Þjóðviljinn - 02.02.1984, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.02.1984, Blaðsíða 7
% Fimmtudagur 2. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 • V;' ■ -‘V m BOKAKLUBBURINN VEROLD STOENAR SÆLKERAKLUBB! Félagsskapur þeirra, sem kunna að meta góðan mat SÆLKERAKLUBBUR VERALDAR mun bjóða þér m.a. bókaflokk um matreiðslu, matreiðsluhandbækur, uppsláttarbækur, uppskriftir, þátttöku í tilraunaeldhúsi, samkeppni um sérrétti og sælkeraferðir til innlendra og erlendra veitingastaða, eftir því sem tækifæri gefast. SÆLKERAKLÚBBUR VERALDAR sendir félögum sínum ókeypis fréttablað með mat- reiðslunýjungum og uppskriftum. Það hefur hlotið nafnið MATKRÓKUR. Fyrstu bækur SÆLKERAKLÚBBSINS eru úr bóka- flokknum SÆLKERASAFNIÐ, en ritstjóri þess er Skúli Hansen á veitingahúsinu Arnarhóli, einn virtasti matreiðslumeistari landsins. Sælkerar, hringið í síma (91)29055 og við sendum þér frekari upplýsingar um hæl. f,VELKQMIN ISÆLKERAKLUBB VERAI.DAR \OG VERÐIYKKUR AÐ GOÐU! mm itl >> . ’ . • . '■ ,*.-x * tH t ~ Œ :

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.