Þjóðviljinn - 14.02.1984, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.02.1984, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 ^óamaíihaduii1 27 ára gamlan vantar atvinnu Uppl. í síma 38455. Til sölu Sony plötuspilari. Upplýsingar í síma 16637. Er 26 ára og bráðdugleg, vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Skrifstofustörf, ræsting- ar og ýmislegt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 23945, eftir kl. 6 á kvöldin, Eygló. Óska eftir stúlku 15-16 ára, til að gæta tveggja barna 1 - 2 klst. í senn 2svar til 3svar í viku. Er í Grjótaþorpinu. Vinsam- legast hringið í síma 16919. Dúlla hefur opnað aftur á Snorra- braut 22. Opið frá kl. 1 - 6, upp- lýsingar í síma 21784. Gítarkennsla óskast, 26793, Jóna herbergi 112. Rólfær uppgjafa saumakona óskar eftir vinnuskiptum við rólfæran uppgjafa smið. Upp- lýsingar í síma 30184. Saumavél óskast. Má kosta allt að 4 þúsundum króna. Upplýsingar í síma 14529, eftir kl. 16.30. | Mig vantar lítinn ísskáp, gegn vægu gjaldi. Upplýsingar í síma 33569. { Óska eftir ' rúmgóðri kommóðu, ryksugu, litlu s/h sjónvarpi og rafmagnsritvél. Sími 21475. 1 íbúð óskast Tvær einstæðar mæður óska eftir íbúð. Sími 82248. Við erum tvær í leit að ræstingavinnu, til að eiga fyrir grautnum. Erum vandvirkar, líka sanngjarnar og síminn er 75270. Skipstjórar - Útgerðarmenn Eg hef starfað sem kennara- blók í samtals fimm vetur og er nú leiður orðinn á að gæta sál- arheillar annarra manna barna, vetur eftir vetur endurgjalds- laust eða svo gott sem. Svo nú saekist ég mjög eftir háseta- plássi á netabát. Er vanur allri venjulegri vinnu til sjós (nætur, troll en lítið á netum) og lands - og harðduglegur þótt ég segi sjálfur frá. Síminn er (91) 36091. Steinn. Þrjú reglusöm ungmenni óska eftir að taka á leigu fjög- urra herbergja íbúð (helst sem næst miðbænum). Upplýsingar í síma 44329 og 41994. Spjaldhurð Þarf ekki einhver að losna við gamla innihurð sem gerð er úr heilum ramma og spjaldi? Æskileg stærð 72x200 cm, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 12891 eftir kl. 5. Vill einhver taka að sér litlu kisu? Babúska er eins árs gamla. Uppl. í síma 28994. Vil kaupa góðan gítar klassískan. Uppl. í síma 21110. Óskum eftir að þú hafir samband við okkur Lára Martin. Ásta og Tóti. Til sölu er Ijósbrúnn kvenmokkajakki nr. 42 - 44. Seldur á góðu verði. Upplýsingar í síma 73684. Reyfarakaup Nýlegt sófasett úr furu: 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll + tvö borð. Verð 8-10 þúsund. Kostar nýtt ca. 30 þúsund. Einnig stofu- skápur úr dökkum við. Verð 3 - 4 þúsund. Uppl. í síma 42462. Hafnarfjörður - atvinnulóðir Hjá Hafnarfjarðarbæ er unnið að undirbúningi að byggingu nýs iðnaðar- og þjónustuhverfis við Reykjanesbraut sunnan Hvaleyrarholts, sem áformað er að verði byggingarhæft í næstu framtíð. Frumtillögur að skipulagi gera ráð fyrir að lóðir í hverfinu henti fyrirtækjum, sem þurfa stórar lóðir, en einnig er gert ráð fyrir minni fyrirtækj- um. Ákveðið hefur verið að kanna á undirbúnings- stigi áhuga á byggingu húsnæðis og óskirfyrir- tækja varðandi skipulag svæðisins. Við frá- gang skipulags verður reynt sem kostur er að taka tillit til óska fyrirtækja og einstaklinga. Þeir, sem hafa áhuga á lóðum í hverfi þessu, eru beðnir að koma á framfæri fyrir 30. mars nk. upplýsingum um fyrirhugaða starfsemi og óskir um lóðastærð á sérstökum eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu bæjarverkfræð- ings að Strandgötu 6. Eldri fyrirspurnir ber að endurnýja. Nánari upplýsingar veitir bæjar- verkfræðingur. Athygli er vakin á því, að hér er ekki um að ræða formlegar lóðarumsóknir, heldur könnun vegna skipulags. Bæjarstjóri SMÁAUGLÝSINGAÞJÓIMUSTA VIDGETUM 1E1T KRSPORIN OO AUDVEIDAD MR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: laugardaga 9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINIM ER 27022 ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.