Þjóðviljinn - 02.02.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.02.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. febrúar 1984 ^(óamafikaduíi Þvottahúsvaskur Ódýr þvottahúsvaskur óskast keyptur. Vinsamlega hringið í síma 34323. ísskápur til sölu Gamall amerískur Frigidaire is- skápur til sölu vegna flutninga. Hæð 143 sm, breidd 61 sm og dýpt 63 sm. Kælikerfið er mjög gott, en hurðin þarfnast smá lagfæringar. Selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 54837 og 50513. Kanínupels til sölu. Nr. 40-42. Einnig ódýr Ignis þvottavél (þarfnast smá lagfæringar). Upplýsingar í síma 30734 eftir kl. 19. Aukatímar - stærðfræði Stúlka á fyrsta ári í mennta- skóla óskar eftir aukatíma í stærðfræði. Upplýsingar í síma 78766. Karlmannsbolvettlingar úr þrinnuðu loðbandi til sölu. Táknmálsvettlingar á 250 kr. Fjallavettlingar á 500 kr. Upp- lýsingar í síma 14172. Til sölu ísskápur, klæðaskápur, hillu- samstæða, símaborð og skrif- borð. Upplýsingar í síma 15305 milli kl. 18 og 20. Barnabílstóll Óskum eftir að kaupa barnastól í bíl. Upplýsingar í síma 41492. Sófasett Ljósgrátt sófasett 3+2+1 til sölú. Sími 45218. Tölvuspil til sölu. Donkey Kong II á kr. 500. Upplýsingar í síma 73623. Atvinna óskast Hjón milli þrítugs og fertugs óska eftir vinnu, helst nætur- vinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 74304 eftir kl. 19. Innihurð óskast helst 70-75 sm breið. Upplýs- ingar í síma 11490 eða 22876. Barnagæsla Ábyggileg skólastúlka óskast til að gæta 2ja barna kvöld og kvöld í Hlíðunum. Upplýsingar í síma 15045. Dagmamma Get tekið að mér pössun á einu barni eftir hádegi. Er í Hlíðun- um, hef leyfi. Upplýsingar ísíma 15045. Ung hjón nemi og starfsmaður sjónvarps með 1 barn á 1. ári óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð sem fyrst. Við getum ekki borgað háa leigu, en greiðum skilvís- lega og erum mjög reglusöm. Höfum góð meðmæli frá fyrri leigusala. Ef einhver getur hjálpað okkur er síminn 23976. Anna og Egill. Skodi Vélarlaus Skodi óskast. Upp- lýsingar í síma 99-3254. Bókband Bind inn bækur og gylli. Á sama stað ertil sölu kvenmokkajakki. Geymið auglýsinguna. Upplýsingar í auglýsingadeild Þjóöviljans. Svalavagn óskast Fátækt námsfólk óskar eftir svalavagni. Verður að vera ódýr eða gefinn. Upplýsingar í síma 687254. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftir- töldum gjöldum: Söluskatti fyrir okt., nóv. og des. 1983, svo og söluskattshækkunum, álögðum 17. nóv. 1983 - 27. jan. 1984; vörugjaldi af innlendri framleiðslu fyrir okt., nóv. og des. 1983; skipulagsgjaldi af nýbyggingum, gjaldföllnu 1983; þungaskatti af dísilbifreiðum fyrir árið 1984 og skoðunargjaldi bifreiða og vátrygg- ingariðgjaldi ökumanna fyrir árið 1984; að- flutningsgjöldum 1982 og 1983, svo og verð- jöfnunargjaldi af raforku v. júlí 1983. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 27. jan. 1984 Frá Vísindasjóði Umsóknarfrestur um styrki ársins 1984 renn- ur út 1. mars. Upplýsingar um styrkina veita Þorleifur Jóns- son bókavörður á Landsbókasafni fyrir Hug- vísindadeild og Sveinn Ingvarsson konrektor Menntaskólans við Hamrahlíð fyrir Raun- vísindadeild. VÍSINDASJÓÐUR leikhús • kvikmyndahús 't’ÞJOÐLEIKHUSifi Skvaldur föstudag kl. 20 Skvaldur Miönætursýning laugardag kl. 23.30 Tyrkja-Gudda laugardag kl. 20 Lína langsokkur sunnudag kl. 15 sunnudag kl. 20 Næstsíiasta sýnlngarhelgi Litla sviðið: Lokaæfing í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar ettir Miðasala 13.15 - 20, sími 11200. I.KIKFHIAC KFYKIAVÍKIIK <»i<* m Guð gaf mér eyra i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Gísl 8. sýn. föstudag uppselt Appelsínugul kort gilda 9. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Brún kort gilda 10. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Hart í bak laugardag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30 sími 16620. Forseta- heimsóknin Miðnætursýning i Austurbæjarbíó laugardag kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíó kl. 16 - 21 sími 11384. íslenska óperan La Traviata föstudag kl. 20. Sunnud. kl. 20.30 Ath. breyttan sýningartíma Frumsýning Barna- og fjölskylduöperan Nóaflóöiö Frumsýning laugard. kl. 15 uppselt 2. sýning sunnud. kl. 15. Rakarinn í Sevilla 4. sýn. miðvikudag. 8. tebr. kl. 20 Miðasalan opnuð kl. 15 -19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Andardráttur í kvöld kl. 20.30 föstudagskvöld kl. 20.30 á Hótel Loftleiðum. Miðasala frá kl. 17 sýningardaga. Léttar veitingar i hléi. Fyrir sýningar: Leikhússteik kr. 194,- í Veitingabúð Hótels Loft- leiða. simi 22322. Jakob og meistarinn eftir Milan Kundera Leikstjóri: Sigurður Pálsson sýn. laugardag 4. febr. kl. 17 sýn. sunnudag 5. febr. kl. 20.30 Miðapantanir í sima 22590 Miðasala opnuð kl. 15 laugardag og kl. 17 sunnudag í Tjarnabæ (gamla Tjarnarbiói) SIMI: 1 89 36 Salur A Nú harönar í ári CHEECH and CHON6 take a cros* couoúy trip... and wind up in some very funny jolnts. Cheech og Chong snargeggjaðir að vanda og í algeru banastuði. (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Biáa Þruman. IBIue Thunder) Islenskur texti. Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 1941 Endursýnd kl. 4.50 og 7. Bráðskemmtileg og sprenghlægileg amerísk kvikmynd í litum. SIMI: 2 21 40 Hver vill gæta barna minna? Raunsæ og atar áhrifamikil kvik- mynd, sem lælur engan ósnort- inn. Dauðvona 10 barna móðir stendur trammi fyrir þeirri staðreynd að þurfa að finna börnum sínum ann- að heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: 1 15 44 Bless koss t-WJSTlNCX'i SOt-tAriT:'C COMfCri' Létt og fjörug gamanmynd frá 20th Century-Fox, um léttlyndan draug sem kemur í heimsókn til fyrrver- andi konu sinnar, þegar hún ætlar að fara að gifta sig í annað sinn. Framleiðandi og leikstjóri: Robert Mulligan. Aðalhlutverkin leikin af úrvalsleik- urunum: Sally Field, James Caan og Jeff Bridges. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Simsvan 32075 laugarAs B I O Videodrome Ný æsispennandi bandarísk- kanadísk mynd sem tekur vídeóæðið til bæna. Fyrst tekur vídeóið yfir huga þinn, síðan fer það að stjórna á ýms- an annan hátt. Mynd sem er tímabær fyrir þjáða vídeóþjóð. Aðalhlutverk: James Wood, Sonja Smits og Deborah Harry (Blondie) Leikstjóri: David Cronberg (Scann- ers) Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÍGNBOGIf TX 19 000 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á samnefndri ævi- sögu Martins Gray, sem kom út á islensku og seldist upp hvað eftir annaö. Aðalhlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaö verö. Skilaboö til Söndru Ný íslensk kvikmynd, eftir skáld- sögu Jokuls Jakobssonar. - Blaðaummæli: „Tvimælalaust sterkasta jólamyndin” - „skemmti- leg mynd, full af notalegri kímni" - „heldur áhorfendum spenntum" - Bessi Bjarnason vinnur leik- sigur". Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05. Til móts við gullskipið Æsispennandi og viðburðarik lit- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair MacLean með Ric- hard Harris - Ann Turkel - Gor- don Jackson - David Jansson. (slenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10-11,10. Sikileyjar- krossinn Hörkuspennandi og fjörug litmynd, um átök innan mafiunnar á Sikiley, meðRoger Moore, Stacy Keach, Ennio Balbo. Bönnuð innan 14 Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7,15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Jólamyndin 1983 Octopussy j *.eí«! rt Kjpcccu WH.KRMOORF i .khhhw-.JAMKJ. BONDOOT' Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp I Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. AllSTORBtJARRifl Treystu mér (Promises in the Dark) Mjög áhritamikil og vel leikin ný, bandarisk stórmynd í litum er fjailar um baráttu ungrar stúlku við ólækn- andi sjúkdóm. Mynd, sem alls staðar hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Kath- leen Beller. Ummæli úr Film-Nytt: „Mjög áhrifamikil og ákaflega raun- sæ. Þetta er mynd sem menn eiga eindregið að sjá- hun vekur umhugs- un. Frábær leikur I öllum hlutverkum. Hrítandi og Ijómandi söguþráður. Góðir leikarar. Mynd sem vekur til umhugsunar." Isl. lexti. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Superman III ísl. texti Sýnd kl. 5, nðíuv^ SÍMI 78900 Salur 1 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA Daginn eftir (The Dey After) THE I DAYAFTER . WfMrA Wíi Carne* Are Neal. MOttó^ex'tiÞff-srws-f.Kts tm iixcvrr.M nwvt MvwiKxmk • «hmih\v>;hkn*s >rr.v(Nr.uri»M>i«. : Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hetur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og The Day Atter. Myndin er tekin I Kansas City þar sem aðalstöðvar Bandarikjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. __________Salur 2______________ NÝJASTA JAMES B0ND-MYNDIN Segöu aldrei afftur aldrei Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grin í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hetur slegið eins rækilega í gegn við opnun í Bandarikjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndln er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10: Hækkað verð, Salur 3 Skógarlíf og jólasyrpa Mikka mús Sýnd kl. 5, og 7. Píkuskrækir (Pussy Talk) Djörf mynd. Tilvalin fyrir þá sem klæðast frakka þessa köldu vetrar- daga. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9og 11. Salur 4 Zorro og hýra sveröiö Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýndkl. 5-9-11. La Traviatc. Heimsfræg og splunkuný slór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Mvndin er tekín í Dolbv stereo 'Sýnd kl. 7. Hækkað verð. AfSláttarsýningar ATH.: FULLT VERÐISAL1 OG 2 Atsláttarsýningar í SAL 3 OG 4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.