundran:
„Er þetta kannski
gengiskafbátur?"
* .i n n A
svínharður smásál
PASSAÐO Þ»l6r! >f)€> hOA &KXI
iKOÞOA nJAL^-GT
■ -tSRv KAPTgiMiNu ro
P06ÐWÍ-MÍ
HNGPiR "AW&GdUfc! hannj ro>i
NeRA ANSt SLSIPURj
TIL Ag> MA ~-—'- ' ‘ "•
MOKKRO
FRk h0§£!
k—-“V
eftir KJartan Arnórsson
tilkynningar
Geðhjáip: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag millikl. 14-18.
Geðhjálp.
Fyrirlestur fimmtudag. Fyrirlestur verður
haldinn á vegum Geðhjálpar á Geðdeild
Landspítalans i kennslustofu á 3. hæð
fimmtudagskvöldið 26. janúar og hefst
hann kl. 20. Oddi Erlingsson sálfræðingur
talar um sjálfshjálparhópa. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill. Fyrirspurnir og
umræður verða eftir fundinn.
á Bernhöftstorfu
Langbrókarkynning.
Kynning á verkum Sigurlaugar Jóhannes-
dóttur vefara hófst 24. jan. kl. 12.00 og
stendur til 3. febrúar. Sigurlaug lauk vefn-
aðarkennaraprófi frá Myndlista- og hand-
íðaskóla Islands 1967, fór svo til Mexico
1972 og var þar við nám út árið 1973.
Sigurlaug hefur tekið þátt í fjölda samsýn-
inga hér heima og erlendis. Öll verkin á
kynningunni eru unnin úr hrosshári á árun-
um '80-'82. Flest verkin eru til sölu.
Opið er á venjulegum opnunartíma Gall-
erísins alla virka daga frá 12.00-18.00.
Skagfirðingafélagið í Reykjavik
veröur með félagsvist í Drangey, félags-
heimilinu að Síðumúla 35, sunnudaginn
29. janúar kl. 14.
Laugarneskirkja
Síðdegisstund með dagskrá og kaffi-
veitingum verður næst föstudaginn 27.
janúar kl. 14.30, en ekki 20. janúar eins og
ráðgert hafði verið.
Frá Breiðfirðingafélaginu.
3ja kvölda spilakeppni hefst föstudaginn
27. janúar í Domus Medica kl. 20.30.
Hljómsveitin Skuggar skemmta á eftir.
Skemmtinefndin.
Árshátíð Eskfirðinga- og Reyðfirðing-
afélagsins verður haldin i Fóstbræðra-
heimilinu að Langholtsvegi 109 laugardag-
inn 28. janúar. Borðhald hefst kl. 20 með
(xirramat.
Kvenfélag Háteigssóknar
býður öllu eldra fólki í sókninni til
skemmtisamkomu með kaffi og fleiru
sunnudaginn 29. janúar kl. 15 í Domus
Medica. Verið velkomin.
SáJ Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
: síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Slökun i skammdeginu
Slökunaræfingar með tónlist (Geir V. Vil-
hjálmsson sálfræðingur leiðbeinir) á
snældum, fást nú á eftirtöldum stöðum:
Fálkanum hljómplötudeildinni, Skífunni
Laugavegi, Versl Stuð Laugavegi, Istóni
Freyjugötu 1, Kornmarkaðinum, Gallery
Lækjartorgi, einnig fæst hún í Tónabúðinni
Akureyri. Sent í póstkröfu.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 29. jan. kl. 13. Leiti - Eld-
borgir - Jósepsdalur. Skiðaganga sem
hentar öllum, líka byrjendum i gönguskíða-
íþróttinni. Fjölþreytt gönguskiðasvæði.
Mætið í fyrstu skíðagöngu vetrarins og síð-
an aftur og aftur. Verð 200 kr., fritt f. þörn.
Brottför frá BSl, bensínsölu. (I Árbæ við
Shellstöðina).
Gullfossferð strax og færð leyfir.
Vetrarferð á nýju tungli um næstu helgi.
Ársrit Útivistar 1983 er komið út. Félagar
geta vitjað þess á skrifstofunni. Nýir félags-
menn velkomnir. Sjáumst. Munið símsvar-
ann: 14606. utivist.
^ Ferðafélag \ íslands
uf Ölduqötu 3
Sími 11798
Dagsferðir sunnudaginn 29. janúar:
1. kl. 13. Skíðagönguferð á Mosfellsheiði.
Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson.
2. kl. 13. Kjalarnesfjörur. Fararstjóri: Sig-
urður Kristinsson. Verð kr. 200.-.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í
fylgd fullorðinna. Komið vel skóuð og í hlýj-
um fötum þá verður ferðin til ánægju.
Ferðafélag íslands.
Áætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.