Þjóðviljinn - 14.02.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.02.1984, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 14. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík 10.-16. febrúar veröur í Háaleit- isapóteki og Vesturtoæjarapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hatnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús___________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomuiagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartimi. Fæðingardeild Landspltalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. St. Jósefsspítali i Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. gengid 10.febrúar Kaup „29.410 Bandaríkjadollar 29.490 Sterlingspund „41.608 41.721 Kanadadollar „23.589 23.653 Dönsk króna ... 2.9377 2.9457 Norskkróna .. 3.7803 3.7906 Sænskkróna .. 3.6255 3.6354 Finnskt mark .. 5.0111 5.0247 Franskurfranki .. 3.4792 3.4887 Belgískurfranki .. 0.5226 0.5240 Svissn. franki „13.1753 13.2112 Holl. gyllini .. 9.4856 9.5114 Vestur-þýsktmark.. .10.7016 10.7307 Itölsk líra .. 0.01738 0.01743 Austurr. Sch .. 1.5179 1.5221 Portug. Escudo .. 0.2149 0.2155 Spánskurpeseti .. 0.1884 0.1887 Japansktyen (rskt pund .. 0.12556 „33.013 0.12590 33.103 vextir______________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'>.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 19,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningar... 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöurídollurum.........7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæður ív-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ’> Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a) fyrir innl. markað.(12,0%) 18,0% b) láníSDR...................9,25% 4. Skuldabréf..........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnst1'/2ár. 2,5% b. Lánstími minnst 2'/2 ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán.........2,5% sundstaóir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 -17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan Lárátt: 1 lævís 4 verur 6 eðli 7 timabil 9 svörður 12 fátækur 14 eyktarmark 15 grænmeti 15 umhyggjusama 19 inn 20 for 21 sleit Lóðrátt: 2 þreyta 3 nagli 4 spil 5 hæfur 7 traust 8 athugar 10 megnaði 11 drukkinn 13 fundur 17 álpist 18 veiðarfæri Lausn á síðustu krossgátu Lárátt: 1 usla 4 álit 6 nit 7 borg 9 teig 12 eimur 14 áði 15 fúi 16 mælti 19 iðar 20 áður 21 riðla Lóðrétt: 2 svo 3 angi 4 áttu 5 iði 7 bráðir 8 reimar 10 erf iða 11 glitra 13 mél 17 æri 18 tál læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík Kópavogur sími sími 1 4 1 11 12 11 66 00 66 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sírrTi 1 11 00 Seitj.nes simi 1 11 00 Hafnarfj simi 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 folda svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 , simi 25990. Opið hús laugardag og I sunnudag milli kl. 14 - 18. Frá Mæðrastyrksnefnd Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar verður til viðtals alla mánudaga frá 10-12. Skrif- stofan er opin á þriðjudögum og föstu- dögum frá kl. 2-4, sími 14349. m Samtökin i Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef i svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA isíminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Skrifstofa Al-anon Aðstandenda alkóhólista.Traðarkotssundi 6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. Kvenfálag Kópavogs spiluð verður félagsvist þriðjudaginn 14. feb. í fólagsheimilinu kl. 20.30. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn í félagsheimilinu þriðjudaginn 21. 2. kl. 20.30. Ath. breyttan fundardag. - Stjórnin. Rangæingafólagið í Reykjavík Spilakvöld í kvöld 14. 2. í Hreyfilshúsinu Grensásveg kl. 20.30. - Stjórnln. Langholtssöfnuður Starf fyrir aldraða alla miðvikudaga kl. 14- 17 I Safnaðarheimilinu. Föndur - handa- vinna - upplestur- söngur- bænastund- léttar æfingar - kaffiveitingar. Áhersla lögð á að ná til þeirra sem þurla stuðnings til að fara út á meðal fólks. Bíla- þjónusta verður veitt og þá metið hverjir þurfa hennar mest með. Þjónusta fyrir aldraða og aðstandendur með einkaviðtalstímum kl. 11-12 á miðvik- udögum. Upplýsingar og timapantanir bæði I hársnyrtingu og fótaaðgerð í síma 35750 kl. 12-13 á miðvikudögum. GEÐHJÁLP, félag þeirra, sem þurfa eða hafa þurft að- stoð vegna geðrænna vandamála, að- standenda og velunnara, gengst í vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geðdeild Landspítalans, í kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og umræður verða eftir fyrirlestrana. Ásgrímssafn: Opnunartími frá sept - mai kl. 13.30-16 sunnudaga- þriðjudaga- og fimmtudaga. söfnin Borgarbókasafn ' Reykjavíkur Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Opið mánud—föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á I þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. ki. 13-19. Lokað í júli. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, ' heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. k. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á þrentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. - föstud. Bókabílar. Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Bókabílar ganga ekki í 1 'lt mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Aætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik simi 16050. Frá Reykjavík kl. 10.00 13.00 16.00 19.00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.